Bloggfrslur mnaarins, desember 2011

Gamlrshlaup R 2011 - sasta hlaup rsins

a var vintri og uppskrift a vandrum a taka sr fari me blmasalanum og Bigga. Til st a vera fyrir utan Brraborgarstg 18 kl. 11:15 - en eir komu loks 11:35, stuttu fyrir hlaup. Og voru bnir a vera a hringja allar ttir um morguninn. Jja, blmasalinn byrjai a festa sig skafli hr fyrir utan og eiginlega ekki a vera hgt strum fjallajeppa. Loks komumst vi af sta og a leit t fyrir a a yri hlaupi.

Grarlegur fjldi flks fyrir utan Hrpuna og hpur hlaupara hljp halarfu hringi, upphitunarhlaup. Dr. Jhanna og Helmut lstu me fjarveru sinni, tluu mtmlahlaup morgun kl. 10 fr Vesturbjarlaug. En auk fyrrgreindra hlaupara mtti bera kennsl Melabarkaupmann, Dagnju, Flosa, Gurnu og sar sst til Kalla, Pturs og Alberts. var s aldni meistari Sigurur Gunnsteinsson berandi hlaupinu, en hvergi sst til Trabanthpsins. Hersingin hlt t Sbraut og a var rst me flugeldi.

Stefnan var sett rlegt hj okkur blmasala og hldum vi hpinn fyrstu fjra klmetrana, blandai Dagn sr mlin og ar me var slan bin. Hn ni a sa blmasalann upp, en sem kunnugt er ykir honum miur a bera lgra hlut fyrir konum. au hertu hlaupin og yfirgfu mig, g hlt mig fram rlegu ntunum. Leiin var ekki eins leiinleg og g tti von , fari inn a Kleppi og niur hj Eimskipum og lei tilbaka. Miki af ungstgum hlaupurum fer og v engin htta a skrifari yri sastur.

Eitt af essum hlaupum sem eru bin ur en au hefjast. Skrifari kom mark 56 mntum, blmasalinn 53 og a flaug fyrir a Flosi hefi veri 49, sem er bara bilun um mijan vetur! etta skipti var ng a drekka a hlaupi loknu, bi vatn og orka og ber a fagna v. En enginn prfessor me freyivn a taka mti mnnum og var a miur.

Skrifari vill nota tkifri og akka flgum Hlaupasamtakanna fyrir ngjulegt hlaupar 2011 me mrgum ngjulegum vrum, svo sem Hamarshlaupi, Laugavegi og RM. ska ykkur gleilegs ns rs me heitstrengingu um a taka enn betur v nju ri. gvus frii.


a var hlaupi - og rlla

Fmennt dag. Mttir voru: Bjarni Bens, Haukur og g, Kri. Bi var hvasst og mikill snjr, en svo tla vst margir a hlaupa gamlrshlaupinu morgun.

Haukur sneri fljtlega vi vegna einhvers skavanka en vi Bjarni frum Hlarft, upp a Valsheimili og eftir gmlu Hringbraut til baka.

gissan hafi ekki veri rudd og vi flugbrautina voru snjyngslin slk a vi Bjarni klofuum snjinn upp a mitti. kflum urum vi a leggjast flatir og velta okkur v snjrinn var of djpur. a er gott a enginn var vistaddur til a ljsmynda r afarir.


Biggi mtir hlaup - Benzinn springur limminu

a taldist til tenda kvld er Biggi jgi, s hinn sami og hafi hefur uppreisn gegn sitjandi Formanni til Lfstar, mtti til hlaups eftir a hafa lst me fjarveru sinni allt haust. Hann kvartai yfir umstri Jrundar, sem lti ekkert tkifri nota til ess a vera me leiindi og not gar ngranna sns tilefni af valdarnstilrauninni. Kettirnir vru ornir taugaveiklair og kannurnar varar um sig. A ekki s tala um heimilisflki. Biggi er vanur a bta sig tu klum yfir vetrarmnuina og menn hfu ekki mikla tr a hann sndi miki hlaupi dagsins.

er a sj hvort skrifari muni hverjir voru mttir: Magga, Benzinn, Kri, Biggi, Helmut, dr. Jhanna, Gurn, Gummi, Ragnar, Frikki, Rna og orvaldur. Menn spuru: hvar er Jrundur, hvar er blmasali? Skrifari eiturgrnum hlaupajakka sem vakti athygli. Flestir vel merktir endurskinslitum og Gummi til fyrirmyndar jakka endurskinslit. Ekki lagt upp me neitt kvei prgramm, en heyrist nefnt riggjabrahlaup rtt fyrir a laugardag veri reytt Gamlrshlaup R. Einhverjir flu yfir a leiinni hafi veri breytt. Skrifara fannst a arflega mikil tilfinninga- og haldssemi.

Gaman a sj hva flk er ltt sr rtt fyrir kulda og snj, fr allg enda bi a ryja vel alla stga. Byrjai me Helmut, Rnu, dr. Jhnnu og fleira flki og hkk eim inn Skerjafjr. Jibb, hugsai skrifari, etta verur flagshlaup. Vi tlum a fara rlega og halda hpinn. Loksins erum vi orin flagslegur hlaupahpur! S sla vari ekki lengi. Fyrir Sktast voru au horfin snjreyk og sst ekki miki til eirra eftir a. Athygli vakti a bi Helmut og Biggi skipuu sr ar flokk, en voru ekki lklegir til afreka hlaupi dagsins byrjun.

arna paufaist maur fram flagsskap vi Benzinn og orvald. eir eru fmlir menn, en gefa fr sr bkhlj. Er kom inn Nauthlsvk sprakk Benzinn og fr a ganga, orvaldur fr Hlarft. Skrifari fram Flanir. N var a spurningin: verur a Suurhl ea verur a riggjabra. Eg hafi stt sringum fyrir hlaup af hlfu Helmuts um a reyta riggjabra, en frist undan slkum skuldbindingum. En er komi var niur fyrir Kirkjugar og sst djarfa fremstu hlaupara var kvrun tekin: a verur riggjabra dag.

fram yfir br Kringlumrarbraut og upp Boggabrekkuna. Fr enn gt, gangsttt rudd. Lan g er hr var komi og engin sta til annars en a hlakka til ess sem framundan var. a var leiindafr hj tvarpshsi, ruddir gangstgar og v var a hlaupa gtunni. En eftir etta var ekkert ml a komast leiar sinnar hreinum stgum. Hefbundi hj Fram-heimili, niur Kringlumrarbraut og niur Sbraut. Forvitnilegt a sj hvaa astur ba okkar hlaupinu laugardag. Sbrautin okkaleg, hvorki verri n betri en arir stgar leiinni. Fari hj Hrpu, hafnarbakka og upp gisgtu. Komi okkalegu stmi tilbaka, en hgara tempi en alla jafna, bi vegna frar og yngdaraukningar yfir jl.

G tilfinning a n a ljka riggjabra. er enn meiri fura a Biggi, afmyndaur af fitu, skuli klra etta hlaup me fremsta flki eins og hann hafi ekki gert anna haust en hlaupa. a er til fyrirmyndar.

N er bara a skr sig Gamlrshlaup R og vera me, jafnvel tt hlaupaleiinni hafi veri breytt!


Kleppur - Hrafer

tla m a eir vegfarendur sem su flagsmenn Hlaupasamtkum Lveldisins kvld glerhlku hafi spurt sig: "Er etta flk ekki me llum mjalla?" a hvarflai satt a segja a skrifara hvort vi vrum fyllilega me fulle fem, svo geveikisleg var frin a a datt on mann hvort ekki vri skynsamlegast a sna vi egar gisunni.

Tildrgin voru sums au a hlauparar sfnuust saman vi Vesturbjarlaug, essi voru: Magga, dr. Jhanna, Benzinn, orvaldur, Heiar slfrinemi, Gumundur, Ptur, skrifari, Helmut, Magns og blmasalinn. a var stemmari fyrir riggjabra og raunar hafi blmasalinn sent t pst fyrr um daginn me hvatningu til riggjabrahlaups. Menn lgu almennt upp me ann setning a ljka tu hlaupi hi minnsta.

Stemmningin breyttist ltillega egar komi var niur gisu. ar var bara gler, v verur ekki ruvsi lst. egar svo vi bttist stfur vindur fangi m merkilegt heita a maur haggaist yfirleitt eitthva fram vi. au voru furu brtt, dr. Jhanna, Magga, Ptur og Gummi, a skella sr strax hlemmiskei og virtust litlar hyggjur hafa af glerinu. Vi hinir varkrari og skynsamari einbeittum okkur a v a fylgjast me hverju ftspori svo ekki yri flogi hausinn.

etta kom annig t a orvaldur, Maggi og Benzinn skildu okkur hina eftir, ar eftir kom Helmut nglum og rkum vi blmasalinn lestina, og hefur a ekki gerst ha herrans t a svo gtir hlauparar lendi sastir. Nema hva, vi erum bir framsettir og miar v seinlegar fram en rum, og svo kom stormurinn Skerjafiri og fr maur alvarlega a velta fyrir sr a sna vi. Um essar mundir fddist s kvrun a stytta og lta Hlarft ngja.

egar hlaupi er af essari varkrni og einbeitni stfnar maur allur upp, hlaupi verur erfiara og reynslan meiri, reytan setur fyrr inn. a var bara Hlarftur og hj Gvusmnnum og lei tilbaka. Ekki var standi betra stgum vi Hringbraut og raunar ekki fyrr en Hagamel a vi fundum auar gangstttar. Fyrstir til Laugar, rman klukkutma a fara 8 km.

a var einmanalegt Potti til a byrja me, en svo duttu au inn hvert af ru og var upplst a Maggi, orvaldur og Benzinn hefu fari Hlarft, Klambratn og Laugaveg, en au hin fullt riggjabrahlaup. Einnig var sagt fr v a dr. Jhanna var nstum dottin drullupytt vi Skgrktina, en Ptur lenti hvaarimmu vi Gumma t af samkeppnismlum, hldu eir fulltri einbeitingu og fullum hraa glrum stgum. Ekki er vita hvar umrunni var komi egar Ptur loks flaug hausinn vi Rkistvarpi. Var honum klappa lof lfa a hafa haldi rifrildi og hlaupi svona lengi t.

A llu jfnu tti nst a hlaupa fstudaginn 23. desember, lokar Laug kl. 18. Hva menn athugi. Hyggist menn hlaupa laugardaginn 24. desember m hafa til hlisjnar a Laug er loka kl. 12:30. gvus frii.


"... a er enn ruvkvi blnum!"

egar lur nr jlum er elilegt a menn hugi a velfer sinni og sinna og leii hugann a v me hvaa htti eir fi noti kyrrar jla. Margir falla freistni a halla sr a mat og drykk me tpilegum htti. Meira um a seinna. Mttur flokkur manna og kvenna hlaup Hlaupasamtkunum mnudegi egar veur voru vlynd og fri erfitt. essir voru: Flosi, dr. Jhanna, Kri, Benzinn, blmasalinn, Helmut, skrifari, Magns - og svo bttust vi Ragnar, Jhanna lafs, Gumundur Lve og Snorri.

Enga leisgn a hafa en menn settu stefnuna engu a sur flugvll. Ekki arf a eya orum jetsetti, a var gone in 60 seconds. Vi essir tilvonandi flagsmenn Trabant-klbbsins vorum skynsamari og frum viranlegu tempi. Upp kom hugmynd um a bta vi njum kategorum, svo sem Bjllu-klbbi fyrir sem fara aeins hraar en Trabbarnir, og svo Gngugrindadeild fyrir sem fara enn hgar. Einhver missti t r sr a gera mtti prf. Fra a heiursmelim sastnefnda klbbnum, en a gti lka hafa veri misheyrn.

Eins og fram er komi var frin erfi, frosi og snja hafi ofan slabb og mtti fara varlega. Allmargir utanvegaskm, sem gefa ga raun vi essar astur. Eins og oft ur lenti skrifari einn me sjlfum sr eigin flagsskap en ru hverju dkkai Benzinn upp stgunum, orinn sprkur eins og lkur. Vi flugbraut heyri g hlaupara eftir mr og datt einna helzt hug a ar vri ferinni nefndur blmasali a rembast vi a n skrifara. Var ekki alveg viss hlaupastlnum, en heyri nst hlauparann blva og falla um koll. Ekki s g stu til ess a sna vi og athuga me heilsufar ts hlaupara, etta eru engin ggerasamtk, og ef etta hefi veri blmasalinn vri etta bara lexa fyrir hann.

Nema hva, Helmut dkkar upp vi hli mr og kvest hafa flogi hausinn rtt a mund a hann var a n mr hlaupinu. rlai samvizkubiti hj essum hlaupara, en ekki lengi. Vi slgumst svo li me Benzinum og settum stefnuna Suurhl. Ansi var maur ungur sr dag! Fjarvera fr hlaupum og mikill fatnaur. Suurhlarbrekkan var lg a velli og smuleiis brekkan upp a Perlu, en var aeins staldra vi til a kasta minni.

Eftir etta var mli einfalt, einfalt stm tilbaka. Teygt Mttkusal og skrafa vi Skerjafjararskld. Pottur stuttur og snarpur - upplst a blmasalinn hefi teygt Kra eina 13 km hgu tempi. tilefni jla var rtt um mat og drykk, einkum drykk. Fr var til essi gullvga setning fr nefndum manni: "g er ekki alkhlisti. a er enn ruvkvi blnum!"


Einn fer fingsfr

a m merkilegt heita a ekki fleiri hlauparar sjst fer degi sem eim sem n rann, en verftai ekki fyrir hundum og eigendum eirra. Vakna seint sunnudagsmorgni og v ni skrifari ekki fer me Lveldishpnum sem alla jafna leggur af sta sunnudgum kl. 10:10. Mtti v til Laugar upp r 11 og hengdi af mr reyfi tiklefa. Hlt af sta fgru veri, frostlausu, logni og vetrarblu.

Tindalti framan af, en skrifari allungur sr eftir fjarveru vikunni og v mikilvgt a n alla vega 10 km dag vegna frekari fjarveru nstu viku. Smm saman lagaist standi og eftir 3-4 km var hr kominn flottur hlaupari me reistan makka. verur ekki hj v komist a hafa or standi stga. Er komi var r Skerjafiri og t a flugvelli var slk fr a maur var a ganga, hndjpir skaflar sem greinilega hafa legi hreyfir dgum saman. Var skrifara spurn hvort ekki starfai tivistarflk hj Borginni, hvort menn ar b fru yfirleitt aldrei t fyrir hssins dyr. Ekki minnist skrifari ess a hafa s standi jafnslmt stgum.

a var mikil freisting a stytta Nauthlsvik og fara Hlarft, en enn meiri freisting a halda fram og taka Suurhl og hana fll g, hlt sums fram niur hj Kirkjugari og t a Kringlumrarbraut. stand stga hr nokkurn veginn brilegt og alveg upp a Perlu. Eftir etta var a bara spurning um a stma vestur r og n Potti me flgunum.

Potti var upplst a eir hefu fari fjrir um morguninn: . orsteinsson, Flosi, Jrundur og Magns. Hefbundin uppstilling Potti utan hva Baldur lt sig vanta. Mikil umra um Reykjavkur Lra Skla og sklaskrzlur sem ar voru gefnar t um rabil og lafur orsteinsson til innbundnar leur. Skrzlur essar munu vera missandi mannamtum egar rir um helztu persnur samflaginu og arf a rifja upp frammistu eirra menntaskla. tti mnnum horfa til afturfara sklum ar sem meira er stust vi smat en htt a lta menn reyta alvruprf me tilheyrandi upplestri.

tla m a hlaupi veri Hlaupasamtkunum morgun kl. 17:30 og myndu menn sna skynsemi v a hafa tryggt sr mokstur helztu leium, t.d. me tlvupsti Reykjavkurborg. En skrifari verur sums kominn til Brussel um a leyti. gvus frii.


rr hlunkar Nesi

a var fmennt hlaupi dagsins, enda 6 stiga frost. Helmut, Flosi, Benzinn,skrifari, Magga, dr. Jhanna, Magns - og svo bttist Hjlmar vi nanaustum og tveir arir sem g bar ekki kennsl . kvei var a fara Nes og nefnd Bakkavr. Bakkavr ir erfii og strit og v heillar a ekki unglynda, fmla og stafasta mialdra hlaupara. Vi leyfum hinum yngri hlaupurum a taka stefnuna Bakkavr, en Helmut, Benzinn og skrifari hldu t myrkri Nesi. Vi vorum fremur ungir okkur, enda kappklddir miklum vetrarkulda. v var a hugrekki a hverfa fr v a fara Lindarbraut, en taka striki t hj Grttu.

Vi slmpuumst etta nturmyrkrinu og var erfitt stundum v skafrenningur var noraustan vindinum og fennti slina. En a var mesta fura hvlka seiglu menn sndu essum kafla tt eir vru eiginlega ekki a nenna essu. Engu a sur var nausynlegt a halda fram og gera sitt bezta til ess a vinna fitusfnun og yngdaraukningu helgarinnar. Fir fer, en bjart og fallegt vetrarrkinu.

au hin voru komin tilbaka er vi komum Plan. Hfu teki 6 Bakkavarir og bara veri slk. Stuttu sar kemur Magns tannlknir og hafi fari afar stutt, settist inn verzlun me tannbursta sem var opin og kjaftai ar vi kaupkonuna. Misjafnt hfumst vi brur a!

Framundan Powerade-hlaup og svo hefbundinn fstudagur. gvus frii.


Flatbkuveizla Hlaupasamtakanna vi Bragagtu

A loknu hlaupi dagsins var mannskapnum stefnt til hinnar rlegu flatbkuveizlu Hlaupasamtakanna vi Bragagtu. ar er nn einn gur sem bakar flatbkur svipstundu. stainn mttu: Helmut og Jhanna, Flosi, orvaldur, prf. Fri og lf, Denni, Ragnar og fr, Frikki og Rna, Ptur, skrifari, Bjssi og hnninn, Benzinn, Kri og Gurn. G mting og var glein vi vld.

tt hvert rm hafi veri skipa vldum einstaklingi, vakti eftirtekt a nefndur blmasali lt ekki svo lti a mta stainn rtt fyrir yfirlsingar ndverrar nttru fyrr um daginn. Var mrgum getum leitt a v hva ylli. Fyrstu getgtur voru lei a hann kynni ekki klukku. Svona geta menn veri illgjarnir!

Skrifari vissi a upplsa a blmasalinn hefi tla sumarhll sna Byskupstungum og trlega hefi hann s ann grnstan a halda beinustu lei sveitina sta ess a vera a staldra vi 101 og eya peningum mat sem mtti sem bezt tba kominn austur. Alla vega veltu menn vngum fram og tilbaka um stur ess a hinn gti flagi okkar lti undir hfu leggjast a mta Fyrsta Fstudegi.

Kvldstundin var hin ngjulegasta og nutu menn gs matar og drykkja Eldsmijunni - haldi var t ntt og sn gum gr.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband