Bloggfrslur mnaarins, jn 2016

Gu hjlpi r!

dag var fagurt veur, 15 stiga hiti, gola, slskin og v kjri a taka sprettinn glara sveina hpi. Sveinarnir ktu a essu sinni voru Einar blmasali, prfessor Fri, Magns tannlknir og lafur skrifari. Plani upplsti Einar a hann stefndi heilt maraon sumar. "Gu hjlpi r!" hrpai prfessorinn og voru or a snnu eins og kom daginn hlaupi dagsins.

Farinn Neshringur. Upp Virmel, aan vestur nanaust og svo Nes. eir Fri og blmasalinn fru fyrir hpnum dag og voru sprkir, Magns milli og skrifari rlegur. Svo rai Maggi sig og var samfera skrifara, og voru flagar okkar talsvert langt undan okkur. En mts vi Lindarbraut gerust undrin sem undirstrikuu rf sumra fyrir hjlp almttisins: Einar blmasali var sprunginn. Hann st og bei eftir okkur Magga. Kunnuglegar astur. Vi leyfum honum a skrlta me okkur a sem eftir var leiar, og urfti a stoppa og hvla nokkrum sinnum, svo var hann reyttur. Maggi sagi okkur sgur sem voru til ess fallnar a f einfaldar og hreinlyndar slir til ess a rona.

Fri ni okkur Nesvegi og svo var haldi til Laugar. ar var margt um manninn. etta var gott hlaup. En a m spyrja sig hvort Einar veri tilbinn fyrir maraon eftir tvo og hlfan mnu.


orvaldur lkur sundur munni

a fer almennt ekki miki fyrir honum orvaldi hlaupum. Ef maur er svo forsjll a hlaupa Slrnarvellina vi hli hans er maur umlukinn hvtlauksski sem er ekki endilega heppilegasti valkosturinn vi stundun iju sem krefst lgmarksmagns af srefni. En n br svo vi hefbundnu hlaupi sunnudagsins a a kjaftai honum hver tuska. Umruefni var forsetaframbjendur og fullyringar eirra, oft fylgd me prsentum, sem vst vri a styddust vi vsindalegar rannsknir.

Vi vorum sem s mttir nokkrir drengir til hlaupa sunnudagsmorgni, skrifari, blmasali, Formaur til Lfstar og nefndur orvaldur. tlunin var a taka snarpt hlaup og ra heimsmlin leiinni. Vi afgreiddum forsetakosningarnar kortri, vorum komnir langleiina inn Nauthlsvk. Gengi Nauthlsvk og fari yfir veikindi ekktra einstaklinga.

leiinni vann blmasalinn a einstaka afrek a ttfra manneskju rtt, .e. ferai hana og gat sagt hvert starf furins var. etta fannst Formanni svo einstakt a a skyldi frt bkur. Er a hr me gert.

Veurstofa og Klambrar, ekkert tenda, utan hva menn kstuu kveju tr hans Magga. Sbraut var fjldi feramanna og var heilsa ba bga. orvaldur sparkai grjti unga ferastlku og var henni allhverft vi, hefur greinilega tali slendinga frisla og meinlausa. N kynntist hn nrri hli landsmnnum.

Hylling Austurvelli. Upp Tngtu og til Laugar. potti voru Baldur, Einar Gunnar og lafur Jhannes samt fleirum. Rtt fram um forsetakosningar og EM ftbolta. a er allt a gerast.

Minnt er minningarhlaup Gumundar Gslasonar nk. rijudag.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband