Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Holtavruhlaup hi fyrsta - kraftaverkin gerast enn

Laugardaginn 28. jl sl. var reytt hi fyrsta hlaup yfir Holtavruheii vegum Hlaupasamtaka Lveldisins. Fr v afreki, og msu tilheyrandi, verur sagt hr eftir.

Menn vknuu a Melum, thvldir og hressir, eftir slitinn ntursvefn sveitaloftinu. etta voru . orsteinsson, Formaur til Lfstar, Magano, orvaldur, lafur ritari, Bjarni Benz, Hjlmar hreppsnefndinni og Einar blmasali. Kvldi ur hafi s sastnefndi matreitt drindis kjklingapasta og salat beint r gari frarinnar Melum. A vsu kvrtuu einhverjir yfir v a "kjklinga-" vri misvsandi heiti rttinum, ar e kjklingur var af heldur skornum skammti, en menn finna alltaf eitthva til a kvarta yfir.

Eftir vel tiltinn morgunver og spjall smleiis vi velunnara Samtaka Vorra, V. Bjarnason, litsgjafa, var haldi heiina og hfu n Frikki og Rna btzt hpinn. a tti sgulegt a Formaur treysti ektakvinnu sinni fyrir v a aka bl eirra hjna, kampavnslitri jeppabifrei me aukennisnmerinu R-158, tilbaka yfir heiina a Melum er bi var a skila mannskapnum rsmark. Anna eins hefur ekki fyrr gerst samanlagri samb eirra hjna og m e.t.v. hafa til marks um a a n falla au vgin, hvert ftur ru.

Ekki var vel ljst hver vri upphafspunktur hlaups og var bi a ganga Formann um a smatrii. Ekki fkkst nkvmara hnit en "staur nlgt Fornahvammi". Er upp var stai reyndist "staurinn" vera um 5 km fjarlg fr Fornahvammi inni heiinni. Hr var tskot eftir fyrstu brekku, ur en kom a Byskupabrekku. var logn, sterkt slskin og hiti kominn 12 grur. Klukkan var 9:27 a morgni. Lagt var upp.

a voru samtals 11 hlauparar er reyttu Holtavruhlaup hi fyrsta, v a ur en langt var lii hlaup bttust eir Jrundur og Magns tannlknir hpinn. ar e ekki var um keppnishlaup a ra tkum vi frndur v rlega framan af, enda tvr erfiar brekkur framundan, Byskupabrekka og Harsteinsbrekka. arfi a eya allri orku r. v var gengi eim slum. En a ru leyti var hlaupi.

Maggie var uppfull af keppnisskapi og skildi ara hlaupara eftir, a ddi ekki fyrir Benzinn a reyna a halda vi hana ea a n henni, hva ara. Svo voru Einar og Hjlmar svolti sperrtir, en a kom eim koll sar og a sndi sig a ekki var fyllilega innsta fyrir kappinu er komi var hina.

a gladdi okkur frndur a menn sndu af sr ann flagsroska a ba eftir okkur er komi var hhina. ar er vefmyndavl er snir astur ar uppi hverju sinni. Svo var haldi fram og n var etta a mestu niur vi. Ekki lei lngu ar til unnt var a horfa niur Hrtafjr og datt inn essi gamalkunna hugsun: "etta er bi ur en a byrjar." Skrifari Hlaupasamtakanna er nttrubarn og vill njta ess a vera ti grskunni. mijum vegi vk hann sr v t ma, dr af sr ska og sokka, lagi fr sr hfufat og gleraugu og v andlit sitt og ftur upp r gruggugu heiarvatni. Svo fram.

rtt fyrir geigvnlega veursp reyndist ngjanlegt a hafa me sr 75 cl af vkva a drekka. essu olli svalandi andvari sem bls hlaupara vldum stum heiinni. a var ekki hlaupi einni halarfu, heldur dr sundur me flki, og var skrifari einn a mestu sustu 10 km ea svo. Sustu spelina var brugi gngu, enda er etta lengsta hlaup skrifara sumar, rmir 23 km. Fari fram hj Orms og a Melum. Hlaupurum var stillt upp a hlaupi loknu og hpurinn myndaur. Rna studdist san vi ntmatkni er hn sendi mynd og frsgn mbl.is - sem birtist stuttu sar.

Eftir hlaup var eki sem lei l Hvammstanga og fari sund. A v bnu var leita uppi tieldhs ar sem boi var upp grilla lamb. etta rifu menn sig. A v bnu var skou eldforn Kramb S. Plmasonar, stt heim kaffihs og Selasetur. A kveldi var boi upp gsalifur og grafinn lax a Melum forrtt og grilla lamb aalrtt. eftir buu Benz og skrifari upp Irish Coffee af alkunnri rausn. Undir borum las Hjlmar r visgu langmmu sinnar er bj a Melum rum ur.

Frbrt fyrsta Holtavruheiarhlaup a baki gleymanlegum degi, svo slfgrum og gum. Nutum vi gestrisni eirra Melahjna hvvetna. Menn hldu harla glair bragi binn, egar Benzinn var binn a finna bllykilinnn.


Vara vi jfnuum r tiklefa

Sl. fstudag var Bjarni flagi okkar fyrir v eftir hlaup a forlta vindjakka var stoli af snaga tiklefa mean hann slakai Potti. Missirinn er tilfinnanlegur fyrir karlinn v a flkin var vndu og dr. Af eirri stu eru menn benir a hafa varann sr er eir hengja af sr reyfin og helst a vera ttrum er eir mta til hlaups.

sunnudagsmorgni voru essi mtt: . orsteinsson, orvaldur, Bjarni, skrifari, Maggie og blmasali. Veur hlfleiinlegt, vindbelgingur, rigningarlegt, en ekki kalt. Maggie var upplst um helztu reglur sem gilda um sunnudagshlaup, m.a. um hraa, stoppin og sgurnar. Henni tti uppleggi forvitnilegt. En hn kaus a fara ekki eftir v, setti strax fluggrinn og var horfin okkur gisu, en Bjarni ni a vsu a hanga henni eitthva inn eftir.

Aalumruefni var nttrlega Holtavruheiin og stra spurningin essi: mun Vilhjlmur mta og rsa hlaupi? Menn voru bjartsnir og tldu gar lkur a af v gti ori. Svo var a feratilhgunin, menningardagskrin, sfn og sund Hvammstanga, upplestrar og kvldvaka Melum, en umfram allt: matur og drykkur. Melalri eldu af meistarakokki af Reynimelnum, og svo var rtt fram og tilbaka um forrtti, melti og eftirrtti.

Vi dluum etta hefbundi me stanzi Nauthlsvk. Maggie lngu horfin og hafi tj Bjarna a hn myndi fara 18-20 km. ar me missti hn af sgunni vi stein eirra hjna Brynleifs og Gurnar, en g hafi satt a segja hlakka til eirrar stundar, einkum a heyra hvaa tilbrigi ea frvik frndi myndi bja upp dag.

Er vi komum Rauarrstg dr okkur uppi pensoneraur prentari og orhvatur. Hann hafi ekki fyrr n okkur en hann upphf a tmla skrifara sem sannindamann og fri me fleipur um ltna rithfunda. skai prentari eftir v a f bku mtmli sn hj Samtkunum. Gekk hann Formann um a stafesta slkan gjrning. Formaur tk v flega, og mtti skilja honum a ess yrfti ekki, enda vri hvers kyns nldur umbori Samtkum Vorum.

Saman lgum vi Sbrautina og hldum nokku vel hp, utan hva Jrundur og blmasali fru hj Hrpu, en vi hinir hj tvarpshsi samkvmt gamalli hef. Fari hj Kaffi Pars, en enga hyllingu a hafa, fram upp Tngtu. Ekki er hgt a skilja vi pistil n ess a lta geti eirra fjlmrgu kvenna sem mttu okkur leiinni og brostu allar vi snum elskuvini - lafi orsteinssyni. Hann vissi ekki einu sinni hvaan hann tti a ekkja r: "Ja, r koma arna einhvers staar innan r akademunni."

Potti vorum vi helztu drengirnir, og bttust vi hlaupara eir dr. Einar Gunnar, dr. Baldur og Flosi, allir hlaupnir. Haldi fram a skipuleggja hlaup nstu helgar, en huga a menningarmlum bland vi persnufri.


G fing fyrir Holtavruheiina

Eftir rma viku verur reytt Holtavruheiarhlaup hi fyrsta og v mikilvgt a menn su vel undirbnir fyrir viburinn. tla m a menn urfi a leggja allt a 20 km undir sla ur en yfir lkur. Af eirri stu var gt mting hlaup dagsins hj Hlaupasamtkum Lveldisins, 8 manns, essir: Jrundur, orvaldur, Magns, Benzinn, skrifari, Maggie, Rna og Denni. Allt saman okkalegir hlauparar.

Hersingin silaist af sta af gmlum vana, en fljtlega tk Maggie forystuna og tlai ekki a sl slku vi. Bjarni trlega sprkur rtt fyrir a hafa ekki hlaupi einar 6 vikur, vildi kanna hva stelpunni gengi til og setti sprett eftir henni. au voru komin nokku langt undan rum, skrifari ar eftir og svo au hin langt fyrir aftan.

Skrifari ungur sr eftir viku fjarveru fr hlaupum, en tkst okkalega upp hlaupi dagsins. Benzinn bei Nauthlsvk og Maggie sneri vi til a skja okkur og saman frum vi Hi-Lux brekkuna. essu gekk hlaupi dagsins, skrifari drst aftur r og au hin dokuu vi eftir honum ea komu a skja hann. ann htt ni Maggie a hlaupa tveimur km lengra en vi hinir.

Vi sum lti til annarra hlaupara, eir voru svo langt fyrir aftan okkur, en ku hafa fari Sbrautina og ekki Laugaveginn, framhj Hrpu eins og vi hinir fremstu hlauparar og upp gisgtuna. Skrifari vel blautur eftir mikil tk og allgott temp. Menn taka niur hfuft vi Kristskirkju og signa sig. Svo er tlt til Laugar og teygt Plani.

Pott mttu llu fleiri hlauparar en eir sem hlupu, og voru a Kri, dr. Jhanna, Helmut og blmasalinn, svramikill og slspikaur. Potti var rtt um Laugaveginn, veikindi Helmuts sem uru til ess a hann var a segja sig fr hlaupi, bilaa spindilklu bl Jrundar, ketti Bigga jga sem eru n egar flnir a heiman egar danskir gestir hafa sezt a ar. G stund og nrandi fyrir andann.


Fmennt fstudegi

stand Samtaka Vorra er heldur dapurlegt essar vikurnar, aeins rfir hlauparar mta til hlaupa hverju sinni. N voru a orvaldur, skrifari, Maggie og blmasali - og Frikki kaupmaur a vandrast eitthva. Heldur var lti r hlaupi hj blmasalanum, hann hljp alla lei niur gisu, en sneri vi ar og htti hlaupi me vanabundnum afskunum. au hin hlupu sem lei l hefbundinn fstudagshring. leiinni var rtt um aldur, fjlskyldustrir og fleira af persnufrilegum meii. Maggie ansi hreint sprk og ltt sr og hlt uppi flugu tempi fyrir okkur orvald.

Fari um Nauthlsvk og upp hj allsherjargoanum, Hi-Lux og svo lngu brekkuna. Doka vi er upp var komi eins og venja er, en svo haldi fram hj Veurstofu og saung- og skk. Frikki mtti okkur Klambratni og saman var haldi a Hlemmi, ar skildu leiir v au hin settu stefnu Laugaveg en skrifari Sbraut. Er komi var a hfninni dkkuu au Fririk og Maggie upp og hfu elt skrifara Sbraut. au voru hins vegar miklu frskari en skrifari og skildu hann fljtlega eftir.

Pott komu Kri og Anna Birna. Umran snerist um Helmut sem kva a htta vi Laugavegshlaup og skringin "blgur". "Bulgur"? spuri Frikki. "Af hverju var hann a ta bulgur?" "Nei, blgur," sagi skrifari. "Lklega furlfsblgur." sagi Kri: "Hann fr ekki legsteina eins og konurnar." Svona gekk bulli fram og tilbaka.

A kveldi var haldinn Fyrsti Fstudagur hj eim gsti og lfu. gt mting helztu hlaupara. Vi fengum a heyra lngu tgfuna af slysi gsts Sviss og um batahorfur, en lklega m karlinn fara a hlaupa n september. fara Samtk Vor a endurheimta fornan svip sinn.


Kri litli og Lappi

Fririk Gubrandsson mttur hlaup dagsins og hafi me sr hund. Arir mttir: dr. Jhanna, sk, Gummi Lve, orvaldur, Kri, skrifari. Ekkert kvei um vegalengdir ea leiir ea hraa, enda eru Gummi, Jhanna og Helmut lei Laugaveginn, svo a er bara rlegt. Og Kri hlt einfaldlega af sta og vi eltum. a arf ekkert a vera flki! gisa.

g vildi sna Kra og hundinum sldartet me v a hlaupa sama hraa og eir, ttaist a vera stimplaur jafnaarmaur ella. En a verur a segjast eins og er: tempi sem Kri og hundur tilgreindrar tegundar velja sr hentar ekki hverjum sem er. Alla vega ekki mialdra embttismanni smilegu formi. v gerist a einhvern veginn af sjlfu sr a g lak fram r og s ekki flaga um sinn. au hin voru nttrlega lngu horfin, utan hva g hljp uppi orvald einhvers staar leiinni, ar sem hann var a vandrast me hlaupalei. Hann hvarf hins vegar upp hj minnismerki um Allsherjargoa slands, en skrifari hlt fram Flanir.

Stefnan sett Suurhl og brekkan tekin me stl. Hr var skrifara hugsa til gsts hlaupaflaga og velti fyrir sr hvenr vi mttum vnta ess a fara feti saman um stga Krsnesi ea Heimrk, ja, a voru slir tmar! Ekki var laust vi a skrifari yri klkkur af tilhugsuninni, en hann harkai af sr og hlt fram hlaupi.

Upp brekkuna og alla lei upp a Perlu, svo fram niur r stokk og hj Gvusmnnum. Er hann kom niur ar s hann Kra og hundinn kjaga fram og hfu fari Hlarft. Og Fririk. Skrifari hljp uppi n teljandi vandkva, en lt eiga sig a segja: Fgur er fjallasnin, sem er legio hpi vorum egar vi viljum niurlgja flk.

Sama var upp teningnum n, erfitt a fara feti jafnhgt og Kri og hundurinn, svo a hjkvmilega sigldi skrifari fram r og lauk hlaupi einn. Teygt Plani, a kulai af norri og ekki hgt a standa lengi ti. kom sk Plan, og svo eir Kri og Fririk.

Ekki var tinda Potti, tala um tlvur og anna temmilega intressant, hr er ekki persnufrinni fyrir a fara, hva a spurt s um blnmer ea hseigendur vi gisu. Skrifari hlt til verzlunar Kaupmanns a hndla fisk.


Samykkt me llum greiddum atkvum...

sunnudagsmorgnum koma ldungar Hlaupasamtakanna saman og taka lttan sprett um hfuborgina sem er a vakna af svefni eftir sukk og svall ntur. N voru a . orsteinsson, Jrundur, orvaldur og lafur skrifari sem lgu braut undir sla. Veur gott og hltt. Laug opin fr kl. 9:00 a morgni og v hgt a hafa skipti fatnai.

Elilega var Holtavruheiarhlaup aalvifangsefni dag. N stefnir a ekki frri en tu hlauparar spretti r spori yfir heiina um 20 km lei laugardagsmorguninn 28. jl nk. Rtt hefir veri vi sslumanninn Hnaingi um akomu rttvsinnar a mlum, en ekki hefur fengist hreint hver hn verur. Hins vegar verur leitast vi a haga mlum svo a a aki bll me blikkandi ljsum eftir hpnum til a vara avfandi blista vi. annig m hugsanlega draga r mannfalli leiinni.

Fyrstu og erfiustu brekkur vera klipptar t r hlaupinu, lagt til a a hefjist vi Sigurjnsbr, en aan ku vera um 20 km heim hla Melum. Benzinn hefur gefi vilyri fyrir akstri r hfuborginni gegn sanngjrnu endurgjaldi. Gisting boi Melum fyrir er ess fsa, sundlaug Hvammstanga, sem mun vera hpunktur ferarinnar.

Jja, um etta var rtt gisunni, og jafnframt a a Formaur Vor vill auglsa etta vel blum svo a alj urfi ekki a frtta fyrst af viburinum minningargreinum, eins og orvaldur benti svo illkvittnislega . Enn fremur tti sjlfsagt og var samykkt me llum greiddum atkvum a Vilhjlmur fengi a rsa hlaupi me stl.

Hlaupi dag var alla stai hefbundi og ngjulegt og ekki alltof erfitt, enda stoppa hefbundnum stum og mlin rdd. N kom a v a . orsteinsson var rekinn gat Potti blnmerafrum - af BALDRI SMONARSYNI! Spurt var: hver tti blnmeri R-206? etta vissi lafur ekki og var maur a minni fyrir viki. Fkk hann verkefni fyrir nstu viku a hafa uppi eigandanum.


Aulabandalagi - ea a hlaupa stt vi sjlfan sig

Maurinn arf a vera sttur. Hann verur a hlusta lkamann, hlera ll aukahlj og skur, huga vandlega a llum kvillum og verkjum, og umfram allt: ekki ofgera sr. Hafi menn etta hugfast er hgt a hlaupa fram gamals aldur, eins og Jrundur okkar er helzta vsbending um. Nema hva, egar mtt er til Laugar er fleti a finna eftirfarandi: Flosa, Helmut, dr. Jhnnu, Magga og skrifara. Arir voru ekki, eftir v sem mig rekur minni til. Hltt veri, 17 stiga hiti, skja og nnast logn. Brottfararsal heimtai Helmut eitthva stutt og Magns var fljtur a fallast tillgu hans, skrifari stafesti a mynda hefi veri Aulabandalag - ea A Confederacy of Dunces, eins og hann John Kennedy Toole skrifai um hr runum. Anna tti eftir a koma daginn.

Lagt upp og kvei a stefna Suurhl, au Helmut og Jhanna fara Laugaveg eftir tu daga og v vntanlega a trappa niur. Fari afar rlega af sta, minnti hpurinn eiginlega lkfylgd fremur en hlaupahp. Hins vegar vaknai von me skrifara um a hr vru a endurfast hin eiginlegu Hlaupasamtk, flk sem heldur hpinn og rir menningu, persnur og mlefni landi stundar og enginn er skilinn eftir. Kom daginn a a fr nrri sanni.

Magns hitti mann me barnakerru og ba um a f a kkja upp ungabarni, menn vera a vera vakandi fyrir viskiptatkifrum! a truflai hann ekki miki og hljp hann okkur hin uppi af alkunnri snilld ar sem vi fetuum Slrnarbrautina. En vi frum hgt. Mttum manni sem minnti Sjl, en vi vorum ekki viss hvort a var hann. leiinni nu okkur Rna, Ragnar og Kaupmaurinn og voru bara sprk.

Nauthlsvk var skrifari kominn me verk suna og drst aeins aftur r, en annig a Magns hgi ferina og fylgdumst vi a a sem eftir lifi hlaups. Okkur var hugsa til eirra glu tma egar menn skelltu sr lduna Nauthlsvk, en a er vst bi ml. N gerist endrum og eins a menn skoli af sr Nesi.

Vi fram t a Kringlumrarbraut og svo upp brekkuna. Brekkan leynir sr og a er mikilvgt a halda fram og fara ekki a ganga, vi hldum fram alla lei upp a Perlu, ar gengum vi stuttan spl og sum enn til eirra hinna. En eftir a voru au horfin sjnum okkar og munu lklegast hafa sni upp 101 ingholtunum a skoa hs eitt. En vi Maggi hldum fram hj Gvusmnnum og lgum svo Hringbrautina.

leiinni var okkur hugsa til hans Gsta okkar. Hvort karlgreyi saknai n ekki sinna gmlu hlaupaflaga miki og yri ktur a hitta okkur. Magns sagi a a vri n gustuk a heilsa upp karlinn. sagi skrifari: "Ja, hann megi ekki stga ftinn, getur hann kannski fengi sr tna." Upp r v fddist s hugmynd a halda Fyrsta Lkjarhjalla, en eins og menn gera sr vonandi grein fyrir brestur Fyrsti fstudag. Hr lei skrifara eins og snnum mannvini og hugsai sem svo: "Miki held g a prfessorinn veri glaur a hitta okkur."

Me essar gu hugsanir lium vi Hla Laug og vorum glkastir grskum goverum. rtt fyrir allt hfum vi tt gtt 10 km hlaup og vorum engir aumingjar, hva arir sem hfu lst yfir aumingjaskap. annig gera hlaupin flki gott: v lur vel eftir. N gafst stuttur tmi til bollalegginga, skrifari hafi heimilisskyldum a gegna og var a hraa sr, tmi Potti var v enginn. Hann mtti rum hlaupurum vi brottfr. Eftir stendur spurningin: Fyrsti?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband