Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Citius, Altius, Fortius: Jrundur Gumundsson strhlaupari 70 ra

Jrundur Gumundsson, prentari, sem er sjtugur dag, er einhver magnaasti hlaupari Lveldisins, og tt var vri leita. egar skou er hlaupafaraldsfri hans sem n spannar aldarfjrung og rflega a m segja me sanni a fir menn ef nokkrir hafa fengi jafn miki t r snu hugamli sem hann. Hann hefur haft srstakt lag v lngum ferli a komast hj meislum a nokkru ri, enda flottasti og frskasti hlaupari Reykjavk snum aldri- n kominn ttrisaldur - hefur hann af ltillti og hgvr sinni aldrei komi ori essa tegund tmstundaiju. eim hjnum fr nnu Vigdsi, hjkrunarfringi, af tt kammerrsins fr Melum Hrtafiri og Jrundi og fjlskyldu eirra eru n sendar essum heiursdegi Jrundar hamingjuskir og kvejur me akklti fyrir srstaklega ngjuleg og geug samskipti um rj ratugi.

Menn og konur hafa rtt a sn milli a ekki megi lta etta tkifri nota, en safna saman gan hp hlaupaflaga til a hlaupa nja lei hr hlaupasl hans Vesturb Reykjavkur, sem kalla mtti Jrundarlei, til heiurs essum harsnna tivistar- og langhlaupakappa. Leiin tti a vera tpir tuttugu km. og tla m a hrainn veri fr 5:30 og upp 5:50 brautinni hj meginhpnum. Undirritaur hefur tt a til a skokka me Jrundi helming essarar leiar af og til sasta aldarfjrung ca. 5:45 og vi hfum lti dluna ganga allan tmann um landsins gagn og nausynjar ea sameiginlega vini, lfs, en sumir lei krkinn, sem og alveg lina. - Og n ess a blsa r ns - ! a er srlega ngjulegt a mega kalla ennan mann gildan lim Hlaupasamtkum Lveldisins og megi svo vera um langan aldur!
lafur orsteinsson, Formaur Hlaupasamtaka Lveldisins

Klassk

Enn rast borgaryfirvld vi og halda til streitu stefnu sinni um a opna Vesturbjarlaug kl. 11 sunnudagsmorgnum, en kl. 9 laugardagsmorgnum. Afgreislutmar eru 9-17 laugardgum, en 11-18 sunnudgum. Af hverju ekki a hafa etta bara samrmt, 9-17 ba daga? a er eins og a s beinlnis meiningin me essari ager a torvelda menningarstarf Hlaupasamtakanna sunnudagsmorgnum. a arf greinilega a hera andfi gegn essu andmenningarlega athfi, essum fjandskap gegn elztu menningarsamtkum Vesturbjarins, ef fr er skilin sjlf akademan.

Mttur allstr hpur hlaupara mivikudegi aldeilis glimrandi hlaupaveri, tiltlulega stillt, uppstytta og hiti 7 stig. Ekki held g s tilefni til a telja upp einstaka hlaupara, vi Magns sammltumst um a farastutt rlega, Hlfarft. orvaldur drst a dla etta me okkur lka. er ekki rtt a tala um dl, v a vi vorum me fremstu mnnum lengi framan af, alveg inn a Sktast, ar sem arir hlauparar stoppuu og biu frekari fyrirmla, en vi fram me Gsta fyrir framan okkur. Hann tlai langt. Vi vorum rlegir fannst mr, en samt voru hlauparar eins og blmasalinn og Biggi langt fyrir aftan okkur og urum vi aldrei varir vi . Tempi hefur veri 5:20 til 5:30.

Maggi sagi sguna af framfrum lknavsindum, a vsu me afbrigum, en etta er g saga. Stoppa Nauthlsvk og rum hlaupurum gefinn kostur a n okkur, en a gerist ekki. Vi fram skjuhlina, Flugvallarveg og hj Gvusmnnum. Hr var ritari orinn heitur og fnn og hn var til fris. Gefi vi flugvll og tekinn sprettur. Rlega a sem eftir var. Teygt Plani og Pottur. ar sem seti var Potti mtti greina blmasala og Bigga Sal og virtust eir bi jir og vonsviknir.

ar sem ritari k bifrei sinni um Geirsgtu lngu eftir hlaup s hann Gsta koma hlaupandi, greinilega hafandi fari 69. N fer a la a v a fleiri hlauparar fara a fylgja honum inn a Elliam, v eins og sagi fyrra pistli, er vori komi og frum vi a lengja.


Vori er komi

N er mtmlt eim fyrirtlunum TR a Vesturbjarlaug opni dyr snar ekki fyrr en kl. 11 sunnudagsmorgnum, en vi a verur slkt rof hefum og starfsemi Hlaupasamtaka Lveldisins a frleitt er a una vi a. sunnudgum er vallt lagt upp kl. 10:10 og hafa menn ntt bningsastu Laugar til a skipta um og fara hlaupagallann. Undirskriftalisti liggur frammi afgreislu ar sem essum fyrirtlunum er mtmlt og eru allir hlauparar hvattir til a setja nfn sn hann. Alger vissa rkir um hlaup nsta laugardags egar umrddar hmlur agengi a Laug hafa teki gildi.

Mttir sunnudagsmorgni: . orsteinsson, orvaldur, Magns, Jrundur, Einar blmasali, Biggi jgi, Ren og ritari. Veur gott til hlaupa, hiti um 5 grur, stillt og urrt. Ritari a koma enn og aftur til hlaupa eftir meisli og er vonandi a etta s n lii hj og eiginlegur undirbningur fyrir Laugaveginn geti fari a hefjast. Jrundur dkkbrnn lit eftir riggja vikna dvl Kanareyjum, hlaup sandi og rlt um nektarnlendur. Okkur var sagt fr merkilegu sextugsafmli Akademunni sl. sunnudag og var a sgn frnda mns einhver mesta veizla sem hann hafi seti. ar voru mttir allir helztu bgar hugvsindamla landinu.

Vi kvum ljsi standsins a fara bara rlega dag. N bregur svo vi a eir Einar og Ren taka rs og fara undan rum, orvaldur humtt eftir eim. mean tkum vi hinir v rlega og frum feti. a var fari niurstu krunefndar jafnrttismla varandi rningu starf forstisruneyti, ar sem Jhanna hefur stt harri gagnrni fyrir kvrun sna. Mli var greint persnufrilegu perspektvi formi vsbendingaspurninga ar sem vistddum reyndist harla torvelt a fikra sig tt a niurstu. Vorum vi komnir alla lei inn Nauthlsvk ur en gtan fkk lausn sna. N hlt Formaur skammaru yfir vistddum fyrir llegan bakgrunn persnuekkingu og lklega yri nausynlegt a halda krs persnufri fyrir Hlaupasamtkin.

N voru Ren og Einar blmasali lngu horfnir og orvaldur sneri tilbaka til ess a vera okkur samfera. Vi frum hefbundi Kirkjugar ar sem staldra var vi stein vinar okkar, Brynleifs, og Jrundur sagi okkur fr brfi sem Brynleifur skrifai Oddi Bjrnssyni Akureyri og falaist eftir birtingu greinar gamla Flkanum, srstakri Akureyrartgfu. Biggi og Jrundur rifjuu upp minningar r gmlum Laugavegshlaupum og vonda verinu sem ar geisai 2006 egar Jrundur sri pulsuna t r Ptri Blndal.

Maggi kom llum vart me v a velja sr ntt tr vntum sta og vissu menn ekki alveg hvernig tti a taka v. Og g sem hlt g ekkti manninn! Naglar hittust grkvldi og stilltu saman strengi sna yfir Dirty Harry mynd, bjr og flatbku. Ritari dr fram Melasklabkina og ar var legi yfir myndum, en margir af flgum Hlaupasamtakanna hafa fari um ganga og stofur Melaskla. ar mtti m.a. sj Magga og Lnu og fr ekkert milli mla hver au voru. Einnig voru lafur ritari og Einar blmasali snum sta, egar farnir a sna kvein drg a ytri snd sem n er ekkt Vesturbnum.

Veurstofuhlendi var snum sta og aan hallar undan fti tt a Hlemmi og eftir a liggur lei niur Sbraut. Vill svo skemmtilega til a eir Ren og blmasalinn dkka upp hafandi hlaupi riggjabrahlaup og komu n fullri fer og slgust fr me okkur Sbraut. Hr var rlti fari a draga af mnnum og var bara fari hgar. Tnlistarhsi a vera klrt, rammarnir skra upp veggina og eru glerjair jafnum. Hpur Knverja voru vi ljsin ar sem vi frum yfir og hentu gaman a fremstu hlaupurum, hlupu me eim og hrpuu og huu.

Geirsgata og gisgata, aan var stutt til Laugar. Teygt vel Plani. Potti stu Mmir, dr. Baldur og dr. Einar Gunnar, ekktir hlauparar n hlaupaskyldu. g upplsti um a . orsteinsson sti tiklefa og segi einhverju grunlausu manngreyi sguna af Brynleifi Tobassyni me hefbundnum en einnig njum stareyndavillum. vri s samkvmni a sagan gerist enn riju h hsi Menntasklans Akureyri, en dr. Einar Gunnar var MA essum tma, man atburi og hefur greint fr eim.

Stundum er erfitt a fylgjast me samtlum Potti. a er eins og slendingasgum, a mrgum sgum vindur fram sama tma. Samtl geta ess vegna veri krisskross og erfileikum h a gera upp vi sig hvaa samtali maur er staddur. m segja fr v a lafur orsteinsson tlai a prfa vsbendingaspurningar morgunsins er vara mannval forstisruneytis dr. Baldri, en Baldur svarai strax rtt vi fyrstu vsbendingu - og ar me var afgangurinn ntur. En menn voru sttir vi hlaup dagsins. Ltur vel t.


Hvar er blmasalinn?

Er von menn spurji og su hyggjufullir: hvar er blmasalinn? Hann mtti ekki til hlaups mnudaginn egar srstaki snkai a sr flki til spurnnga, og enn lsti hann me fjarveru sinni dag, er hrustu Naglarnir mttu til hlaups afleitu veri. A vsu skal ess geti a ritari hitti hann Morgunlaug og lk hann als oddi og virtist ekki hafa hyggjur af framvindu mla. Kvast hann vera lei til Agureyris a renna sr skum samt me fjlskyldu sinni. Hafi hann um a g or a renna sr fyrri part dags, en hlaupa seinni part dags. J, einmitt, kanntu annan? Mun urfa a ba endurkomu Jrundar ur en hgt verur a koma skikki ennan viranlega hlaupara sem a heita a s a ba sig undir Laugaveg.

Mtt: dr. Jhanna, sk, orbjrg K., Rnar, orvaldur, Flosi, Bjssi, Maggi, prf. dr. Fri. Ritari. Prfessorinn leggur mikla vinnu a hylja andlit sitt essi missirin og gefur skringu a vel grandi bankar gtu ori hlaupalei hans, en s grunur kviknai a hr vri veri a forast ef ann sem fylgir hlaupafatnai hjlparlausra karla sem ekki f noti nrveru kvenna sinna og annast votta. Um etta leyti upphfst mikil efun, efai hver afrum og var a eygi fgur sn.

Veur stillt og virtist bja til gtishlaups. Lagt hann n ess a f fyrirsgn jlfara, en eftir voru hf or um a faraSuurhl. ar gefast msir mguleikar, mist ahalda fram eftir Stokk og hj Gvusmnnum og ljka 10 km ea fara Flugvallarveg t Nauthlsvk og tilbaka um Strndina og ljka 13 km. Htta var a okkar minnstu brur myndu freistast til ess a fara Hlfarft. Af eirri stu stillti Rnar jlfari sr upp vi Sktast og bei eftir eftirlegukindum til ess a leibeina eim og hvetja fram til gra verka.

Fri smilegt lei t Nauthlsvk, og t a Kringlumrarbraut, en upp Suurhl var vonlaust fri. Hr var ritari orinn einn og barist etta fram af rjskunni. Upp a Perlu og svo niur stokk. a skal viurkennt a er hr var komi var kuldinn slkur og mtvindur, a a hvarflai ekki a ritara a fara t Nauthlsvk, eins og fyrir hafi veri lagt. Vinstri hnd vi a a detta af fyrir sakir kalskemmda. Nei, er ekki um anna a ra en a halda fram hj Gvusmnnum og vestur r til Laugar. Gekk brilega, en g var a hafa vinstri hnd jakkavasa til ess a fora henni fr kalskemmdum. Miki dj... var kalt essum kafla!

a vakti athygli vistaddra Potti a Bjrn mtti pott me raua sundhettu. Menn mtuu etta vi aildarskilyri a Naglaklbbnum og Clint Eastwood-klbbnum, og voru vafa. Spurt var: Bjrn, myndi Clint Eastwood nokkurn tma ganga um me raua sundhettu? fylgdi langur kafli r visgu Clints og beinu framhaldi af v ekktustu dalgar r Dirty Harry, sem Bjrn hafi takteinum. etta var indl stund sem vinlega og aeins truflu af eim verkefnum sem ba flagsmanna persnulega lfinu.


Vsbendingaspurningar til hgri og vinstri

Flagar Hlaupasamtkunum eru benir um a leggja 14. aprl minni, v a stundvslega klukkan 16 ann dag verur runni skei tilefni 100 ra afmlis Hskla slands. ar gefst okkur fri a hlaupa 7 ea 3 km flagi vi hsklaakademuna og getum mila mikilli yfirsn og ekkingu hlaupum. A skipulagningu hlaups kemur Formaur til Lfstar, . orsteinsson.

Annars var ltt yfir mnnum essum sunnudegi, eir stu Brottfararsal, . orsteinsson og orvaldur er klukkuna vantai 10 mn. 10 morgun og fengu vart hami sig fyrir eftirvntingu. Vi bttust ritari, Flosi, Maggi, blmasalinn og Biggi. G tttaka, ar af fjrir sem tla Laugaveginn sumar og v ekki seinna vnna a fara a gera eitthva serst eim mlum.

Veur gtt, en frin afleit, ekkert veri rutt lengi af stgum og er kom fyrir flugvll var vart hgt a komast fram. a var v fari afar hgt yfir dag, og a var lka allt lagi. Elilega var miki rtt um sklaml borginni og farir fulltra hreppsnefndarinnar fundum me flkinu sem kaus hana. N egar Biggi er farinn a hlaupa me okkur aftur er byrjaur venjubundinn hvai hlaupum. Nauthlsvk var sg falleg saga af Halldri Hansen lkni.

Sg vsbendingaspurning: spurt er um mann og dttur hans, fr fingu mannsins a dnardgri dtturinnar liu 171 r. . orsteinsson hafi ekki svr vi spurningunni, jafnvel tt btt vri vi fleiri vsbendingum, en engum blnmerum. Minnir um margt stu rbjrgu Beck sem lst fyrir feinum vikum, 173 rum eftir fingu fur hennar, Hans Jacobs Becks. endanum var ljstra upp a hr var spurt um Tryggva Gunnarsson og Maru dttur hans.

a var farinn Laugavegur og menn voru a myndast vi a telja tm verzlunarrmi, en g held a hafi misfarist. Stva iulega til ess a skoa byggingar ea anna sem vakti huga. Fari um Mib og Austurvll. Potti voru auk hlaupara Mmir og dr. Baldur. ar var haldi fram me vsbendingaspurningar af msu tagi.


Frost Nesi

Fir mttir hlaup fstudegi. a voru prf. Fri, Benzinn, Bjssi, Helmut, Ingi, Gurn, lafur ritari, Denni og Rna. Venju samkvmt flugu not manna milli, einkum vakti tbnaur Fra athygli, en hann var klddur til Norurplsferar, bi a pakka stuttbuxunum niur. Vi kvum ljsi vindttar a taka hring Nesi. Frum rlega leiindafr upp Vimel og vestur r. brautinni vi sjinn skall okkur norankylja og fylgdi okkur alla lei t a Grttu. Eitthva dr sundur me mnnum, en vi sameinuumst n vi Grttu, ar sem fremstu menn biu okkar. Saman var fari fyrir Nesi, Bjarni, Fri og Bjssi settu krsinn fyrir golfvll, en vi Helmut og Denni snerum tilbaka. Ekki hfum vi fari langt egar Bjssi ni okkur mur og msandi og sagi a "essir menn" vru gebilair, fri afleitt og von noranstrekkingi fr horni Ness og gan spl tilbaka.

Vi dluum etta tilbaka, og eir Bjssi og Helmut sneru vi ru hverju til ess a skja Denna, sem fr hraa sem er eiginlega ekki til Hlaupasamtkunum, ekki einu sinni egar nefndur bi vi Reynimel hleypur me okkur. a var farin hefbundin lei um Nesi, Flosaskjl og lei tilbaka. Vi vorum bara nokku gir. Teygt og pottur. Kaupmaurinn kom pott og Bjrn hlt dens um sundjlfarann Vadim. Sp ekki g fyrir morgundaginn, ljst me hlaup.

Ritara barst eftirfarandi skeyti fr Jrundi: "Strndin morgun, ntjn grur, rjr naktar fyrirstur. Jri."


vlst um Nesi - "...vilji i reyna a kvea ykkur!"

etta var vintralegur dagur lfi Hlaupasamtaka Lveldisins. Albrjla vetrarveur me suvestanstormi og snjkomu ru hverju. Er komi var tiklefa var ekki urran blett a finna ar. Ritari hafi allt hornum sr af essu tilefni, en fyrir Klefa var Benzinn. Hann var binn a slsa undir sig snaga ritara og var svo forskammaur a hreyfa sig hvrgi tt eftir v vri leita. San tndust menn hver af rum til Klefa: Helmut, blmasalinn, Maggi kom til a ltta sr, og essu gekk ar til gengi var til Brottfararsalar. a er jafnan lkast v a Clint Eastwood gangi inn bjarblluna egar Naglar r tiklefa mta til hlaups Brottfararsal: afgreislustlkur falla stafi, astejandi gestir fyllast gn, og arir hlauparar f skjlfta knn af adun yfir mannvali og hetjuskap.

Magga jlfari fjarri gu gamni, einhver nefndi Algarve. En arir mttir: sk, dr. Jhanna, Hjlmar, Bjssi, Friedrich Kaufmann og nr hlaupari sem ritara vantar nafni . Dr. Jhanna tk a sr forystu hlaupi og mlti fyrir um fjlbreytt hlaup noranveru Nesi, inklsive brekkuspretti. Rnar mtti um a bil er vi hldum r hlai og fkk engu breytt um plan dagsins. Snjr jru og va hlt, og vi lentum vetrarveri leiinni. Flk var ltt sr og gur hugur var hlaupurum. Menn lstu furu a menn eins og prf. Fri lsti me frveru dag, maur sem thrpar ara sem "slskinshlaupara" jafnskjtt og tkifri gefst. Einhver sagi a sennilega vri hannupptekinn via festa skin gngugrindina.

Fari upp Vimel og aan vestur r, ritari me fremsta flki, en blmasali aftarlega. Yfir stg me sjnum ar sem sjrinn gekk yfir mikilfenglegum ham. Stgurinn rddur vestur Nes, en leiinni var kvei a fara upp hverfi a noranveru, fyrsti sprettur upp bargtu. Svo fari me stgum milli hsa, og jafnvel fari t ma, afleita torfru, grjt, d og anna. Aftur komi inn hefbundna gtu og fari a Bakkavr. Fari ar niur og svo sprett r spori upp aftur. "Eigum vi ekki a taka einar rjr fjrar?" sagi Jhanna lisstjri. En er upp var komi var hn greinilega bin a skipta um skoun og hlt fram norurtt, ekki fleiri Bakkavarir. Hr vonai ritari a sprettum upp bargtur vri loki - no such luck!

a var fari t Lindarbraut og svo sni tilbaka. Hr kviknai vonin um a heimferin yri gileg og takaltil, en g ekki greinilega ekki hugarheim dr. Jhnnu ngilega vel. Hn tti eftir a vla okkur fram og tilbaka um Nesi, upp og niur bargtur blspreng slkum a eitt skipti henti eiginmaur hennar, Helmut, sr gtuna og pti: "Ekki meir! Ekki meir!" En hlustai Jhanna? Hva heldur , hlustandi gur? Vistaddir tldu sig heyra hana segja "etta er sasta brekkan" rimur sinnum ur en kom a hinni eiginlegu sustu brekku.

Blmasali dapur framan af hlaupi, en lifnai vi eftir a hann fr a hitna og var farinn a taka vel v sustu brekkum. Hann hafi lka haldi aftur af sr bolluti dagsins, en hans biu fjrar bollur blnum og vi r var hugur hans festur allt hlaupi. Honum leist verr mivikudagshlaup, " veizt hvaa dagur ermorgun" sagi hann vi ritara. Ritari varar vi v a menn fi sr baunir hdeginu mivikudag, a hefur snt sig vera vondan grunn fyrir rangursrkt hlaup a kveldi. Treysti einum sem hefur reynt a.

Vi lentum vgast sagt vintralegu veri Nesinu dag, a skiptist uppstytta og snjstormur me haglli, lokakafla hlaups var meira a segja tlit fyrir a sustu menn yru ti ea yrftu a grafa sig fnn. eir sem fremstir fru virtust hins vegar hafa litlar hyggjur af eim og hldu fram hlaupi n ess a svo miki sem lta vi. Vart arf a hafa or hverjir essir sustu menn voru.

Er komi var Mttkusal var a niurstaa hlaupara a hlaupi hefi tekizt gizka vel, hlauparar misjfnu standi og lkum yngdarflokkum hefu a mestu haldi hpinn og annig hefi skapazt gur andi hpnum, sem er aal Hlaupasamtakanna. Slkt mtti vera oftar. Teygt vel og lengi sal. Blmasalinn kenndi nja teygju sem dr. Jhanna vildi lra. Hann leibeindi, en hn kvartai yfir sktalykt. Einhver misskilningur var uppi, en varanleg vinslit uru ekki. Lng stund Potti me frsgnum af tivistarferum og httuspili vetrardr slands.


Hvassviri hindrar ekki hlaup sunnudegi - hetjur fer

a voru rtt fyrir allt fjrir mttir til hlaups v hvassviri er rkti a morgni essa sunnudags. etta voru til a byrja me lafur orsteinsson, Flosi og lafur Grtar ritari Hlaupasamtakanna - og svo bttist Ragnar vi gisunni. tiklefa uru egar miklar umrur um r spurningakeppnir sem boi hefur veri upp nlega ar sem spurningahfundar virast vera a fra sig meira upp skafti og vera aalmyndefni, en ekki keppendur. Einnig var til ess teki a nefndur blmasali sendi um morguninn skeyti r sumarhll sinni ar sem hann kvast dvelja gu yfirlti og kmist ekki hlaup. Var kvei a gefa hll blmasalans heiti Sklkaskjl - og er vi hfi. Upplst um niurstu r uppgjri dnarbi Sigurar Svans bavarar Laug Vorri sem lesa m um Lgbirtingablainu.

Hlauparar lgu hann og voru bara brattir. Undruumst a a orvaldur skyldi ekki vera mttur, en hann ltur sig sjaldan vanta sunnudgum. Urum eitthva varir vi vind framan af hlaupi, en seinna var etta mest baki og ekki til vandra. framhaldandi umra um spurningakeppnir og var a samdma lit a r vru a vera harla leiinlegar og ekki a skemmtiefni sem r voru hr rum ur.

Fir voru ferli essum tma, feinir hlauparar og hundeigendur. Hugsa til Jrundar sem er Kanareyjum og verur sjtugur mnuinum. Staldra vi Nauthlsvk og gengi um stund. Svo var haldi fram Kirkjugar og enn var stoppa eins og hefin bur, rtt um stu mla hj knattspyrnudeild Vkings. fram um Veurstofu og Hlar, Klambratn og Hlemm. etta skipti ltum vi ngja a fara Laugaveginn, enda lngu ori tmabrt a telja tm verzlunarrmi vi gtuna. au reyndust 13 ef mig misminnir ekki. Teknar t framkvmdir vi horn Austurstrtis og Lkjargtu, sem og Kirkjustrti.

Hafi frndi ori lok hlaups a svona hlaup vru til ess a lyfta andanum og entist mnnum langt fram vikuna. Pott mttu auk hlaupara dr. Baldur og dr. Einar Gunnar. S fyrrnefndi hafi fengi a heimaverkefni um seinustu helgi a finna eigendur riggja blnmera sem og ger og lit bifreianna sem bru essi nmer: R-45, R-46 og R-47. Hann hafi ekkert gert mlinu og var snupraur fyrir. Var n verkefninu breytt vsbendingaspurningar og annig leita a rttum svrum. Gekk a nokkurn veginn me gum stuningi annarra pottinum. Undir lokin mtti svo fr Helga pottinn og tti vi okkur stutt spjall um persnufri.


Eru a bara karlrembur sem hlaupa fstudgum?

S misskilningur var uppi hlaupi dagsins a ar hlypu bara karlrembur. Ekki er gott a geta sr til um hvernig s misskilningur hefur ori til, en hann arf a leirtta. essir voru: orvaldur, Flosi, prf. Fri, S. Ingvarsson, Maggi, Bjssi, Benzinn, ritari, Vala, Rna, Denni og Frikki. Veur fagurt, sl, 5 stiga hiti og einhver gjla.

Menn furuu sig v a prfessorinn skyldi vera stuttbuxum, v SVO hltt er n ekki ori enn. Hann lt sr ftt um finnast og lt vivrunaror flaga sinna sem vind um eyrun jta. Ekki var staldra lengi vi, heldur lagt hann, ekki voru lg nein srstk drg a hgri fer, en temp lti rast af lan og standi hversu hratt yri fari. a var undarlegt feralag orvaldi, sem enginn skildi. Hann sst hraa sr t me hafurtask sitt stuttu fyrir hlaup og lt ekki svo lti a tilkynna hva vri gangi. Getgtur voru uppi um a hann hefi gleymt einhverju.

Hersingin af sta og bara okkalegu tempi. Er komi var leiis Skerjafjr dkkai orvaldur upp utan r fjarskanum. En talandi um orvald upplsti prf. Fri a hann hefi egar haldi fyrirlestur sinn yfir gamalmennum Neskirkju ar sem mir orvaldar var meal hugasamra heyrenda. Ekki voru allir jafnhugasamir, v a gmul kona fremsta bekk sofnai undir annars hugaverum fyrirlestrinum. Athygli vakti a prfessorinn gleymdi a lta vini sna vita af fyrirlestrinum, trlega haldandi a a vi myndum mta arna og vera me frammkll og truflanir.

Nema hva a dr sundur me ekktum ailum, vi Maggi vorum rlegir, drgum uppi orvald leiinni og tkum hefbundinn fstudagshring. essu rli lentum vi me Frikka kaupmanni, nafna hans af Nesi og Rnu. a var fari fremur rlega, enda menn ungir og reyttir. Einkum var til ess teki er Denni sagist hafa yngst um tu kl, vri allur aflagaur vextinum og farinn a minna blmasala.

Er hr var komi vorum vi Klambratni og bara okkalegu tempi. Ritari setti stefnuna Sbraut, en ar fr norangjlan heldur betur a lta finna fyrir sr og hvarflai a manni a hr hefi prfessornum ori kalt spaleggjunum snum. En hlaup var gott og ekkert sem gat stva fyrirtlanir ritara. Hann var orinn einn um etta leyti, en kaupmaurinn og fr hans einhvers staar a baki.

Fari um Mib og Hljmsklagar og tilbaka til Laugar. voru flestir hlauparar komnir tilbaka, sumir hfu stytt um Laugaveg. Teygt vel og lengi Mttkusal og spjalla. Lg drg a kvlddagskr Ljninu. tiklefa var vegi okkar glottuleitur blmasali, en ekki vitund irunarfullur, gat engar skringar gefi fjarveru, einhver nefndi Potti a hann hefi hlaupi um morguninn. Heitur Pottur og ttur og seti um stund.

a var Fyrsti Fstudagur og stefnan sett Ljn. ar safnaist saman gur hpur, auk ess sem Helmut og dr. Jhanna voru egar mtt og byrju a jra. a voru pantaar veitingar og ttum vi arna saman ga kvldstund helztu gleimanneskjur samtaka vorra. Hr komu upp vangaveltur um hvers vegna vi vrum stimplu karlrembur fstudgum og prfessor Fri tk mikla rispu um fyrirhugu hlaup byggum sumar og taldi sig finna fyrir miklum stuningi flaga sinna til ess.

fyrramli: Samskokk Grafarvogi.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband