Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

Magns me ntu

Vi vorum mtt, nokkrir af drengjunum hennar Jhnnu og feinar stlkur, nnar tilteki Bjarni Benz, Flosi, Ssanna, Tobba, Jhanna sjlf, skrifari - og sar bttust Hjlmar og Frikki hpinn. tlunin var a taka sprettinn hefbundnum mnudegi. Jhanna talai eitthva um fartleik, en ess httar byrgarlaust hjal fer gjarnan inn um eitt eyra og t um hitt hj essum hlaupara, n vikomu ar milli.

Fyrirmli dagsins: upp Virmel, t Suurgtu, Sktast og svo tti a taka spretti ein, t, trei, fire. t Nes. g kjagai eftir eim mnum snigilhraa, en er farinn a halda t lengri vegalengdir. Er kom a Sktast stu Frikki, Tobba og Benzinn hrkasamrum um hlaupakosti og vegalengdir, og aallega um a hvernig Tobba gti n 10 km.

au hin voru lgst spretti. g setti stefnuna Vesturbinn og fannst vi hfi a lta 6 km duga eftir hlaup grdagsins. Fn upphitun.

tiklefa var vegi mnum Skerjafjararskldi og kvast hann sakna frsagna minna bloggi Samtaka Vorra af hrakfrum hlaupaflaga minna, einkum vru eftirminnilegar frsgur af flugferum prfessors Fra "og svo var g sagan af krossfestingunni skjuhl". Er g fr upp r hitti g Magns tannlkni, hlaupinn. Hann jtai strax, en sagi: "g er me ntu!" Hr hugsai skrifari hvort fr Lna vri farin a falsa fyrir hann afsakanir fyrir a mta ekki hlaup. En Magns dr upp reikning fr bifreiaverksti - a var ntan.

Nsta hlaup kl. 6:02 fyrramli og mtir blmasalinn - kannski.


Hlaupi ltillega sunnudegi.

Vi vorum mttir flagarnir Hvtasunnunni, lafur orsteinsson, blmasali og skrifari. Hlupum ltt skei gisu og vorum fantaformi. Rtt um a helsta sem bori hefur gma Vesturbnum upp skasti. essi vsa eftir Hjlmar Freysteinsson flaut me:

Fyrst eir rddu flkin ml,

fru svo a sna.

Sigurur Ingi sagi "Skl!"

sem er gt ra.

Einar blmasali er ijusamur framkvmdamaur og leyfi tmaplan hans ekki a fari yri lengra en um Hlarft, sem var allt lagi og skrra en a fara alls ekki neitt.

Potti voru prf. emeriti Baldur og Einar Gunnar. Rtt um mat og merkjavru og ttir nkjrins Neskirkjuprests. Baldur rakti r gjrla. Einar Gunnar rifjai upp ummli Jnasar fr Hriflu um Bndaflokkinn"Bndaflokkurinn er dauur, en hann veit bara ekki af v." Taldi hann a sama geta tt vi Dav Oddsson.

Boi er upp hlaup af nju annan hvtasunnu kl. 10:10 fr VBL.


Hvlkur kraftur, hvlk lipur, hvlk hgvr!

Mettttaka var hlaupi dagsins hj Hlaupasamtkum Lveldisins. essir voru: orvaldur, Fri, Jhanna, Flosi, Benzinn, Maggi, Rna, skrifari, Ingi, Frikki, Hjlmar og sk auk ess sem Ssanna var vistdd, en hjlai. Langt er san slkur fjldi hefur komi saman til hlaupa. Skrifari gat upplst um morgunver blmasala Danaveldi morgun: vafningur, tv egg, rista brau me leggi - og einn kaldur eftir.

Spurt var um plan dagsins og Jhanna nefndi nokkrar Perlur. gst var hyggjufullur. Flosi lagi af sta undan okkur. Svo lagi heila hersingin upp, mishratt, og var Hjlmar snu hraastur, n ess a sjanleg sta vri fyrir asanum svo gtum degi hpi dindismanna og -kvenna.

N br svo vi a skrifari var furu lttur sr og enda tt hann drgist venju samkvmt fljtt aftur r eim hinum hlt hann uppi slitnu hlaupi alla lei inn Nauthlsvk og er a fyrsta sinn essu vori. a er breakthrough og vsbending um a rotlausar fingar undanfarinna vikna eru farnar a skila sr. N fer hlfmaraon a vera a raunhfu markmii.

g s til eirra hinna framundan mr, en vissi sosum lti um afdrif eirra. Einhverjir fru Hlarft, arir skjuhl og enn arir eitthva lengra. etta var bara flott hlaup, rek og styrkur a koma tilbaka hj essum hlaupara.

Pottur kunnuglegur, skrifari, Flosi, Benzinn, Frikki og Ssanna. Svo kom m.a.s. orvaldur. Rtt um skrbyggingar, Sigga sundvr og kka lauginni. N fer tilveran a vera lk sjlfri sr, n vantar bara blmasalann.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband