Bloggfrslur mnaarins, jl 2014

N sttt hlaupara

Stofnu hefur veri n deild innan Hlaupasamtaka Lveldisins, DASH, Deild hinna Algjrlega forSmu Hlaupara. Skrifari er fyrsti og eini melimur eirrar deildar. Meira um a seinna.

a var sums mtt til hlaupa hj Hlaupasamtkum Lveldisins mivikudegi slbjrtu veri, norantt og 18 stiga hita. Norangjlan boai hlfkalsalegt hlaup og v voru sumir okkar skynsamir og klddumst vel. a voru mistk. Mttir voru: prf. dr. gst, Flosi, Bjarni Benz, Helmut, skrifari, lafur hinn og Ragnar Hlm eftir langa fjarveru. ll geymsluhlf Brottfararsal voru upptekin og v var skrifari a vera inni. Hann geri vel vart vi sig gagnvart hlaupurum Sal og vnti ess a bei vri eftir sr ur en lagt yri hann. Honum seinkai nokku af essum skum, en egar hann kom upp voru hlauparar a leggja hann og virtust ekki hafa gert r fyrir a hafa hann me hlaupi dagsins. Skrifari tk essu ekki vel og var a vonum vonsvikinn yfir a ekki vri bei eftir honum. Hann hugsai flgum snum egjandi rfina og taldi sig vera vitni a stofnun nrrar deildar forsmra hlaupara og er etta n stefna starfsemi Samtaka Vorra. Af mefddri hversku og skynsemi hafi hann ekki or essu me upphrpunum og umkvrtunum eins og sumir arir hlauparar hafa gjarnan frammi egar eim finnst sr broti.

Skrifari laumai sr oralaust hpinn og hljp af yfirvegun og kurteisi niur gisu og lei austur. Me honum fr voru Benzinn og Helmut, arir voru hrafer og yfirgfu okkur fljtlega. Vi flagar rddum m.a. um afrekshlaup flaga okkar gsts Henglinum um sl. helgi. Bjarni lsti fyrir okkur standi gsts mnudagshlaupi egar hann barmai sr alla lei inn skjuhl, en var bara brattur eftir a. Ekki var gsti a sj dag a hann hefi loki takahlaupi um helgina, hann var sprkur eins og lkur og gaf hinum yngri mnnum ekkert eftir vaskleik og vekur.

Upphaflega tlai skrifari eingngu a hlaupa t a Sktast og tilbaka, var eiginlega ekki a nenna essu, en hjarnai allur vi af samtalinu vi Helmut og Benz og setti stefnuna Jsefnu. Norangjlan datt niur gisu og ar var gilegur hiti og menn voru of miki klddir. etta geri mnnum erfiara fyrir a reyta reynslulti hlaup. rifu menn ekki kli af sr enda vita a leiinni myndi noranbli gera vart vi sig.

Komi Nauthlsvk og reynt a svala orstanum af drykkjarfonti, en sprnan svo ltil a erfitt var a n upp vatni. a hvarflai a skrifara a Borgaryfirvld mttu sem best skrfa fyrir vatni og spara aura annig, a er ekki nokkur lei a draga anna en loft upp sig essum sprnum sem settar eru fyrir okkur hlaupara og gnguflk.

Skrifari lt sr ngja a fara Hlarft, arir hldu eitthva fram, Bjarni fr Suurhlar og mtti skrifara hj Gvusmnnum. Saman tltum vi vestur r, en svo fr a Bjarni skildi skrifara eftir og tlti til Laugar einn sns lis. Hann lsti eirri skoun sinni a skrifari yrfti a hera fingar snar ef hann tlai a halda vi flaga Einar blmasala, sem hlypi eins og andsetinn fjllum Austurrkis essa dagana.

Laug er nnast daglegur viburur a laugar ea pottar su lokair vegna klrskorts. Barnalaug loku og v hrast blessu brnin pottum. rlygshfnin loku og v var a fara Njapott og reyna a njta hvldar innan um handi brn og pandi mur. Ltil hvld v. Dr. Jhanna og Friedrich Kaufmann Brottfararsal er komi var upp r.

morgun er svo Leggjabrjtur - og fstudag er Fyrsti Fstudagur hvers mnaar.


Grandvarlegt lf

Vi upphaf gngu fr Fitjum Hvalfjararbotn var fluttur sermn r heilagri slenzkri Hmilubk svofelldur: "En of ann mann, er hann vill lifa a Gus vilja essum heimi, vill Gu, a hann elski grandvarleikann. / Grandveri er gfugleg og tarleg og drengileg atfer fyr Gus augum, v a af henni gerast margir gir hlutir. Af henni gerist hreinlfi, en hn heldur aftur sngirni. Forast hn rtur, og stvar hn reii, varast hn vi ofdrykkju, rngvir hn losta, stillir hn beini (fsn), hirtir hn girndir. Hn eykur eigi ori of or, forast hn oft og ofdrykkju, og fyrdmir hn stuld. Alla lstu rngvir hn, en allt a, er loflegt er fyr Gui og gum mnnum, a fylgir allt grandveri og rvendni." Svo mrg voru au or - Jes nafni. Amen. (Til tskringar: slensk hmiliubk er talin ritu um 1200 rum eftir Krists bur - og til grundunar m velta fyrir sr hvaa nnur vestrn j myndi skilja texta sundragamlan. Handriti er varveitt Konungsbkhlu Stokkhlmi og hafa Svar ekki l mls a afhenda a rttum eigendum ess.)

Sextn hlauparar og gngumenn/konur mtt vi Vesturbjarlaug um kl. 9:00 a morgni sunnudags 20. jl. Til nlundu bar a Bjrn sgeir Gumundsson matreislumeistari var mttur fyrsta skipti langan tma vibur sem skipulagur var af Hlaupasamtkum Lveldisins. Arir mttir: prf. Fri og fr lf, Helmut og Jhanna, Jrundur, Tobba, Maggie, Anna Birna, orvaldur og Tms orvaldsson, Frikki og Rna, Hallveig Fradttir og vinkona hennar - og skrifari. Sjaldan hefur veri jafn gt tttaka hlaup vegum Samtaka Vorra.

Flk skipti sr bla og gekk a vandralaust. Tveir blar ttu a aka a Fitjum Skorradal, og arir tveir Hvalfjararbotn. a var eki af sta bjrtu veri og fgru og fyrirheiti um enn betra veur byggum Borgarfjarar.

Vi gngumenn hldum a Fitjum og var fer tindaltil. Bjuggumst til gngu og hldum of sta niur stga, komum fljtlega a Fitja og skrifari hlt trauur na n ess a fara af skm. Arir drgu ska af ftum og hldu tiltlulega meinlaust grunnsvi. Ekki mikil hindrun hr.

Framundan var frekar ltilvg hkkun 300 metra og fari sneiingum annig a etta var einkar auvelt. Bjuggumst vi v a sj "hlaupara" og egar, en eitthva dvaldi . Vi komum upp mraflka og engjar fjllum ar sem vel mtti beita bfnai, en eins og menn vita vilja slenzkir bndur helzt beita f snu skglendi.

Leiin var vel merkt og fylgdi oftar en ekki lkjardrgum og rfarvegum og var gng vatns a hafa alla leiina. einum punkti s skrifari stiku og sagi vi Helmut: "Hey, arna er stika! Vi ttum a fylgja henni." Helmut sagi: "Nei, etta er ekki stika. etta er villustika. a er e-r a reyna a villa um fyrir okkur." Skrifari sagi: "J, en, etta er stika, hn er rau a ofan eins og hinar stikurnar." Helmut var fastur fyrir og sagi: "a ekki a vera stika arna."

Vi fylgdum Helmut eins og hauslaus her t eitthvert mrarfen og sum "hlauparana" koma til mts vi okkur, en fylgjandi e-m rum farvegi. opinberaist Helmut s sannleikur a "stikan" hafi raun veri stika og a hann hefi leitt okkur t mrarfen. sinn hverska htt jtai hann mistk sn fyrir skrifara, en hafi ekki htt um. Vi mttum flgum okkar, gsti, Rnu, Maggie, Tobbu, Frikka og dr. Jhnnu, sem hfu hlaupi alla lei fr Hvalfiri og hinga. Hpmyndataka.

Eftir etta var haldi fram. Og eiginlega um jafnslttu og niurgngu a ra eftir a. ess m geta a Skorradalurinn var gifagur er vi komum anga a morgni, vatni spegilsltt. En a sj Hvalfjrinn ofan af yrli var engu lkt. Maur st sem lamaur a sj fegur landsins. Hvalveiiskip tlei veiihug.

Er niur var komi urfti a skja bla inn e-t skilgreint blasti inni Botni - en vi hin bium mean. Svo var eki binn og skola af sr Vesturbjarlaug.

Framundan, ekki nstu helgi, er ganga fr Hvalfjararbotni ingvll. Vel mtt!


Fstudagshlaup - Denni meiddur

a var fstudagur afmli Nelsons Mandela - og var hlaup dagsins helga honum. Mttur ttur hpur harsninna hlaupara: gst, Jhanna, Bjarni Benz, Tobba, Rna, orvaldur, skrifari - og svo mtti Magga jlfari Plan. Brottfararsal var rtt um leiir. Jhanna var me hugmynd um a fara Nes og jafnvel Sj. Einhverjar vflur voru henni me hvaa htti kvrun um hlaupalei yri tekin, en skrifari sagi a vntanlega yri fari eftir v sem hn kvi. A svo mltu tilkynnti Jhanna gsti a a yri fari Nes. Hann hrkk vi og var greinilega brugi vegna svo eindreginna tilmla. Upphafleg hugmynd var a fara t Suurgtu og a Sktast og lei t Nes - en hr blandai Tobba sr umruna af yfirvegun og hgvr, sagi a essi lei vri einstaklega leiinleg, hvort ekki mtti fara upp Virmel stainn, lei t Nes - og svo gtu eir sem a vildu skellt sr Sj.

Um etta uru sammli og hlauparar hldu af sta einstakri sumarblu, 18 stiga hita, logni, engri rigningu - gerist ekki betra. Hlaupi afar rlega upp Hofsvallagtuna upp Virmel, sni vestur og framhj hsi foreldra Jhnnu ar sem inaarmenn voru a strfum, niur nanaust og Nes. Gekk bara furuvel, en voru sumir auvita svolti sprkari en arir. Svo sem ur hefur komi fram essum sum er skrifari tmabundi yngri kantinum og arf a erfia meira en arir vi a fra skrokkinn fram veginn. v notai hann fyrsta tkifri, vatnsfont Nesi, til ess a staldra vi og hvlast, en au hin hldu fram. Drukki vatn. N gerist a merkilega a tt skrifari hafi doka vi, hann engum vandrum me a n nsta flki, Tobbu, Rnu, Bjarna - og fr meira a segja fram r sjlfum orvaldi. Hr var honum hugsa til ess hvort aldurinn vri a fara svona me flki.

Jja, sta ess a beygja af vi Lindarbraut eins og hafi hvarfla a skrifara, var haldi fram a Grttu, enda hafi veri minnst Sjba. a m leggja mislegt sig fyrir Sjba. Aftur rddi hann sig fram r tum hlaupurum og setti stefnuna lgbundinn sjbassta Samtaka Vorra. ar var hins vegar enga bera sjbaara a sj - og fr Bjarni Benz alla lei fram fjru. etta voru klr svik og ollu miklum vonbrigum.

Haldi fram Nesi, en vi lakari hlauparar frum ekki fyrir golfvll eins og Jhanna, gst og Magga, sem fru a sgn undir 5 mn. tempi fyrir hraa sakir.

Eftir etta var hlaupi bara spurning um formsatrii, fari hefbundnar slir, Slbraut, Lambastaabraut, Nesbl og Nesveg og tilbaka til Laugar.

Denni mtti Pott og tilkynnti a hann vri meiddur - hann var a setja lok kassa fyrir viskiptavin dag og fkk baki. framhaldi af essum upplsingum veltu menn fyrir sr hvort unnt vri a f baki vi a lyfta bjrglasi. Elileg hugrenningatengsl voru s hugmynd hvort Samtkin ttu ekki inni sosum eins og einn Fyrsta Fstudag - og gat gst stafest a svo vri - og marga.

A loknu gu hlaupi settu menn stefnuna Ljni ar sem vi ttum ngjulega stund venju samkvmt, miki grn, miki gaman. Framundan: Sldarmannagtur, mting sunnudag 20. jl vi Vesturbjarlaug kl. 9:00 stundvslega.


2. leggur Plagrmaleiar - sbin frsgn

10 hlauparar og gngumenn mttu rdegis sunnudaginn 13. jl vi Vesturbjarlaug ess albnir a takast vi nsta legg Plagrmaleiarinnar: fr Lundarreykjadal yfir Skorradal. essi vru: Helmut og Jhanna, Jrundur, gst, Maggie, skrifari, Flosi, Baldur Tumi, Tobba og orvaldur - Frikki og Rna bttust sar vi hpinn, bin a hjla fjandann ralausan austur vllum. . orsteinsson mttur Plan a taka sinn hefbundna sunnudagshring. Aspurur hvers vegna hann kmi ekki me okkur bar hann vi mikilli meg heima fyrir. Flk skipti sr bla, en s skipulagning er vallt krefjandi og gaman a fylgjast me Jhnnu og Helmut rtta um hvernig rtt s a haga hlutunum.

Eki sem lei l Borgarfjrinn, Helmut skildi bl sinn eftir vi Fitjar Skorradal, en arir ku sem lei l a Lundi Lundarreykjadal. anga voru gngumenn komnir undan hlaupurum, essi gengu: Helmut, ovaldur, skrifari, Tobba og Jrundur. Vi skokkuum niur a Grms og lgum hana, hn ku eiga a n okkur nra, g efast um a hn hafi einu sinni n Tobbu nra, mesta lagi klfa. En botninn var gilegur berfttum, betra hefi veri a halda skfatnai snum. Grms var auveld og vi lgum Skorradalshlsinn. s ganga var ekki mjg krefjandi, fari sneiingum a htti Helmuts og er vi vorum komin htt fjalli, hafandi gengi ca. 40 mn. sum vi loks "hlauparana" leggja hann. langt fyrir nean okkur.

Vi num toppi og var lesinn saltari, fluttur sermn r slenskri hmilubk og loks bau Jrundur upp gregoranskan saung. Vi grunduum slarheill okkar og hugsuum hllega til himnafega. fram var haldi gngu.

Loks blasti Skorradalur vi allri sinni fegur: hvlk sn! Skgi vaxnar hlar og bltrir fjallalkir sem hjala vi hvert ftml. Einhver mestur slureitur gjrvllu landinu. Vi frum a feta okkur niur skginn, en furuum okkur v a vi hefum ekki ori vr vi "hlauparana". Lgumst kn vi fjallalki og kneyfuum svalandi blvatni. va landinu er vatni jafn heilnmt og hlum Skorradals.

egar vi vorum a koma niur veg heyrist hreysti mikil uppi skginum fyrir ofan okkur - og viti menn! Prf. Fri kemur me miklum bgslagangi og gargi niur skginn - og eitthvert flk fyrir aftan hann, lklega Maggie og Baldur Tumi. Me essum hvaa vildu au lklega lta lta t eins og au hefu "hlaupi" yfir Skorradalshlsinn.

Hr var komi niur veg og var bara a "hlaupa" inn a Fitjum. a gekk n svona og svona, og ekki almennt a flk hlypi, sumir voru einfaldlega uppgefnir og gengu. Arir fru hgt yfir, en endanum nu allir lokatakmarkinu. Vi komum enn eina perluna nttru slands, Fitjum Skorradal. ar er bsld mikil og bhldar gir. Vi hittum hsfrna sem er einn af upphafsmnnum eiginlegrar Plagrmagngu fr B Bjarsveit Sklholt og stendur einmitt yfir essa dagana, endar Sklholti Sklholtsht. Vi rddum lengi vi essa mtu konu og var hn mjg ng me a hlaupahpur eins og okkar hefi teki a upp af sjlfsdum a fara a hlaupa Plagrmaleiina og vildi a vi kmum v ori sem vast framfri a etta vri kjsanleg hlaupalei.

N urfti a skja blana a Lundi og var einungis einn bll aflgufr, bifrei Helmuts. eir fru nokkrir me Helmut og urftu a aka 40 km lei en vi hin a ba mean. Okkur leiddist biin og kvum a leggja af sta gangandi mti blunum. Num a ganga eina 5-6 km ur en blarnir komu og num annig a hala inn ca. 18 km ennan daginn. gtur dagur a! Eki sem lei l Hreppslaug og kynnin endurnju af v gta flki sem ar heldur ti jnustu. Fengum stran og heitan pott taf fyrir okkur og Frikki dr upp forlta Cadburys skkulai sem var dreift mannskapinn. Tekin mynd af stykkinu fyrir blmasalann, sem er fjarri gu gamni.

Menn voru slir og ktir a loknum gum degi. Rsnan pylsuendanum var a gst fann aftur sundsklu og handkli sem hann hafi gleymt Hreppslaug sast egar vi vorum ar - en mti kemur a lambaspar pylsuendanum a hann tndi bllyklinum snum einhvers staar leiinni fr Lundi a Fitjum. Menn spuru hann, miskurteislega, hva hann hefi veri a gera me bllykil pung snum hlaupaleiinni - hann vri ekki einu sinni blnum ferinni. Vi essu hafi gst f svr sem vnta mtti. Einnig m spyrja a v hvers vegna pungurinn var opinn hlaupinu, en vi sem vorkenndum prfessornum vorum ekki a nudda salti srin og ltum mli niur falla.

Gur dagur a baki og menn ba spenntir nsta leggs: Sldarmannagatna.


Hlaupi Borgarfiri - og hugsa um gvu

Vi Jrundur vorum lklega eir einu sem tku hlaup dagsins alvarlega, fyrsti leggur Plagrmaleiarinnar fr B Borgarfiri a Lundarkirkju. Vi hugsuum um gvu og rddum gvudminn og efstu rk tilverunnar. Arir mndu niur ftur sr fnakarga og hfu hyggjur af v a vta ftur sna.

Safnast saman vi Vesturbjarlaug kl. 9:00 og dreift sr bla. Eki sem lei l Borgarfjrinn, fram hj Fossatni og a B. ar hf fyrsti hpur gngu tt a Fossatni - Jrundur, skrifari, Tobba og Helmut. Bi var a vara okkur vi mikilli bleytu leiinni, en hn var minni en vivaranir gfu tilefni til. En fri erfitt engu a sur, miki um fur og r sr sprotti gras. Hr um slir beita bndur f snu frekar skga en gras. Teknar myndir af hpnum leiinni og ess vallt gtt a hafa skar hpnum til ess a geta skeytt blmasala inn myndirnar eftir . Hann hafi nefnilega sagt a hann yri mttur tilsettum tma tilteknum sta, en a brst sem endranr.

Hlauparar tluu a hlaupa smu lei, en hfu hlaup eftir okkur gnguflki. Raunar fr a svo a vi urum hlaupara ekki vr fyrr en vi komum Fossatn og lukum fyrsta hluta gngu/hlaups. Hr safnaist myndarlegur hpur saman - auk urnefndra voru essir hlauparar: Frikki, Rna, Jhanna, gst, Maggie, Einar blmasali - og svo bei fr Vilborg okkar Fossatni.

a var haldi fram inn Lundarreykjadal og stefnan sett Lundarkirkju. Sumir hlupu, arir gengu. Helmut mlti me lttu skokki, en brattan var a skja, brekka framan af. Sumir hlupu, en skrifari kaus a ganga fyrstu metrana, en loks var ekki undan v vikist a hlaupa. Framundan var 11 km hlaup. a var hlaupi einsemd framan af, en sust hlauparar framundan. Gekk bara furu vel og ur en yfir lauk hafi skrifari n Jhnnu og Rnu og Frikki ekki langt undan. k Helmut bl snum mti hlaupurum og hafi fyllt hann eftirtldum ltabelgjum: gsti, Einari og Frikka, allir geru eir hrp a skrifara, gefandi bendingar me hndum og fingrum sem voru eim ekki til sma.

Skrifari kom gum tma a Lundarkirkju me Rnu, Jhnnu og Maggie - og Jrundur kom stuttu sar til kirkju, hafandi vel ntt tmann til ess a enkja boskap himnafega og huga a slarheill sinni. Hann ntti tmann hlaupi einnig til ess a vinna gagn barttu sinni gegn lpnunni, en af henni var ng leiinni.

A vel heppnuu hlaupi loknu var haldi til Hreppslaugar og hlauparar og gnguflk fyllti heitan Pott og tti gott samtal um gan dag.

Vi bum spennt eftir nsta legg. Hvatt er til tttku.


Skapmildur maur hleypur

Einar blmasali var aalhvatamaur a hlaupi dagsins er hann tilkninn sendi t bo um hlaup og hvatti -laga hlaupara srstaklega til a mta. Hva hann tti vi me essari lkingu er erfitt a tta sig , en mting var me v betra sem gerst hefur sumar. essir mttir: prf. Fri, Flosi, Bjarni, Einar sjlfur, Jhanna, Helmut, Tobba, Maggie, lafur hinn, Ingi, Maggi, Kri og skrifari. Og Kaufmann Federico er lii var hlaup. Hvlkur hpur! Og ofanlag er Helmut binn a boa gngu/hlaup laugardag sem hefst B Borgarfiri, a vsu bara 17 km, en gst tlar a hlaupa fram og tilbaka og lengja svolti eftir a.

a var stemmning fyrir e-u alvru, ekkert fyrir aumingja. Trebroer var nefnt, e-r sagi 69 og sumir tldu sig heyra fleygt Goldfinger. Nema hva, Helmut a koma tilbaka eftir fjarveru og tlai stutt, lklega hefur Magns Jlus haft uppi vilka metnaarfull form. Arir tluu a nta daginn til fullnustu og lta skeika a skpuu, menn vildu ekki lta deigan sga ea linan lafa, ltum man msa og pennann rpa. Menn bru sr brjst og stigu stokk. Haldi var r Hlai.

Rlega var fari alveg gtu veri, enginn virtist hafa ori var vi lgina djpu sem sp var. urrt, nokku bjart, stillt og 14 stiga hiti. Gerist ekki llu betra. Menn hldu Slrnarvelli eins og hefin bur. ekktir hraafklar forystu, en hverskari og raunsrri menn a baki.

Skrifari var kunnuglegri stu, me blmasala og Tobbu fyrir framan sig, en Kra og Helmut a baki. Hlaupi einsemd, en hlaup var gott. Hlaupi sleitulaust t Nauthlsvk og er ar var komi tk hann fram r eim sktuhjum og nefndi hin gullnu or: "Fgur er fjallasnin." Blmasali trompaist og gaf til kynna drykkjarstopp, en sta ess a stoppa hlt hann sjlfur fam og setti stefnu Flanir. Bjarni var e-u reiileysi eim slum og r var a vi hldum einnig Flanir me stefnu Suurhlar mean Helmut beygi af og fr Hlarft.

Vi hin hldum sums fram og vorum bara bsna brtt, Einar e- undan okkur, en ekki langt undan, og Flosi undan honum, svolti langt undan. Einar beygi svo upp br yfir Kringlumrarbraut og hafi greinilega einsett sr a fara anna hvort Trebroer ea 69. En vi Tobba og Bjarni ltum okkur ngja a fara t Kringlumrarbraut og svo upp Suurhlar. Tkum essu rlega og stoppuum milli, en reyndum taka brekkuna einum rykk, a tkst nokkurn veginn. Svo var a leggurinn upp a Perlu og ar skildi Tobba okkur Bjarna eftir og vildi greinilega ekki flagsskap af svona slkum hlaupurum.

Eftir etta vorum vi Bjarni einir en vorum bara bsna brattir a eigin mati. Frum hj Perlu og niur Stokk og svo var stefnan sett Akademuna nokku hru skeii. Fari hj Hskla og jarbkhlu og lei tilbaka. Teygjur og Pottur.

Er komi er til Laugar kemur ljs a flagar okkar, Kri og Helmut, eru ekki okkar hefbundna Potti heldur hinum nja tristapotti. etta veldur hugarvli, en v er teki af kaddlmennsku (frb. Bjarna Gunasonar prfessors). Er skrifari kemur Pott til Helmuts tekur hann eftir astum sem vera ekki kallaar anna en gslataka: afkomandi Einars Ben. hefur hernumi Helmut og heldur honum sem virugsl og beitir hann hru. Helmut er feginn komu minni, en ltur undir hfu leggjast a vara mig vi httunni. Mr vera au mistk a skjta inn ori sem beina athygli hryjuverkakonunnar a mr, hn verur hugfangin af snd ritara og um lei dettur Helmut t r Kastljsinu. Hann notar tkifri til ess a segja a hann eigi brnt erindi vi mann rlygshfn (sem var helber lygi, hann fr ekkert rlygshfn), fjarlgir persnu sna r Potti og ltur sig hverfa. N hefur afkomandi Einars Ben. sett klrnar skrifara og saman ra au mislegt er ltur a opinberum persnum, innan sem utan Stjrnarrs. Vi urum sammla um a Bjrn Bjarnason vri ekki alslmur maur og a msu leyti lkur fur snum. Og ekki vri Valgeri, systur Bjrns, verr tt skoti.

Samtali var langt og tarlegt og bru gma msir sameiginlegar kunningjar. kom Bjarni Benz svi. breyttist allt. Eitthva var fari a hreyfa vi kvtamlum og efnahagsmlum og Bjarni upphf mikla endursgn samtali vi Vglund orsteinsson r tvarpi Sgu um stjrn efnahagsmla undir stjrn Steingrms Sigfssonar. Mn bara umplaist og heimtai a f a vita hva skrifari vri a meina me v a umgangast svona vitleysinga. Lt a ekki duga, heldur js vatni yfir ennan friarspilli (Bjarna), og fr annan hluta Potts. Skrifari spuri Bjarna hvort hann hlustai alvru tvarp Sgu. Jj, a er eina stin sem hlustandi er og orir a taka upp ml sem reynt er a aga hel annars staar.

N var afkomandi Einars Ben. komin hringinn og farin a ra af nju vi skrifara. " ert skapmildur maur, a geta tala af slkri stillingu vi svona vitleysing eins og ennan skeggjaa haldsgaur." g sagi henni a vi vrum hlaupaflagar og vrum alvanir a deila um mlefni hlaupum. sagi hn: "Er etta kellingin hans?" og tti vi Tobbu. g spuri mti: "Hvaa kona helduru a vilji svona stkan haldsgaur?" Hn samsinnti og var v a slkt vri lklegt.

Hr fru ml a rast og tmabrt a hafa sig garmana til a skja haughopparann til Frikka. eir voru a koma tilbaka eftir 69, Flosi, blmasalinn og Fri, voru keikir eins og hanar Haug.

Fyrsti Fstudagur er nk. fstudag. Stefnir Benna og Bjr Ljninu, leikur kl. 16 og aftur kl. 20. En vi sleppum ekki hlaupi fyrir fbbolta. Mtum vel.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband