Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Prfessorinn hleypur einn

ar sem skrifari haltrar me blginn kkla niur bningsklefa Vesturbjarlaugar verur fyrir honum prfessor Fri a kla sig hlaupagri. Klukkan var langt gengin sex - en ekki runninn upp lgbundinn hlaupatmi mnudegi. "a ltur illa t me tttku hlaupi dagsins," sagi prfessorinn. " hleypur reianlega einn," sagi skrifari. Hr beygi prfessorinn af og var dapur bragi. Hann kvast hafa lti hlaupi upp skasti vegna tognunar klfa. Skrifari lsti smuleiis meislum snum og sndi blginn kkla. Prfessorinn tk hann tranlega vi yfirborslega skoun.

Rtt var um kosti ess a hlaupa slandi ar sem er kalt og dimmt og einkum vrt fyrir sbirni, en ekki mannflk. Heppilegra vri a halda sig vi sulgari grur ar sem er heitt og urrt. N var spurt um R-hlaupi Gamlrsdag og hvort prfessorinn myndi ekki setja sr a markmi a bta tmann fr v fyrra: 66 mntur. Nei, hann hlt n ekki, helst var hann v a fara lakari tma, ekki undir 69 mntum. Sixtnn.

Skrifari skar flgum snum velfarnaar hlaupi morgundagsins og akkar ngjulegar samvistir rinu sem er a la.

gvus frii.


Skrifari hljp einn

Einmanaleikinn og einstingsskapurinn er fylgikona hlaupanna. Hlaupasamtk Lveldisins eru rtta- og menningarsamtk Vesturbnum. ar hlaupa alla jafna afrekshlauparar, jafnt konur og karlar, og svo f menn eins og Einar blmasali og skrifari einnig a dingla me. Bo gekk t um hlaup ollksmessu kl. 16:30 fr Laug Vorri. Mttir, nei, g meina mttur: skrifari. Arir voru ekki mttir. a m sosum mynda sr a menn hafi veri a tapa sr jlastressinu og ekki veri mnnum sinnandi. Skrifari er skilningsrkur maur. Vitanlega hefur maur skilning v a menn vilji vera vel bnir undir ht Frelsarans. Sst hvarflar a a skrifara a fara a na mnnum v um nasir a eir forgangsrai vitlaust og lti Ht Kaupmanna (Federico included) ganga fyrir hlaupum, en fr hann ekki staist freistingu a senda flgum snum essa jlakveju: I ERU SLSKINSHLAUPARAR!

Sjumst Kirkjuhlaupinu Annandaginn, hlaupi fr kirkju eirra Nesinu stundvslega kl. 10:00 annan dag jla. Kak og kkur a hlaupi loknu.


Jlasveinar einn og tta

Vi vorum sem sagt nu sem hlupum morgun, ef hundurinn hans Bjarna er talinn me. essir voru: . orsteinsson, Flosi, Magns, orvaldur, Einar blmasali, Denni, Bjarni og lafur skrifari. a var safnast saman venju samkvmt Brottfararsal og teki spjall um helstu dgurefni. ar bar hst smhringing sem barst r Garabnum Kvisthagann og amla maur hinum endanum lsti yfir vanknun sinni yfir v a Reykjavkur Lri Skli, s mikla menntastofnun, fengi 100 m.kr. til vibtar samkvmt nsamykktu fjrlagafrumvarpi.

a var hlt ti og vi hvttum hverir ara a fara bara rlega og varlega. Denni einn jrnum. Lagt upp rlegu ntunum eins og vallt sunnudgum. Veur einstaklega fallegt, bjart yfir, logn og 2ja stiga hiti. Maur hlakkai bara til gs hlaups gra vina hpi. N vantai bara Jrund. orvaldur og Flosi fru fyrir hpnum og komust nokku langt undan okkur. Bjarni hafi hundinn lausan og boai a ekki gott, hann urfti vinlega a vera hlaupandi eftir honum a rfa hann ofan af latkum sem ng var af dag og drst aftur r okkur af eim skum.

gisunni kva vi mikill dynkur sem ku hafa ori til ess a G. Lve rumskai af vrum blundi bli snu. Vi sem fremstir frum tldum etta bara vera landskjlfta einhverrar tegundar, en reynd hafi a gerst a Bjarni Benz flaug hausinn eltingarleiknum vi hundinn og fkk strt gat hnakkann. Ekki var honum teljandi meint af og ekki er frleitt a giska a hann hafi jafnvel skna nokku til heilsunnar vi falli. Verst var a hafa misst af fallinu, a hefi veri vel egin upplyfting skammdeginu.

Ekki var tinda leiinni inn Nauthlsvk anna en a Flosi var kominn langt undan okkur hinum sem frum feti og gttum ess eins a standa lappirnar. Fyrstu fjrir klmetrarnir inn Nauthlsvk eru alltaf erfiastir sunnudgum, eftir a er maur orinn heitur og eftirleikurinn v auveldur. En a var gerur stans Vkinni og . orsteinsson boai spurningu sem hann hugist leggja fyrir Baldur Potti. "20. gst 1938 var s hrmulegi atburur a bl var eki t Tungufljt og me honum frust rjr mgur, eiginkona og dtur Sigurbjrns si. kumaurinn var Pedersen garyrkjumaur. Spurt er: hvaa blnmer bar bllinn?" a hlakkai lafi.

Haldi fram Kirkjugar og aan hefbundi yfir Veurstofuhlendi og niur Hlar. leiinni r Grnuhlinni og t Miklubraut voru miklir svellbunkar og mttum vi ganga eim kafla. En svo var hlaupi af nju yfir hj Klmbrum og ttarsplatz. dag var farinn Laugavegurinn tilefni jla og talin au verslunarrmi, au reyndust vera 9, en voru mest 30 Hruninu.

Fari um Austurvll og n var Tngatan hlaupin alla lei upp a Kristskirkju, ar tku menn ofan og signdu sig fyrir kirkjudurum. Loks var reytt hlaup niur Hofsvallagtu og frbru hlaupi loki Plani.

Hefbundin uppstilling Potti me dr. Baldri, dr. Einari Gunnari og eim hjnakornum Stefni og Helgu Jnsdttur Grndal Zoega Flygenring. lafur orsteinsson lagi spurningu sna fyrir Baldur og auvita st hann gati. lafur malai eins og kttur af ngju. Rtt svar: RE-884.

Flutt vsan um orstein Dalasslumann.

Hefuru s rjtinn ann
orstein Dalasslumann,
kom g va en hvergi fann
karlhelvtisandskotann.

Og svari:

Bltau ekki, Bjarni minn,
bddu hgur, vinurinn,
kannski brum komi inn
karlhelvtisandskotinn.

Jlahlaup vera auglst fljtlega.


Jlahlabor Hlaupasamtakanna

Svo sem boa var skeyti Snjldru var Jlahlabor Hlaupasamtakanna haldi a Htel Borg hj snillingnum Vlla Sn laugardaginn 7. desember sl. kl. 12:00. Skrifari hafi samkvmt boum um tttku lti taka fr plss fyrir 20 manns og heilir 14 einstaklingar mttu! eirra sem bouu komu sna en ltu ekki sj sig skal lti geti, en eir sem mttu voru: orvaldur, prf. Fri og lf, Helmut, Frikki og Rna, skrifari og ris, blmasalinn og Vilborg, dr. Baldur, Kri, og sust en ekki sst, lafur orsteinsson og fr Helga Jnsdttir fr Melum.

Nokku urfti a ba eftir bosgestunum, en um hlfeitt tku orvaldur og skrifari sig rgg og fru rina vi hlabori. a var eins gott v fljtlega fylltist allt af flki ar og aeins me rggsemi a vi fengum raa feinum fiskrttum diskana okkar. Svo komu flagar okkar eftir okkur og ruu sr vi rttina. var hins vegar komin upp s staa a rina var kominn gjrvallur kvenleggur tskriftarrgangs 1967 r Reykjavkur Lra Skla a v er okkar fremsti persnufringur, . orsteinsson, fullyrti. essu til snnunar taldi hann upp nokkrar nafnkunnar kvenpersnur r hpnum, og vinlega me orunum "...allt fr NN og upp ea niur XX...".

N fr verra egar kom a v a fara anna skipti hlabori. var birin orin alllng og tk ekki undir 15 mn. a komast a kjtktlunum. Skrifari raai eim mun meira diskinn hj sr etta skipti a hann tti ekkert frekar von v a komast aftur a borinu, og ruddist leiinni framhj nokkrum kellingum rgangi 1967. egar matur er annars vegar vera allar kurteisisreglur a vkja, etta hefur Einar blmasali kennt mr.

Jja, ar sem skrifari slafrar sig matnum verur hann var vi fyrirgang salnum. Kunnugir tldu sig sj ann mta smamann orvald fr agoti fljga lrttan um lofti Borginni haldandi disknum fyrir framan sig sveiflu sem prf. Fri hefi veri vel smdur af. Hann var a koma tilbaka salinn eftir a hafa raa diskinn lkt og skrifari, en reki tna pall sem var gangveginum, me essum afleiingum, a hann flaug glfi - og a sem var verst, missti matinn lka glfi, og binn a eya ekkert smtma a n hann!

Kvenflki salnum jessai sig og ttaist a versta. En orvaldur st upp og dustai af sr ryki og kva sr ekki hafa ori meint af byltunni. Hr hefi geta fari verr. akkai hlauparinn stsli gott lkamlegt atgervi a ekki uru lkamsmeisl af. N kom starfsflk staarins avfandi og spurist fyrir um stand hins fallna manns. Hann bar sig vel og endurtk mikilvgi ess a vera gu lkamlegu formi egar kmi a v a falla um palla jlahlaborum. Honum var tj a hann fengi mlsverinn sr a kostnaarlausu.

Hr kviknai einhver kunnuglegur glampi augum blmasalans og hann horfi Vilborgu eins og hann hefi gert kaup lfs sns. Nst egar hann fr a bta diskinn, a var rija ea fjra skipti, sst til hans ar sem hann var a taka tilhlaup a pallinum salnum, og fi leiinni trverugt diskakast. En hj sumum vantar upp mtorska samhfingu egar menn eru of mevitair um gjrninginn sem framundan er - ea hvort a var bara a hann vildi ekki henda v sem var disknum glfi. Hann greiddi mlsverinn fullu veri.

arna ttum vi sums ngjulega hdegisstund sem lauk ekki fyrr en lii var langt dag, og jafnvel tti flk erfitt me a slta sig hva fr ru. A lokum fllust menn fama og lstu yfir varandi vinttu og skjtum endurfundum vi hlaup og skemmtan.


Takk, Jrundur!

Fjlmargir hafa komi a mli vi skrifara Hlaupasamtaka Lveldisins og spurt: "lafur minn, eru allar essar Brussel-ferir virkilega nausynlegar?" Vi essu hefur skrifari svar reium hndum: "J!" a var nefnilega annig egar mtt var til hefbundins sunnudagshlaups a Vesturbjarlaug essum sunnudagsmorgni a skrifari urfti a tilkynna flgum snum a hann myndi missa af nstu tveimur hlaupum vegna ferar til Brussel boi Jrundar. Mttir voru . orsteinsson, Formaur til Lfstar, Magns Jlus tannlknir, orvaldur Gunnlaugsson, geprur vsindamaur ttaur af Dunhaga, barnasklakennarinn geekki Flosi Kristjnsson, og loks rak lestina skrifari Samtaka Vorra.

Athugulir lesendur munu taka eftir v a hefbundnar skellibjllur og hvaaseggir eins og Bjarni Benz, Einar blmasali og Jrundur prentari voru fjarri gu gamni. Segja m a hlaupi hafi veri anda slensks aals, hfstillt, geprtt og virulegt. Magns Jlus var me bggum hildar, kva bl sinn hafa fari a hega sr einkennilega og hann lagi honum v niur Esso-stinni vi gisu. Vi inntum hann eftir einkennum, hann lsti v a bllinn hefi da miki. "Dempararnir!" hrpai skrifari, hafandi ekki hundsvit blum. Magns heimtai a vi legum lykkju lei okkar og frum niur benznst og kktum blinn.

A sjlfsgu var ori vi beini Magnsar og vi settum stefnuna Esso-stina. ar ruu menn sr allan hringinn blinn og hossuu honum og fr ekkert milli mla hver vandinn var: dempararnir. "Er htt a keyra blinn svona?" spuri Magns. "Ekki ef vilt ekki f lgguna hlana r," svarai skrifari. Vi rlgum honum a tala vi blmasalann ur en hann geri nokku.

Jja, a var haldi fram og farin gisan austur hvaasunnanroki og rigningu, mtvindi. Okkur var ljs skringin v hvers vegna fleiri vru ekki mttir til hlaupa, etta hlaupaveur var bara fyrir karlmenni. Vi vorum ekkert a flta okkur, frum bara feti. Lti rtt um skuldaleirttinguna, en meira um frfall prf. emeritusar, frnda . orsteinssonar, rhalls Vilmundarsonar. eir voru daglegir smaflagar um rjtu ra skei og sjnarsviptir a merkum vsindamanni.

Hlaupi mtvindi og virtist ekki tla a draga r mtltinu. var staldra vi Nauthlsvk og eir sem ess urftu lttu sr. Gengi um stund. Skrifari kunni a segja fr eirri merkilegu ritger sem hann sendi jminjasafni um sundvenjur Vesturb. Tilskrifi essu var venju vel teki og uppskar skrifari miki akklti fyrir. Fagstjri jhttadeildar hafi samband og ba um leyfi a mega senda nja knnun. Skrifari verandi vinur jminjasafns og vill vita veg ess sem mestan brst vel vi og baust til a fylla t nja knnun. Hann fkk senda um hl knnun sem heitir "Samkynhneig slandi".

Jja, a var haldi Kirkjugar og gengi um stund. Fljtlega eftir Gar urum vi lafur frndi minn viskila vi hina, eim l einhver skp a ljka hlaupi, en vi vorum rlegir og leyfum eim a a etta fram. Er komi var Sbraut brast hellirigning sem geri mli n ekki brilegra, en menn hldu haus og luku hlaupi af miklu harfylgi.

Pottur mannaur eim dr. Mmi, dr. Einari Gunnari, Margrti barnasklakennara, dr. Baldri - auk hlaupara, og loks kom Stefn verkfringur til Potts. Ekki man g fyrir mitt litla lf um hva var rtt, en man a g lofai a segja samvizkusamlega fr llu sem sagt yri.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband