Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Annar Fstudagur

hlaup dagsins mttu ekki margir. eir katlsku trbrur Denni og Benz, Maggie, orvaldur, Rna og svo eitthvert ungmenni af Nesi. Maggie sagi: "a var ungur maur af Nesi." Var a Denni, var spurt. "Nei, Denni er ekki ungur," sagi Maggie. Var a Heiar? var spurt. "Hver er a" spuri Maggie. annig var mli ft Potti fram og tilbaka n niurstu. Altnt er ljst a helztu hlauparar Vesturbjarins voru fjarverandi hlaupi dagsins. Vafalaust me vatnstta afskun.

tiklefa hlt Hjlmar rttakennari dens um bjr og bjrdrykkju. Fstudagar eru til ess a efna orsta sem verur eingngu svala me vldum bjr. annig fer maur fr Laug hamstola af orsta. En n skyldi haldi heim til Bigga og Unnar og inntekin flatbaka og bjr. Fyrst urfti skrifari a fara heim til sn og elda ofan megina. A v bnu var stefnan sett Seilugranda.

ar stu eir eldahsi Biggi jgi og Einar blmasali. Arir mttir: Rna og Frikki, Benz, orvaldur, Bjssi kokkur, Maggie, gst og lf - og svo kom Ptur Einarsson beint r kellingaboi KR-skokks. Hann lsti yfir a sr hefi ekkert litist rvali. eir bru fram flatbkur fstbrur gr og erg og voru afkstin slk a menn stu blstri og afgangur var er upp var stai. Slkt er ekkt Samtkum Vorum. Drukkinn me bjr, sder, talskt rauvn.

Margt skrafa og rtt. M.a. var tpt v hve vifelldinn skrifari vri orinn pistlum snum. ar gtti ekki lengur umtalsverrar illkvittni gar neins nema einna helzt blmasala, en fyrir kmi a honum vri hlt pistlum, sem vri frgangssk. Kalla var eftir krtskari sn starfsemi Samtaka Vorra og frammistu hlaupara og nnar vri greint fr sgnum og missgnum hlaupara hlaupum, eins og var aal pistla hr fyrr t. Einhver kallai eftir v a hann Haukur okkar yri virkjaur n.

Um etta leyti var spurt um rsht. Sasta rsht var haldin Viey, hn tkst frbrlega. Beinast liggur vi a halda nstu rsht Viey einnig, t.d aprl komanda. gst var eirri rsht og fannst hn eftirminnileg. Hann lagi til a rsht hfist hlaupi um eyna ("hva m n mrgum klmetrum t r slku hlaupi?") - en egar minnst var rif eftir hlaup nefndi hann bara "Vatnstankinn" - er ekki vatnstankur eynni? Hann var binn a gleyma v a rshtin var haldin "Vatnstankinum" sast. l gerir lvi flvan.

er llu falli komin fram hugmynd um rsht. Viey aprl komandi. Vieyjarstofa ea Vatnstankur. Finnum heppilega dagsetningu. gvus frii.


Eingngu naglar!

essum degi mttu eingngu naglar til hlaupa Hlaupasamtkum Lveldisins, en slskinshlauparar stu heima. 6 stiga frost og noraustan stormur. Mttir: prfessor Fri, orvaldur, Flosi, Bjarni Benz, Helmut og dr. Jhanna, Heiar, skrifari og Frikki Mel. Hlauparar fru kappklddir t gjluna, flestir me balaklvur.

a var haldi gisu ar sem vi hfum vindinn baki. Hpurinn sundraist fljtlega og r hlaupara hefbundin. Vi kjguum etta saman Benzinn og Helmut, en svo skildu eir mig fljtlega eftir. Erfiast var hlaupi vi flugbraut vegna mtvinds, kuldinn var ekki verstur. Nauthlsvk var bei eftir skrifara, ar voru fyrrnefndir hlauparar og vildu fara Hlarft. Flestir munu hafa fari lei dag, nema hva Jhanna og Heiar fru eitthva lengra.

Hr var fari a lgja vind og bara nokku brilegt a hlaupa. Fari hj Gvusmnnum og svo vestur r til Laugar. Teygt Mttkusal og fari Pott. Potti var svo kalt a hri eim sem hfu hr fraus. Helst hefi maur urft a halda hfinu undir vatnsborinu, en a er vst ekki gerlegt mjg lengi.

Erfitt hlaup, en g tilfinning a koma til Laugar og ylja sr Potti. Meira og verra mivikudag.


Eflum flagsandann!

Flagslf Samtaka Vorra hefur veri me dapurlegra mti undanfari, ea allar gtur fr v hn sk okkar hlt upp afmli sitt sllar minningar. Af v tilefni bundu menn miklar vonir vi hlaup dagsins og Fyrsta Fstudag framhaldi af v. Mting hlaup heldur dapurleg: Denni og orvaldur. Skrifari spuri Denna hvort miki hefi veri sagt hlaupi dagsins. Kvast hann hafa reynt a halda uppi samrum og helst eim ntum sem gtu hfa til hvalasrfringsins. En a var eim mun erfiara sem Denni urfti a stoppa tvisvar hlaupinu vegna verkja nra og teygja. eir fru einhverja undarlega lei um skglendi og hj Gvusmnnum og stystu lei tilbaka. Sem sagt: dapurlegt.

a var eim mun fjrugra Potti. ar var mttur skrifari alhress og svo bttust vi Benzinn og blmasalinn nkomnir r jararfr, upprifnir og innblsnir, uppfullir af sgum og skemmtilegheitum. Denni lei belgjamt KR ar sem menn eta ti, en eir hinir a koma r jararfr Hafnarfiri ar sem boi var upp konfekt, kaffi og hvtt. Stefnan sett Ljni.

Ljninu komu saman Denni, skrifari, Helmut, Benzinn, dr. Jhanna, Friedrich Kaufmann og var miki gaman. Mlin rdd af hispursleysi og greinilega komin stemmari flagsleg rri. egar mli var bori undir fjrklfinn Bigga Jga br hann skjtt vi og kva a stefna flki saman til Annars Fstudags a heimili eirra Unnar Seilugranda fstudaginn 8. mars og bija blmasalann a annast matarger alla, flatbkubakstur. skilegt vri a flagsmenn mttu me upphaldslegg sitt, hvort a er pepperoni, ananas, ostur valinnar gerar ea anna - og svo a ekki gleymist - drykki a eigin vali. Miki af eim. Mting kl. 19:30.

Mtum ll og eflum flagsandann Samtaka Vorra!


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband