Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Goldfinger revisited - gamlir kunningjar heimsttir

a voru nokkur kunnugleg andlit sem sndu sig Plani vi brottfr langt hlaup dagsins i dag. Bir jlfarar mttir, sk, Eirkur, lafur ritari, orbjargir tvr, Dagn, Flki, og svo flk sem g hreinlega ekki ekki. Ljsmyndarar smelltu af myndum af andlitum hlaupara fyrir auglsingu um Reykjavkurmaraon, voru anna hvort a leita a dmigerum hlaupurum ea kynlegum kvistum sem hlaupa. Vindur sunnan og einhver rigning. Lagt hann. Ritari ekki me a hreinu hva hann vildi gera, aspurur kvast hann vilja fara 21 km. En hann var reyttur eftir fyrri hlaup og tk, en langai engu a sur til ess a hlaupa langt. Fann a lkaminn vildi endurnja kynni sn af nttru slands, eins og hn birtist hva fegurst Fossvogsdalnum, Goldfinger og Elliardalnum.

g geri mr engar grillur um a hanga fremsta flki eins og g geri sustu helgi. Enda var flki fljtlega horfi. Mr var alveg sama. jsnaist fram sunnanroki t gisu og var a mestu einn. Mttum dr. Jhnnu sem hefur lklega veri a ljka snum hefbundna 18 km laugardagsskokki, og stuttu sar Jrundi prentara, sem var a ljka 27 km, hafandi fari um Krsnes, komi vi hj gsti Lkjarhjalla (ekki fylgdi sgu hvort loki var upp fyrirhonum).Vi flugvll var logni aeins meira og a var hreint me gtum a hlaupa Fossvoginn, en austarlega tk aftur a bta vind. Vi Vkingsvll sveigi g inn Kpavoginn og tk brekkuna erfiu og ar upp hj Goldfinger.

Yfir Breiholti og upp hj mmmu Gsta. egar komi var a Stbblu var mr hugsa til sasta laugardags egar flki gafst upp og kva a stytta. g hugsai me mr a s yri ekki raunin dag, a skyldi haldi fram upp a rbjarlaug. etta var auvelt og einfalt. Og , lesandi gur, kannt a hugsa: hvers vegna gerir hann etta? Hvernig gerir hann etta? En g svara: g get etta, g vil etta!

g upp a Laug, inn a pissa og fylla brsa (me vatni, ekki hlandi). Svo fram niur eftir. etta var yndislegt! g, ritari, einn me sjlfum mr, nttrunni miri egar hn er fullum vexti, grurangan lofti, hgu krsi eins og mr hentar bezt. etta gerist ekki betra. Niur r, einstaka kona ferli undan mr, en g lt r frii. Ger stopp vldum stum til a drekka, g drekk ekki hlaupandi. Niri vi Breiholtsbraut, inn vi Teiga, Sbraut og svo vi gisgtu.

reyta sat ritara fr seinasta laugardegi, sprettum mnudegi og lngu hlaupi sl. mivikudag. ess vegna voru ekki sett nein met, en g var sttur vi a ljka 24 km hlaupi tveimur og hlfum tma. Flestir arir hlauparar voru horfnir er komi var til Laugar, Eirkur einn eftir me fr. Stum lengi og spjlluum saman blunni.

Framundan: loka VBL 2. - 6. jn. Hva gera hlauparar? Mr skilst a jlfarar vilji halda fast vi tlan a hlaupa kl. 17:30 nk. mnudag, annan dag hvtasunnu, rtt fyrir a Laugin loki kl. 18. Sama dag munu hlauparar skv. hef hlaupa kl. 10:10 fr VBL. g mun ekki gera frekari tillgur um hlaup nstu viku ar e g ver hvldarvist Reykholtsdal t vikuna. En vek athygli Laugardalslaug og eim leium sem aan liggja dag hvern greilega austur um sveitir, inn Ellilardal og aan upp r.

Stjrnmlatk

Gegnum gervallt bankahruni og kreppuna hefur brerni og systerni haldizt me hlaupurum Hlaupasamtkum Lveldisins. Raunar er a svo a vr teljum a hlaupin hafi hjlpa okkur til ess a endurheimta tr okkar slenzkt samflag og slenzka j. Hver man t.d. ekki eftir v egar Vilhjlmur Bjarnason krai kanadskt kvikmyndakr af ti horni og hlt yfir eim rumuru um slenzkt upplag, dirfsku og kraft, hruninu miju!

En ekki meir. Frtzt hefur af v a tlenzkur vandramaur a hafni Dalai Lama s lei til landsins. Hefur Birgir jgi veri reytandi a breia t or hans, er vakinn og sofinn yfir v a messa um gti hans og telja mnnum tr um a eir veri a fara fyrirlestur hans Laugardalshll. Rifju eru upp ummli Fririks kaupmanns fr seinasta mnudegi egar hann reyttist blarinu Bigga og kvast vera essi Dalai Lama. Jja, etta hlt fram Brottfararsal dag. Birgir binn a sporrenna steiktum hafragraut og fimm hvtlauksrifjum og angai samrmi vi a. Hlt fram trboinu um Dalai Lama.

Hr var sleginn nr tnn. Prf. Fri kvaddi sr hljs og sagi a hann hefi allt ara sgu a segja af essum meinta velgjrarmanni tbetzkrar jar. Samkvmt upplsingum fr Kna vri etta fulltri yfirstttarinnar sem hefi snum tma ri yfir ftku flki og rlum, byggt fornt og frumsttt samflag. egar Knverjar komu til Tbet hafi eir byrja a innleia msar njungar og framfarasinnaar umbtur, en nei! a mtti ekki. a mtti ekki kenna flki a lesa ea byggja upp heilbrigisjnustu. a tti a vihalda ftkt og rldmi. Akoma Knverja var til ess a Dalai essi hvarf samt yfirsttt Tbets, eir fru r landi me allan au landsins. Hafi prfessorinn eftir essum knverska vini snum a ekki vri mikil eftirsj a essu lii.

Birgir var fur er hann heyri essa sguskringu og rst til atlgu vi prfessorinn, uru nokkrar ryskingar og tk kjlfari, en okkur hinum tkst a stilla til friar og minna a vi vrum hr til a hlaupa, en ekki til a slst. Me lempni tkst a teyma ess tvo herra t Plan og ar stum vi vindinum og kuldanum og bium ess a hlaup hfist. mtti blmasalinn. Arir mttir essir: gst, Birgir, Flosi, dr. Jhanna, lafur ritari, Kri, Kalli, Eirkur og Benedikt. Ekki mjg margir, en lklega m fullyra a flugustu hlauparar Samtakanna hafi veri komnir saman Plani. Enter blmasalinn.

a var fari af sta ur en blmasalinn var kominn t, hann var skilinn eftir. Kom einhver sem n er aeins ljs minning? Er etta allinn?

Gfurlegur mtvindur gisu - etta var ekki skemmtilegt. Maur st sta kflum. g endai me Birgi sem var reyttur, gat v lti sr ngja a fara me mr. Hann htti ekki a tala alla leiina, vi frum hefbundi, 11,3 km og hann talai ALLA leiina. g ni a skjta inn ori og ori, og sgukorni kflum, en annars s hann um a tala. Sem betur fer er ritari vandaur einstaklingur og ljstrar ekki upp um a honum er sagt trnai - eins og dmin sanna og menn hafa s.v verur ekki fari nnar inn au mislegu umruefni sem voru uppi borinu hj okkur, en a var allt fr bklingasm til sagnaritunar seinni t. Vi tkum etta rlegu ntunum, en hfum au prfessor Fra, dr. Jhnnu og Flosa framundan okkur lengst af. Fari var hefbundi um Veurstofuhlendi, Sng- og skksklann vi Litluhl,Klambratn, Hlemm og niur Sbraut. ar var veri ori skaplegt og vi skokkuum gum flng tilbaka til Laugar.

Pottur var geysilega vel mannaur. Jrundur mtti hlaupinn, var a hvla fyrir langt hlaup laugardegi. Einnig Denni, allur skakkur og dldaur,hafi fengi ursabit svo a a l vi maur si hvar ursinnhafi biti stykki r sunni honum. Seti lengi og rtt um margvsleg mlefni, en endanum barst tali nttrlega a fengi, eins og venja er.

N er spurning um framhaldi. Mguleiki er hlaupi fyrramli kl. 9:30 - langt. Loka er VBL sunnudag og verur ef a lkum ltur ekki hlaupi ar e ekki verur komizt vatn Vesturbnum a loknu hlaupi. ess sta er ger tillaga um hlaup mnudagsmorgun kl. 10:10 - er helgidagur og hefbundi a mting s eim tma. gvus frii, ritari.

PS - laug loku alla nstu viku, hva gerum vi ?


Loksins gst - en enginn Helmut

Einmunabla mivikudegi egar hefin bur a hlauparar Hlaupasamtkum Lveldisins hlaupi langt og fari jafnvel sj. Allnokkur fjldi mttur og dr. Fririk mttur fyrstur af llum Plan og gekk reyjufullur um eins og ljn bri og bei ess a hlaup hfist. Auk fyrrnefnds hls-, nef- og eyrnalknis voru essi mtt: Margrt og Rnar, Flosi, gst, orvaldur, Kri, sk, Stefn Ingi, Einar blmasali, Fririk kaupmaur, Birgir, Kalli, Magns, dr. Jhanna og svo tndum vi Jn Gauta upp lei okkar.

Engar kvenar lnur gefnar upp um vegalengdir ea hraa, en nefnt riggjabrahlaup, einnig 69. Mttu menn ra hversu langt eir fru. Hersing lagi hgt af sta, enda hiti allnokkur og eins gott a hafa sig hgan. Birgir hafi sig mjg frammi framan af hlaups og talai vi hvern sem nennti a hlusta um Dalai Lama og hvort tlunin vri a fara fyrirlestur hans. g er Dalai Lama! sagi Fririk kaupmaur og drap ar me umruna. etta sl Bigga nstum v taf laginu, nstum v. Hann skrpai krfingu kvld og kvartai sran yfir saungvalinu eim bnum, eintmur einhver Sjbert me endalausum gnum. Hann hefi freistast til ess a taka undir me rum rddum krnum, spran, tenr, bara til ess a urfa ekki a egja.

Fririk lknir og Maggi tluu stutt tluu um a a vri einhver leikur sjnvarpinu sem eir vildu horfa . egar dr nr Nauthlsvk mttum vi Birni hlaupara sem var snemma ferinni og virtist hafa hug a horfa ennan sama leik. a skipti um vi Borgarsptala, fru einhverjir hlauparar upp brekkuna, og voru kennzl borin essa: jlfarar, dr. Jhanna, sk, Jn Gauti. Vi gst hldum fram Fossvoginn og lklega einhverjir eftir okkur. gst hafi spurt mig hvort ekki mtti treysta v a g fri langt svo a hann hefi flagsskap. J, alla vega 30. ljmai Saharan.

Vi fram og mttum fjlda hlaupara leiinni, lklega Laugaskokki. Hneyksluumst flki sem frnai gu hlaupi til ess a geta hangi innandyra og horft fbboltaleik. Hldum okkalegu tempi, en vorum samt bir reyttir og frum ekki mjg geyst. a komu mis gullkorn r Sahara og jafnframt var einhverjum tmapunkti rtt um hlaupara sem hljp tvo slarhringa samfellt, endalausa 1 km hringi. Brjli! Vi Elliar var fjldi barna a leika sr veurblunni, skvampandi num. Vi gerum stanz ru hverju til ess a drekka, enda ykir ritara gilegt a drekka hlaupandi. gst er hins vegar vanur a drekka bi og bora hlaupum, en sagi a hann hefi endanum ekki komi niur powerbarinu Sahara, hann hefi urft a hrkja v t. Hefi ekki veri me ngilega fjlbreytt urrfi ferinni gu.

lengstu leiinni var hlaupi myrkri 6 klst. og fari um strgrtt svi. Hafi hann samfylgd tveggja annarra hlaupara, og annar eirra var me gott vasaljs. S var jverji og akkai sjlfum sr fyrir a hafa komi eim gegnum svartntti og strgrti. gst upplsti jafnframt a vnta mtti tarlegrar frsagnar Frttablainu um helgina af hlaupinu. var rtt um Noregsdvlina og er ekki anna a merkja en gst s orinn einn olandi Noregsvinur. Hann talai hllega um dvlina Bjrgvin og taldi stainn gtastan allra staa sem hann hefi veri . olandi!

vorum vi komnir yfir Miklubraut og prfessorinn farinn a hljma eins og hestur sem er binn a bora yfir sig af rgbraui. Svo kom vikvmt trnaaraugnablik og hann jtai a hafa veri fjarverandi sl. mnudag skum leti. g hughreysti hann me v a maur me slkt afrek a baki sem Sahara-hlaup mtti vel vera latur ru hverju. Stanmst vi vatnshana Sbraut og drukki, vi litum aftur fyrir okkur, en sum engan. Reyndar stnzuum vi ru hverju ar sem vi vorum eilti reyttir (ea latir) sum ekki stu til ess a vera a spenna okkur. Gengum m.a.s. upp hluta gisgtu, en hlupum svo restina. Hofsvallagtu heyrist kunnuglegt tipl a baki okkur og hlaupari geystist fram r okkur eins og hann tti stefnumt sem hann vildi ekki misssa af. Vi sttum okkur ekki vi etta, gfum og tttum fram r honum. Plani var leita skringa essu framferi og fullyrti vikomandi a hann hefi fylgt okkur gsti eftir alla lei, vi efuumst um a og heimtuum stafestingu. Ja, a vsu fr klukkan mn ekki af sta fyrr en vi Sktast, svo a g get ekki snt sama klmetrafjlda og i. Hr setti hltur stvanda a prfessornum og urfti hann a halda um magann til ess a vera ekki fyrir meislum. Vegalengd 17,31 km mealtemp (me stoppum NB) 5:23. gvus frii. Ritari.


Fartleikur mnudegi - enginn gst

Hvar var gst? spuru hlauparar dag. Hvar er Helmut? Hvorugur essara valinkunnu hlaupara var mttur til hlaups mnudegi gtisveri, sl, blu og hgum andvara. eir komu hver ftur rum tiklefa og bru tjaldi anda Clints Eastwoods: Bjssi, Flosi, Einar blmasali. Ritari staddur ar fyrir fleti, svo bttist Eirkur vi. Blmasalinn tilkynnti a hann gti aeins hlaupi stutt dag, hann tti erindi Neskirkju. Hann var inntur eftir eli erindisins, en frist undan a svara. "Er a kristilegt inntak?" spur einhver. Engin svr. Einhver nefndi OA, Cadbury-deildina. Ekkert fkkst stafest.

Mtt: dr. Fririk, Margrt og Rnar, Kalli, sk, Fririk kaupmaur, dr. Jhanna, Jn Gauti, Jrundur, Benedikt, Denni og Kristjn af Nesi. Fari rlega t a Sktast, nei, ekki rlega, a var temp. Svo var tekinn fartleikur. rj sett af 1, 2, 4 mn. sprettum, 1 mn. hvld milli, 2 mn. milli setta. Enduum austan vi Kringlumrarbraut og tkum sasta setti leiinni tilbaka. a var fantattur hpur sem hlt tilbaka hgu tempi, sem smjkst og endai gum spretti gisu.

potti hlt sngvarinn Orri sinn hefbundna dens. En etta sinni var hann eitthva irriteraur eins og strsaungvarar eiga upplag til. Raunar endai a me v a hann grenjai af gremju. Enda pottur fullur af hrekkjusvnum. Ekki leist tlendingum ennan mannsfnu ea framferi eirra.

Nr hlaupari sunnudegi

Eftir tk grdagsins var a skynsamleg kvrun ritara a hvlast dag. a ddi ekki a hefbundi hlaup sunnudagsins flli niur. nei, til ess sj traustustu hlauparar Samtaka Vorra: lafur orsteinsson, Flosi, Jrundur, orvaldur - og vi bttust tveir nir ea nlegir, Mr Jnsson sagnfringur og Tinna strsdttir.

essir hlauparar fru hefbundi sunnudegi, me hefbundnum stoppum og helgistundum helztu stum. ann htt voru nir hlauparar vgir inn helgisii og hefir Samtakanna.

Ritari var staddur hjlfki snum Hagamel egar hann rakst Sif Jnsdttur langhlaupara a hlaupa sig niur eftir 30 km rtuhlaup laugardag. bar a hvtan jeppa flautandi, blmasalinn hlaupinn me rafvirkja sem hann hafi gma og tlai a hagnta.

Pottur langur og gur me helztu tttakendum, Baldur essinu snu. Lg rin um nstu hlaup, m.a. Reykjafellshlaup a sumri.

Langur laugardagur - niurlgingin algjr!

Knr hpur mttur til hlaups laugardagsmorgni: Margrt, Rnar, orbjrg, Bjssi, Eirkur, Flki, Kalli, Tinna, Fririk kaupmaur, Einar blmasali, lafur ritari, Dagn og Flosi hjli og me viurgjrning. Veur me allra bezta mti, hgur andvari, rigning, blviri. Stefnan var a fara langt, a Stbblu ea Sundlaug. Lagt hann rlegu tempi, en hrainn aukinn smmsaman. Eftir Nauthlsvk vorum vi gum hraa. Magga stst freistinguna a brega fti fyrir Eirk, en miki langai hana til ess! Hrai gur og ritari enn me fremsta flki.

Vi Vkingsvll var beygt Kpavoginn og farin n lei sem Flosi fann fyrir okkur gegnum Blesugrf, yfir Breiholtsbraut br og yfir Elliardalinn. Upp a Stbblu og fari yfir og aftur tilbaka niur. a kom mr vart a heyra masi blmasalanum stutt a baki mr, hlt g vri lngu binn a sprengja hann. Hann hafi flagsskap af Flosa, sem hvatti hann fram. Vi fram niur hj Rafstvarheimili sama hraa tempi, g rak tna stein og fr flug anda gsts, hkk lengi og grundai vi mna, greip um kklann Frikka og fkk mjka lendingu.

fram tilbaka Fossvoginn me stefnu sjba. g hkk enn eim fremstu eftir 12-13 km en eftir a var slan bin og g var skilinn eftir. En falli kom eftir ca 15 km heyri g tipli blmasalanum, og stuttu sar tiplai hann fram r mr og upplifi g ar mestu niurlgingu langan tma. var hann aldrei langt undan og g hafi augun hinu flkinu. a var stva Nauthlsvk, en ekki var af sjbai skum ess hve lgsjva var.

Menn komu plan nokkurn veginn sama tma. potti hlt Bjssi dens um gamla kokka og leibeindi um matreislu krklinga sem hgt er a kaupa va essi missirin. Laukur hitaur smjri, hvtvni hellt t og svo krklingar settir og sxu steinselja. Soi feinar mntur ar til er krklingurinn er farinn a opna sig.

Hlaup dagsins var aldeilis frbrt, farnir 21,2 mealtempinu 5:12. Eitt af essum frbru hlaupum sem fara sgubk Hlaupasamtakanna.

PS - v skal til skila haldi a eftir hefbundi fstudagshlaup gr var Prfessor Fri heiraur fyrir frbra frammistu eyimrkinni - var honum fr gjf fr Hlaupasamtkunum.Komst hann vi af viurkenningunni, trfelldi og var ora vant.
Fmennt mivikudegi fyrir Himnaferardag

Ekki margir mttir egar veur bau upp forltahlaup. essir voru: Magns, Kalli, Flosi, Eirkur, lafur ritari, Bjssi, Hjlmar, sk, Dagn, Einar Gunnar, Margrt og Rnar. Sumir tluu Powerade-hlaup sem fram fer morgun einhverri tkjlkabygg efri hverfum Reykjavkur. Enginn sndi huga Svnaskarshlaupi, Kalli varai beinlnis vi v skum strgrtis, ar vri vart frt. annig a a voru nokkrir sem fru Hlarft, sumir tluu riggjabrahlaup, einhverjar raddir voru jafnvel um 69.

a var ekkert srstakt sagt upphafi hlaups, bara lagt hann. g hljp me Bjssa og vi rddum um sameiginlegan kunningja sem oft eftirminnilega spretti mannlegu flagi. Bjrn og Eirkur styttu Nauthlsvk, a var haldi fram t a Borgarspitala og g s enn fremstu hlaupara. Flosi hlt fram 69. Ritari hlt einn upp brekkuna og upp hj Rkistvarpi. Skrti a maur skuli alltaf vera einn a pua etta.

Ekkert frsagnarvert gerist leiinni, en haldi gu tempi. Mtti Plan nokkru eftir eim hinum og hlaut a launum glsur um a g vri reglulega snggur ferum. Rifju upp nstu hlaup, m.a. langt laugardag kl. 9:30. Enn fremur hefur veri kvei a skjta inn einum nttum Fyrsta Fstudegi n.k. fstudag til ess a heira gst strhlaupara og stolt Samtaka Vorra. v sambandi var minnst Raua Ljni, en verur til frekari skounar.

ar sem vi sitjum potti og eigum nuga stund kemur blmasalinn hlaupandi og kvest hafa fari 11 km - engin vitni eru a essu. a var rtt um fengi og mat.

Helmut biur a heilsa

Vi Fririk lknir vorum mttir upp r kl. fimm dag. Ekki var um anna a ra en setjast bekk plani og ra mlin. a var sl og a var heitt. Svo dreif hlaupara a einn af rum og egar komi var a hlaupi voru mttir um ea yfir 20 vaskir hlauparar, ar meal var Helmut. Benedikt og Eirkur stilltu sr upp og bu um ori. eir fluttu mikla lofru um jlfarana sem hefu undirbi fyrir Londonmaraon af sjlfsfrn og eigingirni. jlfararnir uru feimnir eins og sveitastelpur. eir fengu afhenta Flora-boli viurkenningarskyni.

var a hlaup dagsins. Fyrr um daginn kom bein skorun um a taka brekkuhlaup skjuhl og hlaut s hugmynd n fyrir augum jlfara. Fara hgt t Nauthlsvk. Ekki urfti a endurtaka skipun, hpurinn lagi rlega af sta hreint trlegri sumarblu, 16 stiga hita, heiskru og hgum andvara.

a var haldi upp Hi-Lux-brekku og svo var sprett r spori upp lngu brekkuna (veit ekki hva hn heitir, kannski Wassily-brekkan). Vi sum Flosa undan okkur og eltum hann upp a Perlu, a voru ritari, Fririk kaupmaur, Birgir og blmasalinn. En etta var einhver vitleysa, vi sum ekki au hin. Svo var fari niur aftur stga milli trja og greinilegt a tti a taka spretti sem leiddu okkur hringi. En vi httum ekki, heldur hldum fram a fara stgana skjuhlinni, slepptum lengingunni upp a Perlu og loks frum vi a eygja au hin sem venjulega fara fremst: jlfarar, Bjrn, sk og fleiri.

a voru farnir fimm hringir af okkar hlfu, veit ekki um fremsta flk. Gir sprettir sem tku . Svo var lengt t Suurhl og lei tilbaka Nauthlsvk. N gerust hlutirnir. veri sem essu er tkt anna en fara sjinn. Fjldi manns sjbum. arna mttum vi rampinn okkar ga og essir buu: lafur ritari, Flosi, sk, Fririk kaupmaur, Bjrn, Eirkur, Birgir, Rnar (!), Georg zki, me rum orum ALLIR NEMA nefndur BLMASALI. Hann st innan um brn sem hentu sr 7 gru heitan sjinn og heyktist sjbai. Ekkert minna en hneyksli. Einkum vakti angju a jlfarinn fllst a njta essarar sjaldgfu slu a svala sr Atlanzhafsldunni, sem endurnri og styrkti eftir hressandi sprettina Hlinni.

Svo var haldi hgu tlti til baka og til Laugar. Birgir tk hpinn ga jgafingu sem vakti mikla athygli eirra sem lei ttu um Plan. Vi mttum nokkrum hlaupurum sem misst hfu af sprettum skjuhl, eirra meal var Helmut. Maur vorkennir stundum hlaupurum sem missa af aksjninni og hasarnum kringum spretti og sjb! Legi potti og sagar sgur.

Stefnan er fugan 69 mivikudag og sjba n ef veur leyfir.

jhtardegi Normanna

a bar helzt til tinda Lveldinu a morgni jhtardags Normanna, a rr hlauparar vknuu snemma, hldu til hlaups a Vesturbjarlaug. Hr voru ferinni eir dnumenn lafur orsteinsson Vkingur, orvaldur Gunnlaugsson fr Kleppi og lafur Grtar Kristjnsson, jnn og rll almgans hvunndags Kansellinu. Rjmabla var og endurspeglai ann ljma slarinnar og frisld er hvldi yfir a loknu Evrvisjnfrinu sem ni hpunkti grkvldi me frbrri og eftirminnilegri frammistu Jhnnu Gurnar okkar sem lenti ru sti og var til mikillar fyrirmyndar. Hlauparar hugsuu jafnframt hllega til frnda vorra Normanna sem hmpuu sigrinum gr - og nutu hans jhtardegi snum.

Af ngu var a taka frsagnarefnum og hfst persnufrin hlaupara: hann er fddur 1958 sagi . orsteinsson, prfessor bkmenntafri. Mir hans er einnig prfessor bkmenntafri, eiginkonan starfsmaur Hsklans Reykjavk. Hr gat ritari vaki athygli a tveimur veikleikum vsbendingum, maurinn var a vsu fddur 1959 og prfessor sagnfri, ekki bkmenntafri. Mr Jnsson. etta tti frnda mnum minniihttar nkvmni, bkmenntafri, sagnfri, hver er munurinn?

Nst var a segja fr merkilegri fer fjruturarstdenta r Reykjavkur Lra Skla Suurland, sem tk menn alla lei a Gunnarssteini og Heklurtum, en endai svo vi Eyrarbakkafjru. ar kom einnig samsvarandi hpur r Verzl og . orsteinsson gerur t a athuga hverjir voru. Enginn me embtti ea ttarnafn var hpnum.

Rtt var um sjnvarpstt Kanakanalnum kvld me ekktum hlaupara. . orsteinsson var beinn um a vitna, en afakkai pent. kirkjugari mttum vi nefndum blmasala sem hafi teki daginn snemma og binn a fara fugan 69. Eftir etta var fari hefbundi um slbu strti hfuborgarinnar essum fallega sunnudagsmorgni.

Sgurnar gengu fram og persnufrin. Mttum nefndum starfsmanni utanrkisruneytisins og var varpa fram vsbendingaspurningu stanum. Ritari forai sr fr skmm me v a geta upp nafni vikomandi sustu stundu.

Valinn maur hverju rmi potti. N er mjg fari a ra dagskr sumars og mis hlaup er reyta m landsbygginni. Gaman vri a skipuleggja tttku Hlaupasamtakanna sosum eins og einu slku. Meira seinna.

Me storminn fangi - og me vindinn baki

Gsli rektor var mttur Brottfararsal 15 mn. fyrir brottfr, slk var eftirvntingin. Stuttu sar mtti dr. Fririk og var eftirvntingin engu minni hr. essir tveir hlauparar eiga a sammerkt a eir hlaupa sjaldan, vilja ekki ofgera essu. San tndust eir inn, hver af rum, hlaupararnir: Bjrn, Birgir, Bjarki, Stefn Ingi, Elnborg, Pawel, orvaldur, Flosi, Jrundur, dr. Jhanna, Einar blmasali, lafur ritari, Margrt, Rnar, Hjlmar, sk, Eirkur, Dagn og loks kom Fririk kaupmaur inn hpinn Skerjafiri. Hvlkur hpur!

jlfarar hafa brennt sig v a vera a rleggja hlaup t fr veursp, a hefur ekki gengi vel. dag var 14 m vindur/sek sunnan og ekki gott a tta sig v hvernig hann myndi sna sr egar bi vri a hlaupa sosum eins og 50 mn. ess vegna oru au ekki a segja neitt, sgu bara: "i ri! Hver orir?" Niurstaan var s a s sem var fyrstur upp horn mtti ra hvort farinn yri fugur riggjabrahringur ea hefbundinn - eiginlega skipti a ekki mli, en yri nttrlega litshnekkir vikomandi ef vindur tki upp v a snast millitinni. Flosi var fyrstur og fr um bakgara 107 og var gtlega til fundi. En egar komi var t Skerjafjr var ekki undan v vikist a taka mti storminum. Sem betur fer var hann ekki kaldur, en a tk a berjast gegn honum.

Ritari segir a sjlfum sr til hrss a hann hkk fremstu og beztu hlaupurum inn a Borgarsptala. Fyrir nean kirkjugar gerist a helzt tinda a Margrt jlfari br fti fyrir ann gtishlaupara Eirk me eim afleiingum a hann tk gstnzkan flugtma, en hafi til a bera forsjlni og hugvit til ess a sna sjlfum sr loftinu og lenda eim lkamsprtum sem mjkir eru og taka vel mti malbiki. Hlutust ekki meisli af og ara var Eirkur rifinn lappir og vi hldum fram eins og ekkert hefi skorist.

En svo kom brekkan erfi upp hj Borgarsptala og dr sundur me okkur. egar hr var komi var fari a bta og ekki slegi af er upp var komi hj tvarpi. Yfir Miklubraut hj Kringlu, vestur a Kringlumrarbraut og svo niur r og niur Sbraut. voru hlauparar farnir a spretta r spori. Eftir kom ljs a Eirkur hafi fari mealtempinu 5:05 og arir e-u vilka. g s flki undan mr og hlt fram okkalegum hraa, en brtt komu hinir skrri hlauparar og nu mr, dr. Jhanna og Birgir, svo einhverjir su nefndir.

Ritari hlt fram hefbundi Mrargtu og horni gisgtu nu loks jlfarar a sigla fram r, en ltu vel valin or um atgervi ritara falla, or sem yljuu reyttu skari stund rvntingar. eim er einnig akka a fara ekki me fleipur um vindtt, spr stust etta skipti.

Flk var sumt hva uppgefi a hlaupi loknu, Fririk kaupmaur l grasflt gersamlega binn. Sar frttist af hlaupurum sem hfu fari stutt, og vakti athygli slakt gengi blmasala nokkurs hlaupi dagsins. Hann kvast einfaldlega hafa veri reyttur. Teygt og fari pott.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband