Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Kri snr aftur

hlju en myrku nvembereftirmidegi mttu eftirfarandi til hefbundins hlaups hj Hlaupasamtkum Lveldisins: Magns tannlknir, Flosi, dr. Jhanna, Heiar, Snorri, Hjlmar, Tobba og skrifari. g spuri Steinunni hvort hn hefi s Einar "sprett". "J, hann er kominn og farinn." "Ha?" hvi skrifari. "J, kominn og farinn, hann sagist vera me einhverja pest, kom og fr fyrir allnokkru san." Ja, sr er n hver afskunin fyrir v a mta ekki hlaup!

Allt kyrrt tiklefa og skrifari mttur tmanlega Brottfararsal. Svo kom Magns og vi spjlluum ga stund um rstefnur tlndum og um mori Kennedy. brottfarartma var stigi t sttt og teki veur. Hiti 8 grur, stytt upp eftir hellidembu fyrr um daginn, logn, en fjri dimmt. N gildir a vera endurskinsvestum og vera vel snilegur. Lagt upp og stefnan sett gisuna, nokku hefbundi fyrir mnudag. g held a flestir hafi veri stemmdir fyrir stutt.

Magns sagi: "li minn, vi frum bara hgt." Og a byrjai ngu efnilega, au hin voru fljtlega byrju a derra sig, en vi Flosi, Tobba og Maggi vorum rleg og frum skynsamlega af sta, fullhratt fyrir feitlagna hlaupara sem eru endurkomu.

Enda fr a svo a skrifari missti fljtlega af eim hinum og vissi v ekki hvert umruefni var og hefur sjlfu sr ekki fr neinu a segja. a voru vissulega vonbrigi a Magns skyldi svo fljtt gleyma lofori um rlegt hlaup og skilja vin sinn eftir. Hr gleymdist hi forna kjror Samtaka Vorra: Hr er enginn skilinn eftir!

N er ori dimmt mjg af degi er hlaup stendur yfir og jafnvel svo dimmt upplstri gisunni og er sta til a hafa hyggjur af v a rekast anna flk myrkrinu. a var kjaga fram einsemd alla lei inn Nauthlsvk, gengi upp brekkuna inn Hlarftinn og hlaup teki upp af nju. Hr var skrifari orinn heitur og tti ekki vandrum me a ljka glsilegu hlaupi me sma. Flagar mnir voru egar komnir Plan er komi var tilbaka og a var teygt og rtt um slenskar nafnahefir. Kri var mttur Plan og stefndi hlaup. Hlaupi a st ekki lengi, v a er Kri var kominn a Neskirkju var hann fyrir opinberun og kva a sna til Laugar n og eiga gastund me flgum snum.

Vi tk klukkutmaseta potti og mtti Helmut hlaupinn pott auk hlaupara og kunni ekki a skammast sn. Fljtlega barst tali a mat, drykk og skemmtunum. Fram var flutt formleg bn um a skrifari gengist fyrir um a finna veitingasta er vri fs til a taka vi flgum Hlaupasamtakanna og bja upp mat af einhverju tagi, ekki endilega julefrukost. N verur sem sagt fari a finna heppilegan sta sem tki vi okkur byrjun desember egar hann gst okkar og fr lf eru komin heim fr Kpur.


Einvalali sunnudegi

a verur a segja hverja sgu eins og hn er. Menn voru nttrlega ekki a skilja etta hrikalega niurlag sem Garabr lei fyrir e-u utanbjarflki sl. fstudag. "Og a fyrir Keflavk, af llum stum!" sagi frndi minn lafur orsteinsson, Formaur Hlaupasamtaka Lveldisins. "etta er under sygekassegrnsen, a er bara ekki hgt a segja anna." Svofelld or fllu Brottfararsal Laugar Vorrar sunnudagsmorgni, egar saman sfnuust fyrrn. lafur, frndi hans og nafni, skrifari smu samtaka, orvaldur Gunnlaugsson, orvar maur og hverskur, Bjarni Benz, stryrtur og hvaasamur, Rna Hvannberg, Irma Erlingsdttir, sk Vilhjlmsdttir og Jrundur prentari. Einvalali.

Veur var gott, stillt, hiti yfir frostmarki og bjart. Lagt upp fr Plani rlegum ntum, skrifari hlaupinn rjr vikur - og Jrundur me svipaar syndir. Sem fyrr segir var hugur manna hj vinum okkar Garab, en a sama skapi gtu menn ekki anna en dst a frammistu og kmni eirra Keflvkinga, sem virist vera rsandi byggarlag eftir a hafa losna undan andlegri jn erlends herflugvallar.

Dlum etta rlegheitunum og n fer a blsa mti okkur af austri og a andar kldu. Bjarni var me hund me sr sem hann hefur pssun. Hann stti hundinn um mija laugardagsnttina og urfti a byrja a setja hann ba og var ekki kominn bli fyrr en undir morgun. Mtti alhress til hlaups kl. 10. a var kveinn kostur a Bjarni skyldi vera upptekinn af hundinum, hafi hann minni tma til a djflast okkur. En verst var a hundkvikyndi var a vlast fyrir okkur egar hann var bandi og hefi hglega geta drepi okkur.

Nauthlsvk sagi Rna skili vi okkur og fr Hlarft. Stuttu sar yfirgaf sk hpinn og fr Fossvoginn. En vi hin hldum fram Kirkjugarinn. ljsi ess a nr hlaupari var hpnum, Irma, var gerur stanz vi leii Brynleifs Tobassonar og Gurnar konu hans og fluttur stuttur pistill. Pistilinn flutti lafur frndi minn og var llum meginatrium fari rangt me stareyndir eins og lng hef er komin . Irma var hins vegar mjg impneru af ekkingu frnda mns sgu og lgfri.

Svo var dla fram yfir Hlendi og framhj skuheimili Vilhjlms Bjarnasonar Grnuhlinni, yfir Miklubraut, yfir Klambratn og lei fram. Vi stoppuum nsta lti essari lei, og altnt stutt hvert skipti, enda klnai maur hratt niur ef stoppa var of lengi. Hlemmi beitti orvaldur brgum, sneri inn Laugaveginn og gabbai Irmu til ess a fylgja sr eins og etta vri elilegasti hlutur. Hn hefur sjlfsagt haldi a a tti a beygja arna. En vi frndur og Bjarni og hundurinn hldum fram niur Sbraut og hlupum lei tilbaka. Vi vorum sttir vi etta verrabrag hans orvaldar og hugsuum honum egjandi rfina.

Fari um Mib og heilsa upp flk Austurstrti og Austurvelli, en mjg margir Reykvkingar virast eiga erindi vi frnda og vilja leita ra hj honum msum brnum mlum. Gengum upp Tngtuna, skrifari tk ofan hfu vi Kristskirkju, hneigi hfu og signdi sig. Bjarni heimtai a . orsteinsson geri slkt hi sama. "Nei, aldrei. g er einnarmessumaur." Svo var haldi fram niur Hofsvallagtu og hlaupi loki. Teygt mttkusal og stuttu sar kom Jrundur og hafi fari smu lei og vi.

ar sem skrifari bst til a skola af sr tiklefa dkkar ekki Einar blmasali upp og ykist vera veikur. Hann hlaut fyrir eyrnafkjur fr Bjarna og skrifara og var sagt a skammast sn fyrir a vera me svona mlatilbna. Baldur var mttur pott er skrifari kom anga, auk Mmis og lafs orsteinssonar. ur en yfir lauk hfu eir fegar dr. Einar Gunnar og lafur Jhannes heira okkur me nrveru sinni, og svo hjnin Stefn og Helga. Rtt var um mori Kennedy og samsri almennt t fr v. Bjarni sti sig einhver skp yfir v hversu alrkisstjrnin hefi reynt a hylma yfir mori og komi veg fyrir a a yri rannsaka almennilega. Hann hefi lesi grein um mli Tme sem segi fr e-m 361. ramma Zapruder myndinni sem hefi veri haldi leyndum rum saman, en sndi Kennedy v augnabliki er seinni klan hfi hann. Mnnum var ekki skemmt.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband