Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Menn hlaupa annars staar - ea hlaupa alls ekki

Er von menn spyrji: hvar var flki? Ekki nema handfylli hlaupara mtt Brottfararsal og mtti ar bera kennsl prfessor Fra, Flosa, Magns Jlus, orvald, Mggu, Bjssa, Benzinn, Gurnu dttur hans, laf ritara, orbjrgu K., Frikka kaupmann, dr. Jhnnu og Jhnnu hlaupara. a frttist af Jrundi hlaupandi hdeginu (prvathlaup). ar fyrir utan hefur frtzt af Helmut og Eirki hlaupandi kl. fimm morgnana Laugardalnum. etta arf a rannsaka.

Prfessorinn hefur lst huga a reyta ofurhlaup Atacama-eyimrkinni Chile marz nsta ri. Undirbningur er hafinn. Hann fer aeins lng hlaup essi missirin. dag var a 28 km. Ekki voru fleiri me lng hlaup prjnunum, tluu riggjabra. Um etta fr jlfari nokkrum orum. orvaldur hafi ori a orum vri ekki einu sinni eytt a fyrirtlunum aumingja sem tluu styttra en riggjabra. Hr er vissulega brotalm starfsemi Samtakanna sem arf a taka . a a fara stutt, segjum 8 km, er betra en fara ekki neitt eins og dmi eru um essum degi, meira um a seinna.

Varla arf a fara mrgum orum um upphaf hlaups, a var hefbundnum stl, sama flk og venjulega sem ddi fram undan rum. Einhver vindur suaustan, rigndi ru hverju, 14 stiga hiti. Ritari eitthva ungur sr og reyttur, en kva engu a sur a fara riggjabra me eim hinum. a fr svo a g lenti slagtogi vi Benzinn og dttur hans sem var a fara sitt fyrsta riggjabra og st sig me miklum sma.

a sst eftir prfessornum Fossvoginn og Federico fr me honum, enda leiinni maraon talu nvember, arf a fara a lengja. Vi hins vegar upp Boggabrekkuna erfiu. fram eftir Bstaavegi og yfir hj RV - Fram og annig fram. egar vi snerum niur Kringlumrarbraut gerust hlutirnir, bl jeppabifrei stanzai hinum megin vi gtuna, kumaurinn skrfai niur blruna og hf a enja blflautuna og veifa kaft.Var ar mttur blmasalinn, sem kaus a sinna strfum snum frekar en mta til hlaups eins og flagar hans bast vi af honum. Var haft ori hva blflautan blnum hans vri orin hommaleg.

Vi fram niur eftir og au fegin yfirleitt undan mr, sndu mr aumingjagzku ru hverju a staldra vi og ba eftir mr. Stoppa vi brunninn Sbraut og drukki vatn. kvei a fara gamlar slir, Mrargtu, gisgtu. Stoppa vi Kristskirkju hvar vi Benzinn signdum okkur. Og hlaupi loki. Teygt Sal me Bjssa og Jhnnu. ar var einnig Biggi, en ekki vissu menn til ess a hann hefi hlaupi. Fellur hann ar me katagoru eirra sem arf a hefja rannskn og kvea agerir gegn.

potti stu dr. Jhanna, Flosi og ritari. Svo kom Bjssi. komu sundkrakkar r KR. Vi reyndum a hra au me Bjssa, og hann yggldi sig. En au hlgu bara og sgu: vertu n alminlegur vi okkur. kom Bjarni, hldum vi a mtti hra au duglega: i vilji ekki reyta ennan mann til reii! upphfu au mikla lofrullu um Geir Haarde og sgu a Benzinn hlyti a vera mikill snillingur. Benzinum tti gott lofi og mktist allur vi. Brn eru tsmogin n til dags!

fstudag er Fyrsti Fstudagur og auk ess fyrsti oktber 2010. Hef er um a a hlauparar Hlaupasamtkum Lveldisins geri sr glaan dag eim degi. Er ess vnst a menn geri skyldu sna eim efnum og er jafnframt kalla eftir lisstyrk af Nesi svo a vel megi vera. gvus frii, ritari.


Bjarni snr tilbaka til hlaupa

Leti er helzti vinur hlauparans. dag var meira a segja Magga lt, sagist ekki nenna neinu. Samt tkst okkur a drsla henni me okkur inn a rtum skjuhlar. ar fkkst hn til ess a taka nokkra spretti um brekkurnar me eim hinum. gst og Flosi fru fram Fossvoginn og enduu me Stokki. Vi Maggi frum Hlarft og rmbuum Rakel leiinni. Bir ungir, reyttir og slappir. Engu a sur num vi gum spretti vi endann flugbraut.

a bar til tinda hlaupi dagsins a Bjarni mtti eftir nokkra fjarveru. Kvast hafa veri a gera vi bl. Aspurur hvernig blavigerir gtu stai vegi fyrir hlaupum svarai hann v til a a hefi urft a nota blinn vi atvinnurekstur. Mttum Kra og nnu Birnu trppum Laugar, arna hafi letin vst komi vi sgu lka. Helmut mttur til a hlaupa, fr hring Nesi einsamall. potti var rtt um fyrirbri Bigga. J, Biggi, sagi Kri og dsti. A bija Bigga a vera normal er eins og a bija slenzkan hund um a gelta ekki.

Snautlegt!

Veur fagurt. Yfirlsingar Plani um langt. Hinir lakari tluu "bara" riggjabra. Vi gst tluum langt. Einar slakur, sofinn, latur, aumur. Arir smilegir. En stundum fara hlutirnir ruvsi en tlunin er. Hgur t, datt aftur r hinum sem fru brjluu tempi og einfaldlega hurfu. Fann a g var ekki eins upplagur a hlaupa og g hlt upphafi, lt slag standa og skellti mr Fossvoginn. tti alveg eins von a a gti klna verulega er lii hlaup.

Var orinn einn, raunar orinn einn Nauthlsvk. S eftir prfessornum. Hann slakai ekki . Er komi var a Vkingsvelli fann g a g vri of stirur og reyttur til ess a geta fari a sem plani var, ea 24 km. Lt mr ngja a fara a sem eir kalla Viktor, yfir Breiholtsbraut br, ofan Ellliardalinn og aftur tilbaka undir brautina og Fossvoginn, lei tilbaka, lklega 18 km. Stundum er dagsformi bara ekki hlihollt hlaupum.

Hitti Flosa, Frikka, Bjssa og orbjrgu K. potti. Sagar sgur. au fru riggjabra tryllingslegum hraa. N verur hvlt.


gst flugmaur

a sst til Jrundar gisu um fimmleyti. Hann var hlaupandi og setti stefnuna Slrnarbraut. Ritari mttur snemma til hlaups og s hlaupara tnast einn af rum til Laugar. endanum var etta um 20 manna hpur og mtti ekkja dr. Fririk, dr. Karl, dr. Jhnnu, prfessor Fra og fleiri gta hlaupara. jlfarar voru bir mttir og lgu upp me hlaup t a Dlu og spretti aan t Nes.

Lgum rlega af sta upp Vimel, menn voru lttir sr og etta leit vel t. En framan vi knverska sendiri upphfst dramatk, a heyrist blflautu og svo sst gst taka flugi og skella gangstttinni. Einhverjir tldu sig sj Fririk kaupmann bak vi stri blnum sem flautai, en a fkkst ekki stafest. Heldur tti a lklegt egar kaupmaurinn birtist stuttu sar hlaupandi og dr okkur uppi. En prfessorinn var allur lemstraur og blugur, jafnvel talinn ftbrotinn. En hann st upp, harkai af sr, beit jaxlinn og hlt fram. Hugsai me sr a n vri e.t.v. rtti tminn til ess a hringja ssur.

Vi fram t Suurgtu og settum upp taktinn, fari hru tempi t Skerjafjr. Doka ar vi en haldi svo fram vestur r. essum kafla ttu au hin a taka spretti, en vi gst urum lti varir vi spretthlaupara. a var ekki fyrr en vi frum a nlgast Hofsvallagtu a vi sum Geri og Flosa fara fram r okkur, en ekki vitum vi hva arir voru a gera. Mttum Neshpi gisu.

fram Nes og sprettir hldu fram, au tku ttingana me jfnu millibili, en g skokkai eftir og prfessorinn tk stefnuna golfvll. Fari t a Lindarbraut og lei tilbaka. a var fari a rigna, en a ru leyti var kjrveur, 10 stiga hiti og logn. Gott temp bakaleiinni. Teygt vi laug.

a kom ljs a blmasalinn hafi mtt seint hlaup og hlaupi Eymingja. Hann kvast hafa gleymt a bora dag og var vi a a falla megin! Loks var haldi til potts og sagar sgur. gst mtti allur fleiraur og blddi enn r srum. Nst er hlaupi mivikudag, langt.


Langhlaupari snr vi

Hefbundin lisuppstilling sunnudagsmorgni haustblunni: . orsteinsson, orvaldur, Flosi, Jrundur, ritari og svo Rene fyrsta skipti sunnudegi. Frnda voru frar rnaarskir tilefni af sigri lis hans 1. deildinni og uppfrslu rvalsdeild. Hann var a snu leyti sttur vi sna menn. Fari rlega t. jrundur nykominn r smalamennsku Borgarfiri og v linn eftir miklar gngur. Enda fr svo a hann drst fljtlega aftur r okkur og endai me v a sna vi, bar vi verkjum fyrir brjsti.

Vi hinir fram hefbundi og gerum stans Nauthlsvk. a er mikil vinna a vgja njan mann inn hefir sunnudagshlaupa og gekk v alla lei inn a Kirkjugari. ar var enn og aftur rifju upp sagan af Brynleifi menntasklakennara og fr Gurnu eiginkonu hans. Sguna flutti lafur frndi minn me nnast sama oravali og stareyndum og fyrri flutningi.

Vi fram hj Veurstofu og ar dkkai upp hjlreiamaur. Menn hrpuu "Hjl!" - en kom ljs a etta var blmasalinn leiinni a skja bl sinn on b - gat ekki lti hj la a heilsa upp okkur, hafi fari eina 28 km gr og hvldi v dag. Fylgdi hann okkur frnda fr Stokki og niur Sbraut og var margt skrafa og skeggrtt. M.a. bar gma frssgn blai af eftirvntingu blaakonu vegna keppninnar Hrepparnir keppa. Frsgninni fylgdiljosmynd af manni sem vi ekkjum og myndatextinn essi: "Skemmtilegur." Tldu menn elilegt a haft yri samband vi blaakonuna og hn bein um a gera grein fyrirr essari einkunnargjf.

Frum um mib, en hann var nnast tmur. lafur stoppai Austurvelli til ess a rabba vi konu sem hann var a eiga orasta vi. Er komi var til Laugar var ar dr. Jhanna lei t a hlaupa me tvarp eyra. potti hefbundin lisskipan og einum betra: mttur lafur Jhannes Einarsson fr Brussel. lafur frndi hf a segja sguna af Brynleifi menntasklakennara, en lenti v a dr. Einar Gunnar gat upplst vistadda um a hann hefi sjlfur veri nemandi Akureyri eim tma er um rir og hann gat leirtt flestar stareyndavillur frsgn frnda mns, en r voru nokkrar. a hlakkai dr. Baldri sem hefur rum fremur haldi lofti v sjnarmii a frndi minn s nkvmur framsetningu stareynda, svo a a s n pent ora.

Loks uru menn a haska sr enda strleikur sjnvarpi.

Piskan som kittlar, kittlar inte heller.... deras feeeeta nackar!

Hlaupasamtk Lveldisins eru samtk vinttu og drengskapar. ar eru haldin heiri ll helztu gildi ntma samflags Vesturbnum. dag fengum vi tkifri til ess a fra Kra rnaarskir tilefni af afmli hans og jafnvel syngja fagurt lj potti. Meira um a seinna.

a kann a koma einhvejrum vart, en hlaupi dagsins vorum vi aeins mttir, helztu drengirnir. a voru orvaldur, gst, Flosi, dr. Karl Gstaf, Kri, blmasalinn, ritari, Bjssi, Biggi, Ragnar, Frikki, Jrundur, Siggi Ingvars - og svo kom vntur gestur inn hpinn leiinni. upphafi var prfessorinn inntur eftir hlaupi fr Gljfrasteini. a kom hann og hann var greinilega undirbinn fyrirspurninni. Kom ljs a hann hafi undirbi prvat fjlskylduhlaup en geri sur r fyrir a fleiri bttust hpinn. Menn "mttu" sosum koma ef eir vildu. Yri v tilviki mting vi Vesturbjarlaug kl. 9:00 fyrramli, 18. september, eki sem lei liggur upp a Gljfrasteini, og hlaupi aan 9:30. Ekki voru frekari rstafanir og egar spurt var hvort fleiri blar yru en hans eigin prvata rennirei, glpnai hann bara og yppti xlum. rtt fyrir vissuna gfu menn hlaupi ekki alfari upp btinn, sbr. niurlag frsagnar essarar.

ar sem a voru bara vi helztu drengirnir sem mttu var enginn sem leiddi hugann a sjbai og var v stefnan sett beint hefbundi, gisu og innr. Fagurt veur, sl, stillt, hiti um 8 grur, gott veur til hlaupa. Frum rlega af sta. g fylgdi prfessornum eftir og reyndi a f einhverja glru hlaup morgundagsins, en gekk illa. Leyfi honum a ra sinn sj, en tk upp spjall vi Jrund, sem er einhver mestur og gtastur hlaupari okkar. Hann kvast vera lei smalamennsku Borgarfiri ar sem honum yri umbuna me reyktum sau.

Enn og aftur lenti maur milli hpa, eir sem fru metnaarleysi riggjabra sl. mivikudag settu upp hraann n og fru 5 mn. tempi, og prfessorinn me eim. Vi hinir sem frum 22 km vorum rlegri og vildum fara tempi ar sem okkur lii vel. Er komi var a flugvelli sum vi a eir sem fremstir fru hfu tnt upp kvenmann af vegi snum. rtt fyrir a ritari s bi mannglggur og illa sjandi virtist honum sem etta gti veri dr. Jhanna, dmandi af h og hlaupastl. Kom daginn lok hlaups a hann hafi rttu a standa. En hva hn var a gera essum slum, og ekki Nesi, veit enginn.

g sndi af mr vinttu og gzku a doka vi eftir eim blmasalanum, Bjssa og Bigga skjuhl. Heyri g ekki betur en blmasalinn kallai: "Bddu, bddu! Ekki fara svona hratt!" etta var skynsamleg kvrun, eir voru svipuu rli og g, mist meiddir, reyttir ea hvort tveggja. essum kafla sagi Bjssi okkur sguna af v egar hann fr b me tveimur mestu karlrembum landsins og eir horfu Nick Nolte fella tr fami konu yfir lfi snu. eir gengu t af myndinni.

Klmbrum var rifju upp sagan af v egar Bjrn tti erindi vi Bigga, flutti samfellda drepu um Framsknarflokkinn fr Vesturbjarlaug a trnu hans Magga Klmbrum, og Biggi hafi jnka llu sem kokkurinn sagi leiinni, og Biggi botnaidalginn me v a ljka lofsori Framsknarflokkinn, etta vri hin gtasta stofnun rtt fyrir allt. Rtt um Finn Inglfsson og ess httar kna.

Hlemmur og Sbraut. essum kafla var maur binn a sna blmasalanum vlka aumingjagzku a manni l vi uppslum yfir eigin gti. Haldi fram vesturr og kvei a htta a hunza Villa en fara um mib. Austurvelli var margt valmenna og voru eir spurir um starfsheiti. "Rni" sgu sumir. Vi fram upp Tngtu. Hr tekur blmasalinn allt einu vi sr eftir a hafa veri algjr eftirbtur annarra allt hlaupi. Tekur fram r okkur og skilur okkur eftir. etta hefur maur upp r gmennskunni!

arna vorum vi helztu strkarnir Plani og dr. Jhanna og teygum djfulm Plani, egar Sif Jnsdttir langhlaupari kemur, kvalin og lasin, bin a fara 4 km og tlar langt morgun. g sagi Kra og blmasalanum fr kkosbollunum og appelsninu sem g hafi innhndla tilefni dagsins. eir slitu egar ll form um teygjur og ddu me mr tiklefa. ar stum vi og kjmsuum bollum, og mluum eins og kettir, enginn eins og blmasalinn, sem leit t eins og hann hefi himin hndum teki.

Pottur ttur. Hlaupasamtkin ruu sr hringinn. Vi hlddum fagran sng r nuddpotti, sungin slenzk jlg. Vi svruum me v a syngja Kra afmlissnginn radda. Uppskrum lfaklapp. N var frt tal hlaup morgundagsins. eir sem tla a hlaupa fr Gljfrasteini eru hvattir til a mta til Vesturbjarlaugar kl. 9:00 fyrramli, 18. sept. Athuga verur me sameiginlegan akstur upp a hsi skldsins og verur hlaupi aan binn. eir sem vilja geta fengi far niur a Varmrlaug og hlaupi aan. gst bst san til a aka eim sem eiga bl/bla vi Gljfrastein til ess a keyra upp eftir aftur til a n kutkin eftir hlaup.

Goldfinger-Stbbla, ekktar strir

egar noranvindur geisar og nstandi kuldinn smgur merg og bein - mta aeins hrustu naglarnir til hlaupa hj Hlaupasamtkum Lveldisins. Ekki urfti v a koma vart er komi var tiklefa a ar voru fleti fyrir Bjrn Nagli og Flosi Nagli - g svipti henginu fr me ltum og eir hrukku kt. Fljtlega bttist Kri Nagli hpinn og svo var haldi til Brottfararsalar. ar mtti sj S. Ingvarsson, dr. Jhnnu, Mggu, Rnar, Jrund, Dagnju, Frikka, prfessor Fra, Magga, Albert, Gumund sterka og orvald. Mr ltti v g hafi lofa blmasalanum a kaupa handahonum appelsnog kkosbollu. En hver kemur ekki egar klukkuna vantar tvr mntur hlfsex - nema blmasalinn?

a er eitthvert metnaarleysi gangi hj flki essa dagana. Menn virtust tla a lta sr ngja riggjabra enn einn ganginn, Magga horfi okkur Gsta og sagi: "i tli lklega eitthva lengra?" Vi urum leyndardmsfullir framan og ltum lti uppi. San upphfst miki pskur okkar millum og niurstaan var s a stefna alla vega Fossvogsdalinn og sj svo til. Prfessorinn taldi hjkvmilegt a fara ekki styttra en 24 km. a var kalt veri, norangjla og stefndi a a gti jafnvel klna me kvldinu lngu hlaupi. Meira um a sar.

Vi gst fremstir egar upphafi rtt fyrir a vi tluum lengra en arir. Gumundur me okkur. Blmasalinn var ekki kominn t egar hpurinn fr af sta og var ar me mikilvg markering ger: menn kunni klukku og viri brottfarartma! Ef eir geta ekki haldi sig vi fyrirframkvenar tmasetningar mega eir taka afleiingunum. a er ekki bei eftir flki sem virir ekki tma annarra. Vi lgum bara af sta og mtti hann haska sr.

a bls gisunni en aallega var a hliarvindur og olli ekki teljandi ni. Prfessorinn upplsti um ntt hlaup. boi er a hlaupa fr Gljfrasteini nk. laugardag og til Laugar, 28 km. Upphafskona hlaupsins er Melkorka Fradttir og arf hn fylgisveina til ess a halda uppi skemmtan og frleik leiinni. Hr me er essum hlaupamguleika komi framfri og hugasamir benir a setja sig samband vi gamla manninn. Hlaupaleiin er raun fug vi a sem fari var laugardaginn. G fing fyrir sem stefna Haustmaraon, sem ku vera dr. Jhanna og blmasalinn, gott ef ekki prfessor Keldensis. g hef teki a mr a jlfa og byggja blmasalann andlega upp fyrir etta hlaup - og m segja a hlaup kvldsins hafi veri liur eirri vileitni. Tilfinningalegt svelti erhluti afjlfunarprgramminu.

etta var ltt, vi vorum lttir okkur. Samt liu einhverjir fram r okkur, ea mr alla vega, Frikki, Flosi, Siggi Ingvars og Bjssi. Magga spuri hvort g stefndi maraon, g sagist vera a fa blmasalann. Hlaup dagsins vri hluti af prgramminu. N er kominn s tmi haustinu a flk arf a fara a kla sig betur, fara sbuxur, serma treyjur, handska- og hver veit nema fljtlega dkki upp bednakonan sem Benni tk tvisvar fram r fyrra?

Skyndilega var eins og maur vri staddur Fellini-mynd: okkur mtti ger af konum sem voru ekkar tliti og vktu adun og viringu vistaddra: r voru einbeittar og flottar! Hr var tak ferinni.

a er allt lagi fyrir flk sem ekki hefur metna fyrir meira en riggjabra a taka ga rispu og fara fimm mntna tempi, en g tlai ekki a klikka svona grundvallaratrium. Bara a fara rlega mnu tempi enda var drjg vegalengd framundan og tlunin var a fara hana alla hlaupandi. Upp Flanir og framhj vinnuvlum sem ar eru enn a leggja stga. Niur hj kirkjugari og yfir br. Hr frum vi a mta Laugaskokki, m.a. orvaldi brur okkar Flosa. Vi gst skelltum okkur niur dalinn, hann tk Kpavogslykkju, og g var eiginlega a hugsa um a reyna a lta hann hrista mig af sr og svindla, fara stutt. En gerist undri. Kunnugleg fgra skeiar fram r mr og tekur svig stgnum fyrir framan mig. Blmasalinn mttur, binn a spretta r spori til ess a n mr. arna sannaist a prgrammi mitt er gulls gildi! Tilhugsunin um a a g vri arna langt undan var honum brileg og hann lagi allt slurnar til ess a n mr.

Vi fram og gst birtist r Kpavoginum. Vi hfum a skra hann en hann heyri ekki neitt. Vi skruum: "gst! gst! Bddu eftir okkur!" En hann hlt bara fram. Vi vorum komnir langleiina a Vkingsvelli egar hann loksins s okkur og sneri vi til a vera okkur samfera. a uru fagnaarfundir. Saman hldum vi upp brekkuna Kpavoginn og inn Smijuhverfi, Goldfinger, undir Breiholtsbraut og fram upp Breiholti. Hr hldum vi gst hpinn, en blmasalinn var farinn a dragast aftur r. Kvast hann ekki hafa eti um daginn. Vi sgum a a vri ekki frilega mgulegt, hvorki a hann hefi gleymt a bora n veri lystarlaus.

Vi skeiuum etta fram upp a Stbblu, hr skildi leiir, gst hlt fram upp a rbjarlaug en g fr yfir Stbblu og hlt tilbaka niur r. kva a fara frekar Fossvoginn en Laugardal og Sbraut vegna noranttarinnar, hn hefi eyilagt hrgreisluna mna. Lei vel alla lei, ng a drekka og fann alltaf vatn til a bta mig. En essari lei fr a klna og ekki btti r skk a essi hlaupari er vanur a svitna svolti hlaupum, og svitinn klnar veri eins og var kvld.

Ekki gerist tinda leiinni tilbaka og ekki var g var vi flaga mna. Bjst alltaf vi a blmasalinn kmi siglandi fram r mr, hann er vanur a vera orinn heitur eftir 15 km og sigla fram r manni, en ekki etta skipti. g var einn alla lei, en tk gan tting Fossvogsdalnum og fr hratt yfir. Ekki sl g af er komi var Nauthlsvk og lei tilbaka. g skildi ekki hva var a gerast. "Hva er a gerast?" hugsai g, "af hverju get g ekki haldi aftur af mr?" Ekki veit g skringuna, en a var engin lei a ra vi essa hlaupaglei, a var ekki um anna a ra en lta gamminn geisa.

Assi var ori kalt vi flugvll og gisu! En ekki var slegi af, hlaup klra me bravr. Stuttu eftir a g kom til Laugar kom gst hlaupandi og hafi fari smu lei tilbaka og g. Nokkru sar kom svo blmasalinn og hafi fari um Laugardal og Borgartn og tt kalt! Menn voru a tnast r Laugu egar vi komum, en vi teygum um stund og frum svo pott og rddum um nstu hlaup. Leyfi g mr a rtta tillgu prfessorsins um hlaup laugardagsins, en g veit ekki um nnari tmasetningu. Eitt af essum ngjulegu hlaupum sem enda betur en tla mtti upphafi (g var varla a nenna essu, satt bezt a segja!). 22 km lgu.


skjuhlarsprettir haustblunni

Nokkur fjldi hlaupara mttur Brottfararsal mnudegi a afloknu Reykjafellshlaupi, vntingar uppi um ltt hlaup. Nei, aldeilis ekki! Sprettir skjuhl, ekki frri en 10. Hr mtti bera kennsl virulega hlaupara eins og dr. Fririk, Magns, prf. Fra, Flosa, dr. Karl, dr. Jhnnu, og svo okkur hina. a voru Einar blmasali, ritari, Kri, Eirkur, orbjargir, Jhanna, Flki, Rnar, Frikki og lklega ekki fleiri.

Kunnuglegur rntur blskaparveri, eitthva fari a klna. gtisrl okkur tt stirleika gtti eftir langt hlaup laugardagsins, fnt a lika sig upp ennan htt. Tindalaust inn Nauthlsvk, svo var fari hj HR og lagt brekkurnar. g tk eina fjra spretti og lt ar vi sitja, au hin fru eitthva fleiri. Fr gegnum skginn og hj Gvusmnnum. Ni Kra vi Hsklann. etta var fnt hlaup og lan g.

Hittum Einar blmasala Plani. Hann kvast langa skalt appelsn og kkosbollu. Kri kvast hafa arar langanir sem eru ekki hafandi eftir. Lng seta potti me Skerjafjararskldinu sem fr kostum me frsgum og vsnaflutningi.

Reykjafellshlaup 2010

Reykjafellshlaup fr fram laugardaginn 11. september etta ri. Safnast var saman vi Vesturbjarlaug um 14:30, essir mttir: Jrundur, orvaldur, Flosi, Magga, Rnar (til rgjafar), Einar blmasali, lafur ritari, Helmut, dr. Jhanna, prf. Fri, Melkorka dttir hans, Kri og Anna Birna reihjlum, Albert, Ragnar, Frikki, Rna, dr. Karl, Georg hinn zki, Rakel, Biggi jgi og Teitur hjli me vatnsbirgir. Hiti 12 stig, uppstytta, logn, veur gerist ekki betra til hlaupa. Samstaa um a hafa etta flagshlaup, fara rlega og halda hpinn. orvaldur ddi af sta undan rum og prfessorinn eftir honum, arir rlegri. Eftir a var tplega um neitt flagshlaup a ra, fari 5:30 innr og hrainn jafnvel aukinn er fram stti.

Upphafi lofai gu, menn virtust vel sig komnir og tilbnir langt. leiinni birtust eir Bjarni og Bjssi reihjlum, hvatt var til ess a hpurinn geri stanz vi Vkingsvll og tmajafnai. Hr munu orbjrg K. og orbjrg M. hafa btzt hpinn, svo og Dagn, en r voru farnar undan. Bjssi kom inn hpinn hr. Staldra vi 8 mn. og svo haldi fram Elliardalinn, yfir rnar br og inn Svarhfann. Undir Gullinbr og upp brekkuna lngu og erfiu upp Grafarvoginn. Aftur doka vi hj myndastyttunum.

Haldi fram og tempi keyrt upp. Fari mefram strndinni og golfvellinum, endalausir stgar. Maur var orinn heldur reyttur lokin, en var hlaupi loki me sma. Komi Varmrlaug um fimmleyti. ar rust menn bjrkassa blmasalans, opnuu og rifu til sn bjrana. Teygt fyrir utan laug og spjalla saman. Svo gekk hpurinn til baa og laugar, m.a. fari pott me kldu vatni.

Eftir etta var haldi sveitina hj Helmut og Jhnnu, eti, drukki og skemmt sr. ar sem vi Flosi urftum a fara afmli mgkonu okkar stldruum vi stutt vi, en af frsgnummanna m merkja a kvldi hefur veri viburarkt. M.a. mun jginn hafa munda gtarinn og spila flamenco, en prfessorinn hf upp raust sna og sng um tilur alheimsins.

Hva er til ra?

Hva er til ra egar Schaefer-hundur fer a rilast a ftinum manni? "You fake an orgasm." etta frleikskorn fll potti a afloknu hlaupi dagsins, sem flutti menn Nes og sj ar sem ekki frri en 8 hlauparar fru sjba, . m. blmasalinn. a tti svalandi. egar blmasalinn heyri gullkorni horfi hann skilningssljum augum ritara og kvast ekki skilja pointi. Hva er hgt a gera fyrir svona flk?

morgun, Reykjafellshlaup. Mting kl. 14:30 vi Vesturbjarlaug. Brottfr 14:45.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband