Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Jrundur er ekki vinalaus aumingi - sex hlupu honum til heiurs 69

etta leit ekki vel t byrjun, vi gst vorum tveir mttir Brottfararsal afmlisdegi Jrundar egar til st a hlaupa 69 honum til heiurs. var vita af Flosa og Benzinum tiklefa, en engu a sur spurum vi okkur: "Hvar eru vinir Jrundar?" En svo lagaist etta smsaman og a tndust fleiri hlauparar inn: jlfarar bir, Benedikt, Magns, Ragnar, orvaldur og Fririk Mel. Og svo Jrundur sjlfur, a sjlfsgu. Ekki var vita til ess a veittar hefu veri undangur fr hlaupi fyrir sem hyggjast hlaupa Pars.

Jrundur fkk afmlisgjf fr dttursyninum sem hann valdi sjlfur. Hann var vakinn me pakka morgun. egar pakkinn var opnaur kom ljs psluspil me 1000 bitum. "etta er mjg gott fyrir ig," sagi s stutti. "etta jlfar nefnilega heilann."

Mnnum voru ofarlega hug gar skir sem streymdu a allan dag til Jrundar og hlnai mnnum einkum um hjartartur yfir eirri vinsemd og vinareli sem nefndur litsgjafi Garabnum sndi afmliisbarninu. Eru vonir bundnar vi a etta su fyrstu teikn um u samskiptum og a ur en langt um lur veri gamlir vinir farnir a hlaupa me okkur n.

Parsarfarar tluu bara stutt dag og skilst mr a eir vildu sprikla eitthva skjuhlinni. En a voru einbeittir menn sem settu stefnuna 69 og Jrundur ar fylkingarbrjsti, ea annig. A vsu skal viurkennt a tvr grmur voru Magnsi Jlusi alla lei inn a Kringlumrarbraut. Greinilegt var a litli lati kallinn hfinu honum hamaist fullu vi a brjta niur allan vilja til langhlaupa og Magns fr a spyrja Jrund hvort hann tlai virkilega langt dag. "Viltu ekki frekar fara stutt me mr, fara Suurhli?" Nei, Jrundi fannst a ekki ngu gott svo gtum degi. a skyldi fari yfir brna Kringlumrarbraut. Hr gat Magns ekki sni vi ea fari einn Suurhl svo a a var ekki hj v komist a halda fram.

Ekki var heldur fsilegt a fara upp brekkuna hj Bogganum, og vi sgum Magnsi a egar komi vri Fossvogsdalinn vri etta nnast bi. Hann tk a gott og gilt og hlt fram me okkur. a var trimma inn dalinn og skiptust menn a hafa forystuna, prfessorinn me krk Kpavoginn. Mttum flgum Laugaskokki en eir voru ekki mjg margir fer kvld. Haldi fram hefbundi hj Vkingsheimili og niur a Elliam, yfir hlmann.

San var fari Laugardalinn og fru menn msar leiir ar. Hj kirkju og niur Sbraut. Bei eftir afmlisbarninu, en egar a lt ekki sj sig var haldi fram og gefi . Geta frir menn sr til a mealtempi dag hafi veri 5:40 ea v sem nst. Svo var fari um mibinn, um Hljmsklagar og hj hskla. Fmennt a Laugu vi lok hlaups. ar fr fram vsindaleg umra um bseindir sem veri er a framleia evrpskum hrali.

Hva gerist nst? Boi er upp samskokk fr rbjarlaug laugardaginn 3. aprl kl. 9. Ennfremur munu framsknir menn Vesturbnum hlaupa hefbundi sunnudagshlaup ann sama dag fr Laug kl. 10:10.

Lifa hskalegum tmum

ar sem ritari kom hjlfki snum hj ttstrendu blokkunum hans Guna mtti hann kunnuglegum bl, blum Landcruiser jeppa, blstjrinn me smann lmdan vi andliti sr og brosi ni fr eyra til eyra. Hr var veri a gera gan dl. g hafi allan vara ar sem g vissi ekki hverju g mtti bast vi af tktrum. Slapp me skrekkinn etta skipti og gat komi hjli mnu skdduu hjlastand vi Laug.Hitti prfessor Fra og tti vi hann oraskipti. Dreif mig t klefa til fataskipta. Brottfararsal stu eir og spjlluu saman Rnar, blmasalinn og Bjssi kokkur. Svo dreif flki a, Mggu, Dagnju, Benedikt, Benzinn, Fririk, Flosa, Jrund, Kalla og einhverja fleiri. a var losarabragur llu, jlfarar gfu t fyrirmli um hlaup og lgu hann, en enginn me eim. eir uru a sna vi og skja mannskapinn, eitthva fari a fenna yfir minninguna um hver a er sem stjrnar.

Jja, a var Vimelur og Dla. Blmasalinn fr 30 km laugardag og tvr ferminarveizlur eftir. Vi vorum nokkur sem rddum saman um r httur sem framundan eru og helgast af v a n eru bi fermingarveizlur fullum gangi og pskar framundan, sem sagt brautertur og pskaegg. Hvernig fer etta? Tldu menn lklegt a hringt vri fermingarbrn Vestbyen og eftirfarandi dalg fri fram: "Hall?" "J, sll og blessaur, gi minn. etta er hann Einar frndi inn." "Ha, hver?" "Einar r, frndi inn, manstu ekki eftir mr?" "Nei." "J, vi erum fimmmenningar og g var a frtta a a vri ferming framundan hj r..."

Fari rlega t a Sktast, san stilltu Parsarfarar sr upp til spretta, arir mttu ra hva eir geru. Hr er greinilega komin stttskipting rum Hlaupasamtakanna og eim skipa yztu myrkur sem ekki leggja metna a hlaupa maraon mijum vetri. Jja, au strituu eitthva arna stgunum, en vi hinir frum sem lei l vestur Nes, ritari fr alla lei t Lindarbraut, gst fr fyrir golfvll, Benzinn og Kalli Skjlin, Flosi og Jrundur Eiistorg, arir eitthva skemmra. a var fnt a hlaupa Nesinu, alls ekki kalt og raun ekkert mikill vindur. etta var reynd bara hressandi og gekk vel, rtt fyrir a essi hlaupari hafi ekki hlaupi viku. Kom sll og glaur til Laugar og heyri mli Parsarfara ar sem eir plottuu um a eta saman hdegisver morgun leyndum sta, bara ekki bjgu, sagi einhver.

Er n a geta ess hva framundan er. mivikudag verur Jrundur okkar 69 ra og verur af v tilefni hlaupi 69 honum til heiurs. fstudag verur Magns Jlus sextugur, en er Fstudagurinn langi og allt loka. Hefur Formaur Vor til Lfstar, . orsteinsson Vkingur lagt til a hlaupi veri laugardagsmorgun kl. 10:10 fr Laug til heiurs Magnsi. Er eim mguleika komi framfri vi hlutaeigandi, en jafnframt minnt langt hlaup fr rbjarlaug, samskokk hlaupahpa. Spurning hvort menn vilji halda upp Fyrsta fstudag arna upp r hdegi laugardag me brnsi. Pling.

Goshlaup

Ekki man g a segja fr v hva Bjssi sagi vi blmasalann ar sem vi hlupum upp Vimel, en allt fjallai a um kolvetni, en kokkurinn er binn a snarminnka inntku kolvetnis og er binn a lttast um 5 kg. Maur hefi haldi a blmasalinn hefi huga essum nringarfrifyrirlestri. En egar hann er binn a horfa tmeygur Bjssa fara me pistilinn segir hann:"g s 2 kg pskaegg fr Gu Akureyri um helgina."

Ekki voru mjg margir mttir til hlaups og saknai maur manna eins og prfessors Fra, orvaldar, S. Ingvarssonar, Jrundar, Flosa og fleiri. var bt mli a dr. Fririk var mttur og prmenni eins og Magns Jlus og Bjarni Benz. heyrir til tenda a Biggi var mttur eftir langa fjarveru. Svo voru nokkrir til vibtar.

Hpur dagsins skiptist nokkurn veginn tvennt, Parsarfara og hina sem heima sitja. a voru sprettir og a var rlegt. Fari hefbundi t Suurgtu og Skerjafjrinn. ar kom Biggi me yfirlsingar um Svj sem g s stu til ess a gera athugasemdir vi. r urfti a kalla me krafti gegnum einhvern skilgreinanlegan hvaa sem Benzinn framkallai af annarlegri rf fyrir a gera Bigga gramt gei.

Sprettir stldruu vi Sktast, en vi hin hldum fram og frum Hlarft. Ritari var me eindmum ungur sr og me tak vinstra lri a auki, svo maur geri engar rsir dag. En enn dapurlegra stand var blmasala sem tti a fara 100 km sustu viku, en fr eingngu 20. Hann fkk fyrirmli um a fara Aumingja dag til ess a starta sr a nju.

etta var ltt og lurmannlegt hlaup dag, en gtur undirbningur fyrir hlaup vikunnar.

Hvers konar undirbningur?

gr, fstudag, var ritari Hlaupasamtakanna mttur Laug eftir erilsama fer til tlanda gu Lveldisins. L ar potti og spjallai vi Kra og nnu Birnu, sem voru lt eins og ritari. S einnig hlaupara dagsins, sem voru gst, Jrundur, Benzinn og Ragnar, og a auki Hjlmar. eir veittust a honum me hefbundnum rsum og ni. morgun s hann svo Eirk, Rnar og Mggu sem fru 32 km dag. En n er spurt: hvar er blmasalinn? s maur ekki a vera a fara 100 km essari viku? Er a satt, sem flogi hefur fyrir, a hann s skum Agureyri? Er a gur undirbningur fyrir maraon? egar jlfari var morgun spurur essarar spurningar kva hann nei vi. a er ekki gur undirbningur fyrir maraon.

morgun, sunnudag, verur hlaupi hefbundi 12 km sunnudagshlaup kl. 10:10 - verur af ngu a taka umfjllunum dagsins. Vel mtt!

Hrekkjusvn herja reihjlaeigendur Vesturbnum

Hrekkjusvn hafa hreira um sig Hlaupasamtkum Lveldisins. Ekki einasta eru grandvarir heimilisfeur Vesturbnum lagir einelti, eim er strtt a endalausa me hvers kyns frleitum upptkjum sem ganga r hfi fram. Meira um a sar essari frsgn.

a verur n barasta a segjast eins og er a jlfarar voru aldeilis grallaralausir ar sem eir stu Brottfararplani og hfu enga hugmynd hva eir vildu lta menn gera. endanum var fallist a fara um Vimel t a Sktast og aan Nes. Mttur allnokkur fjldi hlaupara. Jrundur var binn a lesa DV me vitali vi prfessor Fra sem bar hgvru yfirskrift: Maraon er bara upphitun. Hr skn gegn ltillti og hgvr eins og Hlaupasamtkin eru einna helzt ekkt fyrir.

Sumir fru 34 til 36 km gr og voru v krulausir dag. Fari afar hgt af sta. fleiri skarta n frumger yfirvaraskeggs og fara Hlaupasamtkin smsaman a lta t eins og deild Village People. Einhver yngsli voru mnnum , jafnvel leti, enda mnudagur og heil hlaupavika framundan.

Hlaupi t a Sktast ea ar um bil og sni vestur og lagt Nesi. jlfarar vildu a menn tkju ca. 1 km sprett einhvern tma leiinni. Ritari var ekki a nenna essu og tlai bara Aumingja, 6 km, ljka hlaupi vi Hofsvallagtu. En svo fr blmasalinn fram r honum gisu og tk stefnuna Skjlin. var ekki undan v vikist a halda Nes. Vi Jrundur ttum samlei og svo voru einhverjir a dla sr kringum okkur, orvaldur, Flosi, blmasalinn. Jja, kannski maur fari t a Eiistorgi hugsai essi hlaupari.

Nei, nei, a var haldi fram. Mttum Lnu hans Magnsar Nesi og vrpuum kveju hana. Hn spuri hvar Magns vri vi sgum sannleikann. Svo var bara haldi fram, Benzinn og blmasalinn fru ttina a golfvelli, en vi Jrundur frum Lindarbraut og svo Norurstrndina tilbaka. g tk sprett einhvers staar leiinni, lklega klmetra eins og jlfarar hfu lagt fyrir, tempinu 4:40 eftir v sem Jrundur taldi.

Eftir pott kom g t en fann ekki reihjli mitt. g s a blmasalinn og Benzinn voru eitthva grallaralegir, og endanum benti blmasalinn sta vi hliardyr Laugar ar sem fatlara merki er, ar var hjli mitt og hafi einhver grallari frt a. Svona eru menn n upptkjasamir og spaugsamir mnudegi Hlaupasamtkum Lveldisins.

Ritari heldur vit vintranna tlndum og hleypur a lkendum ekki fyrr en laugardag.


Kynslabili - ea: eir kalla etta jafnrtti!

Maur 1: hann er heima allan daginn, liggur mist sfanum og les, milli ess sem hann dottar; ea fer fram eldhs og fr sr kaffi. Konan kemur heim klukkan fjgur eftir langan og sltandi dag vinnunni, fer beint inn eldhs a undirba kvldmatinn. Klukkan sex er kvldmaturinn tilbinn og karlinn kemur rltandi eins og heimilisktturinn, sezt vi eldhsbori oralaust og slafrar sig matnum. egar v er loki stendur hann upp og gengur oralaust t, fer upp loft og sezt vi tlvuna. Fer svo niur aftur og horfir frttirnar sjnvarpinu. er konan bin a vaska upp eftir kvldmatinn og ganga fr eldhsinu. Hn kemur inn stofu og spyr: var eitthva frttunum?

Maur 2: hann kemur til Laugar klukkan a vera hlffimm, daureyttur eftir erfian dag vinnunni, nr a slta af sr reyfi og troa sr hlaupagri, fer hring me flgunum. Kemur heim til sn upp r sj, ar situr frin stofunni og les tmarrit, krakkarnir sitja glorhungrair vi eldhsbori og hamra me hnfaprum borpltuna og grenja: pabbi, hvenr kemur maturinn. Maurinn hendir fr sr dtinu snu, drfur sig beint a laga kvldverinn,gmstan kjkling me chutney og hnetum. a tekur hann bara klukkutma a galdra fram kngafi. egar hann er svo binn a ganga fr llu, sezt hann nur daureyttur og spyr konuna: var eitthva frttunum?

eir kalla a jafnrtti, ea eitthva veruna.

Svona voru andsturnar dregnar fram hlaupi dagsins og lykta sem svo a hlutskipti mannanna vri misjafnt. Allmargir mttir Brottfararsal. arna mttu Benedikt, Eirkur, Magga, Rnar og Frikki a fara langt 35 ea ar yfir. Svo vorum vi arna sunnudagsklbburinn undir stjrn frnda mns og vinar, . orsteinssonar. Vi vorum ritari, blmasali, Magns, orvaldur og Jrundur. a var seti og skrafa um stund um mis persnufri ur en lagt var hann. Magga kvast hafa fari t a hlaupa grmorgun kl. 9:30 og loki ellilegu hlaupi. Svo hefi hn fari a sinna snum hefbundnu helgarerindum og s blmasalann enn hlaupandi um eittleyti - a hafi komi henni vart.

au hin fru t og sta ess a hefja hlaup settust au inn bl og ku af sta, fleg byrjun hlaupi ea hitt heldur! Hinir fru af sta rlega, Einar binn a fara eina 34 km gr, en samt furusprkur rtt fyrir a.

tilefni tsvars var elilega miki rtt um Vilhjlm vin okkar og spurt hver hefi sast heyrt honum. Einna helzt er a lafur orsteinsson hafi fregnir af honum, en enn hringir sminn Kvisthaga egar strtindi eru. Um daginn var t.d. hringt tilefni afmlis og spurt: jja, fer etta ekki a vera bi hj r? a var rttaf trnai og einur um misleg mlefni, en ess jafnan gtt a ekkert fri t fyrir hpinn ea kmist almli. Stoppa Nauthlsvk og sagar sgur.

Magns og orvaldur reyttust okkur kirkjugari og hlupu fram n ess a stva til ess a njta hefbundinnar sgustundar ar. N var ekki meira me a nema hva Klambratni var fari a leita a trnu hans Magga og voru menn ekki eitt sttir um hvaa tr a vri. Nst gerist a a vi nlgumst Svrtuloft. Jrundur stanmist vi horni og ar er str pollur gtunni. g hlt menn vru mevitair um hann. g hrpa til Jrundar a passa sig honum. Jrundur glottir. lafur frndi minn er undan mr og stoppar hj Jrundi, en Jrundur frir sig lti eitt til hliar. smu svipum kemur bll akandi hj og fer beint ofan pollinn svo a gusan stendur yfir persnu lafs orsteinssonar alla. Hann snr sr rsnggt undan og sleppur vi versta vatnsganginn, en fr samt eitthva sig. Su menn n hva fyrir Jrundi vakti: teyma laf gildru og lta hann taka sig miki vatn. Jja arna stndum vi og virum fyrir okkur jrnsklptrinn Tnlistarhsinu sem veri er a skrfa saman. egar v er loki verur glerinu komi fyrir. etta er allt a koma.

N var rtt um sumarferir. kvei var a efna til rlegrar gngu Hlaupasamtakanna einhvern tmann jli og fara um Laugaveginn - bja fjlskyldum me okkur ef hugi er til staar. Fararstjri verur Jrundur Gumundsson. 2-3 daga fer me tjldum og llu. Enda rsmrk ar sem blmasalinn stendur fyrir grillveizlu.

ngjuleg og frleg stund potti. ar sknuu menn Helgu Jnsdttur Zoega Grndal, sem mun vera lasin heima. Auk hlaupinna voru ar dr. Baldur, dr. Einar Gunnar og Stefn verkfringur. Nst hlaupi morgun, mnudag. Vel mtt!

Skeggsfnun stendur yfir - framlg skast

Nei, maur segir svona. egar ritari kom hjlandi hjlfki snum framhj oktgnu blokkinni ar sem hann Guni bj (br?) og fr inn blastin s hann Bjarna Benz sem var nkominn og var a huga a bifrei sinni. tundan augnlokunum ritara sst til bifreiar, ef bifrei skyldi kalla, sannkallas blhrs, og ykkur reykjarmkkur inni blstjrarminu og engu lkara en a bein leisla lgi fr tblstursrri bifreiarinnar og inn stjrnunarklefa hennar. Ritari hgir sr, en sr sr til skelfingar a bllinn eykur ferina og tekur stefnuna beint ennan rkisstarfsmann. Me naumindum tekst a fora strslysi og bllinn kemst loks rugga hfn nokkurn veginn milli strika. Bjarni Benz er orinn trtilur yfir essu framferi blstjrans, rst a blhurinni, rfur hana upp og rfur til blstjrans. En hver kemur ljs? Er a ekki sjlfur blmasalinn illa vankaur af tblstursgufum, og var reikull spori er hann loks ni a fta sig malbikinu fyrir framan Vesturbjarlaug.

Jja, blmasalinn slapp vi lkamsmeiingar etta skipti, en a mtti litlu muna. Er inn var komi mtti ritari Bjssa kokki. Vi horfum nulega hvor annan, bir a safna yfirvaraskeggi gu krabbameinsleitar eistum karla. Bjrn hefur fengi meinlegar athugasemdir heima fyrir t af "burstanum" sem hann er kominn me, en ritari getur bara upplst um almenna adun og ngju snum fronti. Hins vegar er vst hvort eir minna frekar Plverja ea Village People. Fari t tiklefa og kltt sig. ar voru Benzinn, Bjssi, blmasalinn og ritari - og ar rkti einskr glei. Brottfararsal bttust vi prfessor Fri, S. Ingvarsson, Ragnar, Jrundur, og fleiri, samtals 10 hlauparar. Jrundur gat upplst um a a hann vri sannkallaur lfgjafi. dag hefi hann komi heim og vi blasa lgregla a stumra yfir meiddum ketti. Lggan geri sig lklega til ess a moka kettinum upp me kttispaa og fjarlgja hann, en Jrundur greip inn og kvast ekkja ennan ktt. etta vri kttur ngrannans. Tk hann kttinn sna vrzlu og fri Birgi og fjlskyldu kttinn sar. Er etta sami aili og hefur rum saman migi og skiti undir pallinn hj Jrundi og framtak hans eim mun merkilegra. Sdegis hafi svo Biggi samband og sagi a ktturinn vri a braggast.

Jja, etta tti n ekki a vera frsgn af kttum, en stundum xlast samtl bara svona. Jrundur var ngur me dagsverki og gat vel vi una. Fstudagur og vi fum a ra okkur sjlf. ur en vi num a hafa okkur af sta kom Melabar-Frikki Plan og veifai flsku me bleikum orkuvkva. Einhverjir efuu af drukknum, en tldu innihaldi ekki til ess falli a efla styrk og rtt fyrir hlaup. Frikki tlai aldrei essu vant a fylgja fyrirmlum sjkrajlfara og hvla sig. Vi dluum okkur af sta og frum niur gisu. Veur fram hreint me eindmum, hiti 7 stig, nnast logn og uppstytta.

a var ung stlka me fr dag sem g hef ekki nafni , en hn virtist vikunnanleg og vel hlaupandi. Hfum vi hinir betri hlauparar fullt fangi me a gta hennar fyrir vandari hlaupurum. Hpurinn skiptist fljtlega upp samkvmt venju, og vorum vi hinir skrri hlauparar fararbroddi, ritari, prfessor Fri, S. Ingvarsson, Benzinn og stlkan. Frum a gizka 5 mn. tempi og jukum bara ef eitthva var. Aldrei essu vant var lti rtt um fengi, en a er annars aalumruefni fstudgum. Eitthvert ltilri af baktali og illmlgi, en allt gu og velmeinandi setningur a baki. Spurt var: hvar er Flosi, hvar er orvaldur? En essir hlauparar hafa ekki szt miki alla vikuna.

Fari hefbundi um Hi-Lux og brekkan ga tekin lttilega. Sigurur tndur. Vi fram um kirkjugar og upp hverfi hj skjuhlarskla. Veurstofa, Saungskli og au dmi ll. Sigurur fundinn. Vi skiptumst a hafa forystuna, ritari, prfessorarnir, Benzinn og stlkan, en egar komi var a Blindraheimilinu hurfu eir fremstu og ritari fr a hera hlaupi. Hr var tempi anzi hratt. Fari sem lei liggur yfir Miklubraut (bium arflega lengi ljsum) og fram um Klambra. Hlemmur og Sbraut og annig fram. egar ritari kom feiknarhraa suur Hofsvallagtu mtti hann Rnari jlfara og Benedikt hlaupara, aldeilis grallaralausum og hortugum, eir reyndu a hefta og trufla fr ritara me forskmmugheitum, en hann rtti t jrnhnefann og eir heyktust hrekkjunum.

a er alltaf gaman potti egar lur vor, n var venjufrj umra um matarger, enda meistarakokkurinn Bjssi stanum, og hugakokkurinn Einar ekki langt undan. Ren mtti pott hlaupinn og gat btt umru um mat, enda ttaur fr Toskana-hrai talu. Menn lgu drg a matselum kvldsins, sem hljmuu hver rum hugaverari. fyrramli munu einhverjir hlaupa langt, arir fara sunnudag. N er toppa, lgmark 35 km. Er etta ekki frbrt?

"Hin slan er betri."

Fyrirsgnin er stt ummli sonarins egar spurt var hvort hann vildi frekar fara rsht ea helga sig sundfingum. "a m sleppa eirri skammvinnu slu sem rshtin er - hin slan er betri." tti vi rssi sem menn f af stfum fingum. Segja m a etta hafi veri einkennisor eirra hlaupara sem hlupu langt dag samkvmt hef - a voru eir lafur ritari, Einar blmasali og prfessor gst, sem gat sliti sig fr Atacama maraoninu sjnvarpinu. Arir mttir til hlaups essum degi: Jrundur, Bjssi, Eirkur, Magns, Rnar, Margrt, Ragnar, Kalli, Kri, Melabar-Fririk og lklega einhverjir fleiri sem g man ekki eftir svipinn. Or var haft hve fir vru mttir til hlaups vorblunni, en veur var me eindmum flott.

a var vandragangur Plani, einhverjir tluu a fara 12 km vegna ess a framundan er Powerade-hlaup morgun, fimmtudag, sem einhverjir tla . En arir hvsluu um langt og gttu ess a lta jlfara ekki heyra: "24?" "Nei, 27" Jja, a kmi allt ljs hva yri r hlaupi.

Bjssi a fara stfana n eftir mikla fjarveru vegna meisla. A essu sinni var fari afskaplega rlega af sta, utan hva hefbundi i rann nefnda Parsarfara og eir hurfu fljtlega. Vi hinir tkum lfinu me r. a var spenna mannskapnum enda langt framundan, maur s Fossvogsdalinn, Kpavogshir, Breiholti fyrir sr huganum og fann jafnframt lfsmagn jarar og vorangan lofti, fuglasngur trjm. Endurnjun lfsins a hefjast - enn n. etta eru hinir kjsanlegustu tmar hlauparinu, vori og sumari.

Maur fylgdist svosem ekki miki me v hva var um ara, en vi blmasalinn og prfessorinn hldum fram Fossvoginn. a sl mann hversu fir hlauparar voru ferli, eina skringin er s a menn tli almennt Poweradi. gst tk hefbundnar slaufur en vi Einar hldum fram. Hann ni okkur ur en fari var upp r dalnum. egar vi frum undir Breiholtsbraut var ritara ori, a Flosi hlyti a vera stoltur og ngur fyrir okkar hnd snum veikindum me etta langa hlaup sem reytt yri dag. ara var hann grunaur um gzku og tali vst a hann myndi senda brur snum srstakt skeyti til ess a kvelja lasinn manninn sem missir af gu og lngu hlaupi. En svo btti gst vi: "En hugsi ykkur hva hann verur ngur egar hann heyrir hva g fer langt dag,v g tla upp a Breiholtsbraut!"

Einar hltur a hafa veri mevitundarlaus ll skiptin sem vi frum upp r Breiholtinu, hann var fyrst dag a tta sig v amamma Gsta byggi Stekkjunum ar sem vi frum alltaf um hinum lengri hlaupum. arna gaf hann og skildi okkur eftir. Sem er allt lagi v a hann er s sem fer til Parsar, ekki vi. Fari framhj Stbblu og alla lei upp a rbjarlaug, nema hva gst hlt fram upp Ellliardalinn og brekkurnar ar. Vi fengum okkur a drekka vi Laug og horfum kringum okkur, en hldum fljtlega tilbaka ur en vi stirnuum. Hratt niur dalinn og brekkuna hj Rafveituheimilinu, yfir rnar.

Hr leyfi g blmasalanum a halda fram snu tempi, en fr a draga mig hl, enda binn a gera mitt kvld, fylgja honum gu tempi fyrstu 14 km. Eftir etta var a bara spurning um a komast tilbaka skammlaust. a var fari a klna og smsaman fr maur a stirna upp, var erfiara a hreyfa sig. Vkvun g, appelsnusafi blandaur vatni. gtur kostur. g missti snar blmasalanum vi Kringlumrarbraut og dlai mr tilbaka eigin tempi eftir a. Tkst a nokkurn veginn. Teygt Mttkusal og spjalla vi flk, Er upp var stai kom ljs a vi blmasalinn hfum fari 24,4 km - en gst 28,4. Megu vr allir vel vi una. En etta er ekki bi, meira morgun, en einkum fstudag, hefbundi hlaup er 12 km. Vel mtt!

Framan vi skjinn

"Hvar er gst?" var spurt. Siggi Ingvarss. sagi a hann hefi planta sr framan vi sjnvarpi til ess a horfa eyimerkurmaraon sem reytt er essa dagana Chile. Maraoni heldur fram alla vikuna, og prfessorinn mun ekki rta sr fyrr en v er loki. v sst hann a lkindum ekki utandyra aftur fyrr en nstu viku. gtlega var mtt, og af bum kynjum etta skipti. Maur nokkur kom a mli vi ritara og kvartai yfir v a vera ekki rtt nefndur frsgn. Einhver hafi lauma v a mr a hann hti Haukur og vri kenndur vi Hsavk, en hi rtta er a hann heitir Haraldur og leirttist a n.

jlfarar lgu til a fari yri hgt t a Sktast og svo sprettir eftir. En menn leggja misjafnan skilning hugtaki "hgt" - egar Suurgtu var komi rfandi temp hlaupara sem hlt bara fram a aukast. Vi flugvll fr blmasali a derra sig og tk fram r ritara. Ritari, sem er a astoa vi jlfun blmasalans fyrir Pars, fr lttilega fram r eim feita og hrpai jafnframt: "Koma svo, feitabollan n!" Hvatning af essu tagi hefur jafnan virka vel. Margrt, sem var stdd nlgt okkur hlt a g vri a kalla hana og tk v ekki vel a f ennan stimpil.

Nauthlsvk stanzai hpurinn og fr inn stginn hj Hlarfti. ar voru teknir 10-20 200 m sprettir. Ritari hlt hins vegar fram og fr riggjabrahlaup gtu tempi. Hann var einn alla lei og v er sosum ekki fr neinu merkilegu a segja, ru en a veur var aldeilis frbrt og maur fr reglulega vortilfinningu af v a vera ti svona veurblu.

Plani hitti g Rnar og Frikka og fljtlega kom Egill Helgason r Laug og tk upp spjall vi okkur. Hann hefur kvein form um a sna n til hlaupa, en hleypur enn um sinn innandyra Rktinni Seltjarnarnesi. Upplst a hann tti 1:30 hlfu maraoni, sem er lklega me beztu tmum sem ekkjast Samtkum Vorum.

Teygt vel ti sem inni og rtt um vikuna sem framundan er. Lagt rin um hlaup fyrramli kl. 05:55, rlegt mivikudag, Powerade-hlaup fimmtudag og langt sunnudag.

Kynlausir vergiringar

Dagurinn var hreint frbr hlaupum, lafur orsteinsson lk als oddi og geislai af frsagnarglei. mislegt frlegt bar gma, a voru stjrnml, a var persnufri, a voru vsbendingar. Meira um a seinna. Mttir til hlaups jafnbeztu og jafnlyndustu hlauparar Samtakanna, menn sem kalla ekki allt mmu sna: . orsteinsson, Jrundur, Einar blmasali og ritari. Menn skrfuu hljlega Brottfararsal og a var varpa fram vsbendingaspurningu um persnu spurningatti. Engan rai fyrir hva framundan var - dmandi af hljskrafinu einu saman.

Lagt af sta rlega. Einar upplsti a hann hefi ekki fari langt hlaup gr fr Grafarvogslaug og hafi skringu a a hefi enginn haft samband vi sig um a a hlaupa. a heita a essi maur s a undirba sig fyrir Parsarmaraon og a vera a fara langt. Nei, nei, a var seti afmlisveizlum og innbyrt miki magn af mat. Vi hlupum framhj lgmanninum Mller og vrpuum hann kveju, lafur frndi minn var a stoppa aeins og ra mlin, eins og hann gerir jafnan egar mikilshttar menn vera vegi hans. Vitanlega vr rtt um jaratkvagreisluna og voru menn almennt sammla um a hn hefi veri marklaus ar e ekki var ljst um hva vri spurt ea hverju menn vru a svara me atkvi snu.

Nauthlsvk var stanza og rtt um flk. fram haldi og kirkjugari var fram haldi a ra um flk. En ar var allt sagt fullum trnai og fer ekki lengra. En Klambratni gerust hlutirnir. a var stanza og . orsteinsson ba um ori. ar stum vi ekki skemur en 10 mntur mean hann lt man msa um hs eitt Norurmrinni sem hafi veri renvera afar smekklega og er sannkalla fjlskylduhs. Sagi hann sgu fjlskyldunnar alla fr 1939 til essa dags, sem er saga fur, mur og sona. Saga velgengni, uppgangs, framgangs, aus, smekkvsi, meiri aus og skynsamlegra fjrfestinga.

Eftir essa sgustund lei okkur eins og njum mnnum og leiinni niur Sbraut gerum vi okkur grein fyrir v menningarhlutverki sem Hlaupasamtkin leika jlegum efnum. Um stund veltum vi fyrir okkur a faraLaugaveginn og telja tm verzlunarrmi, en kvum a gera a seinna. Niur Sbraut og enn var stanza til ess a hla fleiri sgur fr Formanni Vorum. Er upp var stai var etta lklega eitthvert lengsta sunnudagshlaup til essa, vlk var frsagnarglein.

Ekki minnkai sagnaefni potti ar sem Mmir, dr. Einar Gunnar,dr. Baldur og au hjn Stefn og Helga voru mtt venju samkvmt. fram var haldi me umruefni "kynlausir vergiringar" sem var leiarhnoa dagsins hlaupum. ar er ekkikomi a tmum kofanum sem fr Helga er, hn alltaf til vibt vi upplsingar Samtakanna. annig lauk umrum dagsins htimbruum ntum. nstu viku tlar blmasalinn a hlaupa 105 km - frlegt verur a sj hvernig hann tlar a gera a, endatthann losni vi aelda alla vikuna.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband