Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Bakkavrin tekin me ltum, aftur og aftur

Ekki frri en seytjn hlauparar mttir til hlaups mnudegi, . m. Jn Gauti fjallaleisgumaur, nkominn r frgarfr ar sem lfi konu var bjarga me snarri. Magns sagi a gst hefi gleymt llum gagnlegustu hlutunum Sahara: sundgleraugum, froskalppum og vindsng. jlfarar seinir og eitthva utan vi sig dag. Vi stum ga stund Plani n ess a nokku virtist tla a gerast. Kri tk af skari og fr sna lei, smuleiis Helmut og Magns. Loksins kom leiarlsing fr jlfurum, stytzta lei t Nes og Bakkavarir. a var norangarri Hofsvallagtu og manni leist ekki meir en svo etta. En a voru sprkir hlauparar sem lgu hann og alltaf er maur jafnstoltur af hersingunni egar hn leggur af sta og vekur undrun og adun hvar sem hn kemur.

Fari upp Hringbraut og aan vesturr, hj JL-hsi og t Nes. Hrai nokku gur, mr heyrist einhver nefna tempi 5:20. N er svo komi a jafnvel lkustu hlauparar, eins og ritari, eru farnir a hanga hinum betri hlaupurum og er eim samfera alla lei. a var fari t Bakkavr og ekki veri a ba neitt heldur fari beint sprettina. Margrt, sem stri fr dag, lagi til 6-8 Bakkavarir, horfi svo hlaupara kringum sig og sagi: Mr snist n menn alveg geta teki 10.

etta endai 7 ea 8. Jrundur kvartai yfir v a menn kynnu a hlaupa upp, en ekki niur. a er ekki sama hvernig fari er niur brekku. a er knst. Menn halda hndum me sum, beygja sig eilti fram vi og taka lng skref, svfa ea lta sig detta eins og sumir kalla a. etta kann flk almennt ekki, sagi Jrundur. Smuleiis spuri hann um blinn Magnsar: Er bi a fjarlgja hann? J, a er langt san, sagi ritari.

a tk a taka sprettina Vrinni, enda fyrsta skipti sem ritari tekur sprettina etta ri. Yngra flki fr etta ltt, Eirkur srstku prgrammi fyrir London. Flosi sprkur og tk vel v. egar essu var loki fru menn smu lei tilbaka og komi var, nema beygt var inn Grandaveginn og lei tilbaka. Fari gum spretti og ekkert slegi af. Teygt vel eftir Komusal. Helmut kom gangandi tilbaka og kunni fr v a segja a hann hefi togna klfa hlaupinu og urft a ganga fr Nesi.

Rtt um rkisstarfsmenn potti. Ekki eru allir hrifnir af rkisstarfsmnnum. Bjssi sagi af myrkvuu kvldi Argentnu, ar sem hann urfti a nota ljsi fr smanum til a sj steikina sna, bein me sm tgjum utan . etta minnti vistadda blindraveitingastainn Berln, ar sem allt er myrkva og menn sj ekki hva eir eta, blindir bera fram matinn.

Frbrt hlaup a baki og bara bjartsni um nstu hlaup. gvus frii, ritari.

ekkt gmenni Vesturbnum hlaupa sunnudagsmorgni

Fjgur ekkt gmenni Vesturbnum mttu til hlaups fr Vesturbjarlaug a morgni sunnudagsins 29. marz. etta voru eir lafur orsteinsson, Jrundur, Fririk kaupmaur og lafur ritari. Elilega var ra Davs landsfundinum efst Baugi og tldu menn sig sj merki um benjamn uppsiglingu, einkennin vru tvr.

Upplst a brottfr Sahara-hlaups hefur frestast vegna vatnavaxta! Sahara! kvrun um brottfr verur tekin a kveldi 29. marz.

Nfallinn snjr var yfir llu, en veur annars gott og hagsttt hlaupurum. Sem fyrr bar litsgjafa Garabnum gma og ritari inntur eftir v hva hann hefi fyrir sr v a litsgjafinn fri a sna sig meal vina og hlaupaflaga, en orrmur essa veru hefur veri afar rltur. morgun spuri m.a. Bjarni Felixson um Villa, hva etta vri me hann, hvort hann vri alveg httur a lta sj sig.

Eins og menn ekkja er persnufrin aalhlutverki sunnudgum. Svo var og dag. Einna bezt dugi okkur umfjllun lafs orsteinssonar um nskipaan srstakan saksknara vegna bankahrunsins, hn hfst vi Hofsvallagtu og entist okkur langleiina inn kirkjugar. Afi saksknara var formaur stjrnmlaflokks og endai sem sendiherra. Haraldur Gumundsson formaur Aluflokksins. lafur sndi sig vera einkar frur um alla hans tt.

Fjlmargir gborgarar voru ferli og oftar en ekki ekkti lafur og urfti a heilsa eim, og helzt tala ltillega vi . Stanmst rttum stum og sagar sgur. Allar fallegar. Rtt um New York maraon, en anga fara Fririk og Rna, auk Helmuts og dr. Jhnnu. Jrundur hefur hlaupi New York og segir a skemmtilegasta maraoni, en brautin erfiari en Berln.

Vi bentum Frikka tr hans Magga vi ttars platz og sgum honum af hverju a vri kalla tr hans Magga. Frum niur Sbraut og lei tilbaka. A hlaupi loknu voru menn sammla um a sjaldan hefi hlaup veri llu ngjulegra, veur gott og flagsskapurinn gur. Gastund potti me hefbundinni hfn.

Er a satt? Getur a veri?

Horfur gar framan af degi, en svo snerust veurhorfur gegn okkur, a dimmdi yfir, klnai og fr jafnvel a bera snjkomu. Mttir tiklefa orvaldur og lafur ritari. Elilega var eim fyrst hugsa til Vilhjlms Bjarnasonar og ttu saman langt spjall um ann mta meborgara og flaga. Vi rddum einna helzt um lkindi ess a hann mtti aftur, en ansi langt er ori san hann sst sast ktra sveina og meyja hpi Slrnarbraut. Flogi hefur fyrir a hann hyggi hlaup n me flgum snum Hlaupasamtkunum og er vst a honum verur teki fagnandi er hann birtist. Eina sem getur trufla eru heppilegar athugasemdir frnda mns og vinar, . orsteinssonar, Formanns til Lfstar, en hann a til a segja hluti vi Vilhjlm vikulegum samtlum eirra sem vera til ess a hleypa illu bli ltsgjafann. En vi bum spennt eftir a sj ennan ljfling hpi okkar n.

Mttir nokkrir valinkunnir hlauparar rtt fyrir leiindaveur. Flosi, Helmut, dr. Jhanna, Kalli, Magns, Brynja, Fririk kaupmaur, Jn Gauti, Kri, Bjarni Benz og fyrrnefndir tveir hlauparar. Kri fr undan hpnum og var bara frskur fyrsta klmetrann. Arir voru frskir aeins lengur, sumir allt hlaupi. Ritari var aldrei frskur, byrjai a kveinka sr og vla egar byrjun og lei illa allt hlaupi, sem var ekki langt, Hlarftur, 8 km. Arir fru lengra, Klambratn og Blbanki, jafnvel Sbraut.

Nei, a var hlunkast etta af sta, maur var ungur eftir utanlandsfer og lifna. a situr manni. Kalt. Bls noran. Brilegt t gisuna, en svo skall norankyljan manni vi flugvll og a var erfitt. g tlai a lta a koma ljs Nauthlsvk hva g fri langt, tilokai sosum ekki hefbundi - en svo s maur a a var ekkert vit anna en stytta.

Elilega voru menn me hugann vi hlauparann Sahara. Honum fylgja gar skir a heiman og verur hugur okkar hj honum sunnudag egar hann sprettir r spori og ltur gamminn geisa sandinum. er brnt fyrir honum a hann gleymi ekki a nefna Hlaupasamtkin nafn egar hann kemur fram fjlmilum (t.d. Frttablainu morgun).

lmir hestar – Heavy Horses

24 mttir hi minnsta. egar Hlaupasamtkin sfnuust til hlaups dag st yfir myndataka af e-u skilgreindu tagi og stti a furu a myndefni var ekki hlauparar Samtaka Vorra, heldur einhverjir skringilegir karaktrar Brottfararplani. gst var mttur me eyimerkurhfu og var a hald manna a n mttu bednakonur eyimrkinni fara a vara sig. jlfarar bir mttir og lgu til rlegt hlaup um Vimel t a Dlust Skerjafiri (og ba ar). rtt fyrir etta var tempi t komi gott rl egar Suurgtu og greinilegt a a var hugur mnnum. Vi mttum Einari Baldvin egar vi komum Skerjafjr, hann hljp fuga tt. Blmasalinn htti fljtlega ar sem hann taldi sig urfa a sinna fjlskylduerindum sta ess a hlaupa. Einhver sagi a hann hefi sni vi af v Frikki sagi honum fr tilboinu suflkunum Melabinni, en g held a a s lygi.

Vi komu t a Dlust var gefin t skipun um eftirfarandi: rr 800 m sprettir vesturtt, 1 mn. hvld milli, 2 mn. fyrir sem vildu taka fleiri en 3 spretti. Svo var bara gefi merki um brottfr og menn sprettu r spori. Menn eru nttrlega misjafnlega staddir oli og hraa og a sndi sig essum kafla, a gisnai hpurinn leiinni vesturr. mttum vi Benedikt sem hljp fugt eins og Einar Baldvin. a tekur a hlaupa 800 m spretti og maur veltir v fyrir sr hvenr spretturinn taki enda. En etta gekk vel, maur hlt nokkurn veginn vi hina og s hvenr eir hgu sr.

Svo kom a nsta spretti og hann ni t alla gisuna t a Hofsvallagtu. leiinni mttum vi Neshpi og voru ar nokkur ekkt andlit, . m. nbakaur doktor, Jhanna Einarsdttir, sklasystir ritara r Reykjavkur Lra Skla, svo a oss er vandi hndum: hver er dr. Jhanna? Hr var ritari orinn einn, en hann grillti Sirr undan sr. Svo er bara a skella sr Nesi, Skjlum dkkai Helmut upp, og Nesvegi fru gst og Rnar fram r mr. Hr var riji sprettur gangi og engin lei a vita um hvenr honum lyki. g var gum gr og treysti mr fram t Lindarbraut (sem var uppnefnd Unter den Linden potti).

Leiin tilbaka var einfld og ritari hlt tempi til loka. Einn af essum frbru vordgum egar allt gengur hlaupara hag, veur, astur, og anna. a var teygt vi Sundlaug og skrafa saman. g sagi Bigga brandara sem er vart hafandi eftir, en m samt fljta. rttafrttamenn segja stundum hluti n ess a hugsa, etta er dmi: Dunga tekur Baggio aftanfr, enda ekkjast eir fr v eir lku saman hj Fiorentina.

Pottur vel mannaur. Prfessor Fri aalhlutverki, enda lur senn a brottfr. fram flugu g r honum til handa. a vri a ra stugan a tilgreina au ll, en a laut a lfaldahlandi, illa efjandi hlaupurum, Bragakaffi boi Magga afmlisdaginn hans 2. aprl og hva gst tti a gera frdaginn (mttu ekki hlaupa? spuru menn). Ekki var verra a Sif Jnsdttir langhlaupari mtti pott og gat mila gum rum. Fririk sagi sgu sem Biggi missti af skum athyglisbrests, hann heimtai a f sguna saga aftur, en Fririk neitai. heimtai Birgir a ritari segi sguna pistli kvldsins, en g segi bara: BIRGIR! FYLGSTU ME!

A svo mltu er ritari horfinn til mikilvgra embttisverka sulgari slum. Slin hlaup gsts verur birt fljtlega bloggi og vonandi berum vi gfu til ess a halda Fyrsta Fstudag 3. aprl n.k. og fylgjast me lokasprettinum Hlaupinu Mikla. gvus frii.


tivist og heilbrigir lfshttir Vesturb

rr voru mttir hlaup dagsins: lafur orsteinsson, Jrundur og lafur ritari. Vi fengum rapport af samtali morgunsins, en brunahringing var upp r 8. a var gefinn mtingarfrestur en fleiri bttust ekki hpinn svo a vi lgum bara af sta. Vindur allnokkur sunnan, en annars brilegt.

Hlaup alla stai hefbundi en stoppin heldur fleiri en alla jafna. Upplst var um heilbrigisdaga akademunni og um hlaup sem . orsteinsson er a undirba v samhengi 2. aprl nstkomandi. etta mun vera fimmtudagur og eru hlaupnir 7 km - og hefst hlaup kl. 15. Eins og sst tmasetningunni er hlaupi einkum tla akademunni, rkisstarfsmnnum og atvinnulausum. Svo skemmtilega vill til a 2. aprl er hvldardagur Saharahlaupi gsts og vel vi hfi a spretta r spori honum til heiurs og hvatningar. Ekki er verra a sjlfur viskiptarherra mun rsa hlaupi, alls staar koma Hlaupasamtkin snu flki a!

Ntt hlaup morgun kl. 17:30.


Hr segir fr hreint makalausu hlaupi fstudegi

eir voru ekki margir hlaupararnir sem mttu til hlaups Brottfararsal dag, en hvlkur hpur! Hvlk gi! Fyrstan og fremstan meal jafningja skal nefna hetju Hlaupasamtakanna og vntanlegan sandhlaupara, prf. dr. gst Kvaran. Arir vinslir og viurkenndir hlauparar voru Karl kokkur, Magns Jlus, Einar blmasali, Bjarni Benz, Brynja, dr. Jhanna, Jn Gauti, Biggi, fr Unnur (eiginkona Bigga), og svo var nttrlega einnig ritari til ess a skr framvindu hlaups og ntera a ef einhver missir eitthva heppilegt t r sr. Unnur var a mta sitt fyrsta hlaup me Hlaupasamtkunum og geislai af eftirvntingu a f a spretta r spori me essum legendarsku hlaupurum sem Birgir hefur sagt henni svo margt fr.

N er vori komi. a ir bara eitt: sprettir, lengingar, ttingar, Elliar, sjba... (etta er a vsu ekki eitt, en i fatti hva g meina). Veri yndislegt, 10 stiga hiti, smvindur, au jr, en sandur Slrnarbraut. Mr datt hug a a gti veri gott fyrir gst a hlaupa sandi og lt mig v hafa a, vegna ess a n eru allir a hugsa um Sahara-hlaup flaga okkar og hvernig hann mun auka hrur Hlaupasamtakanna me gri frammistu ar. En sandur fer annars illa me okkur og Magns okkar urfti a stoppa leiinni til ess a hreinsa r sknum.

Nema hva, merkilegur andskoti a nnast allir melimir Hlaupasamtakanna hafa lent veikindum. Nna var a Biggi sem var a rsa upp r flensu og 60 stiga hita. Hann virtist furu hress mia vi hremmingarnar. En af essari stu fr hann bara rlega hlaupi dagsins og var ekkert a derra sig.

etta var ttur hpur framan af eins og venjulega, en svo dr eitthva sundur me flki vi flugvll, ar fru fremstir prfessorinn, Bjarni og Jn Gauti, komum vi blmasalinn, Magns og Jhanna, arir voru eftir okkur. ar e etta var fstudagur var stefnan sett hefbundi, Hi-Lux, brekku, kirkjugar og anna eftir v. svo a flk vri illa haldi af msum kvillum, vi dr. Jhanna illa sofin, Magns me tak lri, blmasalinn me sna yfirvigt breytti a ekki v a vi frum frbru tempi, sem egar upp var stai sndi sig vera 5:42 a jafnai, ekki slmt fyrir flk sem er lasbura.

a var erfitt a fara upp brekkuna skjuhlinni, en a hafist, hfu blmasalinn og dr. Jhanna yfirgefi okkur Magns. Vi num eim Veurstofuhlendi og ttum samlei niur Hlemm. Hr var sg sagan af Spermanni sem var fer um himinhvolfin, s Kngularkonuna sem l bakinu og kva a taka hana einum hundraasta r sekndu. Kngularkonan spuri snilega manninn: Hva var etta? snilegi maurinn sagi: g veit a ekki, en mig logverkjar rassgati!

Enginn Villi utandyra vi Galler Fold. Vi t Sbraut, ar komst Jhanna undan okkur yfir brautina, en vi hinir stum eins og lkur rauu ljsi. Vatni fontinum kalt sem aldrei og svalai orsta okkar.

Vi vorum bara spakir Sbraut en hldum fram temphlaupi, enda engin sta til a slaka . Athyglisverir hlutir gerust vi ljsin hj tvarpshsinu gamla, Einar og Magns einhentu sr tilraun til sjlfsmors me v a hlaupa fram fyrir blana, ritari varai vi, en endurtk smu tilraun stuttu sar svo vart mtti milli sj hverjir voru glfralegir og er httulifnaur . Gunnlaugssonar farinn a setja gilega sterk mrk hlaup flaga fstudgum. En vi komumst allir lifandi fr essari raun.

Vi erum svo bundnir af gmlum hefum a vi breytum aldrei neinu. a var Mrargata og gisgata, Minningarhlaup Vilhjlms. Arir eru farnir a hunza Vilhjlm og fara um Tjarnarsvi til ess a losna vi brekkuna. Svo eru arir sem lengja bara fram Mrargtu og vestur Grandaveg um nanaust. eir fru 12,5.

vlkt hlaup! vlkar hetjur! Allir voru ngir a hlaupi loknu, lka Biggi og Unnur. N er essi rstmi upp runninn a vi getum veri ti sttt og teygt og tala og anda a okkur hreinu vorloftinu, og skrafa um allt sem okkur dettur hug.

Elilega var Sahara-hlaup mjg brennidepli potti og gst rspurur um hvort hann hefi rugglega allt me sem hann yrfti: feraklsett, klsettpappr, dnu, svefnpoka, tki til a draga t spordreka, prmus til a elda leurblkur, en gst varist fimlega og sagist vera me allt sem hann yrfti. Hann yrfti a drekka 7 l af vatni dag og elda upp r tveimur vibt. Vistddum bent a fylgjast me hlaupinu af vefsu gsts. Hann verur svo sambandi vi fr lfu daglega gegnum tlvupst og fum vi a fylgjast me frttum.

San tk vi nrdastund. Fyrst kom einhver mleklfyrirlestur og vangaveltur um vatnsdropa gleraugum prfessorsins. Svo fr Birgir flug og hf a segja fr afrekum snum perusviinu. Ingi kom stuttu sar og eir nu vel saman a segja fr kirkjukr Neskirkju og perukrnum og Aidu og v dmi llu. mean hallai Bjarni hfi og var hugsi. Ritari hugsai sem svo: miki erum vi Bjarni menningarlausir, ekki syngjum vi me krum! Nei, lyftir Bjarni hfi og upplsir vistadda um a hann hafi sungi me karlakrnum Stefni Mosfellshreppi 20 r. Flytur svo langa tlu um kvikmyndina Karlakrinn Hekla, sem mun a mestu bygg sgum af ferli Stefnis.

annig lauk samveru potti etta kvldi, ekkert einsdmi, en sannarlega gefandi samvera me gum flgum.


Manni a la vel – ekki illa

Mivikudagur langt. Ekki skemur en inn a Elliam var sagt. Mttir heldur frri en s.l. mnudag, en margir af mttarstlpum Samtaka Vorra. M ar nefna prf. Fra, Flosa, Magns Jlus og Jrund. Bjrn mttur me soninn sem tti a ba Lauginni mean fairinn hlypi og virtist ekki ltast meira en svo ragjr. Prfessorinn a prfa nja drykki sem sponsorarnir dla hann.

Uppi hugmyndir um Stokk. Arir hlynntir riggjabrahlaupi. Kri mttur og bara sprkur fyrstu ca. 50 metrana, en svo fr a draga af honum. ttur hpur gu veri Slrnarbraut alla lei inn Nauthlsvk, ar viku fyrstu af lei og fru Hlarft. Arir fram og sst Flosi fara fyrir fylkingunni. a er n svo merkilegt me a a hlutskipti ritara virist vera einsemdin. Maur lendir eftir fremstu hlaupurum, en undan eim sem aftar fara. annig fr g einn fr flugvelli ea ar um bil yfir Kringlumrarbraut og upp hj Sptala.

Vi brna yfir Miklubraut ni Jrundur mr og var a gtt. Vi rddum mis rf mlefni, svo sem atvinnustandi, mlefni eftirlaunaega, hlaup og utanlandsferir. Jrundur masar og masar og maur gleymir sta og stund, sem gerir hlaupi brilegra. Hann sagist vel geta n fremsta flki me v a bta aeins , en mnnum tti a la vel hlaupum og ekki vera a spenna sig umfram vellunarstuulinn. Flkinu sem fremst fri lii illa. g var sammla Jrundi og var ekkert a spenna mig.

Frum Mrargtu og gisgtu, sem n ori heitir Minningarhlaup Vilhjlms. Maur var orinn svolti rekaur undir lokin, en arir hlauparar voru bara lttir, einnig eir sem fru Stokk. Blmasalinn mtti pott og var skmmustulegur. Kannski fer etta a vera brilegra, rangur og framfarir a nst og stra a minnka. Menn hfu ori a hr ur fyrr hefu eingngu karlar hlaupi me Hlaupasamtkunum, n vri fullt af ungum og grnnum konum sem hlaupa hratt og ekki nokkur lei er a halda vi. Er eitthvert rttlti v?

Dagurinn fullkomnaur me gum sigri Makednum handbolta.


Mettttaka mnudegi

Einhver taldi 26 tttakendur hlaupi dagsins hj Hlaupasamtkum Lveldisins, og egar eir eru taldir sem ekki voru me dag kemur ljs a htt 40 manns hlaupa a staaldri me Samtkum Vorum. arna mtti bera kennzl gamalkunna hlaupara eins og Jrund og prf. Fra, dr. Fririk, Kalla kokk og Sigur Ingvarss., en svo voru lka yngri hlauparar sem eiga framt hlaupum.

a var rtt um lgin sem munu fylgja prf. Fra Sahara-hlaupinu, fyrir utan rj tonn af sandi. Jrundur mlti me Im just a lonely boy, lonely and blue, og svo Love letters in the sand (Pat Boone).

jlfarar bir mttir og bara sprkir. Leiarlsing gefin t, Sktast og eitthva vnt eftir a. Miki hltur a a vera tilkomumikil sjn a sj er Hlaupasamtkin leggja upp hlaup og eru svo fjlmenn sem dag! Gaman vri a vera faregi bl Hofsvallagtunni egar lagt er upp hlaup, en samt er skemmtilegra a vera stoltur tttakandi og hreyfa sig ga verinu sta ess a sitja afturendanum bl og hugsa um hlaup.

N er vori nsta leiti og veri verur bara betra. fara menn a lengja. ur en langt um lur fara a skjta upp kollinum kennileiti pistlum ritara eins og Stbbla, Krsnes, Sundlaug, Dalur verur gaman!

a var sums fari t a Sktast, ar skiptist hpurinn, Magns og orvaldur fru austurr samt einhverjum fleirum, arir fru Nesi og tku klmetrattinga ar. Ritari fr austurr og lauk vi Hliarft.

Rtt potti um Vesturfara og ferir eirra 19du ld, n eru horfur endurtekningu. Rifjaar upp ttir Flosa og lafs Grtars Vesturheimi, en langafi eirra flutti vestur 1888. Eigi i sama langafa? spuri Hjlmar. J, vi eigum lka sama pabba og smu mmmu, svruum vi. , anninn! Kri tti sem oftar gullkorn dagsins: Verur amma kvldmat? spuri sonurinn Kjartan Almar gr. Nei, lasagna, sagi Kri n ess a blikna. Bjrn kokkur s sr leik bori a vera fyndinn vinnunni nstu daga.


Kalt

Ekki var a n bjrgulegt egar ritari vaknai a morgni essa sunnudags. ti bls noranttin og vi a minnkai til muna lngunin til ess a fara t a hlaupa. En hafandi huga a einkenni flaga Hlaupasamtkunum a eftir v sem veur er verra - eim mun meiri er lngunin til a mta svi, reima sig skna og fara t a skokka. Ritari harkai af sr, tk saman gri og dreif sig af sta. Sem var eins gott, v ekki frri en fjrir hlauparar arir mttu: lafur orsteinsson, Magns Jlus, Einar blmasali og Jrundur. Enginn hafi or v a veur vri hagsttt - enda brnni mlefni sem biu krufningar. Menn mundu a ska foringja snum til hamingju me afmli.

Brottfararsal ttu tal saman Ptur hi orsteinsson og Jrundur, ekki um andleg mlefni. Nei, eir ttu spjall um skatta. Jrundur sagist borga skattana sna me glu gei. Ritari skaut v inn a skattar vru nausynlegir til ess a greia rkisstarfsmnnum dagpeninga. Hr kom hann inn vikvmt mlefni, v a dagpeningar rkisstarfsmanna eru sameiginlegt hyggjuefni Jrundar og Pturs. Hins vegar glddust eir innilega yfir v a bi vri a lkka dagpeninga rkisstarfsmanna um 10%. Ritari var sammla.

a voru niurstur forvala stjrnmlaflokkanna sem einna helzt voru til greiningar, ar sem jafnrttisbarttan virist hafa snist upp andstu sna. Konur raa sr vast hvar efstu sti, en urfa svo a vkja fyrir karlarflunum sem enginn vill hafa efstu stum. Athygli vekur slk tkoma Kollu hj VG Reykjavik, svo og Einars Ms Sigurarsonar hj Samf Austurlandi. Rddir mguleikar nrra framboa og hvers vri a vnta af eim. Spurt var: hva gerir Vilhjlmur?

lafur nkominn af tndru og lt vel af dvl sinni ar. Komin n hlaupabraut nyrra sem bur hlaupafsra fta.

Hpurinn skokkai sem lei l um Slrnarbraut t Nauthlsvk og tk lgbundi stopp ar. Sagar sgur svo sem hef er um. fram kirkjugar og lei alla eins og vi gerum alltaf sunnudgum. Ekki var teki ml a fara Sbrautina essari tt, enda ori tmabrt a telja aftur tmu verzlunarplssin Laugaveginum. au reyndust vera 29 egar tali er fr Hlemmi niur Inglfstorg, og hefur fjlga um 5 tveimur vikum.

Kalt var potti, svo maur kvei v a fara upp r. Pottur vel mannaur ekktum frimnnum Vesturb Lveldisins. Umra r hlaupi dagsins endurtekin nokkurn veginn orrtt og smu r. gvus frii.


stra undanhaldi

Blsi hafi veri til hlaups Hlaupasamtkum Lveldisins fstudaginn 6. marz AD 2009. Margir af ekktustu og bezt ltnu hlaupurum Samtakanna mttir, m ar nefna Gsla sklameistara, prf. Dr. gst Kvaran, Flosa, orvald o.fl. Srstaka athygli vakti a blmasalinn var ekki mttur, n heldur Magns Jlus. Arir sem ltu sj sig a hlaupi voru Rna og Brynja, dr. Jhanna, Fririk Melabinni. Bjrn, Birgir og ritari. Einnig var vart vi nnu Birnu, en ekki vst hn hafi hlaupi beinlnis me okkur. orvaldur a mta fyrsta sinn eftir veikindi og var bara sprkur hlaupi dagsins. Veur stillt, bjart, slskin, hiti lklega nlgt 4 stigum, sem er kjrhitastig hlaupara, nei, hugsua.

Raunar var svo hltt veri a ritari var a rfa af sr balaklvu eftir nokkur hundru metra til ess a sona ekki og var Gsli jafnframt beinn a skrfa aeins niur hitanum. gst fr a hafa hyggjur af hitanum Sahara og spuri hva Gsli gti gert fyrir sig eim efnum. Var vel teki a skoa kostina stunni. tilefni ess a a var fstudagur var kvei a fara hgt og njta hlaups, enda lgi ekkert . Til ess a undirstrika essa stefnu tku Bjrn og Birgir striki undan llum rum og voru horfnir fljtlega. Birgir essi hefur teki upp notkun nrri tegund af lkningaplstri, sem heitir LifeWire ea eitthva veruna. Plsturinn er n virkra efna, en hefur reynst honum vel barttu hans vi feimni og lgan raddstyrk.

Vi frum etta rlegheitunum og allt ltur etta vel t, en svo er a segin saga, a er eins og fjandinn hlaupi Gamalel og menn eru ara farnir a eysa etta 5+ tempi. a voru essir smu vandramenn sem stu fyrir ltunum, Fririk Fyrsti, gst, Bjssi o.fl. Vi Nauthlsvk voru eir horfnir manni, g fr me orvaldi upp Hi-Lux og ar var nttrlega sami dnaskapur gangi sem maur hefur vanist gegnum tina, menn a reykja sgarettur og anna eftir v. Brekkan var alveg olanleg og merkilegt hva maur er sprkur, en eim mun mikilvgara a hafa einhvern me sr sem keyrir upp hraann og pskar mann fram. Mr fannst einkennilegt a sj ekki til neinna hlaupara brekkunni upp skjuhlina, ar hefi alla vega einn nafnkunnur hlaupari tt a vera.

a er ekki fyrr en Klambratni a Flosi dkkar upp a baki okkur og hafi tla a stytta, en vart lent v a lengja stainn. v var hann arna kominn, en hafi veri undan okkur fram a v. Vi hldum san fram hefbundi um Rauarrstg. Hver stendur ekki utan dyra vi Galleri nema sjlfastur Vilhjlmur Bjarnason, hlaupari og listunnandi r Garab? Hann tekur okkur vel og er hinn vinsamlegasti vimti. Bau okkur inn listsningu, en vi bumst undan menningu etta skipti, e.t.v. seinna.

Svo var tekin stefnan Sbraut, anna ekki myndinni egar veri er svona fallegt. mts vi gamla tvarpshsi var vegi okkar viskiptarherra, sem skrfai niur runa rherrablnum og kallai hvatningaror til okkar. Vi horn ess sama hss var svo dmsmlarherra rtt bin a keyra yfir okkur, en hn tengist Samtkunum beint bi me bsetu Vesturb og me vikomu Hagaskla, er tengdadttir Bjrns Jnssonar, sklastjra ar um rabil. Vi sluppum lfs fr essum rherrum bum og hldum sem lei l gegnum binn og upp gisgtu gum hraa. Mr skilst mealtemp hafi veri 5:30 ea v sem nst.

Er komi var til Brottfararsalar var flk egar bi a skila sr, Biggi og Jhanna hfu lengt gegnum binn og mefram Tjrnum. gst lklega lengt eitthva enn meira. pott mtti svo Kri hlaupinn, rntur skynsemi fyrr um daginn me snittum og rauvni. Einnig Denni af Nesi, farinn baki. Pottur svkur aldrei, miki rtt um fengi, kokkteilblndur og anna uppbyggilegt. egar vi helztu drengirnir erum svo a kla okkur tiklefa rekst ar inn kunnugleg persna, fyrrnefndur blmasali, einnig hlaupinn, en ber v vi a hann hafi urft a hesthsa heila nautalund hdeginu og drekka kynstrin af rauvni me. Hann tlai hins vegar a taka sig og hlaupa laugardeginum. Stti hann ungum ummlum af hlfu flaga sinna, einkum ar sem hann hafi tla a lauma sr pott hlaupinn trausti ess a vi vrum farnir. lokin var svo stigi vigt og stafest a hlaupin eru a skila rangri, stran undanhaldi, klunum fer fkkandi, en klmetrunum fer fjlgandi.

Enginn Fyrsti Fstudagur, en athuga verur nsta fstudag me samkomuhald.

Htarhlaup sunnudaginn 8. marz 2009. Vel mtt og stundvslega kl. 10:10. Ritari


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband