Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Sasti pistill 2007 - Gamlrshlaup R

Svo llu s til skila haldi skal ess lti geti hr a gr, 30. desember 2007, hlupu tveir kappar fr Vesturbjarlaug kl. 10:10, eir orvaldurog Einar blmasali. Eins og menn rekur minni til var veur alvitlaust og hending ein a eir skiluu sr lifandi til baka, bi var klaki , hellirigning og aftkuveur og l vi stundum a eir flagar lgju flatir ltunum. En eir ltu sig hafa a og luku okkalegu hlaupi, aallega milli hsa miborginni.

En dag, gamlrsdag, var komi a alvru lfsins: Gamlrshlaupi R. Mikil stemmning var fyrir tttku fstudagspotti og hvatti ar hver annan a mta, gott ef menn bru sr ekki brjst leiinni, s a ekki svo vel. morgun hitti g a auki Einar og Magns og lstu eir bir yfir setningi um a hlaupa dag. En egar til tti a taka vorum vi Birgir einir mttir til hlaups, hann samt me eiginkonu sinni, ogar fyrir utan voru Una og orbjrg sem mega teljast tilheyra periferunni, Rnar jlfari. hinn bginn voru mttir einir tu hlauparar af Nesi, svo a maur skammaist sn bara. Eftirtekt vakti mii sem l bori Oddfellowahsinu (gmlu Tjarnarb), skrsetningarbla ar sem var letra nafni "Einar r Jnsson" heimilisfastur Reynimel hr borg. Var engu lkara en hann hefi byrja a skr nafn sitt, en horfi fr tttku af einni af eftirtldum stum: 1. hann var rukkaur um pninga egar hann tlai a skila mianum; 2. konan hafi gleymt a reima hann hinn hlaupaskinn; 3. konan tlai honum nnur verk ennan dagspart.

Veur var raun ekki eins slmt og tla mtti, uppstytta mean hlaupi st, smgjla nanaustum og svo gisu, en annars bara okkalegt, hlaupaleiin var nokkurn veginn hrein. Skipulag gott, umfer alveg stvu mikilvgum punktum. Maur skeiai etta rlegheitum eins og hvert anna mnudagshlaup og lauk um 60 mn.

a olli vonbrigum a ekkert drykkjarkyns var a hafa leiinni, g taldi a vera vegna kyrrar lofti. Hins vegar er a algjr skandall a ekkert var a hafa eftir hlaup a heldur. Fjldi manns barist um a komast a einum vatnsbrsa sem st bori vi Rhsi - engir "drykkir og lttar veitingar" eins og mig minnir hafi veri lofa kynningu hlaupinu. ar st a vsu einnig a drykkjarstvar yru tilgreindum stum. Mr finnst etta ekki bolegt og ekki smandi rttaflagi af eim kalber og viringu sem R er. Hr arf a gera betur.

N,n! etta mun vera sasti pistill rsins 2007, sem hefur veri gjfult og gleilegt hlaupar. g ska llum hlaupurum gleilegs ns rs og allra heilla nju ri. Sjumst kt og hress mivikudagshlaupi 2. janar 2008 - verur fari sjinn? kv. ritari.

Gamlir hlauparar ganga endurnjun lfdaga

J, annig er a maur er a reyna a halda ti starfsemi Hlaupasamtkum Lveldisins. Ritari er binn a auglsa og halda hlaup s.l. rj daga, en tttakan hefur veri afar drm, svo maur taki vgt til ora. dag, fstudaginn 28. desember, voru mttir rr hlauparar r Reykjavk, og rr af Nesi. Slkt er nttrlega bara skandall. Og vona g a menn finni hj sr skmm til ess a fara inn skp og draga eitthva gamalt yfir hausinn sr. Taki til sn sem eiga...

Nema hva, mtir ekki sjlfur prfessor Fri eftir langa fjarveru. Kvast vera orinn heill heilsu og a hann kenndi sr einskis meins. Auk hans voru Magns, ritari, Denni, Rna og Brynja. fram var kalt veri og hlt hlaupaleium. Farinn Hlarftur til ess a vera ekki a ofreyna prfessorinn fyrsta hlaupi. Vi piltarnir frum undan stlkunum og frum nokku geyst, arflega a sumra mati. Hlaupi var hressandi - en hrainn kann a hafa rist af v a prf. Fra var bent ann mguleika a Jrundur hlaupari kynni a vera staddur heimili hans hlaupandi stundu, nnar tilteki potti, v a fyrirhuga var a hafa rlegt potthlaup a jlum dag, en var blsi af vegna tttkuleysis. Hins vegar gleymdist a lta Jrund vita af v... Prfessorinn var hugsi og sagi: J, a er lklega bezt a hraa sr heim.

potti a Laugu var fjrugt a vanda, rtt um Fyrsta Fstudag og mguleika ess a halda hann dag, ar sem misfarist hefi a halda hann desember. Eigi a heldur var reytt sjsund essum mnui, enda bi Gsli og dr. Fririk fjarri gu gamni. Mttur Benedikt og kvartai yfir v a a vantai lngu hlaupin;strengdu menn ess heit a hefja fljtlega nsta ri a fara hinar lengri leiir, 69, Stbblu, Goldfinger o.s.frv. Rtt um a fara Nrshlaup R og gera sr glaan dag adraganda ramta. Er hr me komi framfri hvatningu um tttku eim vettvangi. Gar kvejur, ritari.

Vi, essir vinalausu aumingjar...

morgunpotti var flutt motto Hlaupasamtakanna, svohljandi:

Vi, essir vinalausu aumingjar, sem alltaf gerum allt eins, og lur bezt illa...


Kalt, kalt, kalt!

Svo sem gefi var til kynna pistli grdagsins me afar fnlegum htti gafst kostur lttu hlaupi dag, fimmtudag, a loknu hefbundnu mivikudagshlaupi fr Laugardalslaug, og fyrir hefbundi fstudagshlaup fr VBL, og skal strax viurkennt a ritari ntti sr ennan mguleika, enda ekki vanrf , kominn 1,5 kg upp fyrir elilegt adrttarafl jarar. Hann hitti afar einbeittan og agaan blmasala morgunpotti og virtist s sama sinnis, afar einbeittur, hvass og samvizkusamur, algerlega me a hreinu a taka v; gr voru aeins tvr sneiar af hamborgarhrygg, lti eitt af ssu og miki af grnmeti, um kvldi hlfur tmatur og hlffyllt vatnsglas. Ritari fann mikinn innblstur af essum stafasta blmasala og kva a taka aukahlaup kvld, fimmtudag. "Kemur ekki...?" spuri g blmasalann. Hann horfi mig ru augnri: "Ha, g, j..., ea, j, er a ekki mli?" Mr fannst etta temmilega ljst, en geri mr vissar vonir um a etta vri vilyri um hlaup, v a margsinnis hefur maurinn komi okkur, flgum snum, vart me vntum uppkomum.

Nema hva, arna mtir maur og er fullbinn til hlaupa kl. 17:15. Brottfararsalur fullur af ungu og efnilegu sundflki Sunddeildar KR, sem reytti Stjrnuljsasund kvld og er rlegur viburur. g bei og bei og leist satt a segja ekki horfurnar. Nema hva, Margrt jlfari dkkar upp rttu augnabliki, svo Rnar, svo Benedikt inn r myrkrinu og loks Una. arna var fullskipaur flokkur, fleiri komu ekki og vi lgum hann. Fjarvera Einars blmasala var randi, svo mjg stakk hn stf vi meintan gan setning um tak til eflingar hlaupa Vesturbnum. Var nokkur umra um ann mann fyrir brotttfr, m.a. efasemdir um a hann kynni klukku. ar fyrir utan a lklega kynni hann ekki a heldur gemsa, v ritari hefi sent honum sms dag og ekki fengi svr, reynt a hringja hann og fengi skilabo ensku um a sminn vri lokaur. Rann ljs upp fyrir vistddum, sem oft hafa s tan blmasala koma hlaupandi inn Brottfararsal stuttu fyrir hlaup me smann lmdan vi eyra, lkt og hann vri a nn a ganga fr sustu viskiptum dagsins. Benedikt rifjai upp a hann hefi oft fura sig v af hverju Einar sneri smanum einatt fugt. Var a niurstaan a hann kynni ekki smann og lkastil vri slkkt smanum, og enginn hinum megin lnunni.

a var kalt dag, fjgurra ea fimm stiga frost, hagstur vindur, snjr yfir og hlt mjg va, va ruddar leiir. Vi frum fugan fstudag, upp Hofsvallagtu, Tngtu, gegnum mibinn, upp Laugaveginn. Mr fannst flk fara arflega hratt, en hitt er a lta, a samhlauparar mnir eru allir tluvert lttari en g, lklega einum 20 kg. Fru ltt me a, en g mtti erfia. En svo aftur etta, a vvamassi essa hlaupara er eim mun meiri, eins og ur er fram komi, og trbinn bara rstur heppilegum augnablikum. a var mjg hlt va Laugavegi, heilu svellbunkarnir eins og gamla daga, gullaldartmum haldsins, egar gamalt flk var a brltayfir mannha svellbnka og endai oftar en ekki sjkradeild fyrir viki, en annars staar var autt. Vi ttum erfitt me a tta okkur essu og vildum meina aBorgin tti a geta hreinsa allargangstttir vi helztu verzlunargtu borgarinnar.

fram um Snorrabraut, en n vorum vi Rnar ornir einir, hin fru undan okkur og fru hratt yfir. Vart er hgt a hugsa srbetri flagsskap hlaupum enRnar, ekki einasta ahyllist hann stefnu Hlaupasamtakanna a skilja engan eftir, ekki einu sinni heimlei, sem prfessor Fri flaskaroft , heldur er hann einkar virugur, og lkur eim Jrundi ogBirgi a v leyti, a orran stendur ekki rbein t r honum alla lei, heldur leyfir hann vistddum einnig a tj sig ltillega um sn hugarefni oger gddur eim eiginleika a geta hlusta og jafnframt brugist vi merkingarfullan htt,sem er einstakur kostur og ekki llum gefinn. Af essum skum tti mr einkar gott a fara um Hlarft, Nauthlsvk ogsvogisuna flagsskap vi Rnar. Vi fundum margt sameiginlegt okkar fort, gamlar syndir r henni Svj, ekki meira um a. En kaldur var hann gisu, og var essi hlaupari frosinn lrum er komi var til Laugar.

Teygt Mttkusal.Svo var haldi til potts, ar var Skerjafjararskldog hlt dens. a var geysilega ttur oggur hpur sem hljp kvld, hlaupastll me eindmum. rtt fyrir etta verur hlaupi af nju morgun, fstudag, hefbundnum tma, 16:30 stundvslega.

Hlaupi annan dag jla

Annan dag jla var boi upp jlahlaup vegum Hlaupasamtaka Lveldisins. Mting kl. 12:10 vi Laugardalslaug. Mttir: orvaldur og lafur ritari. Hlaupi fingsfr en fallegu veri sem lei l framhj gmlu vottalaugunum og austurr inn a Sunnuvegi, ar upp Langholtsveg og svo austur a lfheimum. Niureftir og beygt inn hj Glsib. ar mtti okkur persna me kunnuglegan ftabur, bir hlauparar bru ar kennsl Einar blmasala. N var kvei a sl hlaupi upp alvru og lengja, fari aftur austur og tt a Elliam. En beygt ur en a eim kom og fari upp Langholtsveg og svo inn Laugarsinn. Vi orvaldur ltum staar numi vi Laug eftri 8-9 km - en Einar hlt fram og fr 11 km. Farinn hringur um pottana, sjpotturinn bregst aldrei.

Nst: fimmtudagur kl. 17:30, fstudagur kl. 16:30. gvus frii. Ritari.

Einhver srstasti dagur rsins...

egar llu er botninn hvolft er ekki anna hgt en taka undir me frnda mnum og vini, or sem fllu er hann loks reis r potti a hlaupi loknu og a loknum lngum og tarlegum samtlum vi vistadda orlksmessu AD 2007: J, etta var sannarlega einn srstasti dagur rsins.

Allt byrjai etta til ess a gera sakleysislega, og allt a v kunnuglega. Samtals voru mttir fimm rvalshlauparar til hlaups essum morgni, allt ekktir afreksmenn og lingsdrengir: lafur orsteinsson, Magns Jlus, orvaldur, Jrundur og loks annlaritari og andlegur bkhaldsmaur Hlaupasamtakanna. Nausynlegt reyndist a gera hrasona ttekt standi mla Lveldinu, einkum ngrannab er heitir Garabr. ar er upp sprottinn mikill vsdmsbrunnur og vonarstjarna jarinnar, eftir v sem . orsteinsson segir. S heitir Vilhjlmur Bjarnason. Voru tilgreind tv jarteikn v til snnunar, en a jafnframt lti fylgja a a vri aeins toppurinn sjakanum. Fjrutu stiga umsnningur spurningakeppni s.l. fstudag, ar sem allt virtist tapa. Og svo vital rkisfjlmilunum um sjleyti eitthvert kvldi, ar sem spurt var: Er ekki allt a fara til andskotans? VB svarai af landsfurlegri umhyggju: Nei, etta er tmabundi stand. Staa mla er a ru leyti g, hagvxtur gur, landsframleisla g - etta eftir a lagast. Vart hafi hann sleppt orunum egar Laugavegurinn fylltist af kaupum og bjartsnum slendingum, allar verzlunarmistvar voru sneisafullar allt a kvld, svo mjg hafi glst tr manna framtna vegna essara ora litsgjafans.

Miki lof var bori Vilhjlm og hann talinn afbrag annarra manna, jafnan glaur bragi essi missirin, og gleggstu menn tldu sig jafnvel hafa greint bros andliti hans einhvern daginn. Einna helzt hfu menn hyggjur af snerpunni bjlluspurningunum og lklega athugunarefni hj honum a koma til hlaupa a nju og freista ess a bta vibragi til ess a f alla vega svarrttinn. Svo mjg var lofi hlai arna Brottfararsal a hlaup tafist um 6 mntur - en loks mjkuust menn af sta. Veur gtt, hiti vi frostmark, fl jru og svoltihlt, einhver norangjla. fram var rtt um spurningakeppnina, enn var rtt um skipulagningu, val spurningaflokkum og framkomu stjrnenda -m.a. til ess teki hva annar spyrlanna fullyrti um VB upphafi ttar, sem tti fyrir nean allar hellur, tta hafi hugsanlega tt a vera fyndni. Hn sagi a hann vri kunnur a skepnuskap - nokku sem vi flagar Vilhjlms knnumst alls ekki vi og vsum eindregi til furhsanna. Einnig var a gagnrnt a verame spurningar r Matrix-myndunum sem eru ekki til ess fallnar a vekja huga venjulegs flks - enda stu menn almennt gati. Hr urfa framleiendur a hysja rlega upp um sig buxurnar og velja spurningar sem lta a almennri ekkingu venjulegs flks.

tk Jrundur vi og fr a fjasa, fjasai og fjasai, og g held satt a segja a a hafi ori til ess a eir . orsteinsson og Magnsgfust upp Skerjafiri, mts vi Skeljungsstina,og sneru vi - en kstuu fyrst okkur kveju. Mr var a nokku ljst a frndi minn, tt hann bri vi annrki, geri etta ekki til ess a halda til helgra ta, enda kom hi rtta ljs lok hlaups. Jja, vi orvaldur og Jrundur hldum fram hlaupi og frum hefbundinn sunnudag, engin stopp nema trppunum leiinni upp Veurstofuhlendi, og svo Kvosinni lei upp Grjtaorp. bnum var verzlun a vakna til lfsins, ekki margt Laugaveginum, en menn a leggja drg a slandsmeti innkaupum og vst a lyktin afbrnu kortaplasti mun hanga yfir bnum dag, bland vi sktufluna. Alla jafna var fr gt, en stku hlkublettur sem mtti varast. leiinni sum vi a orvaldurer ungavigtarmaur umferarmlum, tt lttur s a ru leyti, v jafnan egar vi komum a gatnamtum og blar voru ferurfti hann ekki anna en lyfta hendinni (me hvtum hanzka ) og snarhemluu blarnir- etta gerist ofan , jafnvel tt vi vrum strangt tilteki rtti. Segja m, eins og einhvers staar stendur, a orspor hans ferist undan honum.

Jja, margt var skrafa leiinni. Jrundur talai miki um hva hann hefi fari illa me Gsla og gst ("ennan halta Kpavogi") maraonhlaupum undangenginna ra, og fylgdu essu mrg or og langar lsingar. "En eir eru n eitthva farnir a slappast nna, greyin!" rtt fyrir etta kvast Jrundur eingngu hlaupa fyrir ngjuna nna og sig skipti engu mli hvaa tma hann lyki hlaupi. Sagi lka a ritari hefi betur fylgt sr RM nna gst, hefi ekki fari svona fyrir honum. Geysast af sta tempinu 5:20 me hinum vitleysingunum og sprengja sig eftir 35 km. etta er ekkinokkurt vit.

etta var gur rntur hj okkur, fullt sunnudagshlaup, lti hvlt og ekki fari neitt of geyst. potti sat . orsteinsson, ktur og rjur, kompani vi ga menn, dr. Baldur Smonarson og dr. Einar Gunnar Ptursson. l mnum ekki meira en etta, sem styur tilgtu mna um sturbrotthvarfsins. Nema hva, arna er seti ga stund og vitanlega uru margvslegar umrur - pistill morgunsins um Vilhjlm endurtekinn, og fram rtt um einstaklinga. Upplst var a tmar eirra lafs og Baldurs 10 km hlaupi eru trnaarml og sem slkir verndair af persnuverndarlgum. Einsog menn muna urfti VB ekki a nta sr vinarrttinn s.l. fstudag, .e. a hringja vin. a angrai Baldur eiltii a hafa lti hafa af sr jlabo efnafriskorartil ess a sitja vi smann og ba eftir smtali. Arir bentu a kaualega v a Garbingar skyldu urfa a hringja alla lei til Reykjavkur vandrum snum egar komi vri atmum kofanum hj eim.

Eins og menn sj hendi sr ttia ekki a urfaa koma vart egar lafur orsteinsson rs a lokum r potti og segir: J, etta var eftir allt saman einhver srstasti dagur rsins!

Nst hlaup: afangadagsmorgun kl. 10:10. Svo er samkvmt hef hlaupi sunnudagshlaup annan jlum, mivikudag,mting einnig 10:10.

Hugheilar jlakvejur til allra hlaupara Hlaupasamtkum Lveldisins, me ea n hlaupaskyldu. Njti jlanna, kyrrar, friar, samveru me fjlskyldu, matar, drykkjar, kyrrlts bklestrar og alls ess bezta sem jlin fra me sr. gvus frii.

Annlaritari


Loksins brilegt veur...

Ja, svei! Ekki getur maur sagt anna egar forsmn ber fyrir augu sem dag blasti vi Brottfararsal. Svo er ml me vexti a inir reianlegustu menn voru sem fyrr mttir fyrstir, eir orvaldur og lafur ritari. Svo komu eir hver af rum: Magns, Gsli, Kri, Denni, og loks Birgir. Eingngu karlar og var kvarta undan kvenmannsleysi. Nema hva - egar eir hittast Birgir og Kri fallast eir fama, og Kri heimtar a f a kyssa Birgi upp franskan mta, svo ganga slefurnar milli eirra sleitulaust, svo vistddum bau vi. Teljum vr vi hfi a setja reglur um me hvaa htti flagsmnnum er heimilt a heilsa hverir rum, me innbyggum takmrkunum ar .

Jja, fstudagar eru einstakir. erum vi jlfaralaus, og er veur gott. Svo var og dag. Menn fru einbeittir af sta og voru samstilltir um a eiga ga hlaupastund saman. Vi hldum sem leil niur gisu og var venju samkvmt rtt um mat. Fljtlega tku eir forystu, Magns og orvaldur, g, Gsli og Denni vorum milliflokki, en fitubollurnar rku lestina. Svoskildi me mnnum,og ekki dr saman me flki fyrr en Nauthlsvk. stldruu mennvi og kvu a eiga samlei um Hlarfot, rtt fyrir fgur fyrirheit um a fara fullan fstudag og um Laugaveg. Menn voru uppfullir af sgumsem eir vildu a ritari fri til bkar, en hann hafnai af mefddri smekkvsiaskr fyrir framtina.

Nema egar komi var skjuhlina brast me rigningu, og vorum vi ornir fremstir, Magns, Denni og ritari. Vi hldum tt temp, og tkum verulega v. Eftir a hyggja sl a miga g hefi veri a hlaupa me og halda vi menn sem eru 20 kg lttari en g. g hafi or essu vi einhverja, og var svara: Ja, vi hfum nttrlega ekki sama vvamassa og . ettaer nkvmlega a sem g hef reynt a segja vi konuna mna egar henni hefur tt maginn mr benda of miki ttina til Mekka: ekkiru ekki muninn vvaog fitu?

Jja, vi hldum tttemp alla lei og rddum aallega um mat. Denni um allar sktuveizlurnar sem hann mist sttti ea st fyrir. N komum vi flagar til Laugar, og hver bei okkar ar, nema Brynja af Nesi, hlaupin og hafi sviki okkur, lagt hann kl. 16 samt me Rnu me einhverjum einkennilegum skringum. egar hinir seinni hlauparar komu Mttkuplan heyri ritari a ar var aallega rtt um fengi og fengisdrykkju, og takmarkanir ar . Reynt a lsa muninum v a drekka Franz og drekka slandi.

Svo var haldi pott. ar kom, auk fyrrnefndra flaga, Teddi og nefndur blmasali, sem fri marktkar skringar fjarveru sinni, eitthva me leigubla. Teddi lt Einar blmasala strax heyra a og gekk me skunum. En menn hldu almennt friinn og voru reiubnir a sttast essari ht ljss og friar.

Nst er mting sunnudag kl. 10:10. Svo urfum vi a velta fyrir okkur afangadagsmorgni, er opi VBL til 12:30.

Vr skum flaga vorum, Vilhjlmi Bjarnasyni, ba Garab, til hamingju me gan rangur spurningakeppni sveitarflaga, og teljum vst a akka megi rangurinn ratugalangri samveru me hinum vel informruu flgum Hlaupasamtkum Lveldisins. gvus frii, ritari.


Enn ein lgin...

a var mivikudagur og fyrstir vru mttir til hlaupa ritari og ovaldur. Enn rigndi, enn bls, egar Margrt jlfari mtti fr hn a tala um gott veur rijudgum, eins og a kmi mlinu eitthva vi. Eftir stendur a a er nnast regla a egar hlaupi er me jlfara er vitlaust veur, og annig hefur a veri san september egar allt byrjai. jlfarar hafa ekki geta komi me trverugar skringar essu veurfyrirbri.

Magns var mttur og var reyttur og slappur. Fririk mttur, reyttur og slappur. g hafi or v a lknir ttu a vera aeins uppbyggilegri en etta: eru i ekki lknar, eigi i ekki a vera rum fyrirmynd heilsusamlegum lifnaarhtttum og lferni? Arir mttir: Einar blmasali, Bjrn kokkur, Bjarni Benz, samtals nu einstaklingar ef g hef tali rtt. Hiti 8 stig, rigning, minnihttar vindur. Fari hefbundi, jlfari vildi fara Hlarft og taka ttinga leiinni.

egar vi hlupum hgt niur Hofsvallagtu dkkai Benedikt upp eins og persna Atmstinni; skyndilega var hann bara arna og hafi engar tiltkar skringar nrveru sinni. a var rtt um mat: blmasalinn hafi fengi rj kjklingabita fr KFC um tvleyti, franskar me og rj kl af konfekti; hann bar essar frttir jlfarann lkt og hann vri a leita a meaumkun ea skilningi v a hgt yri fari kvld. jlfarinn var hins vegar algerlega sneydd meaumkun me svo guum einstaklingii sem fellur fyrir llu matarkyns, og a tveimur tmum fyrir hlaup. Einnig rtt um blainnflutning flagsmanna, sem hefur ekki gengi me llu fallalaust fyrir sig, blar hafa teki "breytingum" leiinni, ori fyrir skakkafllum oginnflytjendur me bggum hildar af eim skum.

Ritari tilheyrir eim hpi sem skortir sjlfsaga, erfitt me a neita sr um mat essari t friar, kyrrar, hvldar, hugunar og innri skounar - matarlystin eykst bara eftir v sem hann hleypur meira. Hann yngist og yngist, sama m segja um blmasalann - vi verumyngri me hverjum degi sem lur og eigum erfiara me a hreyfa okkur. Hnn fara illa egar svona ungir menn hlaupa - og skrokkurinn almennt, mjamir baskaa af.

a var fari hefbundi t Nauthlsvk og var ekki hgt a kvarta yfir veri. anga komnir sum vi allan sandinn gngustgnum sem er snnunarmerki ess aa var sandstormur, en ekki l, sem vi lentum mnudaginn. Fari mefram vesturhli skjuhlar og framhj Gusmnnum. aan vesturr. Me mr voru Magns og Bjarni Benz. Virugir menn og skemmtilegir.

Fmennt potti, sst til Kra svinu, hlaupins. Nst: fstudagur, ekki sfyrsti. gvus frii, ritari.

Alvitlaust veur - enn vitlausari hl..., nei

Enn og aftur mtti maur til hlaups leiandi hug sr hvaa viundur veldu ennan dag til ess a hlaupa, hyldjp lg lei upp a, ef ekki beinlnis yfir, landinu, stormur suaustan og ll flgg fullu. Hellirigning. egar essihlaupari mtti Brottfararsal VBL mtti honum einkennileg sjn: fullklddur hlaupari l bekk t vi suurglugga Laugar, a v er virtist fastasvefni, og rtai sr ekki tt flk kmi inn salinn. Ekki s g betur en ar lgi sjlfur orvaldur hlaupari og var g ngur me a hann skyldi sofa hljlega.

Arir sem mttu til hlaups voru Bjrn kokkur, dr. Fririk, Bjarni Benz, ritari, Einar blmasali, Benedikt og Rnar jlfari. Menn brddu a me sr hvaa lei vri heppilegust dag. Hr voru reyndir hlauparar fer sem su a hendi sr a tm vitleysa vri a gera anna en fara fugan mnudag. jlfarinn vildi a menn fru austur Slrnarbraut, og gisuna tilbaka aftur svo a vi num ttingum. Menn andmltu essu og tldu ekki nokkurt vit a fara mti storminum. "En hvenr tli i a tta?" spuri jlfari. "a gerum vi bakaleiinni gisu", sagi ritari. jlfarinn virtist eitthva vantraur setning manna hr og efndir, en gaf loks eftir og sagi: "Jja, frum um mibinn, en i viti a Laugavegurinn er fullur af flki." Eins og a yri til ess a fla menn fr v a fara Laugaveginn, menn sem eru haldnir bi snirf og gjallarhornsski.

Enn erum vi Einar framsettir, belgmiklir og ungir okkur og urfum virkilega a taka okkur til a n fyrri snerpu. Frum hgt framan af, en nutum flagsskapar vi ga menn, Bjrn og orvald, en Benedikt var "gone in 60 seconds" eins og a heitir - sst eiginlega ekki eftir Hringbraut - og fr lengra en vi, fr fullan hring. jlfarinn fylgdi okkur ofan mib, upp Laugaveginn og inn Rauarrstg. Veur var gott, ltt var vart vi vind og m.a.s. nokku hltt, vi l g tki niur balaklvuna - en lt a eiga sig og akkai mnum sla fyrir a seinna. Ekki man g a neitt vri sagt af viti framan af hlaupi, nema hva g sagi jlfaranum sgu Magnsar af IKEA manninum sem fr inn skp a ba eftir strt. g spuri hva hft vri v a Magns hefi allar snar tvru sgur fr sknanefndarfundum Neskirkju, og heyrist jlfaranum a a vri ekki me llu sennilegt.

Fari um Rauarrstg, yfir Klambratn og inn Lnguhl, svo Skgarhl og undir Bstaaveg, yfir Hlarft. ar var dimmt og blautt og blotnai maur fturna af vatnsaganum. Hr var g kompani vi Bjrn og orvald og bls nokku okkur, enda suaustantt. En egar kom Nauthlsvik leystist vlkt veravti r lingi a g man vart eftir ru eins. Hr var aeins karlmennum sttt! Og tplega . Maur st vart lappirnar, svo mikill var vindstyrkurinn, egar vi frum fyrir skrinn ar sem Magns lttir sr sunnudgum, sandstormurgekk yfir okkur slkur a a var eins og fara gegnum klnahr (einhverjir hldu a etta hefi veri hagll, en af sandinum stgnum var ekki um a villast a a var sandur sem lamdi okkur framan). Vi Bjrn hlgum upp bylinn, og hlupum fram. Bjrn er mikill hlaupari, harger, srhlfinn, kappsamur og fastur fyrir. Hann er mikill sagnamaur, frsagnir hans eru lausar vi orskr ea mlalengingar, lausar vi dramatseringar, en myndrnar og eftirminnilegar. Hann var dkkklddur kvld a llu leyti, me bla hlaupahfu sem sat furu fast hausnum egar mi er teki af vindstyrk.

Svo var Bjrn horfinn og orvaldur ni mr einhvers staar. g fr a hafa hyggjur af ttingunum sem vi hfum lofa jlfaranum a taka. En var svo hugsa til ess a Skgarhlin var einn samfelldur ttingur, a var gefi t Hlarft og loks var leiin fr Nauthlsvk og t gisu tekin einum ttingi. Lttur maur eins og orvaldur fkur etta bara, en feitur maur eins og ritari arf a nota mtorinn. Enda egar komi var t fyrir sustu hs Skerjafiri og vindi sleppti og orvaldur htti a fjka og urfti a fara a ganga fyrir eigin vlarafli, ni g honum. Fram a v urftu menn aeins a gta ess a muna: vinstri-hgri, fra hvorn ft fram fyrir hinn, gerist etta nnast af sjlfu sr.

Or var gert v a hr hefu gerst slk vintri a myndu endast tttakendum margar sgurhanda brnum og barnabrnum, svo miki var kappi, karlmennskan og hetjuskapurinn. A vsu var upplst a hlaupi loknu a jlfari(af llum mnnum!) hefi reynt a sveigja blmasalann til ess a hlaupa skjli sasta splinn, fara skjl af hsum Skerjafiri og aan heppilegustu lei til Laugar. En blmasalinn, a mikla karlmenni og afreksmaur, neitai a stytta og leita skjls, hann heimtai a farin yri gisan hvaaroki. Ritara tti trlegt a blmasalinn hefi fari smu lei og arir - en jlfarinn lagi starfsheiur sinn a vei a blmasalinn hefi fylgt ftspor okkar hinna hetjanna.

Hva gerist egar teygt er Mttkusal? Mtir ekki Magns Jlus hlaupinn og bar vi msum atburum sem hefu torvelda hlaup, hann hefi veri me hlaupagri me sr og svona, en etta var bara einn af essum dgum, mislegt var a trtta og svona. Ekki tk vi betra potti, birtist ekki Eirkur me fjlskyldu - me llu hlaupinn og hefi maur tali hann einhvern helzta kappa Hlaupasamtakanna eftir afrekshlaup s.l. fimmtudag brjluum snjstormi. Ennei, svo bregast krosstr sem nnur tr...

mivikudag er nr hlaupadagur - og eins vst a enn ein lgin lemji okkur eins og veri hefur allt hausti sem vi hfum hlaupi me jlfurum. Vi tkum v af karlmennsku, eins og hverju ru hundsbiti, enda flagar Hlaupasamtkum Lveldisins, sem eru elztu, virulegustu, en jafnframt hgvrustu hlaupasamtk landsins fr landnmi. gvus frii, ritari.

Fimm ttir, traustir hlauparar

Fimm af traustustu hlaupurum Hlaupasamtaka Lveldisins mttu til hlaups essum sunnudagsmogni, eir Magns, orvaldur, Jrundur, ritari og blmasali. etta var fljtupptali. eir ltu ekki lti veri aftra sr fr sunnudagsspretti aventu, enda var veur raun me gtum, smgjla vi strndina og hiti 7-8 stig. skal rtta, og raunar er a bara til fyllingar spdmi ritara fyrir htirnar, a sumir hlauparar eru ungir sr essar vikurnar. Hver veizlan rekur ara, menn ganga milli jlaboa og kunna sr ekki hf egar maturinn er eim a kostnaarlausu. Af essum skum voru bi ritari og blmasali belgmiklir dag og ungir sr. Vi vorum akkltir fyrir hva flagar vorir voru reiubinir a fara hgt yfir.

Rtt var um stu hlutabrfa FL Group og horfurnar framundan, hvernig bri a skra hi mikla verfall brfanna, hvers vegna blmasalinn ea VB hefu ekki vara menn vi essari v. Eiginlega var llum hpnum sama nema blmasalanum, v hann einn hlutabrf FL af eim sem hlupu. Einnig var rtt um njan byskup kalskra slandi, svissneska varmenn sem vistaddir voru vgslu og svo Mlturiddara, tti etta athyglisvert.

Miki var rtt um fjarveru Vilhjlms fr hlaupum. Heyrst hafi a hann vri upptekinn vi litsgjf t um allt samflag. Arir fullyrtu a honum vri haldi fingabum fyrir spurningakeppni sveitarflaga rkissjnvarpi, og herzla lg a halda honum fjarri mnnum sem hlypu fr Vesturbjarlaug og vruvitlausari en allt sem vitlaust er, gtu aldrei sagt satt or , fru vinlega me stalausa stafi ea hagrddu sannleikanum. Slkur flagsskapur gti bara ori til ess a skadda minni Vilhjlms og valda honum erfileikum egar harbakka slgi.

Vi hlupum hefbundinn sunnudagshring me nausynlegum stoppum til ess a hvla belgmikla einstaklinga og leyfa hinum a ltta sr. Gerur studdur stanz Nauthlsvk, en engin kom sagan. v var haldi fram kirkjugar, en lti stoppa; fram upp hj Veurstofu og niur Hlar, yfir Miklubraut og Klambratn. Einar spyr alltaf hver eigi hs vi Rauarrstg sem hann hefur huga , aallega vegna blaeignar vikomandi. Honum var bent a fara n bara og skoa nafnskilti hurinni, en hann er of framfrinn til ess aseja forvitni sna me eim htti. Bjrn kokkur hjlai framhj okkur arna og spuri hvort vi vrum gnguklbbur. Aldeilis ekki, var svari og skeia fram Hlemm og aan niur Sbraut.

Pottur var vel mannaur, bi Mmir og dr. Einar Gunnar. Menn voru spurulir um hva ritari vri me vatnsflsku sinni, ertu me gin tnkk, var spurt. Nei, vatn. Hr kom slusvipur blmasalann: N langar mig gin og tnkk! fram rtt um fengi og gizka hvenr heppilegt vri fyrir flk a byrja a drekka. Helst eftir tvtugt var sagt. Einar var me trllasgur um a hann hefi veri kominn htt rtugsaldurinn egar hann byrjai. Hann var spurur hverju hann hefi haft huga . "Blum" sagi blmasalinn. Vi Jrundur horfum hvor annan og hristum hausana.

egar vi hfum seti ga stund potti kom kunnugleg fgra hlaupandi t pott: sjlfur . orsteinsson hlaupinn og mtti ra af fyrstu orum hans a veur hefi haft hrif kvrun hans um a mta ekki: Var ekki gilega vont veur? En svo kom ljs a essi einnar messu maur var a framfylgja furlegum skyldum snum Neskirkju vegna fermingar nsta vori. Hann sagi a brunahringing morgunsins hefi snist um veurhorfur og veursp, enda vri Vilhjlmur Bjarnason einhver veurhrddasti maur sem hann ekkti. N var upplst um helztu kirkjugesti, enda var margt gtisflk a kirkju essum degi. Hann kvast hafa fengi margar fyrirspurnir fr grandvru flki um a hvort VB vri kominn me eigin tvarpsst. "N, hvers vegna...?" J, a m ekki opna fyrir tvarp ea skruna milli stva, alls staar er Vilhjlmur dens ea litsgjf. Aftur rifjaur upp samanburur milli flugtma Minister ausser Dienst og tvarpstma Vilhjlms. A venju langur persnufrikafli og skrafa um marga jekkta einstaklinga, sumir me skrautnefnum.

Kvarta var yfir a Fyrsti Fstudagur fll niur s.l. fstudag, enda hvorki prf. Fri n ritari vistaddir. Athuga m nsta fstudag hvort ori geti af heimskn Mimmann.

N er ritari kominn jlafr og mun mta samvizkusamlega til hlaupa fram yfir ramt og vinna gegn framgangi bumbunnar. Sjumst morgun stundvslega kl. 17:30. Kvejur, ritari.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband