Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

Esjuhlum

Nokkrir naglar mttir hlar Esju dag kl. 17:30 til ess a undirba Laugaveg. Jrundur, Flosi, Ragnar, ritari, blmasali, dr. Jhanna, Helmut, Kri(a sgn) og Biggi. Veur brilegt, 8 stiga hiti og e-r vindur fjallinu, svolti kaldara en N.Y. Safnast saman vi rturnar og bei eftir Bigga. Hann ltur alltaf ba eftir sr. eir eru heppnir sem safnast saman bl me honum, a er alltaf vesin. Hinir reyjufullu hldu egar af sta fjalli. Gengi ea skokka upp. Blmasalinn og Helmut voru sprkir, en sprungu fljtlega og uru a ganga.

Ritari snu fyrsta hlaupi Esjuna og v rlegur. Fr upp a Vai, snri ar vi og reyndi a hlaupa ar sem undirlag bau upp slkt. Fylgdi a ru leyti fordmi Ferdinands nauts, att njuta av naturen, lukta p blommorna,a var grurangan fjallinu, lpnan a brjtast fram, "heilsai snum hjartansvini/honum Jrundi Gumundssyni". Arir fru lengra, menn tala mist um a fara upp a Steini ea steini og forast annig a kallast sannindamenn.

etta var ltt kvld, fari a Vai og svo niur. Fr aftur upp einhvern spl og lauk ca. 60 mn. hlaupi/gngu. Fullt af flki a hlaupa fjallinu. Underbart!


Hlaupasamtkin Migari

dag var hlaupi Hlaupasamtkum Lveldisins hefbundnum hlaupatma, ea nokkurn veginn. Lagt hann fr W 139th Street (Harlem)og sem lei liggur um 7th Avenue, ea Adam Clayton Powell Blvd., eins og trin heitir n, og niur 110th Street ar sem Migarur (Central Park) opnast hlaupurum r essari ttinni. essar 29 "blokkir" tk 15 mn. a hlaupa rlegri upphitun vgsluhlaupi nrra Gel Nimbus 13 ska ($130).

Komi inn hinn legendarska Migar ar sem fjldi hlaupara af llum strum, gerum, hlaupastl og hlaupahraa voru fer og slst ritari fr me eim. etta er n ekki eins slttlent og mig minnti, fn fing ftinn gu tempi, skrnir bkstaflega gldu vi fturna mr. Tk einn hring kringum Jackie Kennedy Reservoir og aftur tilbaka upp 110da strti. aan til upphafsstaar gum hraa, lauk lklega 11,5 km um klukkutma. urfti sra sjaldan a stoppa rauum ljsum og var merkilega laus vi a vera atyrtur af heimamnnum, sem tldu sr anna arfara fstudegi en a fara t a hlaupa. Fyrsta hlaup lofar gu um framhaldi. g tla a vera duglegur a hlaupa New York!


Vinaleysi algjrt

Vi vorum fjrir flagarnir sem mttum til hlaups kl. 10:10 sunnudagsmorgni, lafur orsteinsson, orvaldur, Jrundur og ritari. Og enn streymdi flk a sem kom a Vesturbjarlaug lokari og lsti furu essu standi, eirra meal Jn Bjarnason rherra. Veur fagurt, sl, en ekki mjg hltt. Fari rlega af sta eins og vinlega sunnudgum.

. orsteinsson sagi okkur andlt ttingja sns og a pntu hefi veri minningargrein. Hann snarai fram grein upp 4.000 slg me bilum. Ddens avis brst hi versta vi og sagi greinina allt of langa og lklega yri hn ekki birt nema plss losnai einhvern tma seint og um sir. tti frnda etta sna hi algjra vinaleysi sitt, a m.a.s. pantari minningargrein vri hafna. etta hlyti a gleja nefndan litsgjafa Garab.

Upplst var a Vesturbjarblai hygist hafa prinsessuvital vi Formann einhvern nstu daga. gfist tkifri til a rifja upp upphafi og flaga okkar sem fallnir vru fr langt fyrir aldur fram. Ennfremur a hlaup hldu fr okkur lungnaembu, gyllin og Alzheimer. Hlaup eru lka menningarstarfsemi og Samtk Vor einhver ekktasti menningarklbbur bnum, eins og hin frga afmlisveizla okkar sasta haust snir fram .

Stoppa inni Nauthlsvk og loki vi sgu sem hfst allnokkru fyrr. Fjallai s saga um heilsufar eldri karlmanna, en sumir vistaddra eru farnir a brjtast t hrurkrlum andliti sem lknar mist frysta ea brenna og eru merki um elli. Deilt um hvort slarljs vri skalegt eim sem jst af essum kvilla.

San fari etta hefbundi um Hlendi og Klambratn. orvaldur yfirgaf okkur vi Hlemm, fr Laugaveg, mean vi hinir settum stefnuna Sbraut. a var ori tmabrt a fara um plani hj Hrpu. ar tkum vi eftir verklegum harviarbrm sem vafalaust hafa falli krami hj prbnum veizlugestum fstudaginn e var. Hlupum um hafnarsvi og hr kom okkur Vilhjlmur okkar hug, en langt er san hann hefur reytt me okkur hlaup um hfnina. Gengum um verbahverfi sem tekur sig skemmtilegri mynd me verzlunum og veitingastum. Tkum einnig eftir nbyggu hsi vestan vi verbirnar.

Farin gisgata og s lei tilbaka. Seti potti og rifju upp sum eirra mlefna sem komu til tals hlaupi dagsins.


Einsemdin er algjr

Ritari hefur veri vegum Lveldisins fjarlgum strndum og strita gu slenzkrar alu. ar fyrir utan voru meisli sem skutu upp kollinum kjlfar hlaups 2. ma egar ritari var teymdur 5 mn. tempi inn skjuhl og ltinn taka spretti ar og aftur sama tempi tilbaka. Slkt er bara skrift a meislum. Sem ltu ekki sr standa. Blginn kkli sem var ess valdandi a ritari hkti um flugvelli Evrpu eins og aumingi.

Nema hva. essum laugardagsmorgni var a v komi a reyta rlegt hlaup. Til ess a draga skrp skil milli sn og annarra kva ritari a hlaupa kl. 11. Hann hitti fyrir Hjlmar tiklefa sem hafi hlaupi Nes. Frtti ar a msir hefu hlaupi, mist kl. 8:30 og 9:30. Ritari var ekki a nenna essu, en s a hj v yri ekki komizt a hlaupa. Lagt hann rlega.

Hann mtti Mggu og Bryndsi Hofsvallagtu og gisu mtti hann dr. Jhnnu og stuttu fyrir aftan hana var Helga Jnsdttir fr Melum Hrtafiri. ar fyrir utan var fjldi hlaupara vegum ti, og allir brunnar Reykjavk urrir. etta var furu auvelt rtt fyrir langa fjarveru fr hlaupum og ljst a hyggjur nefnds blmasala af standi ritara arfar. mti mtti spyrja: hvar er s feiti? Hva er hann a afreka dag?

Ritari hljp sem lei l austur gisu og alla lei t Nauthlsvk. Ekkert bar til tinda eirri lei, og svo var beygt inn Hlarft. Ekkert bar ar til tinda a heldur ar sem ritari var einsamall og ftt sagt. Ekki er v a neita a hr var ritari orinn hyggjufullur yfir standi eirra flaga sem tla Laugaveginn sumar, einkum blmasalans, sem er veikur fyrir gum mat og er staddur sumarbsta dag.

Tk aukasveiflu brnum yfir Miklubraut til ess a lengja og endai hlaup gum spretti. ngur me hi lkamlega stand, n er bara a halda fram. Ritari heldur til N.Y. nstkomandi rijudag og mun taka sprettina Central Park ar sem engin fjll er a finna. Vonast til ess a flagar hans haldi sig vi prgrammi og biur byrga flaga a passa srstaklega upp blmasalann, sem er einn af okkar minnstu brrum.

En morgun er sunnudagshlaup.


Barnakennari Vesturbnum fyllir sjtta ratuginn

essum hlaupadegi, fyrsta mnudegi mamnui, fyllir Flosi Kristjnsson sjtta ratuginn og er arafleiandi kominn sjtugsaldur. tiklefa var hann sagur ekki degi eldri en 49 ra. ar voru mttir, auk ritara, Bjrn Nagli og Helmut. En araauki voru mtt Brottfararsal: dr. Fririk, Magns, prf. Fri, Karl Gstaf, Magga jlfari, sk, Haraldur, Ragnar, Ptur Einarsson, dr. Jhanna og Fririk kaupmaur. Svo kom Kri Plan, en var reihjli og me hjlm og hafi einhver miur falleg or um slkt flk. Hann reyndi a selja Kalla hjli stanum, en g veit ekki hvort Kalli fll fyrir trikkinu.

Veur fagurt, a hafi hitna vel yfir daginn, n var 16 stiga hiti og sl skein heii. etta var stuttbuxnaveur, enda margir komnir sumargri. g s a prfessorinn var enn og aftur me snruflkju um hlsinn og g ttaist a hann fri sr a voa leiinni. Magga lagi til a tkjum spretti skjuhlinni, ekkert vi a a athuga. Fari hratt t, 5 mn. temp inn Nauthlsvk og hkk g eim hrustu alla lei. Einhvers staar vi flugvll sneri prfessorinn sr vi og reyndi a hrkja mig, en g vk mr undan. Hann afsakai sig me v a a vri ekki kurteist a hrkja kvenflki kringum hann.

Komi skjuhlina og doka vi. Magga vildi taka tta 300 m spretti, mr leizt svona og svona a, en lagi hann. Ekki binn a taka spretti rinu og ekki spenntur fyrir a lenda meislum nna. Fr v rlega og tk aeins 4 spretti, gat tala Helmut til eftir a og saman frum vi tilbaka ar sem sk slst fr me okkur. Hn keyri upp hraann og ur en vi vissum af vorum vi komin upp sama brjlistempi og vi upphaf hlaups. En etta gekk gtlega og vi hldum tempi t, tt hn fri loks fram r okkur.

Teygum Plani. ar voru Magns og dr. Fririk fyrir og a dreif kvenflk sem vildi ganga Hlaupasamtkin. eir reyndu sitt bezta til ess a flma a fr, trir beztu hefum Samtakanna fr tmum Gujns hortuga. M teljast merkilegt a enn hlaupi konur me Hlaupasamtkunum egar slkir lingar annast nliunina.

Jrundur mtti Pott og kvast hafa hlaupi fyrr um daginn. Fyrir v er engin vissa. Hann boai fjallgngur egar nstu viku til undirbnings Laugavegi, verur kalla srstaklega til eirra vibura. verur Esja. gvus frii.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband