Bloggfrslur mnaarins, febrar 2014

Sni aftur til hlaupa

fgrum febrarmorgni stillu og 4 stiga frosti sneri skrifari Hlaupasamtakanna aftur til hlaupa eftir tveggja mnaa hl vegna kklameisla. Honum var teki fagnandi sem vonlegt er, utan hva Jrundur stari arflega lengi persnu skrifara eins og hann vildi lta ljs mikla furu nrveru hans. Arir mttir: lafur orsteinsson, Flosi, orvaldur og Maggie. N klast karlmenn hlaupafatnai inniklefa og ar geta hafist fyrstu frsgur dagsins af flki sem Formaur hefur hitt nveri.

Vi frum afar rlega af sta sem kom sr vel fyrir skrifara, sem er bi ungur sr og aumur ftum. Menn furuu sig fjarveru Magnsar og var spurt hvar hann gti veri. Einna helst tldu menn hann hafa veri boaan mikilvgt Kirkjursing til skrafs og ragera um slarheill jar. Jrundur fkk fljtlega baki og tti erfitt me hlaup, kvast vera farinn a finna til Elli kellingar.

Skerjafiri br svo vi a kunnugleg tpa virtist vera bin a stilla hjli snu upp vi flugvallargiringu og gera sig klran til hlaupa me okkur: Einar blmasali. En svo kom daginn, ea a fullyrti hann alla vega, a hann hefi tnt lyklinum a lsnum hjlinu og v ori hann ekki a skilja a eftir. Hjlai bara me okkur stainn.

Hr var skrifari farinn a finna til yngdar og mi og drst aftur r, en spjarai sig inn Nauthlsvk. ar var gerur gur stans mean bei var eftir Jrundi. kklinn skrifara enn til fris og v haldi fram og stefnan sett Kirkjugar. ar var gengi samkvmt ralangri hef, en svo haldi fram um Veurstofu og Hlar, klakabnkar v og dreif og ni blmasalinn a detta af hjli snu einum slkum.

Er komi var Klambra kva skrifari a lta gott heita og taka stystu lei tilbaka, enda aeins farinn a finna fyrir eymslum kkla. Fr um Hringbraut og gekk megni af leiinni, endai Plani ar sem Flosi og Maggie voru egar mtt.

Pottur venjuvel mannaur: dr. Baldur, dr. Mmir, prf. dr. Einar Gunnar, dr. Magns Lyngdal Magnsson, Helga og Stefn, Tobba, Maggie, Flosi, Jrundur, skrifari og . orsteinsson. Svo miki var rtt um persnufri, blnmer og tnlist a menn gleymdu sr alveg og klukkan farin a ganga tv er vi loksins rnkuum vi okkur og frum a tnast r potti til hefbundinna verka sunnudagseftirmidagsins, svo sem a gffa okkur Swedish meatballs eina veitingasta Garahrepps.

gvus frii!


ldungar

Ekki er frleitt a tala um helstu ldunga Hlaupasamtakanna egar hlut eiga Jrundur prentari, Flosi barnakennari, orvaldur frimaur og . orsteinsson Formaur til Lfstar, en essir reyttu einmitt hlaup a morgni essa dags og fru svo tt og ttt a skrifari var a grpa til bifreiar sinnar til ess a draga uppi langt komna inn gisuna. kafa skrifara a n eim m a hluta skra me v a tveir skyldir honum hpnum skulda enn fyrir orrablt janar sl. - en a er nnur saga og ekki til ess falli a varpa rr rtgrna vinttu, en samt, a er alltaf prinsippi, ekki a su peningarnir, en prinsippi, menn eiga vitanlega a gera upp skuldir snar vi ara, etta finnst manni a eigi a vera kvei leiarljs hj flki. Gera fljtt og vel upp vi sem taka a sr a sj um flagslf Samtaka Vorra og standa streinu og leiindunum.

Nema hva, arna taka eir skeii og skrifari er fullur fundar, en vi v er ekki a gera. Ekki er hgt a rkra mlin vi kklann, hann lifir snu eigin lfi og er ofurseldur eigin forsendum. annig a a er bara hgt a horfa, dst og funda. A sama skapi m samglejast flaga okkar Hjlmari sem ni settu marki frambosslagnum Reykjavk og fyllir hp glsilegra einstaklinga sem munu bja fram Hreppnum vormnuumm.

Vistaddir tku eftir v a Einar blmasali var ekki me hlaupum og hltur a a teljast hyggjuefni llum eim sem vilja stula a heilbrigum lfsstl, meiri fegur og menningu Vesturbnum. Ef einhver arf a hlaupa, lttast og njta menningar og persnufri er a blmasalinn. Mean klin fjka af skrifara mist stendur essi garpur sta ea btir vi sig fleiri klum. N er vori a koma og ekki seinna a menn fari a reka slyruori af sr. Hr er verk a vinna og skulum vr, flagar Einars, taka hann umsj okkar og hjlpa honum a takast vi yngdina. J, vi eigum a gta brur okkar!


Brennivnssvelgur

Grarlega efnisrkum fundi Potti a loknu hefbundnu Fstudagshlaupi er loki. Mttir voru: prf. dr. Einar Gunnar Ptursson, hlaupari n hlaupaskyldu, prf. dr. gst Kvaran, prf. dr. S. Ingvarsson Keldensis, Denni skransali, Flosi barnakennari, Jrundur prentari og loks hinn halti skrifari Hlaupasamtaka Vorra. Er komi var i Pott var skipst kvejum og kkum fyrir einstaklega vel heppna orrablt sl. fstudag a heimili eirra Hrannar og Denna Nesi. Menn luku lofsori allan undirbning, abna, mat og drykk. Mnnum var ofarlega huga gi matarins sem MelabarKaupmaur bar inn trogum, einkum tvr tegundir af hkarli og tvr af harfiski, a ekki s minnst vel heppna uppst og jppu. Hr gall prf. Fra a hann hefi tali sig sleppa afar vel fr viburinum me 2.000 krna innborgun egar liti var til ess magns af brennivni sem hann hefi innbyrt. Hr brugust menn vi af skilningi og sgu: "J, gst minn, vi vitum etta vel. varst heppinn."

Rtt var um hlaup sl. mnudag egar eir fru feti saman, prf. dr. Fri og Einar blmasali. Einar er me bggum hildar yfir yngd skrifara essi misserin, sem ku slaga 95 kg og er fari a dara vi destonni. annig sat blmasalinn eftir vigt grmorgun bekk inniklefa Vesturbjarlaug, frvita af geshrringu og tautai me sjlfum sr: "95 kl! 95 kl!" En hlaupinu mnudaginn er var var prfessornum a ori a a vri merkilegt a maurinn gti hlaupi svona hratt verandi 95 kg. Blmasalinn misskildi essi ummli ann veg a au beindust a sr og var harla glaur. En prfessorinn var hr vissulega a lsa adun sinni skrifara Samtaka Vorra, sem ltur ekki tmabundnar breytingar lkamsvigt koma veg fyrir a hreyfa sig hratt.

Nema hva, elilega var mnnum hugsa til stsls Forseta Vors ar sem hann eykur hrur Fsturjararinnar Bjarmalandi og hittir strmenni. N fer a sga seinni hlutann hj okkar manni og var fari a velta fyrir sr framhaldinu. a var spurt hvort raunhft vri a tilnefna traustan KRing, Boga gstsson, nst egar kosi verur, en a kom flusvipur vistadda og mnnum leist illa hugmyndina. Skrifari benti augljsu stareynd a skilegtvri a nr forseti vri vanur utanferamaur og ekki vri verra a hann htilafur. Ef hann hti t.d. lafur Grtar vri ekki svo erfitt fyrir jina alra nafni njum forseta.

Einhverjar vfflur voru mnnum vi essa hugmynd. En egar upplst var a ntt forsetaefni myndi gera . orsteinsson,Formann Vorn til Lfstar og persnufrasta mann Lveldisins, a formanni Orunefndar og framhaldinu a festaoru brjsthelstu drengjanna Hlaupasamtkunum, glanai yfir selskapnum og menn sustrax hendi sr a hr vri harla g og hagnt hugmynd fer. Sumir hfu hyggjur af vibrgum ingmanns Samtakanna r Garabnum, en forsetaefni benti a ng vru embttin sem mtti nta til ess a fria menn, t.d. jgarsvrur ingvllum.

N var baast enn um sinn, Pott bttist Sveinn Margeirsson og vi tk fjrug umra um mlefni hskla og rjpnaveiar. Denni rifjai uppveiar heium uppi ar sem Sveinn ogBjrn brir hans unnu afrek ungir a rum, en Denni engin.

ndvegispottur sem aldregi fyrr, mnnun me eindmum, sl fer hkkandi og veur batnandi. Nfer skrifara a batna kklameislin, en fyrst kemur ein Brusselfer sem Jrundur borgar, en eftir a m bast vi v a skrifari mtti beittur til hlaupa n. gvus frii, skrifari.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband