Bloggfrslur mnaarins, desember 2009

Fimm frknir sunnudegi

Vi hittum Magns tannlkni Brottfararsal, sem bar vi heilsuleysi og tlai ekki a hlaupa. Reyndum eftir megni a vera uppbyggiegir og upprvandi eins og okkar er von og vsa. Vi vorum orvaldur, Jrundur, Kalli, Einar og ritari. Einar a vsu seinn a vanda, en a var bei. Langt ml m hafa um veri, vlk lrandi veurbla, blankalogn, 2 stiga frost, heiskrt tt enn vri dimmt af nttu er lagt var hann. etta var fyrsta skipti sem Kalli hleypur me okkur sunnudegi og ttu nokkur tindi v. Einnig ttu tindi a foringi vor og Formaur til Lfstar, . orsteinsson Vkingur var hvergi sjanlegur og vissi enginn vistaddra um afdrif hans. Var tali lklegast a hann hefi horfi Tndru. Vi brottfr rkumst vi blflak kunnuglegt sem st vi flugskeytaskla Bjrgunarsveitarinnar vi Hofsvallagtu og jtai blmasalinn a vera eigandi trar bifreiar, sem vri lamasessi, en ekki lagt arna svo a hann gti sofi honum nttina ur en flugeldasalan opnai til ess a vera fyrstur til a verzla ar. Var kvarta yfir flki sem vri a dreifa blhrjum t um alla borg.

Hafflturinn var spegilslttur og Skerjafjrurinn skartai snu fegursta, einmunabla og var lti rtt um mat, en eim mun meira um gfgandi mlefni. Lti sagt af sgum ea fari me persnufri, enda Formaurinn fjarstaddur. Ekki var gerur stanz fyrr en kirkjugari og ar gengi af viringu gegn. Svo fram um Veurstofu og Hlar og annig fram allt ar til er komi var til Laugar. M..o. - flestum hefbundnum stoppum sleppt, nema ef vera skyldi Sbraut ar sem drekka m kaldast vatn frosi Hfuborgarsvinu. Hr var sjr lka spegilslttur og fir fer.

Hlaup var hfstillt, enda spakir menn fer og enginn asi ea lti hlaupurum dagsins. Upplst a tilgreindur fjldi hlaupara hefi fari gr, laugardag, annan jlum, kl. 9:30, m.a. Melabar-Frikki, sem Jrundur tndi upp af gtu sinni um 10-leyti. Kvast Einar blmasali hafa hlaupi 15 km. Kom etta mnnum spnskt fyrir sjnir v essi vegalengd er ekki ekkt Vesturbnum, alla vega ekki undir neinu af eim nfnum sem hlaup bera sgu Hlaupasamtakanna.

potti voru Mmir og prf. dr. Einar Gunnar, en ara hefbundna pottverja vantai. Kom a ekki a sk, v a umrur voru drjgar um landsins gagn og nausynjar.

tla m a nst veri hlaupi Hlaupasamtkum Lveldisins morgun, mnudag, kl. 17:30.

Vintta jlum

jlum rifja menn gjarnan upp hin gu gildi og allt a sem gefur lfinu dpri merkingu og inntak. hugsa menn gjarnan um vinttuna og alla gu vini sem eir eiga. Hefbund jlaba fr fram a Laugu afangadagsmorgun (sem vildi til a var jafnframt vigtardagur, en ekki meira um a!). A bai loknu stu menn sums Brottfararsal og drukku kaffi. ar var ritari, og ar voru Vigfs og rlygur. Tali barst a sjsundi og var spurt hvers vegna menn geru etta. Fr ritari me essa hefbundnu rullu um a la bezt illa. Sagi Vigfs : "J, mr er efst hug a vinna sannkalla gverk tilefni jla kansellistanum - og lumbra rlega honum." rlygur btti um betur og baust til ess a taka lurginn kansellista svo a honum lii reglulega illa jlum. Ja, ef etta er ekki vintta, skil g ekki hugtaki.

Annar dagur jla var laugardagur og v morgunhlaup boi. Ritari svaf svefni hinna rttltu fram yfir boaan hlaupatma svo a a urfti ekki a velta v meira fyrir sr. Upp r hdegi fr hins vegar a komast hreyfing okkar mann og upp r hlftv var lagt af sta af Landakotsh og niur gisu. Veur gtt, tt fremur vri kalt og einhver vindur, fr yfirleitt g. Margir voru fer og mtti ritari dr. Fririk og fr gisunni. Til a byrja me var tlunin a fara Suurhlar, en egar komi var Nauthlsvk var slkur hugur okkar manni a ekki kom anna til greina en halda fram yfir Kringlumrarbraut og svo upp hj sptalanum, hefbundi riggjabrahlaup. rtt fyrir a byrjunin hafi veri erfi, lagaist a smsaman og loks var etta bara ori nokku gott. a er erfitt a hlaupa me allan ennan jlamat belgnum, en alveg ess viri a klra gan sprett. Kom ekki a sk a hafa ekki Laug til a hverfa a lok hlaups.

Nsta hlaup: sunnudag kl. 10:10.

Fjrir fundu sinn tma fyrir hlaup

boi var a hlaupa kl. 16:00 dag fr Vesturbjarlaug. a var orlksmessa og bi skata og jlainnkaupastress herjai jina. Fjrir valinkunnir hlauparar hfu nga nrveru slar og innri fri til ess a geta kpla sr fr stressinu til ess a helga sig aalhugamlinu: hlaupi. etta voru eir Einar blmasali, Kri, orvaldur og lafur ritari. a heyrir til sgu a sl. mnudag hittust eir tveir fyrstnefndu srstaklega til ess a telja kjarkinn hvor r rum degi egar nstingsgaddurskar merg og bein og var niurstaan s a hlta ri Kra: "Einar minn, eigum vi nokku a vera a hlaupa dag?" Ekki urfti miklar umrur til ess a sannfra blmasalann. Olli a eim mun meiri ngjuhrolli hpnum a bir syndaselirnir skyldu mta degi egar veur var szt skrra en mnudag.

Enn var ger flagsfrileg ttekt klaburi eirra Reynimelsbrra, sem hafa mjg einkennilega sii egar kemur a v a raa sig fatnai fyrir hlaup. g vakti athygli orvaldar essu srstaklega og ba hann a gaumgfa tilburina. Hver flkin af annarri ratai utan skrokkana enda kalt veri og enda balaklvum. Tkum ga rispu Brottfararsal og ltum finna fyrir okkur ur en lagt var hann. Stefnan sett riggjabrahlaup, en ur en lagt var af sta urfti a finna mlamilun v a blmasalinn var lei sktu, snaps og bjr og var a vera kominn tilbaka kl. 17. var niurstaan Suurhlar, en vegna ess a Kri var svo lengi a kla sig gri var enda a taka Hlarft. a var g mlamilun, enda var Kri a koma r sktu fyrr um daginn og lt hn finna fyrir sr hlaupinu.

a var samhentur hpur afburahlaupara og hargerra einstaklinga sem hlupu og ltu nstingsgadd ekki bta sr. eir veltu fyrir sr hva jlfarinn hefi tt vi me a "finna sinn tma fyrir hlaup" - en essu hafi jlfari lst yfir egar fyrir l a fari yri fr Laug kl. 16:00 skv. tilkynningu ritara. Hvatning til hlaupara um a "finna sinn tma fyrir hlaup" - hva merkir etta? Er veri a gilda hlaup sem egar hefur veri kvei? Ea a merkja a einhvern htt. En ar sem vi erum slenzkir karlmenn kvum vi a vera ekki a elta lar vi svona oralag, halda fram og gera a bezta r hlaupi.

Saga var sg af slenzkum manni sem hafi jnustu sinni knverskan mann. S kvartai yfir hfuverk og kvast eiga erfitt me a mta starfsskyldum snum ann daginn. "Veiztu hva g geri egar g f hausverk?" sagi s slenzki. "g fer heim og ... (vurkvmilegt oralag um samri)... konu minni og g ver allur annar eftir." "Kannski g prfi etta" sagi s knverski og hvarf braut. Sar sama dag mtir hann a nju til vinnu og kvest hafa fengi bt meina sinna. "etta svnvirkai,hausverkurinn hvarf eins og dgg fyrir slu - og etta er fnasta hs sem br ." Nokku dmigerur Kirkjursbrandari.

Jja, skatan seig hj veslings Kra og hann fr a kvarta og dragast aftur r. En enginn er skilinn eftir hj Hlaupasamtkum Lveldisins og vi hgum bara okkur og hertum samrurnar. Enginn ferli og undruumst vi a a hvorki gangandi n hlaupandi skyldu vera fer essum tma. Hvar er allt flki, var spurt. Eru allir svona yfirmtastressair a eir geta ekki teki sr stutt fr og horfi t undir bert loft?

a var fari hj Hsklanum Reykjavk og liti til framtarvinnustofu Kra, sem mun vera vinnzlusalur anda Hrafrystihssins Reykjavk og ekki einkaskrifstofa eins og vi Kansellinu getum stta af, ar sem loka m a sr egar einkaleg mlefni eru til umfjllunar. Blmasalinn var orinn hyggjufullur um a hann myndi koma seint til sktunnar, en einkum a hann myndi missa einhvers drykk, snapsi ea bjr. Vi hertum hlaupi og tkum brrnar me ltum, en sem menn vita er bi a skera allt sundur Hringbraut gu einhverra ljsra framkvmda.

a var kalt dag a hlaupa, en gekk etta brilega og var lan g vi komu Mttkuplan. Hugmyndir voru uppi um hlaup afangadag kl. 9:30 - og berast vntanlega bo um a. Nst er vita um hlaup annandag jla kl. 9:30 fr Laug - en einnig munu einhverjir tla a hlaupa fr Laugardalslaug kl. 12 ann hinn sama dag. Er bara a vona a menn "finni sinn tma fyrir hlaup" eins og sagt er.


a er bara til eitt nafn svona flk: SLSKINSHLAUPARAR!!!

Me snnu m kalla prfessor gst Kvaran slskinshlaupara: primo hann mtti ekki hlaup Hlaupasamtkum Lveldisins dag grimmdargaddi og leiindaningi egar hlaupi var fr Vesturbjarlaug og t Nes; secundo (sem skrir a vissu marki fjarvistirnar) hann er staddur Kanareyjum og hleypur ar slskini. Ergo: hann tekur sl og hita fram yfir myrkur og ning - hann tekur slina fram yfir skammdegismyrkri. Hann er slskinshlaupari. Fleiri mtti flokka me essum htti: Einar blmasala, Magns tannlkni o.fl. o.fl. a voru bara naglar sem mttu til hlaups Brottfararsal dag. Bjssi, Bjarni Benz, orvaldur, S. Ingvarsson, lafur ritari, Flosi, Rnar, Magga, Dagn, Sirr, Kalli, Gerur, Fririk lknir og Fririk kaupmaur. Ekki langai mann miki til a hlaupa essu veri, en lt sig hafa a.

Hlaupi t Nes eftir gisu og fari t Bakkavr. Teknar bilinu 6-8 Bakkavarir. Misjafnt hversu flk tk v, sumir stefna Parsarmaraon aprl, arir stefna ekki a neinu, ru en a halda sr nokkurn veginn gangandi. Bjarni a mta eftir langa fjarveru. Hann spuri hva hefi ori um Vilhjlm Bjarnason. Var ftt um svr.

Framundan er jlahelgin og miki um lokanir Laug. Er v lagt til a hlaupi veri kl. 16 orlksmessu, ar e laugin lokar kl. 18. Annan daginn veri hlaupi Laugardalnum kl. 12.


Helztu hlauparar fru upp a Stbblu

Jrundur strhlaupari var reyttur og ungur egar komi var Brottfararsal, kvast vera slitinn gamall inaarmaur og farinn a heilsu. Hann tlai a fara undan, enda vri hann alltaf skilinn eftir og hlypi oftast einn. Skipti ekki mli hvort vi frum af sta saman ea ekki. Arir hlauparar voru aeins brattari. tiklefa skapaist egar g stemmning og ritari hafi frammi flagsfrilega rni, hafi m.a. or v a bi Kri og blmasalinn fru fyrst af llu i sokkana er eir klddust hlaupagrinu. essu hefi aeins flagsfringur teki eftir, sem lesi hefur amerska hversdagsflagsfri. Hvernig bregst t.d. amersk hsmir vi ef maur bankar upp hj henni og hrkir hana? Hefur einhver velt v fyrir sr? Nema hva, orvaldur i g r um hvaa r hentai vi a kla sig hlaupafatnainn, virtist ekki hafa hlutina alveg hreinu.

Brottfararsal mtti ekkja msa ga hlaupara, svo sem Magns tannlkni, prf. Fra, Sirr, Rnar jlfara, Flosa, Jhnnu, Bjssa og eflaust fleiri. Hjlmar og sk slgust fr leiinni. Vi gst og Bjssi vorum leyndardmsfullir og frum vel me fyrirtlanir okkar, en r flust stuttu mli v a fara upp a Stbblu, jafnvel um Goldfinger. Vi vildum vla Flosa me okkur essa vintrafr og jafnvel blmasalann, s hefi gott af v a hreyfa sig! En Flosi kvast vera boinn hs (sic!) - og blmasalinn gerist rur svip. Arir hfu eitthva anna prjnunum og segir ekki meira af eim. Sem fyrr setti g au skilyri fyrir hlaupi a fari yri hefbundi flagshlaup, .e. a enginn yri skilinn eftir, menn fru etta saman. Allir jnkuu v.

Veur essa dagana er aldeilis me endemum, vlk bla um mijan desember, hausthiti og logn. Verur ekki betra. Sjr lygn. a stst ekkert sem menn lofuu - a var gefi fr fyrstu stundu. Sem er svosem auvelt fyrir menn sem tla ekki langt, svo sem eins og eitt riggjabrahlaup. Ekki tti okkur helztu hlaupurum a miki afrek. reynd fannst okkur hlaup bi ur en a hfst. g hljp uppi flaga mna Fossvoginum, eir hfu lent einhverjum villum Kpavogi, en komu svo hrpandi utan r myrkrinu Fossvogi me miklum aftansng. Vi fram upp Kpavoginn og hj Goldfinger, aan yfir Mjdd og svo upp r og alla lei upp a Stbblu.

Enn hfum vi kompan, en svo slitnai eitthva milli leiinni niur r en saman frum vi hj Rafst og aftur tilbaka Fossvog. hurfu eir flagar mnir, en vi hittumst aftur tvgang, en eftir Nauthlsvk reyttust eir hangsinu og skildu mig endanlega eftir. etta var erfitt hlaup en ngjulegt, trlegt hva maur getur haldi fram rtt fyrir reytu og skort orku. Tkst a ljka hlaupi me sma og virist mealtemp hafa veri 5:25. En a er alveg greinilegt a a vantar alveg vatnspsta essari lei sem var farin, ekkert a hafa nema dreytil vi skra gisu.

Hittum Jrund Mttkuplani, hann virtist eilti sprkari en vi upphaf hlaups. Er vi gst hfum teygt stutta stund og g binn a formla blmasalanum fyrir aumingjaskap, kemur tur blmasali hlaupandi og kvest hafa fari 19,9 km - sem er nttrlega langt fr eim 22,2 sem vi frum! En verur a teljast allsmilegt og vonandi a vigtin veri okkur hagst fyrramli. Vi Bjssi og gst vorum einir eftir potti en num rfandi stemmningu kringum mat og drykk.

Nst hlaup fstudag.


Hrikaleg tk - farinn Stokkur

a var ori tmabrt a fara a hreyfa sig eftir jlahlabor og hvers kyns sukk undanfarinna daga. Mting g Brottfararsal, og mtti ar bera kennsl dr. Fririk og Magns tannlkni, fremsta meal jafningja. tuktarskapur fauk milli manna sem vonlegt var og elilegt er egar boi er upp strksskap. Veri leikur vi okkur sem fyrr, 8 stiga hiti um mijan desember, logn, en myrkur algjrt. jlfari me fyrirmli um Bakkavarir. Vi Flosi og gst gerumst lihlaupar, enda me metnaarfyllri hugmyndir en skokk Nesi, vi stefndum langt, ea alla vega millilangt. Vi vildum fara Stokk. Ltum vera af v rtt fyrir heyrilegan jafningjarsting fr rum hlaupurum. etta snir einbeitni og karaktr.

Af essari stu segir ftt ef nokku af eim sem fru Nes n afrekum eirra. En eim mun meira af eim sem lgu langfer og gerust hetjur. Skilyri ritara fyrir v a fara Stokk var a vera ekki skilinn eftir. Lofuu eir tveir llu fgru, en hafa lklega veri me lygaramerki tnum, meira um a seinna. a skal viurkennt a fyrstu skrefunum var ritari afar ungur sr og eiginlega ekki a nenna a fara svona langt. "Hvernig fer etta? etta endar byggilega illa!" En lt sig hafa a enda flagsskapurinn gur og umrur allar lttar. Myrkur var og mttum vi mist reihjlaflki sem var me hu ljsin hjlfkum snum, ea alls engin ljs, og mikill munur ar .

a var fari feti og frekar rlega a v er essum hlaupara virtist. Vi mttum strhlaupurum leiinni, Halldri brur og konu hans, og sar Kristnu Andersen. Svo lentum vi hpi sem var me sprettfingar Fossvogi, ekki veit g hvaa flk a var. Vi skimuum eftir nju skrifstofunni hans Kra HR vi Nauthlsvk og gizkuum hvar hn mundi vera. g hkk eim a Vkingsvelli, en var gullfiskaminni bi a rna eim loforinu af Plani og eir skildu mig eftir. s g til eirra alllengi, og eir geru sr far um a staldra vi ru hverju og g a v hvar g vri, en hirtu ekki um a leyfa mr a n sr. Hldu bara fram. endanum var hvergi a sj. En mr var alveg sama. etta var lengsta hlaup sem g hafi fari lengi og g var sttur vi a vera hreyfingu, taka vel v og svitna vel. Einhver slutilfinning sem altekur mann egar maur finnur dauninn af sjlfum sr!

etta gekk vel, en framkvmdir Hringbraut tefja elilega framrs hlaups og maur arf a fara yfir nyrri hlutann kafla, svo aftur yfir ann syri vi Vatnsmri. aan fram um Hsklasvi og Hagamel. eir flagar mnir voru Mttkuplani egar g kom anga og hfu egar a mkja skap mitt me fagurgala talandi fallega um ann mikla roska sem g sndi me v a formla eim ekki fyrir svikin lofor. g sagi eim mti a g vri n ekki byrjaur pistlinum.

tiklefa blmasali beygur af v a hafa ekki hlaupi me okkur hetjum og n af sr skvapi svo einhverju nmi. potti hittum vi ann einasta sem hljp Nes, Fririk kaupmann. Var legi lengi og spjalla um menn og mlefni, mlleysingja og minnihlutahpa. N er hgt a fara a taka v, nsta mivikudag er stefnt langt, Stbblu hi minnsta.

Kvittur um njan karrer - Hlaupasamtkin halda julefrukost

Draga m samtl dagsins saman essari fullyringu: rtt var um starfsvettvang. Allt byrjai etta tiltlulega sakleysislega, menn sfnuust saman venju samkvmt tiklefa og voru essir mttir: . orsteinsson, orvaldur, Einar blmasali, lafur ritari og Magns. Allt fr etta fram af mikilli kurteisi og var rtt um kvitt sem sprotti hefur upp Mela-Kleppi ar sem rist var a frnda mnum og vini me miklu offorsi vkunni og v lst yfir a hann vri a htta Akademunni. Hann stefndi a helga sig helzta hugamlinu og vildi gerast astoarmaur nefndri tfararstofu ar sem hann gti strt v hver hldi um hvaa horn. etta og anna meira sama dr var uppi til umru tiklefa mean vi klddumst hlaupafatnai. Veur me eindmum gott til hlaupa, logn, skja, hiti 10 stig. Hall! Er ekki kominn desember? Eru ekki a koma jl? Talandi um hlnun jarar!

San er lagt hann af yfirvegun og jafnvgi slar og lkama, enda valinkunn gmenni fer. Stuttu eftir upphaf hlaups sameinuust okkur Hjlmar og sk og geru sig lkleg til ess a hafa orvald brott me sr njaleik. etta skipti vorum vi flagarnir meira varbergi og tkst me klkindum a koma veg fyrir ntt mannrn um hlfbjartan daginn, v ekki verur sagt a sl hafi komi upp essum degi. Okkur tkst a gera fyrsta stanz Nauthlsvk og f au sktuhj til ess a ra af skynsemi um misleg arfleg mlefni.

fram kirkjugar og enn og aftur rtt um leii hjna sem ar hvla og eru Hlaupasamtkunum rjtandi vifangsefni og flutt vsa eftir Stephan G. Stephansson sem hann orti um Esjuna slandsheimskn sinni 1917. Hlaupasamtkin eru menningarsamtk. fram um Veurstofu og annig fram.

a var stutt potti, v a fyrir dyrum st hi rlega jlahlabor Hlaupasamtakanna a Loftleium. Um 20 manns sfnuust saman og nutu veitinga Trausta Vglundssonar og flaga, sem brugust ekki. ttum vi ar ngjulega eftirmidagsstund hpi vina og flaga. Myndir vera fljtlega birtar af herlegheitunum.


"Gemmr sgarettu ea g drep ig!"

"Thats why, first impressions areoften correct." syngur David Byrne einhverjum texta me Talking Heads. ert nr fjlskyldunni, kominn til ess a impnera tengd, snyrtilegur og prur ungur maur. Sonurinn heimilinu, blugrafi, nfermt ungmenni kemur til n egar enginn sr til og segir: "Gemmr sgarettu ea g drep ig!" Spyrja m hversu rangursrk essi inngangsreplka er fyrir uppbyggileg samskipti sar meir. essarar nttru eru litaefnin sem ber gma Hlaupasamtkum Lveldisins hlaupadegi, sem er ekkert mannlegt vikomandi. Mnudagurinn 7di desember AD 2009 var hlaupadagur. safnaist slkur fjldi til hlaups Brottfararsal a stappar nrri rvilnan. Andlitin og nfnin, maur lifandi! Hver br a slkri ekkingu a geta mta saman andlit og nfn og lti au passa? Skal ess eins geti a helztu hlauparar voru mttir - ekki or um a meira.

Veur aldeilis yndislegt, 2ja stiga hiti og logn. Hlaupalei var hl og varasm og ekki vita hva vakti fyrir jlfurum, eir voru gulir sem grfin. Nema g hafi veri a hugsa um anna og ekki fylgst me hva eir sgu. Allt einu var hersingin farin af sta og virtist stefna forystulaust og af gmlum vana t myrkri. Niur gisu. Hr er myrkri algert og fullkomlega viunandi a mta hjlreiaflki ljslausum fkum fullri fer, algerlega skeytingarlaust um heilsu og velfer meborgaranna. Vi ltum heyra a sem vi mttum me essum htti myrkrinu, einkum eim sem voru hlaupastgnum egar eir eru komnir me srstakan hjlreiastg nokkrum metrum ofar gisunni.

Ritari hljp einn myrkrinu, en allt kringum hann voru raddir sem fjlluu me hnisfullum htti um vaxtarlag hans, hlaupastl og yngslalega tilburi almennt. Hann lt etta sem vind um eyrun jta, enda orinn vanur baktali og fund. Me essum htti var hlaupi t a Sktast. ar safnaist fyrir rval hlaupara, en einhverjir eldri borgarar hldu fram og lstu yfir a sprettir vru liin t fyrir . Engir skulu nefndir essu sambandi, en vntanlega geta menn gert sr hugarlund um hverja er a ra. jlfarar lgu drg a smu sprettum og sastliinn mnudag. Af hverju g lt hafa mig t etta er mr algerlega huli, g er kominn vetrarhvld og stefni ekki a neinu, flki kringum mig er a fa fyrir Parsarmaraon. Hva er a mr? Af hverju er g a essu? Kannski vegna ess a Skerjafjrurinn var eins og draumur, eins og mlverk. Hvlk forrttindi a vera staddur essum sta essum tma essum trlega hpi flks!

Hva um a, lagt hann,sex 1 km sprettir me mntuhvld milli sem ungfr Sirr dikterai og gerist grunsamlega stutt eftir v sem hlaupi lei, .e. hvldin. Vi hlunkuumst etta fstbrur, blmasalinn og g me Sirr undan okkur eins og einrisherra skrandi "fram strkar!" - og orbjrg K. hgvrin uppmlu eftir okkur. annig fram, fram og aftur blindgtuna, sex sprettir, mean au hin tku tta spretti og s sprettharasti hringai okkur og niurlgi vi miki bhrp.

En vi vorum ansi ng me okkur eftir og skokkuum hgu tempi tilbaka - allur hpurinn. Myrkri algert og munai minnstu a vi hlypum niur flk leiinni tilbaka. Smm saman var hrainn aukinn og blmasalinn tti flottan lokasprett, enda binn a hvla mest allt hlaupi. Mttkuplani var mikil stemmning, v a stuttu eftir komu okkar anga komu Flosi og gst hafandi hlaupi riggjabrahlaup vi gan orstr.

potti var um lti anna rtt en Messas hans Bigga og fyrir dyrum standandi konsert hans anna kvld. Jrundur tti tvo mia sem hann hlakkai miki til a geta ntt og noti klassskrar tnlistar leiinni. Sagir hpnir brandarar. Eftir seinustu Spaugstofu ltur maur ekki aftansng smu augum og fyrr.Hlaupi verur af nju mivikudag, en tla m a einhverjir veri fjarverandi vegna matarveizla og feralaga.


Mannrn um hbjartan dag

Sj hlauparar mttu til hlaups sunnudagsmorgni: . orsteinsson, orvaldur, Magns, Jrundur, lafur ritari, sk og Hjlmar. v segjum vr a mannrn hafi veri frami essum degi a au smdu sig ekki a si sunnudagshlaupara sk og Hjlmar en hldu sig vi sitt hefbundna temp, en hfu orvald millum sn og brott svo a vi getum varla sagst hafa s reykinn af eim einu sinni. Arir hlauparar voru rlegir og fru hefbundnum hraa me fyrsta stoppi Nauthlsvk. ar yfirgaf Magns okkur til ess a sinna fjlskylduerindum. Eftir vorum vi frndur og Jrundur. Til umru komu mis mlefni, m.a. skrjf pappr menningarviburum. Svo er ml me vexti a blmasalinn fr sna Stringfellow sningu og tk auvita Pipp skkulai me sr, en einn leikaranna gmai hann vi a skrjfa sgtispapprnum og afhjpai hann. Ritari var san fyrir vilka ni Brennuvrgunum grkvldi og eyilagi a upplifunina fyrir honum. Gui s lof a eir selja ekki poppkorn leikhsum slandi, en a kemur kannski nst!

Einnig rtt um draugagngur um mib Reykjavkur, teiti sem haldin hafa veri upp skasti, sem eru allnokkur, og fleiri framundan. Ef eitthva er var stoppa oftar en alla jafna, enda virtist tminn vart ngja til ess a segja ann fjlda sagna sem boi var hlaupi dagsins.

Gir flagar mttir pott dag, ar voru dr. Baldur og dr. Einar Gunnar og Mmir, svo kom blmasalinn hlaupinn og hafi engar haldbrar afsakanir fyrir fjarveru sinni. Hljp a vsu grmorgun 21 km - en hva me a? dag er nr dagur og menn lifa ekki endalaust afrekum grdagsins.

Framundan sprettir mnudegi, nsta sunnudag er hefbundinn julefrukost Hlaupasamtakanna Htel Loftleium.

Stringbeans og sundaferirnar fjrar

Veurtlit slmt, norangarri og grimmdargaddur hdeginu. Hlnandi me eftirmideginum og fari a rigna. slkum dgum kemur bezt ljs hverjir eru naglar og hverjir eru a ekki. Af eirri stu vera eir taldir upp sem mttu til hlaupa Hlaupasamtkum Lveldisins essum mivikudegi: prf. Fri, Flosi, dr. Fririk, orvaldur, Bjssi, Biggi, Magga jlfari, Sirr, Rnar jlfari og nliinn Ragnar. Loks komu sk og Hjlmar, en Melabar-Fririk var ljs hugmynd myrkrinu, vi sum hann ekki fyrr en potti, en hann kvest hafa hlaupi. Blmasalinn hafi melda sig veikan af tilgreindum sjkdmi sem ekki verur fari t hr.

msar hugmyndir uppi um vegalengdir, prfessorinn vildi fara hgt og stutt vegna meisla tilgreindum lkamsvva. Bjssi og Flosi vildu fara langt. Arir stefndu riggjabrahlaup. Samstaa um a fara hgt af sta. Byrja 5:40, fljtlega komi niur 5 mn. temp. g hkk eim fremstu fyrstu 2 km - svo voru eir horfnir, en eftir mr voru jlfarar, Sirr, sk og Hjlmar. au nu mr vi Boggann og fru fram r en g hafi flagsskap af Rnari og Sirr yfir Kringlumrarbraut, ar yfirgaf jlfarinn okkar hru skeii og vi tv frum feti tilbaka um Sbraut. ar gekk sjr yfir hlaupastg, en vi ltum a ekki okkur f. Lentum trlega oft rauu ljsi leiinni, sem tafi miki fyrir.

Ritari var of miki klddur, m.a. flspeysu, sem gerist mjg ung af regni og svita annig a a var kvalri a ljka sustu 2-3 klmetrunum. a var mun hlrra en g hlt, svona klikkar maur stundum klaburinum. En hlaupi var frbrt og lan g vi komu Mttkusal ar sem vi hittum Flosa og gst, sem fru svipa og vi. ar voru einnig Kri og Anna Birna hlaupin, og loks kom blmasalinn og virtist alls ekki veikur. Bar vi vinnu. Hann var mttur til ess a fara pott. ar lsti hann yfir v a hann vri lei leikhs, sr vri boi. " hvaa stykki?" spurum vi. "a er eftir einhvern Stringbean og heitir Sundaferirnar fjrar."

Minnt er Fyrsta Fstudag nk. fstudag, Daua Ljni kl. 19. Eftir hlaup, a sjlfsgu.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband