Bloggfrslur mnaarins, aprl 2014

Fyrsti Fstudagur sumri - fagna sigri Vavangshlaupi

N hef var til sgu Hlaupasamtaka Lveldisins dag: Fyrsti Fstudagur sumri. Meira um a seinna. En fyrst ber a akka hlaupurum Samtakanna sem hldu merki eirra htt loft Vavangshlaupi grdagsins og enduu rija sti flokkahlaupinu. Snorri, Frikki, G. Lve, Ragnar og S. Ingvarsson, hafi heila kk fyrir frammistuna!

Mttir til hlaups dag, fstudag, hiti 11 grur, stillt og bjart: prf. Fri, Flosi, orvaldur, Magns, Einar blmasali, lafur skrifari, Ingi og Kri. Brottfararsal kvartai Einar yfir gamla dollaragrninu sem tti a fungera sem mlitki og hann hafi srt t r eldkkum slumanni dollarab Boston a vilgum ei um a koma aldrei aftur verzlunina. N spuri hann vistadda hvort eir ttu ekki gamalt mlitki sem eir vru httir a nota og gti gagnast honum vi a mla hraa og vegalengdir hlaupum. Hr blandai skrifari sr samrurnar og spuri um tilgang slkra mlinga. Blmasalinn brst forvia vi og sagi: "N, til a vita hva g fer langt og hratt." Eins og a skipti einhverju mli!

eir lgu saman ekkingu sna um mlitki og voru eins og litlir drengir, nefndu tpur og tlur og skrifari var engu nr. eir sgu hva ri eirra gti gert, "mitt snir fjrar tlur", "mitt snir tlu" og ar fram eftir gtunum. Eru etta rlg Hlaupasamtakanna a sitja uppi me einhverja tkjanrda sem hugsa fyrst og fremst um tkin sem mla hlaupin - og hlaupin mta afgangi!

Jja, vi bium eftir sustu mnnum, orvaldur n hlaupaska og Magns hljp undir bagga, reddai gmlum Adidasskm sem hann fann hj varadekkinu blnum snum. Og af sta lagi hersingin. Hgt og rlega.

lei niur gisu var flauta okkur r kampavnslitri jeppabifrei me skrningarnmerinu R-158, ar var fer Formaur Vor, vakinn og sofinn yfir velfer menningar, sgu og blnmera Vesturbnum. Vi vrpuum kveju foringja vorn.

Fljtt var vart vi derring sumum hlaupurum, rtt fyrir a sumir eirra hefu sporrennt fimm (segi og skrifa FIMM) flatbkusneium hdeginu. Prfessorinn, Flosi og Einar blmasali settu upp hraann, rtt fyrir yfirlsingar um a fara rlega dag. En stefnan var sett hefbundi. Vi hinir vorum rlegri. endanum fr a svo a vi hldum hpinn Magns, orvaldur og skrifari. Kri og Ingi voru sr parti, en samt var Kri flottur, binn a grennast. Einar spuri: "Kri, ertu binn a grennast?" etta eru vondar frttir fyrir skrifara, hann hafi tiklefa lst yfir ngju me a vera hpi flaga me hg efnaskipti.

Jja, arna siglum vi fram og skrifari bara flottur, finnur svitann brjtast t og etta verur lttara me hverju hlaupinu sem hann raar inn. etta er alltaf auveldara me gum flgum, ekki gti maur gert etta einn. Maggi talai lka um etta a a vru lfsgi a eiga ess kost a hlaupa me gum drengjum eins og okkur orvaldi og eiga uppbyggileg samtl vi okkur.

Jja, vi raukuum hlaup t Nauthlsvk og ar var gengi stuttlega, og flagar okkar horfnir sjnum. Hlaup teki upp af nju, farin Hi-Lux brekkan, og svo langa brekkan og s lei fram hj Kirkjugari og um Birkihli, Veurstofu, Saung- og skk og um Hliar og Klambra. Vi drgum ekki af okkur, ornir vel heitir, Hlemmur og niur Sbraut. Ekki er bi a skrfa fr vatnshnum tt komi s sumar.

a var steja vestur r, hj Hrpu, Hfn og vestur a Slipp, upp gisgtu og niur Hofsvallagtu. Vi Magns ttum sasta splinn saman.

A hlaupi loknu sfnuust hlaupnir og hlaupnir flagar saman Njapotti, Helmut og dr. Jhanna, auk prf. dr. emeritusar Einars Gunnars Pturssonar, og var rtt um rsht Hlaupasamtakanna 2014, sem vntanlega verur a loknum sasta legg Reykjavegarins, einhvers konar sammenkomst Garinum, meira um a seinna. Kri fkkst ekki til a segja sguna af ljninu og apanum.

Fyrsti Fstudagur sumars haldinn htlegur Raua Ljninu. Mttir: prf. Fri, orvaldur, skrifari. Horfum krfuboltaleik vi hli Jakobs Mllers hstarttarlgmanns og KR-ings. ttum gott spjall saman ar sem g tskri sguna af ljninu og apanum sem Einar reyndi a segja eim Flosa hlaupi dagsins, en tkst ekki betur en svo a prfessorinn, alveg yfir mealgreind, skildi ekki sguna. gvus frii.


Hlaupasamtkin eru fst hefinni

vinlega er hlaupi mivikudgum fr Vesturbjarlaug kl. 17:30. essu var engin breyting sasta vetrardegi 2014. virist sem pskarnir hafi rugla einhverja rminu, v a einungis voru fjrir hlauparar mttir lgbundnum tma: prf. Fri, Magns Jlus, lafur skrifari og Gumundur Lve. Gumundur stefnir Kaupmannahafnar-maraon 18. ma og v binn a toppa og farinn a trappa niur. Hann ba um rlegt. Ekki st okkur Magga, vi erum bir eymingjar og fsir a hlaupa hgt og stutt hvenr sem a er boi. Jafnvel prfessorinn lagist ekki gegn v, en svo er anna ml hvort hann skilji "hgt og stutt" sama skilningi og vi daulegir.

Jja, klukkan orin 17:30 og vi a leggja hann 13 stiga hitamollu egar gamli barnakennarinn dkkai upp og hljp oralaust tiklefa me turu sna. Einnig var vart vi Inga, en ljst hvort hann skai eftir a bei vri eftir honum. Vi fjrir smar Samtaka Vorra kvum a hr vru ekki srsir hlauparar fer og lgum af sta. a var rtt um Hlarft - prfessornum tti a heldur stutt, nbinn a fara 37,5 km fr heimili snu og um Heimrk, en hann kom ekki framfri mtmlum. En vi lgum af sta me magana fulla af gum setningi.

etta var erfitt fyrir feitlaginn hlaupara endurkomu. eir hinir sndu mr ann sma a leyfa mr a hanga sr. Meira a segja Gumundur Lve spuri einum sta hvort ekki vri hef fyrir gngu hr. a var eftir a Magns Jlus hafi hitt hjn me barnavagn og hann heimtai a f a kkja upp vntanlegan skjlsting sinn tt vggu vri. Svo var haldi fram. a var hr sem Snorri Gunnarsson dkkai upp og var upplstur af G. Lve a hr vri hg lest fer. Skrifara heyrist Snorri segja: "Come on! Ertu ekki a djka mr?" - ea eitthva veru. Enda settu eir tveir fljtt upp tempi og yfirgfu okkur hina.

Prfessorinn hkk enn okkur Magga og virtist njta ess a vera samferamaur okkar. Vi hfum oft n gum samtlum okkar millum gegnum tina og v upplifi maur essa klasssku stund a vera fer me gum flgum, hreyfandi sig, reynandi sig, svitnandi og ar fram eftir gtunum. a skal viurkennt a fyrstu 4 km reyndust skrifara erfiir, hann var ungur sr, andstuttur, en hafi ekki ngilega stu til ess a hlaupa ekki ea fara a ganga og kva v a hanga Magga.

Vi komum Nauthlsvk og ar er gert lgbundi stopp. Vi upplstum prfessorinn um a vi myndum fara Hlarft, honum tti a helst til stutt og hlt fram og setti stefnuna Stokk. Vi Maggi beygum af og frum inn stginn hj HR. Vi gengum ekki lengi en tkum upp hlaup og sagi g Magga fallega dmisgu af apa og ljni sem myndi ganga vel Kirkjuri, sgu sem Kri sagi mr og er upplsandi um vld fjlmilanna ntmasamflagi.

Hr var skrifari orinn heitur og lttur og a var hlaupi sleitulaust og n tafa rakleiis til Laugar, framhj Gvusmnnum, um Hringbraut, hj Akademunni, jarbkhlunni og lei til Laugar. Hr sannaist sem endranr a egar menn eru komnir af sta og bnir a hita skrokka sna upp er eftirleikurinn auveldur. etta mtti nefndur blmasali sem best tileinka sr, hann hefur ekki sst lengi a hlaupum og Halldr Bergmann er farinn a kvarta yfir fjarveru hans morgunhlaupum rtt fyrir yfirlstan gan setning.

a var tmlegt Laug. Vi teygum ltillega, stuttur Pottur og bara tlendingar, en ekki ktir sveinar a ra mlefni landi stundar. Hr er rf flagslegu taki til ess a fora Samtkum Vorum fr tortmngu. v er tmabrt a huga a rlegri rsht Hlaupasamtaka Lveldisins. er spurt: vill flk halda sig vi Viey ea er vilji til ess a kanna ara kosti? Kona spyr sig.

Er skrifari hafi sig brott var prfessorinn a koma til baka af hru 16 km hlaupi og Flosi ekki enn kominn tilbaka, en eir giskuu a hann gti hafa fari riggjabra.


Sumartmi

N er bi a opna njan pott Laug Vorri og varla verfta fyrir bagestum. sama tma hafa konur endurheimt inniklefa sinn efri h og karlar tiklefa sinn, en merkingar eru ekki ngilega skrar svo a enn villast konur tiklefa karla, htta sig ar og fara sturtu. a getur valdi gindum. sunnudegi mttu essir til hefbundins sunnudagshlaups: Jrundur, . orsteinsson, Ingi, blmasali, orvaldur og skrifari. eir voru sprkir.

Lagt upp bjrtu og fgru veri, en svlu, ca. 5 stiga hita. Fari afar rlega af sta. Mttum Rnu sem kom mti okkur Hofsvallagtu. Aspur hvers vegna hn kmi ekki me okkur sagi hn a vi frum of seint af sta. Hr kviknai hugmyndin um a fra klukku Samtaka Vorra framar og hefja sunnudagshlaup eigi sar en 9:10 sumrin. Var hugmyndinni vel teki og hn samykkt og kvei a fr og me Sumardeginum fyrsta yri hlaupi 9:10 sunnudgum.

Hlaup hlt fram hefbundnum ntum. Aallega rtt um hinn nja stjrnmlaflokk Benedikts Jhannessonar sem mun vafalti draga miki fylgi fr Sjlfstisflokki. Nefndir voru tveir af nverandi ingmnnum Flokksins sem munu fylgja Benedikt - og Formaur Vor til Lfstar taldi lklegt a sr yri boi sti lista hins nja flokks.

Venju samkvmt var gengi Nauthlsvk og aftur Kirkjugari, enda er brnt fyrir gestum er anga koma a vira helgi staarins og fri eirra sem ar hvla. Svo var a bara etta hefbundna, Veurstofa, Hlar, Klambrar og Hlemmur. Fari niur Sbraut og lei gegnum Mibinn. Jrundur bara brattur rtt fyrir han aldur og hkk okkur yngri mnnum alla leiina.

Vandri voru me hinn nja pott er komi var tilbaka, mkkur af bagestum, sumum hverjum alla lei fr Seltjarnarnesi, en ni potturinn lokaur vegna of mikils klrmagns vatni. a lagaist fljtlega og ur en langt var lii hdegissamtal Pottverja streymdi hpurinn yfir nja pottinn og a var rm til ess a halda hefbundinn dens sunnudegi me dr. Baldri og Stefni verkfringi, en auk eirra var Helga Jnsdttir fr Melum mtt Pott.


Afmlisdrengur

2. aprl srstakur smapiltur Hlaupasamtakanna afmli: gamli barnatannlknirinn. Hann mtti ekki til hlaups dag fyrir sakir hgvrar og mefddrar hldrgni. Magns okkar er lklega fyrsti brotthvarfsnemandinn menntasgu Lveldisins. Hann var ungur nemandi Vesturborg hj forvera eiginkonu skrifara og gegndi nafninu "Magns pri", en leiddist nmi verandi kominn sjtta aldursri og kva a strjka og var framhaldinu sendur vestur firi vist.

essir voru mttir til hlaups: blmasalinn, skrifari, Helmut, dr. Jhanna, orvaldur, Jrundur, lafur Gunnarsson, Baldur Tumi, Kaufmann, og loks kom hvtur hrafn stejandi: sjlfur Benzinn, strhrur og sskeggjaur og finn skapi og hafi ekki sst svo mnuum skipti Vesturbnum. Skrifari reyndi a beina honum tiklefa, en arir hlauparar komu veg fyrir a hann ylli uppnmi kvennaklefa. Sar frttist svo af Hjlmari og sk a hlaupum og Benedikt mttum vi Trppum lok hlaups. annig a kunnuglegum andlitum br fyrir essum degi, en ekki sst prfessor Fri.

tti a ba eftir Benz? Nei, a kom ekki til greina. Vi Helmut hldum af sta og frum rlega. Arir biu eitthva, en er lei hlaupi kom lii streymandi. Blmasalinn fullyrti a skrifari skuldai honum Cadburys skkulai. stan er s a er skrifari st vigt Vesturbjarlaugar seinni partinn gr teljandi sig harla hultan, dkkai blmasali skyndilega upp fyrir horn og ni a spenna glyrnum tluna skjnum. Hann htai a segja flgum Hlaupasamtakanna fr uppgtvun sinni ef skrifari lti honum ekki t Cadburys skkulai. Mli er uppgert eirra millum, en v m skjta a hr algjrum trnai a n skilja aeins tv kl essa tvo flaga a lkamsvigt, og er skrifari hrari niurlei. Sannleikurinn kemur ljs fyrramli, lgbundnum vigtardegi Vesturbjarins.

N, a var etta hefbundna, kjaga mtvindi og mtlti inn Nauthlsvk ar sem var tmajafna og Benzinum leyft a n okkur, en a var sem Kaufmann Friedrich hljp fram r okkur. Vi frum inn Hlarftinn og sfnuum hpnum saman. Hr vorum vi fimm sem hldum hpinn, essir lkustu og hgustu. En m segja a vi hfum stt okkur veri er lei hlaupi og tkum seinni hlutann af nokkrum rskleika. Enginn skilinn eftir, Hlaupasamtkin a n vopnum snum n.

Menn voru eitthva seinir a koma sr til Potts og hefi ekki veitt af rslafullum Benz til ess a ryja pott fullan af akomuflki. Um sir gafst skrifari upp og hlt vit heimilislfsins. Honum var ofarlega sinni Fyrsti Fstudagur og bo frnda hans og vinar, . orsteinssonar, a heimili hans. Boin au eru vinlega htleg, ar er fjalla um sgu mlaralistar slandi, staldra vi blnmer og persnufri. Vel mtt!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband