Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

Vinarki

Skrifari Hlaupasamtaka Lveldisins er rkur a vinum. Fyrir a ber a akka. Flestir eirra hlaupa me Samtkum Vorum og hafa snt skrifara mikinn hlhug og skilning meislum hn. rr eirra, Magns tannlknir, Bjarni Benz og Einar blmasali, hlupu me skrifara sl. mivikudag stunings- og tryggaskyni, og blmasalinn frnai 18 km hring sem hann hafi hugsa sr a taka til ess a geta snt veikbura hlaupara sem var a koma tilbaka stuning. A vsu eru til skelmislegir flagar eins og Jrundur sem hreytir gjarnan notum skrifara og bsnast yfir utanlandsferum sem greiddar su beint r veski essa ftka prentara. En allar slkar umvandanir eru fram fluttar af mikilli elsku og umhyggju fyrir velfer skrifara.

N br svo vi a skrifari var a htta vi hlaup dagsins vegna ess a fyrri meisli tku sig upp, blga og eymsli hn sem kalla meiri hvld og meira bfen. Hann saknai ess a geta ekki hlaupi me flgum snum svo gtum hlaupadegi. En a er paranormal aktvitet Hlaupasamtkunum. hlaupi dagsins upplifi blmasalinn a a skrifari hefi planta sr mnm tgfu hfinu honum og hvslai stugt: "Faru hgt! Faru stutt! Hvldu ig, hvld er g." Lkt og litli kallinn hfinu Magga sem er reytandi a reyna a sannfra hann um a hann s of reyttur og slappur til a hlaupa.

Jja, skrifari var ekki heillum horfinn, hann s tkifri til ess a rkta gan orsta anda Hjlmars lkamsrktarkennara Hagaskla slands. Mtti v til Laugar og vihafi hefbundna rtnu: heitasta pott, gufu, kalda sturtu, meiri gufu og loks rlygshfn. ar var akomuflk fyrir fleti - og Denni skransali, en vikomandi hurfu fljtt braut egar eir heyru hvert umrur stefndu. S sasti fr egar Bjarni Benz mtti Pott. Jja, Denni var ngur me a hafa ekki veri geti pistli sl. fstudag. hafi hann hlaupi me blmasala og Jrundi og innteki allar veigar sem Gvumundur vinalausi hafi boi upp veizlunni sem haldin var til a fagna komu Sklafells. Taldi hann a hr vri einelti ferinni, en Samtk Vor eru ekkt a slku framferi. En mli er a Einar og Jrundur minntust ekki einu ori skransalann er eir loks komu Pott eftir hlaup, vel marnerair r rauu og hvtu boi tgerarauvaldsins.

Potti dagsins gafst skrifara tkifri til ess a leirtta ennan leia misskilning og rtta a hr vri sennilega ferinni slrn meinloka hj eim flgum: eir einfaldlega skilgreina ekki hlaupara af Nesi sem flk og v tti eim ekki taka v a hafa or v a Denni hefi hlaupi, rtt fyrir a hann s fddur Vesturbingur og uppalinn vi Hlatorg, sem tti eiginlega a vera gastimpill manninum. Hva um a, Denni var fullvissaur um a hann vri fullgild persna og meira en fullgildur vorum hpi. Vi etta glanai yfir Denna og hann upplsti a stefnt skyldi a Palli 7. jn nk. Er hann heyri a blmasali yri palli Tiomaria USA og skrifari palli Brussel hjanai glein og depur helltist yfir. En svo lagi hann upp ntt plott: hva ef vi flytjum Pall til 14. jn og segjumst eiga hann inni? Engar mtbrur brust gegn essari hugmynd og verur hn til grundunar nstu daga, fer allt eftir veri.

Blmasali me heimbo sveitina 1. jn nk. eftir Grafningshlaup. Matseill tilbinn. Vel mtt! Eintm glei. gvus frii.


Endurheimtur skrifari - blmasali styttir

Mttir til hlaups fgrum degi: prf. Fri, Jrundur, Flosi, Kalli, Helmut, Benzinn, dr. Jhanna, Baldur Tumi, Gomez, Maggi, Einar blmasali og skrifari. Sumir tluu stutt, arir lengra, og lengst allra tlai blmasalinn, ekki styttra en 18 km. Skrifari og Maggi tluu bara a fara Hlarft ar sem Maggi var slappur og skrifari a sna til hlaupa eftir riggja vikna meisli. N skyldi lti a reyna hvort hn dygi til a halda uppi essum unga skrokki hlaupi.

Skrifari fr a lta smla sr eyrun innan gr og hitti vi a tkifri Frikka Gubrands og Sjl, hvorugur tk verki a sr. Engu a sur var slegi ltta strengi spjalli eirra og kom ar a Frikki upplsti a menn vru sendir af konum snum til hls-, nef- og eyrnalknisaf remur stum: 1. eir hrjta (a sgn smu kvenna), 2. eir heyra illa (enn a sgn smu kvenna), 3. eir eru andflir (enn stafestar fullyringar tra kvenna). Skrifari var sem sagt litinn heyra illa a mati nefndrar konu Vesturbnum. N er s vandi r sgunni og fannst honum hreysti mikil hlaupi dagsins, og urfti hvorki Bjarna n Jrund til.

Almennt var flk rlegt hlaupi dagsins, einhver asi gamla barnakennaranum, og gst a sperrast vi a reyna a n honum - og tk ga stund. Arir rlegir eftir, Magns, Benz, blmasali og skrifari og aftastir fru Jrundur og Helmut. Af mrgu var a taka umru dagsins, m.a. varpai blmasali fram fyrraparti sem skrifari leirtti strax ar sem bir stular voru lgkveu. Hr brst blmasali kva vi og kvartai undan smsmygli skrifara. Svona hefi n frndi hans, . orsteinsson, ekki brugist vi, enda ekktur fyrir vikvi: "a er n ekki svo nje me a."

Er komi var Nauthlsvk stu Maggi og skrifari vi sitt, beygu af og fru inn Hlarftinn. Benzinn og blmasalinn fylgdu oralaust eftir, rtt fyrir fyrri fullyringar um a tla ekki styttra en 18 km dag. Hins vegar hlt Jrundur fram Flanir. a var gengi um stund svo a ekki yri reynt um of ft skrifara. Svo haldi fram og fari hj Gvusmnnum. ar vildi Einar halda fram um gng og yfir Klambratn. a var ekki teki ml, heldur krsinn settur Vesturbinn stystu lei. Hr upphfst slkur fkyraflaumur og formlingar blmasalanum t flaga sna a anna eins hefur ekki heyrst fr v Vilhjlmur Bjarnason hljp me okkur. Menn hldu r sinni og dluu sr fram. fengu eir Einar og Benzinn a fara um brr Miklubraut mean vi Maggi frum hj flugbraut.

Er komi var Vesturbinn hlupum vi fram framkvmdir mislegar ar sem fyrirtkin htu mist Lnuborun ea Mrlna og var hugsa til hans Magga okkar. Komi til Laugar og hafi hn skrifara veri til fris. Veit vonandi gott. Gur langur Pottur me umru um mat. eir gst og Jrundur voru sttt ti og egar eir heyru hversu litlar fortlur hefi urft til a f blmasala til a stytta form sn r 18 km 8 rust eir og helltu sr yfir hann.

Nst: fstudagur. Nema Fjlnishlaup hj e-m morgun. Og Grafningshlaup 1. jn me mlsveri a blmasala eftir. Meira um a sar.


Erum vi rttri lei?

ar sem skrifari Hlaupasamtaka Lveldisins situr Potti dagsins a loknum erfiisdegi Stjrnarrinu og eigandi spaklegar virur vi hr. prf. dr. Einar Gunnar Ptursson fornaldarfring, koma eir askvaandi Jrundur og Einar blmasali. Ekki var frtt vi a eir nguu eins og visktunnur og voru eir a auki drafandi talanda eins og prf. dr. Fri gum fstudegi. eir reyndu a hafa uppi tlur um hlaupna klmetra og hraa, en enduu v a jta a kalla hefi veri Geirsgtu. ar hlt tgerin upp njasta vinning sinn, skip Gvumundar vinalausa Mjaltafell RE-7. skemmu var boi upp rautt, hvtt, bjr og snittur. Ekki urfti langar samningavirur til ess a f flaga inn skemmuna til ess a taka tt skemmtuninni - og er oss illa brugi, gmlum kommnistum flgum Jrundar sem laminn var hausinn af lreglu til stafestingar v a hann vri einn reyfari, a svo gtur flagi skuli lta glepjast af glerperlum og eldvatni vinanna.

Nema hva: eir hafa sig endanum t fyrir dyr, en vita ekki fyrr til en tilgreindur kvenkostur kallar ru sinni, a sgn Kolbrn morgunsundskona, og dreif hn inn annan vibur, ar sem dreypt var veigum, hvtum, rauum og kampavnsgulum. egar svo var komi var kapp allt r eim runni og eir nu me herkjum a klra hlaup dagsins, sem var bara hefbundi, rmir 11 km. sama tma runnu skeii eftir rum leiur og fjarri sollinum prf. dr. gst Kvaran, Maggie, Benzinn og Flosi, fru hratt yfir og lgu rma 18 km a baki sr n ess a blsa r ns. etta flk er til fyrirmyndar, mean blmasala og Jrundi er bent a leita sr astoar nstu stku, lkt og gert var egar Emil Lnneberga drakk mjinn hr um ri og kom svninu fyller.

N lur senn a v a skrifari mti til hlaupa n, e.t.v. verur lti reyna kn sunnudagsmorgun, egar vnta m samfylgdar svo gtra manna sem . orsteinssonar og Magnsar Jlusar kirkjursmanns. gvus frii.


Hva er tast?

Svo varpar gjarnan Formaur Vor til Lfstar, frndi og vinur skrifara, . orsteinsson, mannfagnai ar sem eir vera: "Hva er tast?" M..o. hva er frttum. N hefur skrifari ekki lagt inn pistla vef Samtaka Vorra um nokkurt skei og kemur ekki til af gu: hann hefur veri meislum. Engu a sur er vert a minnast ess a Hlaupasamtkin hldu rlega rsht sna Viey 11. ma sl. rija tug tttakenda og orvaldur me megina, en Bjssi kokkur kokkai og Hnninn uppvartai og jnai til bors.

rlygur Hlfdnarson hlt hefbundna kynningu Vieyjarkirkju, vi minnismerki um Skla, vi Kelerislaut og barnaskla. a bls og rigndi og var kalt. v var kynningargangan venju fremur stutt. Komi til Tanks um 18:00. ar hafi einvalali me Bjrn broddi fylkingar undirbi veizlu. En ur en setzt var a borum hlt skrifari stutt varp. tk vi Formaur til Lfstar og loks fkk prf. dr. Baldur Smonarson ori og bau upp spurningakeppni. Ekki arf a koma neinum vart a skrifari vann keppnina samt me fr Helgu Jnsdttur fr Melum, rj rtt svr af fimm mgulegum.

Hfst loks borhald. St a yfir me vrpum, sng og mikilli kurteisi fram undir kl. 22:00 egar tmabrt tti a halda tilbaka. Einstk skemmtun og fr fram me mikilli hfsemd og stillingu. Gengi til bts og siglt heim.

er komi a meislum skrifara. Hann sums blgnai upp kn og var ekki mnnum sinnandi og fkk sig ekki hrrt nrfellt heila viku. egar blgan hafi hjana var ryggisskyni haldi til lknis og leita lits. ur hafi dr. Vigfs Magnsson tj sig um blguna og sagt a hn vri fullt af vatni og skrifari tti ekki a vera a essum hlaupum. Mannslkaminn vri ekki gerur fyrir hlaup. N var leita lits starfandi lknis. Skrifari heilsai doktornum innilega og lsti vanda snum svo: "g er hlaupari og lenti meislum hn..." Ekki komst skrifari lengra egar doktorinn greip framm fyrir honum og sagi: "Httu a hlaupa! Mannslkaminn er ekki gerur fyrir hlaup. Auk ess ertu alltof feitur til ess a vera a leggja etta skrokkinn."

Svona kaldar kvejur fr hinni medklsku sttt eru nttrlega ekki uppbyggjandi. En skrifari mun hvla enn um sinn, en heitir v a hefja hlaup jafnskjtt og allur verkur er horfinn r hn - og fein kl eru fr lkam hans.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband