Bloggfrslur mnaarins, mars 2018

Aumingjar

g er aumingi heitir lj eftir rberg. Svo voru ml vaxin essum degi a mttir voru einungis rr hlauparar lgbonum hlaupadegi Samtaka Vorra: dr. Jhanna og tveir af hlaupasveinum hennar, Skrifari og blmasali. Jhanna var allt anna en stt me mtinguna og lt au or falla a egar hn vri reiubin a taka svolti serst hlaup byist bara hlaup me aumingjum. Vi Einar tkum etta ekki til okkar og vissum sem var a Jhanna meinti etta meira sem hvatningu til okkar a standa okkur hlaupi dagsins. Sem vi gerum, okkar htt.

Vitanlega veltum vi fyrir okkur hvar gst vri, hann hafi sent myndir af brsum me torkennilegu innihaldi og drgum vi okkar lyktanir af v: lklega vri hann lagstur kojufyller einhverjum orkudrykkjum.

Vi af sta einmuna hlaupaveri daginn fyrir Skrdag og hldum hpinn inn Skerjafjr. heltk skynsemin skrifara og hann kva a ganga, en au hin hldu fram skokkinu. En er skrifari kom nmunda vi Sktast bei blmasali hans ar og hafi einnig kvei a vera skynsamur, enda bur hlaup fyrramli fr Minni-Borg um Slheima og tilbaka me vikomu rbti hj Gylfa Kristinssyni. Vi frum lttu tlti tilbaka um Skuggahverfi Skerjafjarar og rddum bkur Stefns Mna og ann veruleika sem r endurspegla. Einnig spillingu slensku samflagi.

Gott hlaup tt stutt vri. etta er allt a koma. Nst verur hlaupi fr Laug Vorri Fstudaginn langa kl. 10:10.


Einmunabla laugardegi

Hpur flks kom saman Ljninu gr til a fagna Fyrsta fstudegi hvers mnaar. Var hr um a ra ttekinn Fyrsta fr v rinu 2009. Mtt voru prfessor Fri (hlaupinn), lf, Jrundur, Skrifari og ris kona hans. Menn tku til matar sns og kneyfuu li af kappi mean Jrundur sagi gamlar sgur r barttunni, m.a. egar hann var handtekinn fyrir a hlja a lggu sem datt og meiddi sig.

Skrifari fr san a hlaupa morgun veurblunni, Vesturbjaslin skein glatt, en hiti var ekki nema rtt um tv stig. a er einstk tilfinning a vera kominn n me braut undir sla og byrjaur a hreyfa sig, alveg inn diss lekt, eins og Fri hefi kalla a. Fr sem fyrr rlegu ntunum, hljp og gekk til skiptis, vitandi a svona etta a vera og annig byggist rek og thald upp. Hljp fram r nokkrum konum r Kpavogi sem voru skokkinu og lt Sktast ekki ngja etta skipti heldur fr alla lei t Nauthlsvk. Beygi af ar og fr Hlarft, yfir um hj Gvusmnnum og Hringbrautina til baka. Dsamlegt! Er til eitthva betra en a vera kominn grinn, bta annig geheilsuna, bgja fr Allanum og seinka innlgninni? A maur tali ekki um gyllinina!

N m hugsa me tilhlkkun til ess tma er g kemst me flgum mnum sunnudagsmorgni inn kirkjugar a hla Formann til Lfstar fara me viatrii Brynleifs Tobassonar af sinni alkunnu nkvmni og sannleiksst.


Endurkoma vori

Ja, a fr aldrei svo a Skrifari mtti ekki af nju til hlaupa. Raunar hafi hann laumast einum rimur sinnum t a hlaupa kyrrey ur en hann hafi kjark til a sna sig innan um flaga sna. Seinast var a mnudaginn e var, en var prfessor Fri vegi hans fyrir slysni. Prfessorinn horfi ftur Skrifara ar sem hnttir hfu veri hlaupaskar fturna. Eru etta hlaupaskr? spuri hann forvia. Hva eru hlaupaskr a gera ftunum R? - og annig fram.

N var mtt mivikudegi lgbonum hlaupatma og mtt voru Jhanna, Flosi, fyrrnefndur Fri, Magns tannlknir og Einar blmasali. Einar hefur heiti Skrifara mrlskum stuningi endurkomutma mean rek og thald er a byggjast upp. mean er banna a ha og leggja einelti. Er komi var t sttt dkkai upp hreppsnefndarfulltri Sveinsson og bar ekki vi a kasta kveju Skrifara enda tt nrvera hans hljti a teljast til nlundu. Ja, s hefur ekki hyggjurnar af atkvum hreppsnefndarkosningunum vori komanda.

Einar er lei Kaupmannahafnarmaraon ma og m v fara a hera sig, hann tlai 16 km. Arir voru hfstilltari. Lagt upp rlegu ntunum og fkk Skrifari a vegi fr nefndum hlaupurum, hvort hann vri ekki reyttur, hvort hann tlai alla lei niur Einimel o.s.frv. g lt kvisorin sem sem vind um eyrun jta og hlt mnu striki og hlt enda vi Flosa, Einar og Magga t Skerjafjr, ja, ea kannski vri nkvmara a segja a Lambhli, nnast. tk vi ganga hj undirrituum, enda mikilvgt a fara sr hgt og skynsamlega endurkomunni og ekki of geyst. essu gekk t a Sktast, en ar sneri g vi og fr tilbaka. N br svo vi a g var orinn heitur og gat teki gisuna gu blssi. Mtti ar TKSurunum Gurnu Geirs, Rnu, Hnnu og ldu - svo var Baldur Tumi eitthva a villast arna.

Kom reyttur og sveittur til baka til Laugar og hitti Magga, sem fr fyrir flugvll. Gott hlaup sem lofar gu um framhaldi. (Nefndi e-r Fyrsta Fstudag nk. fstudag?)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband