Bloggfrslur mnaarins, ma 2018

Prfessor me kjnaprik

Hann var eins og ltill drengur sem eignast eftirstt leikfang, prfessorinn me kjnapriki, sem einnig er kalla selfie-stick. Festi smann grjuna og beindi henni allar ttir, myndai alla hlaupara dagsins bak og fyrir og talai inn upptkuna, en essir voru: Jhanna, Irma, Benz, Skrifari og tur Fri.

Vi hlupum af sta rigningara og prfessorinn myndai mean. Hr kem g hlaupandi. Hr hlaupa Bjarni og Skrifari. Hr hleyp g fram r Bjarna og Skrifara. Og trlega hefur hann sagt eitthva lka gfulegt egar hann hljp fram r Jhnnu og Irmu, ef hann ni v .

a var hefbundinn fstudagur og vi Bjarni hldum hpinn af gmlum vana. g sagi honum sguna af Ptri pokapresti, holunni planinu hans sem hann fullyrti a hann Hjlmar okkar hefi grafi, sandfyllingu Borgarinnar og sar steypu og letrun prestsins blauta steypuna. a var falleg saga.

Hlaup gekk vel enda tt vi hefum gengi arflega miki, en annig er a bara suma daga. Frum Sbraut og hj Hrpu og um gisgtu tilbaka, sum Ren akandi en ekki hlaupandi.

pott komu Kri og Gunn og gst sagi eim upp alla sguna af rassbeinsmarinu, lkningunni og llum stuningnum og hvatningunni sem hann fkk fr vinum snum feisbkk, einkum Jrundi sem getur ekki me nokkru mti gleymt v egar Gsta var moka aftur sktabifrei eftir 9 hlaupna km af 10 fyrirhuguum.

gst fri sterk og sannfrandi rk fyrir v a Fyrsti heimahsi vri eiginlega ekki a sama og Fyrsti og v mtti lta svo a vi ttum enn inni Fyrsta Fstudag mamnaar. v var stefnan sett Ljni, en ekki s Skrifari kumpna ar.

Hefbundinn sunnudagur nst kl. 9:10, sama tma og blmasalinn reytir maraon Kben. Sendum ga strauma!


Hltur

N verur aftur hltt og bjart um binn.

Af bernskuglum hltri strti mar,

orti hi stsla skld Vesturbjarins, Tms Gumundsson. Og vst gullu vi hltraskll um Vesturbinn gr, hlaupadegi hj Hlaupasamtkum Lveldisins. Einar blmasali hl hst, hinir gtu htt. Tilefni var heivir tilraun hj tveimur hlaupurum, Magnsi tannlkni og lafi skrifara, til ess a reyta hefbundi hlaup mivikudegi. egar eim mtti skublindbylur beint fr Norurplnum egar er komi var niur gisu su eir a a var engin glra a reyna hlaup illa bnir og hurfu tilbaka.

etta var eim Einari blmasala, lafi heilbriga og Gumundi Lve a yrkisefni. eir settu saman stuttan leiktt sem fluttur var miju hlaupi essara nefndu hlaupara og hfst a lokinni tilraun okkar Magnsar og vi gerir sem afskrmislegastir og aumkunarverastir ar sem vi brutumst gegnum sml og rlitla golu og sammltumst um a hverfa til Laugar. Og svo hristust hin nfundnu leikskld kafliga yfir eigin fyndni. Einar geislai sem Vesturbjarslin er hann kom til Laugar a loknu hlaupi og tlai aldrei, a sgn vitna, a geta htt a hlja.

Jja, er n skrinn kominn hinn ftinn, ef i taki meiningu mna! Skrifari mtti af nju til Laugar fimmtudegi, starinn a hefna fyrir sneypufr grdagsins, og lagi upp einkahlaup kl. 16:20. a var stfur mtvindur og kalt veri, en g lt a ekki stva mig, enda trstaur me balaklvu etta skipti og aukabol. a var ekkert slskin lkt og gr, enda slskinshlaupurum ekki t sigandi. snum tma, eftir Nauthlsvk brast me glrulausri hryju sem tlai engan endi a taka. En a stvai ekki ennan hlaupara. Hann hljp einni beit fr Laug, um Nauthlsvk, Suurhl, hj Perlu og tilbaka til Laugar n ess a stoppa og n ess a blsa r ns. Fyrsta heila meallanga hlaupi endurkomu, eftir innan vi tvo mnui.

Hli a v, ormarnir ykkar!

gvus frii.


Stutt

egar vi Magns tannlknir hlupum dag af sta fr Laug brast me snjstormi og s ekki t r augum og horfur mannskaa me essu framhaldi. Borleggjandi a sl hlaupi af. essi pistill er egar orinn lengri en hlaup dagsins svo a ml er a linni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband