Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Hlaupi sterkri sl fimmtugsafmli nefnds blmasala

Hpur afburahlaupara mttur til hlaups mivikudegi, og svo vorum vi orvaldur lka mttir. au hin voru dr. Jhanna, Magga, Ragnar, Gummi, lafur Hj. og Hjlmar - og svo sst til Frikka hjli. Sterk sl, 13 stiga hiti og einhver gjla noran sem var svalandi egar hitinn var a drepa mann. au hin voru ekki miki a leita eftir skounum okkar orvalds v hvert skyldi hlaupi, sgu bara: "Er ekki stemmari fyrir Krsnesi?" Jj, var svara og svo roki af sta. g held vi hfum n a hanga heim alla lei upp a sjoppuhorni Hofsvallagtu og svo ekki sguna meir!

etta var sosum allt lagi. orvaldur er fjlfrur maur og ltur sr ekkert mannlegt vikomandi. Rddum um barnauppeldi og refsingar sem uppeldisafer. Hann taldi r ekki vnlegar til rangurs. g upplsti hann hins vegar um rannskn sem sagt er fr gamalli slfrihandbk sem sndi fram (meintan)reifanlegan rangur af notkun rafstua vi a f flk til a endurskoa kynhegun sna. Ekki er g viss um a bk essi hafi san veri endurprentu breytt.

a var einhver reyta skrifara, lklega fr v a hafa hlaupi bi sunnudag og mnudag (samtals um 22 km) og svo fr langri gngufer um Hafnarsvi kveldinu ur. Fyrst hlt g a etta vri orkuskortur, en komst svo a v a etta vri bara reyta. ttum samlei t a Kringlumrarbraut, en sneri orvaldur upp Suurhl og g fram yfir br, setti stefnuna riggjabra. En strax Brekkunni var g hlfuppgefinn og urfti hreinlega a ganga. Ni a hlaupa yfir hj tvarpshsi og naut maur ess a f svalandi vindinn mti sr. San niur Kringlumrarbraut og alla lei niur Sbraut. Svo tk maur etta btum, drukki vi drykkjarfont Sbraut og fram hj Hrpu.

a er svo margt a skoa Hafnarhverfinu, ar spretta upp ferajnustufyrirtki, og engin sta a hraa fr sinni ar um. gisgatan gengin a mestu en tlt niur Hofsvallagtu. Um a leyti sem g kom Plan voru au hin a tnast til baka hafandi fari 18 km lei Krsnesi.

Pott komu, auk dr. Jhnnu og skrifara, Frikki, Benzinn og Biggi. Eins og vnta mtti uru hvaaumrur um hvaeina. Leita eftir tttku Slheimahlaupi a blmasalans og lagt rin um ferir austur. Hr vildi vitanlega hver koma sr hj v a keyra v a a kemur veg fyrir a menn fi noti veitinga hins veitula blmasala til fullnustu. Menn munu hafa r vi v a tttaka veri til sma og manninum sndi tilhlileg viring essum tmamtum, egar hann fetar sig yfir hp virulegra hlaupara sextugsaldri.


ttur hpur fer

Fjrir mttir auglst hlaup Hlaupasamtakanna fr Laug kl. 16:30 dag: Jrundur, Ragnar, Gumundur og skrifari. etta eru ekki hlauparar sem eru vanir a fylgjast a fstum fingum Samtaka Vorra, en n uru menn a gjra svo vel og hemja sig og alda hpinn. Hr kom til gagnkvm mlamilun, eir Ragnar og Gummi fru hgar en alla jafna, og vi Jrundur bttum aeins svo a tempi var kflum komi niur 5:20 ea ar um bil, eftir v sem klukkueigendur tju okkur.

a var kvei a setja stefnuna Nauthlsvk og sj svo til eftir a hvert vi frum. Vi vorum allir lttklddir enda skein sl heii og varla a vindur brist, en hiti lklega um 12-13 grur. v var svolti heitt leiinni, og gott a komast skjl og skugga ar sem svalandi vindur bls. Mnnum hitnai hamsi af hita og tkum og voru bara skaplegu formi. Rtt um nstu hlaup, sem eru Grafningshlaupi, Minningarhlaup Gumundar Karls og Hamarshlaup, allt utanvegahlaup.

Afar ljsar fregnir eru af sammenkomst kringum Grafningshlaup, en einn flagi okkar sumarbsta essum slum og fyllir jafnframt fimmta tuginn um svipa leyti. Hann hefur gefi skyn a vnta megi einhvers konar skemmtunar af essu tilefni, en ekki meir en svo a menn geti undirbi neitt. Lklegast tti a eim sem skru sig Grafningshlaupi yri boi sumarbstainn gleskap - en etta eingngu tilkynnt eftir a skrningarfrestur hlaupi vri trunninn - .e. kvld. Svona gekk umran.

Er komi var Nauthlsvk vorum vi ornir vel heitir og ekki anna teki ml en stefna Suurhl. Hr hertu eir hinir hlaupi og skildu skrifara eftir. Hann ni a hanga nokkurn veginn eim og missti aldrei sjnar eim. a var fari spretti upp Suurhlina, tekinn hringur hj Perlu, utan hva Jrundur hlt krsi og stefndi beint Stokk. Niur hj Gvusmnnum og svo skeia vestur Hringbraut. Lukum rmum 10 km 55-56 mn. Hittum Hjlmar, sk og Frikka Plani, en au voru a leggja upp hlaup.

Seti lengi Potti, anga sem Biggi og Ingi mttu. Rtt um Evrvisjn og landslu.


Hefbundi sunnudegi - Sif mtt

Ekki var tliti bjart er komi var til Laugar og klukkan rmlega tu. Aeins tveir hlauparar mttir: eir orvaldur og lafur skrifari. sustu stundu rennir Sif Jnsdttir hla og bjargar deginum. Hn kva a slst fr me okkur ar sem hn m ekki reyna um of sig og getur v aeins hlaupi me slkum hlaupurum.

Vi sgum henni fr velheppnari afmlisveislu Bigga jga sl. fstudag ar sem hann safnai saman fjlskyldu, hlaupaflgum og kunningjum r listamannageiranum. Boi upp kraftmikla fiskispu og ng af vkva til ess a skola henni niur me. Skrifari flutti varp nafni Samtaka Vorra og mri afmlisbarni.

Sif upplsti okkur um hlaupahpinn KR-skokk sem var vegi hennar um daginn ar sem hn var fer reihjli. Hpurinn var svo str a hann tk yfir bi hlaupastg og hjlastg gisu og var henni ng um. Einhver oraskipti uru af essu tilefni og vera au ekki tilfr hr.

N vi hlaupum sem lei liggur um gisu og bara nokku hltt veri. Rtt um heilsufar sem hefur veri me msu mti upp skasti og hfu allir yfir einhverju a kvarta, blgur og eitranir miss konar, og lkningin mta fjlbreytt: hvtlauksgeiri, blgustillandi, kvastillandi...

a var staldra vi Nauthlsvk eins og hefin bur, en ar sem Formaur var ekki me fr var ekki haldin sgustund, og ekki stoppa lengi. fram Kirkjugar og hlaupi megni af leiinni og yfir Veurstofuhlendi. Segja m a varla hafi veri stoppa eftir etta, nema egar drukki var Sbraut. Vi frum hefbundi hj Hrpu og Hafnarhverfi, upp gisgtu og til Laugar.

Fmennt og gmennt Potti, dr. Einar Gunnar, fr Helga - og svo kom Jrundur hlaupinn Pott. N urfa menn a fara a huga a nstu hlaupum, v a au koma hvert ftur ru: Grafningshlaup, Hamarshlaup o.s.frv. Og svo verur blmasalinn vst fimmtugur um nstu helgi...


Dr. Feelgood vill la vel

pstsamskiptum dagsins var um a deilt hvenr Sktarnir hirtu hann Gsta okkar. Sumir sgu 1994, arir sgu 1995. Jrundur er venjulega skeikulastur okkar manna essum efnum, vegna ess a hann getur yfirleitt tengt viburinn einhverju ru sem gerist um svipa leyti. Lkt og maurinn fyrir austan sem miai tmatal sitt vi ri egar hann lnai Fsa fyrir trillunni. "a var remur rum eftir a g lnai Fsa fyrir trillunni." annig stafesti Jrundur dag a a hafi veri ri 1995 sem a Sktarnir hirtu hann Gsta okkar eftir a hann hafi hlaupi heila 9 km og tti bara 1 km eftir. Helvtin tku hann og skutluu eins og hverjum rum rolluskrokki aftan Unimog og keyru til vieigandi ahlynningar. Eftir a hefur gst ekki ola Sktana. En um etta var rtt pstlista Samtaka Vorra dag. Tilefni voru einhverjir tmar 10 km sem allir eru bnir a gleyma n. Enn muna menn eftir v egar Sktarnir hentu gsti aftan trukkinn. Og hann hatar san og hleypur ekki vegalengdir undir 20 km.

Ng um a. Grarleg mting afbragshlaupara hlaup dagsins. Menn sknuu Bjssa, Benzins og Magga. Mttir: Jrundur, Flosi, orvaldur, skrifari, blmasali, Helmut, dr. Jhanna, Ptur, lafur Gunnarsson, Magga, Denni af Nesi, Tobba (eftir langt hl), Frikki, og g veit ekki hva og hva, rugglega htt 20 manns. Blmasali me afkraleg slgleraugu, leit t eins og amersk tristakelling. Flott veur fyrir hlaup, sl, tiltlulega stillt og hiti 8 stig. Helmut heimtai langt hlaup, 18 km Krsnes. Skrifari dr r. Ekki vita hva arir tluust fyrir.

Skrifari lt a skna a hann vri ekki fullkomlega afhuga Krsnesi, en hann geri sr ljst a a vri fullkomlega raunstt ar sem hann hefur lengst fari 13,6 km a sem af er vert. Jja, hersingin af sta. Gengur vel framan af. var ljst a a yri tluvert heitt og menn myndu svitna vel leiinni. Fjldi flks leium ti, gangandi, hjlandi ea hlaupandi. N er vori svo sannarlega komi og von brar frum vi a taka tra Elliardalinn, upp a Stbblu og Laug. Blmasalinn lei Copenhagen Marathon, en snri vi eftir stuttan spl me verk rist.

leiinni upplsir Helmut mig um a hann urfi a brega sr afsis prvaterindum, a hann muni fara undan okkur og biur um a bei veri eftir sr egar menn fara Krsnesi. N var annig statt a hann sagi etta vi mig prvat og Flosi og Jrundur, hinir Krsnessfararnir voru hvaasamrum sn milli um gmul hlaup og misstu af essum upplsingum. Og til a auka vandann hafi skrifari ekki endanlega gert upp vi sig hvort hann tlai Krsnesi. Er kom Flanir og Garur nlgaist var ljst a skrifari tti ekkert erindi Krsnes og myndi bara daga uppi Kpavogshlsi vi Gerarsafn.

Af eirri stu leyfi hann eim hinum a halda fram ngrannasveitarflagi en hlt sjlfur fram yfir br Kringlumrarbraut og upp Boggabrekku. Samt flgrai a honum hvort hann hefi ekki tt a lta Jrund og Flosa vita a til ess vri tlast a eir biu eftir Helmut kvenum sta Fossvogsaurum, en kom v einhvern veginn ekki verk. Stundum er maur eitthva svo verkltill! a var bara a takast vi Boggabrekku og a tkst me gtum.

Hr var skrifara hugsa til flaga sns, Benzins, og egar vi reyndum a drepa okkur brekkunni sustu viku en tkst ekki. a vantai allan hvaann til ess a taka hugann af eigin vangaveltum og efasemdum. Ef maur hefur kjaftaganginn eyrunum httir maur a vorkenna sjlfum sr og fer a hugsa um eitthva anna. annig raukar maur hlaupi og tekur varla eftir llum klmetrunum sem maur leggur undir sksla. Einsemdin rkti ofar hverri krfu. a var fari um Hvassaleiti, yfir br Miklubraut og svo niur Sbraut, grnt nnast hverju ljsi. Svo var bara teki temp innan um reykjandi tlendinga alla lei t a vatnsfonti. Drukki kalt og svalandi Gvendarbrunnavatn.

Afgangurinn var gur og engin sta til ess a staldra vi ea gera hl hlaupi, ekki einu sinni til ess a signa sig, enda voru hvorki Bjarni n Denni me fr. Klrai gott hlaup viunandi tma, en fmennt var Laug er komi var tilbaka. Stuttu sar kom Denni og egar vi stum Potti komu au hvert af ru, Helmut, Jhanna og Flosi. Helmut kvartai yfir v a ekki hafi veri bei eftir honum, hann hefi mtt Jhnnu, en ekki s tangur ea tetur af Flosa og Jrundi. Helmut horfi sakandi skrifara, en skrifari sagi eitthva lei a svona gti gerst egar menn geru afbrigi miju hlaupi. Framundan er Neshlaup, hverjir tla?


Seltjarnarnesslaug loku - Denni mttur

egar skrifari kom Plan fyrir hlaup dagsins mtti honum ar fyrstur manna Denni, ekktur skransali og netagerarmaur af Nesi. Skrifari hugsai: "Er g orinn ruglaur? Vorum vi ekki a halda Fyrsta?" Denni virtist sj fyrir spurn skrifara og sagi: " ert ekki brjlaur. a er loka laug Nesi." Sjkkat! Samt var etta svolti gilegt. Arir mttir: orvaldur, Flosi, Bjssi, Helmut, dr. Jhanna, Ragnar, Gummi Lve, Heiar, og svo hann hrna... Bjrn hinn. Sums ekki sem bezt tttaka, vntanlega tilefni af upphafi ns hlaupahps Frostaskjlinu morgun. ar munu Hlaupasamtkin hins vegar hafa tsendara sna og gaumgfa a sem fram fer.

Menn voru sprkir og ktir dag og a var lagt upp stundvslega kl. 17:30, sem gerist ekki oft. Stefnan sett skjuhl, ea jafnvel Suurhl, alla vega yri ekki teki ml a fara einhvern Hlarftaraumingja. Vi hinir lakari hlauparar frum rlega t, svo rlega a m.a.s. Denni gat hangi okkur. Fyrir framan okkur var hpur grnklddra kvenna og Denni fullyrti a etta vru hans konur af Nesi. orvaldur fkk instrx um a hlaupa uppi hp enna og framkvma honum vsindalega athugun, sna svo vi og rapportra til okkar hinna. orvaldur af sta og ni essum fngulega hpi, en var greinilega roti rendi er anga var komi, hljp fram r eim og gleymdi hinum vsindalega tilgangi erindisins. Er svona mnnum vibjargandi?

etta var n allt lagi v a me seiglu og kappi num vi flagarnir dmunum Skerjafiri. Bjssi fr me fagurgala en Denni sagi honum a halda sig mottunni, etta vru konur af Nesi og ar af leiandi innan hans umsslumarka. Stlkurnar voru hinar vikunnanlegustu og virtust bara hafa gaman af athyglinni. Vi fram r og fram. Frum svona frekar hgt og vorum rlegir. Hr nu okkur hinir yngri og grannvaxnari hlauparar sem virast setja allan sinn metna tma og framfarir. Vi hinir roskari hlauparar leggjum herzlu a njta stundarinnar, umhverfisins, verttunnar, flagsskaparins.

Nauthlsvk var staldra vi mean menn drukku vatn. Hr voru saman komnir Helmut, Denni, Flosi, orvaldur, Bjssi og skrifari. Vi hldum hpinn. Vi l a skrifari hefi or a etta vri sannkalla flagshlaup, en mr fannst a einum of hommalegt augnablikinu. E.t.v. tti a betur vi sar. Eins gott! N var komin n tlun. Skgarhlaup. Hlaup um skgarstga skjuhl. Flosi leiddi hpinn framhj Hi-Lux-brekku og alveg t a Gari, ar var sni til vinstri og upp hlina gegnum rngar skgargtur, upp mti og tk .

Hr var komi a flagshlaupinu. Svo miki kapp var hlaupi Flosa og orvald a eir ddu undan okkur hinum n ess a skeyta um a hpi vorum vri seinfr skransali. eir hurfu sjnum okkar. Skrifari reyndi a elta og tndi eim hinum, s til eirra og skrai , en eir svruu me sktingi. Hafandi hlaupi annig um stga skjuhlar og loks kominn t urina slinni tt a Gvusmnnum rakst skrifari brur sinn, og svo komu eir hinir, en orvaldur var tndur og trllum sndur.

Eftir etta var flagshlaup. Vi hldum hpinn Flugvallarveg hj Gvusmnnum og svo vesturtt Hringbraut, yfir brr Miklubraut og annig alla lei hj Hskla, um Birkimel og Hagamel til Laugar. Teygt Mttkusal v a a var kalt utandyra. Ekki leist mnnum blikuna er liti var til Laugar og potta, ar var allt sttfullt af flki. Greinilegt a eir Nesverjar hafa fjlmennt til ess a baast bavatni okkar Vesturbinga. En egar til tti a taka fannst plss barnapotti og ar tru melimir Samtakanna sr. anga kom sonur Bjarna Benz og tti vi okkur spjall. Sar sst sjlfur karlinn koma og forai skrifari sr upp r. tti erindi vi Melabarkaupmann.

N urfa menn a fara a lengja, spurning hvort ekki veri stefnt a Stokki mivikudag? Anyone?


Eintm glei

Ekki amalegt veri a morgni sunnudags 6. ma: sl, hgur andvari og hiti um 6 stig, fnt veur til hlaupa. Fjrir hlauparar mttir, Formaur til Lfstar, . orsteinsson, Jrundur, Einar blmasali og lafur skrifari. Svo var Flosi hjli. Einar a koma af Nesi og binn a leggja nokkra klmetra undir ftur sr. Enn er loka Laug til kl. 11 og enn streymir a flk sem kemst ekki heita laug, en arf a fara ngrannasveitarflg sem opna dyr snar fyrir flki kristilegum tmum.

Vi hittum V. Bjarnason reihjli vi brottfr, hann var a spjalla vi heiurshjn Vestbyen, og tti handa okkur nokkur vel valin or. Vi kstuum hann kveju og Jrundur sagist m.a.s. sakna hans. Hann svarai: "Faru n a segja satt, Jrundur!" a var fari niur gisu og lagt upp hefbundinn sunnudag. Elilega var eitthva rtt um Fyrsta hj Kra og nnu Birnu, en ar var matreiddur extskur grnmetisrttur og nbaka brau me. ar blandai gei vi hlaupara ktturinn Kismundur nklipptur og hafi haft uppi flug mtmli gegn eim er a verk vann. Kri fkk smuleiis klippingu, en mun hafa veri stilltari.

a var tekin rispa fyrirtlunum Nubos Grmsstum Fjllum, ar sem reisa htel, byggja golfvll og flugvll og g veit ekki hva og hva. Jrundur benti a vi norausturstrndina vru einhver bestu hafnarskilyri landinu og a vri einkum a sem eir knversku einblndu me framtina huga, enda vri leigusamningur kynntur Kna sem vri hann til 99 ra. Einnig var fjalla ltillega um mlefni orlksbar og stu byggingarinnar Sklholtsreitnum.

Nauthlsvk var sg falleg saga sem gaman mtti hafa af, en held g a Magns tannlknir hefi haft langmest gaman af henni, etta var svona Kirkjurssaga. fram haldi Flanir og Garinn. ar m n svala orsta snum ar sem bi er a hleypa vatni garinn. Upp teki hlaup af nju og farin essi hefbundna lei um Hlendi, Hlar, Klambra og niur Sbraut. Rtt um Holtavruheiarhlaup, sem menn sj fyrir sr a fari fram lok jl, lklega ann 28da. A sgn Jns Melum sjlfs er leiin fr Fornahvammi og a Melum 28 km - fyrstu 10 vera erfiir, en eftir a er etta skemmtifer. lklegt er a hgt veri a fara gamla veginn og skynsamlegt gti veri a hafa bl me fr me blikkandi ljsum.

Sbraut bunar myndarlega r vatnshana og ar var drukki. fram hlaupi eftir a og eiginlega ekki stoppa, etta var ori ng af gngu og a er erfiara a hlaupa egar alltaf er veri a stoppa til a ganga, menn stirna bara upp. annig a vi Jrundur hldum fram og stoppuum ekki fyrr en vi Kristskirkju, ar sem vi tkum ofan hfuft, hneigum okkur og signuum. Hldum svo fram alla lei til Laugar. ar hittum vi Mggu Plani.

Potti rtt um hsbyggingar og -breytingar, en einnig nokku um blnmer og persnufri. anga mtti Gumundur Lve hlaupinn, enda hleypur hann ekki nema fimm sinnum vku. Kaupmannahafnar-maraon er eftir tvr vikur, anga stefnir blmasalinn, en arir horfa til Amsterdamms-maraons haust.

Rlegt hlaup og frislt a baki. N tk morgun, mnudag.


Og enn lifa au - Samtkin

Skrifari var einn tiklefa og ar var fmennt. mtti orvaldur og hafi or fmenninu. Skrifari hugsai: "Verur etta hlutskipti mitt dag? A hlaupa me orvaldi?" g hlt vondaufur til Brottfararsalar og settist ungt hugsi. En fljtt rttist r. Dr. Jhanna mtti, lafur Gunnarsson, Gummi Lve, Magga, Einar blmasali, Helmut - og loks kom Benzinn me ltum. a voru einhverjir fleiri, Hjlmar og Kaupmaurinn dkkai upp miju hlaupi. arna sst a a vantai lykilhlaupara, en vi v var ekki a gera. Sjlfsagt tla einhverjir a gera rsir Icelandair-hlaupinu morgun. verur a segjast a a vnkaist hagur skrifara. mean starfar einkaspjari Hlaupasamtakanna laun vi a afhjpa tilur nja hlaupahpsins Vesturbnum og verur fylgst grannt me eirri upplsingaflun.

Hamingja skrifara entist ekki lengi. Hann var skilinn eftir. Afburahlauparar ruku af sta og settu ga vegalengd milli sn og lakari hlaupara dag. Vi skulum vona a etta hafi bara veri dagsformi, v a skrifari var ekki bara aftastur, heldur LANGaftastur. a var allt lagi, hann fr snu tempi, eins og eir Jrundur og Magns gera jafnan. En hann var einn. a er ekkert smml a hreyfa ennan mikla 90 kg skrokk fram og v adunarefni t af fyrir sig a maurinn skuli geta og vilja hreyfa sig. mti m segja a a er ekki teki t me sldinni a hlaupa egar menn eru essum yngdarflokki. a sprettur einn og annar svitadropi t af essari fingu. Svo var dag, enda var ekkert gefi eftir, teki v og farnar rjr brr.

Benzinn er vinur vina sinna og hann bei eftir mr Flnum lei austur a Boggabrekku. a reddai eiginlega deginum, v a ltill karl sat annarri xlinni mr og hvslai eyra mr a g vri reyttur og yrfti a fara stutt, g yrfti a hvla mig og mtti ekki ofreyna mig. Benzinn var me slk lti a karlinn fauk af xlinni og eftir a var ekki liti til baka. a er n slkur kjaftagangur karlinum a maur gleymir sta og stund og yfirstandandi erfii. ur en vita var af blasti Brekkan vi og a var skellt sr hana. A vsu hgum vi aeins okkur miri Brekku, en sagi Bjarni a honum tti alltaf gott a taka vel v og vera nr daua en lfi er upp vri komi. Ekki vildi g hafa a af honum og sagi: "Reynum a drepa okkur!"

Vi vorum enn hrna megin er komi var yfir Bstaaveginn og nst var a Hlendi. Hr voru menn ornir vel heitir og eftir a rann bara svitinn og brennslan var fullu, a var ekki slaka v. Brenndum niur Kringlumrarbraut og num hvarvetna grnu ljsi, ea v sem nst grnu, alla vega appelsnugulu. Sbraut var bara teki v og hert ef eitthva var. Stoppa vi drykkjarfont og drukki, a var kalt vatn, rann vel og var svalandi. Takk fyrir, Orkuveita Reykjavkur!

Eigi var stva vi Hrpu en sagar hetjusgur af brur skrifara og barnakennarans, Ptri hafnsgumanni. Bjarni var svo uppnuminn af sgunum a hann blvai og ragnai og langai a rjka nsta mann. v var fora en Bjarni geri gagn er hann fr inn Hamborgarablluna og stti handa okkur vatn a drekka. Eftir a hafa lagt gisgtu a velli stum vi andspnis kirkjudurum Kristskirkju, tkum ofan hfuft, hneigum okkur og signuum. Ginnheilagir menn hlupu eins og hreinsair hundar niur Hofsvallagtu og mttu Plan ar sem engan var a finna, anna hvort hafi flk stytt ea lengt, hvort var a? Teygt og fari tiklefa, skrifari vel sveittur og illa efjandi, yndislegt!

Pott mtti Kri. Spurt var um merkingu mlshttarins: anga leitar Kri sem hann er kvaldastur. "tti etta ekki a vera kvalinn?" Sagir brandarar. eir voru missar gerar, en allir einhvern veginn anda manntubrandarans sem er svona: manntupabbinn og manntusonurinn sj dyndisfagra mr og sonurinn segir "pabbi, vi skulum fara me hana heim og lta mmmu matreia hana". "Nei, sonur sll," segir manntupabbinn. "Vi skulum fara me hana heim og bora mmmu." g veit ekki hvort etta er hkra ea lgkra, en altnt er Fyrsti Fstudagur heima hj Kra og nnu Birnu fstudag og a er BYOB! Hva menn athugi!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband