Bloggfrslur mnaarins, oktber 2012

Hfum s a svartara

a hristist allt og skalf utan Vesturbjarlaug egar skrifari kom ar Plan kl. 17:15 dag, slk var veurhin. N skyldi hlaupi. Skrifari hlakkai til hlaups. Hann s a fleiri voru spenntir, v a Einar leirskld og blmasali var klddur og kominn Brottfararsal kl. 17:15! Segi og skrifa: seytjn fimmtn. Maur sem er vanur a koma hlaupandi me smann lmdan vi eyra tvr mntur hlfsex vlandi: ekki a ba eftir mr? tiklefa st skrifari Adamsklum egar Bjssi aalnagli kom inn og sagi:"Djfull ertu sex!" Stuttu sar komu Flosi yfirnagli og Bjarni spernagli og fljtlega fr a hitna kolunum me skeytum allar ttir. orvaldur sst rjtla. Arir mttir: Maggi, Heiar, Gummi Lve, Ragnar, Rna, Ren og svo einn vibt sem ekki fkkst nafn . a eru svo margir sem vilja hlaupa me okkur. Framangreindir eru allir rttnefndir NAGLAR, arir mega SLSKINSHLAUPARAR heita.

Ekki uru neinar bollaleggingar um skynsamlegar leiir essari verttu, menn settu bara hausinn undir sig og hlupu af sta. Stefnan sett gisu, ekki bakgara. Er anga var komi ltti mjg veri og var eiginlega bara olanlegt, ef ekki allgott alla lei. Hr voru rr hpar: Gummi, Ragnar, Heiar og hinn gaurinn fremstir, orvaldur a vlast fyrir eim,en hann slst fljtlega hp me heppilegri flagsskap, skrifara og Magga. ar eftir komu arir, drst enginn verulega aftur r.

Vi Maggi og orvaldur kvum a taka hlaup dagsins flagsskap hver annars. etta fer n a vera eins og gamalt, reytt hjnaband. a var rifist og ktt um hvaa lei tti a fara. Hlarft? Nei, a er alltof hvasst ar. skjuhl, nei, ar eru perrarnir. Veurstofa, nei, ar fjkum vi um koll. orvaldur heimtai a fari yri inn hverfi ar sem vi nytum skjls. endanum var kvei a fara Kirkjugar, upp a Bstaavegi og undir hann, en sna strax til vinstri. g ver a segja a a var nnast logn alla essa lei.

En svo var framhaldi. Enn heimtai orvaldur bagtur, en vi Maggi vorum bara brattir. "Frum niur Eskihlina og sjum til." etta fannst orvaldi hi mesta glapri. "Vi fjkum um koll vi BS!" hrpai hann. En hn er opt lnknari, msin sem list, heldur en s sem stekkur. Kom daginn er vi frum niur hj Kristsmnnum a ar var blankalogn, sem hlst alla lei mefram Hringbraut t a Tjrn. ar geri hg gola vart vi sig, en annars var etta eins og ljfum ssumardegi. Vi sum einkaotu hefja sig loft og dumst a v hva hn fr bratt upp. Faregar hljta a hafa seti 60 gru vinkli og hafa rstst niur stin. Magns hafi hyggjur af v a eim myndi veitast erfitt a n nrbuxunum t aftur millum kinnanna.

etta var glsilegt hlaup hj okkur og vorum vi ngir a v loknu. Frum lklega e-a 10 km gtistma. Arir hlauparar voru komnir ea a koma Plan um svipa leyti og vi, utan hva Flosi kom sastur, fr enda riggjabra me lensi Sbraut.

N er upplst a Kaupmaur heldur Fyrsta Fstudag hvers mnaar. Hver ltur slkt bo framhj sr fara? Vel mtt!


Hlaupi fallegum sunnudagsmorgni

nlinum stjrnlagarskosningum samykkti jin a hlaupahpur rkisins hti Hlaupasamtk Lveldisins og skyldi a skr Stjrnarskr. v til stafestingar mttu rr stafastir hlauparar til hlaups sunnudagsmorgni: Einar blmasali, lafur skrifari og Magga strhlaupari. Okkur Einari tti ekkert leiinlegt a hafa Mggu me okkur. Dagurinn var fagur, stillt, slrkt og fjegurra stiga hiti. Einar var binn a fara Nes. Hann hefur gerst nttruvinur og lrker seinni t og notar hvert tkifri til ess a bija menn a horfa upp og dst a fegur nttrunnar. Hver segir svo a hann s innantmur braskari? etta er maur me st j og landi og unnir llu sem lfsanda dregur. Hva um a vi tltum af sta.

Haustmaraon bar gma og frbr frammistaa okkar flks ar. Dr. Jhanna sigurvegari og Gummi Lve flottur. S. Ingvarsson me sitt 56. maraonhlaup, "hljp af vana" eins og Magga orai a. Einnig var okkur hugsa til okkar flks Amsterdam, Maggiar, Frikka, Rnu og Ragnars. Frammistaan snir a Samtk Vor hafa unni sr rttmtan sess Stjrnarskr Lveldisins.

Dluum etta gisuna, en frum lklega hraar en alla jafna er fari sunnudgum. Formaur var staddur Tndru, kva a fara me dturnar r Borgarsollinum haustfrinu hreint loft Hnavatnssslna. Rtt um frambosml Villa Bjarna suvesturkjrdmi ar sem hann kemur inn sem ferskur vindur bli braskara og svindlara. N mega menn fara a gta sn.

Magga tlai bara stutt dag, en fannst greinilega svo skemmtilegt a hlaupa me okkur Einari a hn fkk sig engan veginn til ess a skilja vi okkur. Kirkjugari var staldra vi leii eirra hjna Gurnar og Brynleifs og sg Sagan. Eftir kom ljs a Skrifari fr llum meginatrium rangt me og telst v standa vel undir skyldleika vi . orsteinsson.

a var ekki fyrr en vi Veurstofu aMagga mannai sig upp heimfer og kvaddi. Vi fram hlendi og rddum landsins gagn og nausynjar. a var rtt um sameiginlega kunningja, form eirra og afdrif lfsstrinu. Vi hldum gtu tempi og stoppuum sjaldnar og skemur en alla jafna. Vorum sttir vi stjrnlagarskosninguna og einkum var Einar ngur me a slendingar vilji halda jkirkjuna ar e hn s missandi egar kemur a v a ba menn undir trverki.

Triton var vi Faxagar og var a taka olu. Vi fram hj gisgari og gengum upp gisgtu. rtt fyrir st Einars jkirkjunni s hann ekki stu til a taka ofan hj Kristskirkju og signa sig. Hann er dmigerur slendingur eins og eim er lst bezt Innansveitarkrniku (sem hann NB lauk vi a lesa morgun). lafur Hrsbr er maur eftirminnilegur, sennilega trlaus me llu, en reiubinn a berjast me vopnum til a vernda kirkjuna sveitinni. Ja, vopnum og vopnum, lj og hrfu. Hlaupi ltt niur Hofsvallagtu og til Laugar. Teygt ltillega.

Potti voru dr. Einar Gunnar, Jrundur, Helga og Stefn. Jrundur undraist a a Magga hefi fengi af sr a hlaupa me okkur Einari. Vi Einar urum mgair, enda alkunnir a gfum og skemmtun. Einar upplsti a nsti Fyrsti Fstudagur yri a heimili hans, flatbkur fribandi og hvers kyns melti. gvus frii, skrifari.


Gerist ekki betra

Fjldi frambrilegra hlaupara mttur Vesturbjarlaug mnudegi egar hlaupi er Hlaupasamtkum Lveldisins. ar mtti sj Karl Gstaf, Magns Jlus, orvald, Einar r, Gumma Lve, Ragnar, Bjarna Benz, Kra, Helmut, laf Grtar, Tobbu og Mggu. Dagurinn var fagur, heiskrt, stilla, hiti 10 grur. Gerist ekki betra. Helmut heimtai hlaup Nes af slkri kef a undrum stti. Sar kom ljs hva bj undir. Lagt upp hru tempi. au Magga, Ragnar og Gummi skildu okkur hin fljtlega eftir og koma ekki meira vi essa sgu. Flk sem ekki skilur hi flagslega inntak hlaupa arf ekki a kvarta yfir v a aldrei segir af v pistlum. E.t.v. er a einmitt ess vegna sem a forar sr: til a lenda ekki frsgn.

Hratt temp upp Hossvallagtu og vestur Virmel. fram rtt um glsilega afmlisveizlu skar og Hjlmars fstudaginn e var sem var eftirminnileg og v meir sem blmasalinn svaf hana af sr. Vi Helmut virtum Kalla fyrir okkur og lyktuum a sonurinn hefi ekki erft hlaupastlinn hans. Kalli er svo vel lottaur a hlaupa buxum sem hlaupa fyrir hann. Ekki geta margir stta af v. fram niur nanaust og reynt a lenda fyrir blum kvldslinni. Engin slys uru mnnum og var stefnan sett Nes.

Hr fr Helmut a draga sig fr okkur, skrifari lenti milli og fyrir aftan voru Einar, Benzinn og Kalli. Er nr dr hefbundnum sjbasta Hlaupasamtakanna Nesi gerist Helmut r, hann heimtai a f a baa sig sjnum kvldslinni. Skrifari var skynsamur og vakti athygli v a sjrinn vri kaldur og aftankuli myndi gera endurkomu r sj frekar napra. Helmut lt sr ekki segjast og geri sig lklegan til a rfa sig r llum klum. Tk rj fullhrausta karlmenn til ess a halda aftur af honum og telja honum hughvarf. a hafist endanum og var haldi fram hlaupinu me Helmut maldandi minn.

Fljtlega var sett upp nokku hratt temp og var v haldi til loka hlaups. Mealtemp hefur lklega veri 5:30 og kflum vorum vi 5 mntna jafnaartempi eftir v sem Garmin Kalla sagi til um. Hr blandai orvaldur sr hlaup me styttingu og svindli. Var allt einu kominn fram fyrir okkur, en vi drgum hann uppi og mltum bllega: "Fgur er fjallasn."

Farin hefbundin lei um Flosaskjl me fjruborinu (freistandi a fara sjinn ar!) og lei til Laugar. Teygt Plani yndislegu veri. Mtt dr. Jhanna og Tumi hlaupin bi. Seti ga stund Potti og rtt um geimferir og hva verur um flk sem stgur t r geimstinni og skellir eftir sr. Fri fyrir nrda. Eins og a reikna t flatarml klu. egar skrifari heyrir svona umru fr hann hausverk. Skrifari er mladeildarstdent. Hann forai sr v snemma og hlt heim a elda srsta svnakssu. Nst: riggjabra hru tempi. gvus frii.


Haustblan yfir mr

Fjrir hlauparar mttir Plan Vesturbjarlaugar sunnudagsmorgni reiubnir til ess a renna skei gisu: . orsteinsson, Magns Jlus, Einar blmasali og lafur skrifari. Sl, bla, 10 stiga hiti og einhver vindbelgingur framan af, en svo lgi er komi var norur fyrir. Mnnum var ofarlega hug glsileg afmlisveizla skar fstudagskvld, sem Einar missti af. lafur sagi okkur fr tgfuteiti vegna bkarinnar Boi vestur,sem hefur a geyma glsilegar uppskriftir me vestfirzku hrefni og ekki sri ljsmyndir a vestan. tgfuteitinu var boi upp snittur og rautt, hvtt og bjr. Einar blmasali missti af tgfuteitinu. var hlaupinu sagt fr Nauthlshlaupi sem reytt var a morgni laugardags, 5 og 10 km, og spa, brau og verlaun a hlaupi loknu, m.a. mlsverir Nauthli. Einar missti af Nauthlshlaupi.

Vi flagarnir erum rlegu deildinni og v ekki mikill asinn ennan fagra morgun. Dla sr rlega mean Einar lt dluna ganga um sukki og svnari hj Orkuveitunni, en hann hefur nveri loki lestri skrslunnar gu um Orkuveituna. Hann kvast vera orinn reiur vegna essarar rsu og sjlftku sem arna var stundu. Hann lt reii sna bitna hlaupaflgum snum.

Ekki hfum vi lengi hlaupi egar vi mttum kunnuglegu andliti. ar var kominn sjlfur Gujn hortugi reihjli og l vel honum. Vi stldruum vi og ttum vi hann stutt spjall. Hr bar Holtavruheiarhlaup gma, en . orsteinsson hefur upplst a a veri reytt af nju nsta ri, mitt milli Laugavegshlaups og Reykjavkurmaraons. San hlt hlaup fram og Einar hlt fram a barma sr.

Nauthlsvk sagi Magns okkur fallega sgu sem sndi a Vesturbnum br ealflk sem er reiubi a veita meborgurum snum lisinni egar vandi stejar a. Sagan fjallai um dekkjaskipti hj Borgarsptalanum ar sem erlend kona var vanbin til verksins. Eftir stutta gngu og sgustund hlupum vi af sta aftur endurnrir og sannfrir um a a eru enn til sannir heiursmenn.

a var etta hefbundna, Kirkjugarur (ar sem enn rennur vatn r krnum), Veurstofa, Hlar, Klambrar og stanza vi ttarsplatz. Svo var rlt eftir Rauarrstg, en hlaupi n vi utanrkisruneyti. Niur Sbraut og aan vestur r. Enn gerist Einar lrskur, benti Esjuna og ba okkur um a berja drina augum. Hr var sannarlega fallegt og var maur akkltur fyrir a vera staddur essum sta, essum tma, essu veri og essum hpi gra flaga.

Mibr, Tngata. Vi Tngtu 20 var spurt: hver bj hr undan Gsla Sigurbjrnssyni? Hann var forsvarsmaur tknistuddrar rkisstofnunar, fddur 1881. Vi gizkuum fjlda stofnana ur en vi duttum niur Vegamlastjrn, ar sem Geir Zoega var vegamlastjri. egar komi var Plan kom ar Baldur Smonarson avfandi og svarai smu vsbendingaspurningu svo til umsvifalaust me mtspurningu: "Var hann frndi nfnu eiginkonu Formanns til Lfstar og me sama ttarnafn?" Hr kom okkur og vi urum a hugsa okkur um ur en svara var.

Pottur gur og margt rtt. Mttir auk fyrrnefndra dr. Einar Gunnar og Jrundur. Svo kom dr. Jhanna og taldi upp ll verlaunin sem Einar blmasali missti af Nauthlshlaupinu. Hann emjai og jai eftir v sem eirri frsgn vatt fram. Haustmaraon ku vera um nstu helgi. gvus frii.


Ritstbbla

Skrifari, hrna, blmasali, Jrundur, nei...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband