Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Reykjafellshlaup 2012

Reykjafellshlaup var reytt laugardaginn 15. september 2012. essir sfnuust saman vi Vesturbjarlaug kl. 14: Helmut og Jhanna, Maggie, orvaldur, S. Ingvarsson, Dagn, Benedikt, Einar blmasali, Rna, Frikki hjli binn a hlaupa Nes, Ragnar og lafur ritari. orvaldur lagi af sta undan rum, Einar hljp heim a n drykki og svo var okkur eki eftir eim hinum sem voru lg af sta. Biggi hjlai kringum okkur t Nauthlsvk, en svo ekki sguna meir, var a fara myndakvld. Ekki blai Denna sem tlai a vera reihjli.

Stoppa Nauthlsvk og bei eftir Rnu og Einari. Vi vorum fimm sem hldum hpinn framan af, auk skrifara voru a Dagn, Helmut, Rna og Einar. Nsti fangi var Vkingsheimili og var jafnvel vnst ess a au fremstu biu eftir okkur ar, eins og hef er um. Svo var ekki og var hlaupi bara haldi fram. Hr mun Bjarni Benz hafa bst hpinn. Nst staldra vi brekkunni upp af Gullinbr og bei eftir eim sustu. En eftir etta var engin miskunn, a var bara sprett r spori mefram strndinni og golfvllunum og alla lei upp Varmrlaug.

Frbrt hlaup og menn trlega frskir. G tilfinning a skella sr pott og sba eftir. Svo var haldi sveitina til Helmuts og Jhnnu, anga mttu einnig Anna Birna og Kri, Flosi og Ragna og loks sjlfur Vilhjlmur Bjarnason. Uru ar elilega fagnaarfundir. Borin fram drindis kjtspa og kveiktur vareldur um kvldi. gleymanleg stund. Takk fyrir okkur!


Prfessor Fri mtir til hlaupa n eftir heilt r af depur

Dagurinn lofai ekki gu um hlaup, vestan ofsaveur og kalt. voru menn steigurltir skeytum dagsins og lstu yfir gum setningi um hlaup. Af eim sem ar kvddu sr hljs mttu eftirtaldir: skrifari, gamli barnakennarinn og Gummi Lve. Arir mttir: Magns, Ragnar, Rna og svo prfessor Fri eftir rs fjarveru. Eru tilgreindir hlauparar v rttnefndir KARLMENNI. Arir mega slskinshlauparar heita.

Rna var spur Brottfararsal: "Hvurnig er me hann Frikka? Er hann maur ea ms?" "Hann er ms," sagi Rna. "Og hvar er hann?" "Hann er msarholunni sinni," svarai Rna a bragi. "Vntanlega a grunda sn msarholusjnarmi," var sagt og var efni afgreitt me v. a sst til Fririks lknis, en hann var bara lei Pott, ekki hlaup.

Dagurinn var merkilegur fyrir a a flagi okkar, prfessor Fri, var a mta til hlaups me Hlaupasamtkunum fyrsta skipti san oktber 2011. Sustu tlf mnuir hafa veri honum ein lng rautaganga: fyrst meisli hn sem klluu ager; egar gri var um heilt og fyrir l a hefja hlaup af nju s hann grjtvluna ofan af reihjlinu Sviss og pankkerai, greip allar bremsur 50 km hraa og flaug hausinn og brotnai lfshttulega hndum og ftum. N var allt ori gott og tmabrt a fara a hreyfa skankana.

Menn tku vel mti prfessornum og margir heilsuu honum. Steinunn afgreislunni tilkynnti llum sem heyra vildu a gst Kvaran vri mttur n til hlaupa. Hann var svo klddur a hann var svrtum hlaupagalla og rauum hlaupaskm me ntt Garmin-r sem hann kunni ekki . Hann bar sig afar illa og hafi ungar hyggjur af hlaupi dagsins. Vi hugguum hann me v a vi myndum bara fara stutt, Hlarft ea svo. Hr helltist angistin yfir prfessorinn og hann sagi: "Er a ekki arflega langt?" Hr urum vi svolti hissa, v a a eru htt 20 r san Sktarnir skfu hann gst okkar upp eftir 9 km hlaup Laugardalnum.

Mlamilunin var a fara upp Virmel, t Suurgtu og austur Skerjafjr a strtskli, aan vestur r. essi tlun var skynsamleg v a a var erfitt og leiinlegt a hlaupa dag, menn ungir sr og lti skjl a hafa. arna kjguum vi gmlu flagarnir, Gsti, Flosi, Maggi og skrifari, Gummi og Ragnar farnir spretti og Rna tnd. Vi brumst vi storminn Skerjafiri og inn gisu, en frum svo aftur inn Suurgtuna og um bakgara 107 tilbaka til Laugar. Svo til alla leiina, heila 6 km, kvartai prfessorinn yfir hraanum, sem var jafnaarlegt 6 mn. temp.

Pottur yljai. anga mtti Jrundur og kvast vera meiddur. Talai um golfklu sem einhver hefi grtt sig Nesi svo hann fll vi og laskaist. N egar prfessorinn er mttur aftur fara hlaup a frast elilegt horf og vantar bara Gsla til a setja punktinn yfir i-i.


Einn fer sunnudagsmorgni

Skrifari hlakkai miki til a hitta flaga sna Hlaupasamtkum Lveldisins essum fagra sunnudagsmorgni september. Stillt veur og fagurt, kjsanlegt til hlaupa. Er klukkan var orin 10:10 sat skrifari einn Brottfararsal og ekki einn einasti hinna hefbundnu sunnudagshlaupara mttur. r v rttist ekki og hljp hann v einn dag. Gat hann sr ess til a fjrir essara einstaklinga vru a vitja veraldlegra eigna sinna r timbri, steinsteypu og gleri, en ltu tiveru og holla hreyfingu sitja hakanum.

a var yndislegt a hlaupa essum degi, laus vi barlm um bksorgir og peningaleysi. Kirkjugari var tekin aukalykkja til ess a skoa og signa yfir leii venslaflks. A ru leyti var hlaupi alla stai hefbundi me stoppi rttum stum.

Pottur gur me eim dr. Einari Gunnari, dr. Baldri og Jrundi, auk Benzins og Bigga sem dkkuu upp. Allir tilgreindir voru hlaupnir.

Framundan eru spennandi tmar. Prfessor Fri ku tla a mta til hlaupa af nju eftir slys mnudag. Nk. laugardag er svo Reykjafellshlaup. gvus frii.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband