Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Mtt seinna lagi

Auglst var hlaup Hlaupasamtkunum essum degi, en ritari hefur veri fjarverandi sustu hlaupum vegna akallandi embttisanna erlendri grund. Einnig st yfir Menntaing gr, fstudag, sem krafist krafta essa samvizkusama rkisstarfsmanns, og tti hann ess ekki kost a hlaupa degi sem lst hafi veri yfir a vri Fyrsti Fstudagur september. Frtzt hefur a Flosi hafi mtteki gstlberinn vi a tkifri, en a ru leyti var athfnin kyrrlt, frisl og htleg.
Ritari undi sll vi sitt morgun egar Brunahringing glumdi vi - hinum endanum var Der Blumenverkaufer og var eins og himinn og jru vru a farast. "Hvar ertu? Ertu ekki a koma hlaup?" g spuri mti hverjir vru mttir - "allir". Allir er temmilega ljst svar. v grunai mig strax a a vru ekki mjg margir mttir. Kvast mundu mta seinna. Mr er tj a a hafi veri slra nokku um stur fjarveru minnar og allt lagt t versta veg.

g mtti um hlftu og s aeins reyfi af Blmasalanum og Strknum Hjlinu tiklefa og stafestist ar me vissa mn um fmenni a hlaupum. g hafi myndina af rbjarlaug kollinum og anga skyldi stefnt um Fossvog og Goldfinger. a er einmanaleg ija a hlaupa einn. En a ir a maur er ekki truflaur af oragjlfri og hvaasmum hlaupurum, er t af fyrir sig me hugsanir snar.

Vi Stbblu mtti g Flosa, Unu, Hjlmari og sk - voru lei tilbaka, fru eitthva um 27 km eftir v sem mr skilst. g hlt fram upp r og geri stanz vi rbjarlaug. Svo var etta bara eftir bkinni niur Elliardalinn, undir Breiholtsbraut, um Laugardal og Sbraut tilbaka til Laugar. ar hitti g fyrir Blmasalann og au hin potti, Benedikt, Hjlmar, sk, Flosa og Eirk. Tvr vikur Berln, spennan vex, menn sp tma. Hvernig verur etta?

Hva er a flki?

a vakti meiri athygli a hvorki Benedikt n Birgir voru mttir hlaup kvldsins, heldur en hitt, hverjir voru mttir, og voru a engin smpe. Dr. Fririk, Vilhjlmur, Bjarni, Eirkur, Hjlmar, Einar blmasali, Ingi, Rnar, Margrt, Una, Flosi, ritari, Helmut og dr. Jhanna. Enn fura menn sig v a prf. dr. gst Frodensis skuli halda sig fjarri Fsturjarar strndum og fjarri hlaupi, maur sem er a venja sig eyimerkursand og leurblkut. a tti a hvla eftir tk laugardagsins. Sumum veittist erfitt a skilja hva fjrir 5X200m sprettir ttu skylt vi "hvld" - en svona notum vi hugtk me misjfnum htti. etta var sem sagt plani, eir sem nenntu, vildu ea gtu ttu a taka spretti, arir mttu velja interval ea 12 km hlaup me nokkrum ttingum.

a var stfur mtvindur gisu og nokkurn veginn eins leiinlegt veur og hugsast getur a hlaupa , samt voru menn hvassir og fru fremstir hru tempi. Fari t a Sktast og svo tvstraist hpurinn. g spuri blmasalann hva hann hefi fengi sr hdegismat. "Samloku meremlai og rstbiff." " meinar, me rstbiff og remlai.." sagi g. "Nei," sagi blmasalinn eins og handhafi sannleikans. "Me remlai og rstbiff." a kom sums ljs a hann hafi gtt sr samloku me miklu remlai. Er komi var t Sktast var samlokan komin upp vlinda, og virtist ekki vera niurlei. g var samfera Flosa, blmasalanum og Fririki aftur vesturr og var aalumruefni samlokur og mismunandi gerir leggs og salats. Einnig var brydda upp bkmenntaumru, ar sem greint var fr mannger sem er ljsflin og mannflin a degi til, en "vulkanaktig i knslivet" om natten. Gullkorn.

a var fari afar hgt og sttist okkur hlaupi seinna eftir v sem lengra dr, setningur um tting gisu fll niur, en Flosi geystist fram og skildi okkur eftir reykmekki, dr. Jhanna og Helmut ar fyrir framan. a er ekki gott a hlaupa me blmasalanum, a er bara tala um mat og allur taktur fer r skorum og maur slappast og verur reyttur. egar kom a Hofsvallagtu htti blmasalinn og sagist vera orinn veikur, samlokan vri komin upp hls. Fririk fr me honum til Laugar. Ritari hlt fram Nes eftir Flosa og dr. Jhnnu og Helmut. a var svo bi a brjta mann niur a maur slampaist einhvern veginn fram.

g var kominn Suurstrnd egar g heyri kufntum koma ofsahraa eftir gtunni og lgu flautunni. Er etta einhver sem vill n sambandi vi ritara, spuri sig ritari. Leit upp og s glabeitt andlit blmasalans skna eins og tungl t um blruna einhverri sportgrju. S ekki vel hver sat faregarstinu. Held fram og hugsa me mr: N! Hann var ekki veikari en etta! Nema hva, egar g er a koma a Lindarbraut kemur essi sportbifrei sama lglega hraa mti mr og s g a dr. Fririk sat faregastinu og veifai. Hva er a flki? hugsai g. Htta hlaupi tl ess a fara a enja sig sportbl.

g upp Lindarbraut og bara reyttur. Noranmegin s g Flosa teygja og vi tkum sprett tilbaka. N sst hva a skiptir miklu me hverjum maur hleypur: hvort a er feitur og latur blmasali, ea frskur og kraftmikill unglingakennari r Vestbyen, a var sem sagt tekinn ttingur fr Lindarbraut og alla lei a Grandavegi, tempi 4:45. Eftir a lulluum vi tilbaka og komum tmanlega til a hitta fyrir Bjarna - og stuttu sar komu Helmut, dr. Jhanna, og Rnar, Margrt og Eirkur, hfu teki fyrrgreinda spretti, samtals 8 km, sem er ekki miki, og eiginlega ekki til ess a segja fr.

Flk er almennt gu formi og spennan vex fyrir Berln. Stefnan a Hjlmar og sk panti fyrir okkur veitingasta eftir hlaup - v er nausynlegt a vita hversu margir vilja vera me mlsveri eftir maraoni. Smuleiis arf a huga a e-u kvldi fyrir hlaup, gri pastaveizlu, Helmut og Jhanna tkka v. Meira seinna. gvus frii. Ritari.

Hlaupatlun - 3 vikur Berln

fingarnar
N eru einungis 3 vikur Berln og tmi til kominn a hvla. Mrgum finnst etta vera erfiustu vikur fingatlunarinnar. Flk verur stressa og finnst a a hafi ekki ft ng og/ea v finnst a a s fullt af orku og vill taka . En a er ekki hgt a bta miklu vi, a er miklu nausynlegra a hvla sig. Lkaminn er slitinn og arf a n sr ur en hann tekst vi maraoni. fingar nstu vikum eru fyrst og fremst hraafingar til a halda okkur formi og lta ftur ekki stirna. Fari samt varlega og hlusti vel lkamann, a er betra a taka v rlega nna en a htta meisli. Vi skerum klmetramagni hratt niur essar vikurnar. i sem hafi veri a hlaupa kringum 80 km ttu a fara langleiina niur 50 km (4 fingar) og i sem hafi veri kringum 60 niur 40 km (3 fingar). Vi eigum ekki a hlaupa miki einu fyrir utan nsta laugardag, en er sasta langa hlaupi 25 27 km. Efir reynslu sustu viku tti s vegalengd ekki a vefjast fyrir neinum. Mnudagsfingin er me remur mguleikum: a. sprettfingar, b. langt interval fyrir sem treysta sr ekki spretti en vilja taka , c. rlegt hlaup fyrir sem treysta sr hvorugt og eru stirir eftir langa hlaupi um helgina. Setji samt nokkra ttinga inn hlaupi.

fingatlun

Mnudagur: a. Sprettir 8-10 km. 3-4x5x200. 40-50s hver sprettur. 30s hvld milli. 120s hvld milli 5, 10 og 15. 2-3 km upphitun og niurskokk.

b. Interval 8-10 km. 5x1 km, 4:00 4:30. 90s hvld milli. 2-3 km upphitun og niurskokk.

c. Rlegt hlaup 10-12 km, me nokkrum ttingum.

Mivikudagur: Brekkusprettir 9 - 10 km. 6-12x80-100m (25-35s). 5 km upphitun og 3 km niurskokk.

Fimmtudagur ea fstudagur: Rlegt 5 7 km.

Laugardagur: Langt og rlegt 25 27 km. Hluti af leiinni m vera maraonhraa.


Drykkir Berln Berln er bara boi upp vatn og te. a er a vsu hgt a lta koma fyrir eigin blndu drykkjarstvum, en a eru mismunandi skoanir er v hvort a gangi upp ea ekki. Hgt er a hlaupa me belti og ttu birgirnar a duga helming hlaupsins. beltinu vri einnig hgt a vera me nokkur gel. Seinni hluta hlaupsins yri maur a notast vi vatni. Kosturinn vi essa afer er a i losni vi rtrina vatnsstvunum til a byrja me. kosturinn er a hlaupa me belti sem gti ori pirrandi til lengdar. Best vri ef hgt vri a losa sig vi belti egar ekki vri rf v lengur. nnur afer vri a taka me sr flsku me rttadrykk sem notaur er fyrstu 5 15 km og san hent en einnig vera me 2-4 brf af geli buxnastrengnum, vsum ea gelbelti, sem skola er niur me vatni vatnsstum fr 15 35 km og enda san bara vatni!

stainn fyrir a hlaupa!

Eins og ur segir er nausynlegt a hafa hemil sr a sem eftir er. Vi urfum hvld. Ef ykkur leiist skoi frekar korti, fari gegnum hlaupi huganum og fari Google Earth og skoi leiina. Finni t hvar i bi. Skoi einnig ggnin sem i hafi fengi send heim. Hugsi um hva i tli a bora, hvernig i tli a haga drykkjum, athugi hvort allur bnaur sem i tli a nota s til staar og lagi. Vantar ykkur gel, vaseln, ftakrem? A hugsa um hlaupi og skipta v niur huganum eftir a hjlpa ykkur hlaupinu sjlfu, a hefur snt sig. a er gott a finna sr kennileiti kortum og egar i fari sjlft hlaupi a eftir a hjlpa ykkur a stasetja ykkur. A geta s hva er eftir huganum ea hvernig nsti fangi mun vera hefur miklu meiri hrifa en a vita hversu margir klmetrar eru eftir ea eru bnir.


Lofra

Ritara er bi ljft og skylt a birta mefylgjandi lofru fr flaga Bigga um ... hann sjlfan ... og raunar fleiri:

Ritari vitrari?

Mr finnst rtt a ritari vor fi aeins ahald hr blogginu okkar
og einoki ekki einn ennan gta vettvang vorn fyrir hlaupatengda lfsspeki bland
vi anna.

Mr fll fyrstu ekkert srlega vel vi ennan mann sem virtist ekki
vla a fyrir sr a nefna mann msum nfnum fjlskyldu minni, aldrari mur og
fjarskyldum frnda til mikillar undrunar. En etta tti eftir a breytast.

g hafi heldur ekki miki lit honum sem hlaupara. Taldi raunar a
hlaupin vru aeins yfirskin til a geta fengi trs okkur eymingjunum.

egar g svo s manninn (laf riddara, nei g meina ritara) hlaupa
heilt maraon fyrra n ess a blsa r ns og ausa r brunni visku og krleika yfir
okkur minni hlaupara, fr g a sj hi stra samhengi hlutanna.

lafur er einfaldlega hinn fullkomni leibeinandi sem leiir oss
hina rengri og vandratari stigu hlauparans. Hann hefur rlegheitum bent okkur
me gu fordmi a r stundir koma a vi urfum a slaka aeins , taka
langt me sm tempi egar jlfarinn segir brekkusprettir, vegna ess a lkami
vor segir okkur a.

Samt sem ur hefur lafur af sinn mefddu diplmasu n a fylgja
jlfurum a mestu og er af sanngirni farinn a mla me v a vi hlum eirra
fyrirmlum. aldrei svo a vi lokum eyrunum fyrir v sem lkami vor hefur a
mla.

Ferfalt hrra fyrir lafi, Rnari, Mggu, Hauki (sem kom jlfurunumaf atvinnuleysisbtunum) og okkur llum hinum sem erum a fara til Berlnar n lok september
2008!

Biggi jgi

Toppa fyrir Berln - hlaupi kringum Elliavatn

a var komi a hefbundnu Elliavatnshlaupi Hlaupasamtakanna, en a er jafnan reytt ssumars adraganda maraonhlaups. etta skipti var a ekki RM heldur Berln og af eirri stu var a heldur seinna en alla jafna. Mting var vi Vesturbjarlaug kl. 9 morgun og voru essir mttir: Rnar, Margrt, Birgir, Bjssi, blmasalinn, Flosi hjli me drykki, vaseln, plstur og feraklsett bgglaberanum, Benedikt, Rna, Fririk, Hjlmar, sk, ritari - og einn aukahlaupari sem mig vantar nafni . Tlf hlauparar og einn hjli. Vita var a Helmut og dr. Jhanna hlupu grmorgun til ess a geta veri sumarbsta um helgina. Hr reyndi hvort menn hefu ft ngilega vel til ess a geta loki 35 km hlaupi ea svo - sem jafnframt er prfsteinn undirbning fyrir maraon. Ritari er eirrar skounar a menn veri a komast skammlaust gegnum 35 km ef eir tla a ljka maraoni blygunarlaust.

Mikill hugur flki - lg hersla a menn mynduu hpa og hldu sig eim, enda vita fyrirfram a sumir fru hraar en arir. a er gilegra a vera samfera rum upp a a halda uppi tempi og rata rtta lei. Lagt hann hgum hraa. Veur var hreint me eindmum, logn, hiti 10 stig, bjart - en regn hkk loftinu. Gerist ekki betra. Vi hldum hpinn framan af, en svo var flk ori olinmtt og a slitnai milli. Fremst fru Rnar, Margrt, Benedikt, Bjssi, Biggi og hinn ni hlaupari. ar eftir vorum vi Fririk gu rli. eftir okkur komu svo blmasalinn, Rna, sk og Hjlmar. Flosi hjlai svo milli hpa og bar drykki menn.

etta uru nokkurn veginn hparnir sem mynduust og hldust, me smvgilegum tilfrzlum . Fririk er sprettharur hlaupari og a var erfitt a halda vi hann, geri g a inn Fossvog, inn Elliardal og upp r dalnum, Vidalinn. Er vi komum a Breiholtsbraut mttum vi Bigga. Bjssi hafi skili hann eftir me eim orum a hann tlai hgt, " nr mr". Biggi var vatnslaus og orinn yrstur, hafi treyst a arir bjrguu sr me vatn, anna hvort Flosi ea Bjssi. En a er erfitt a treysta ara en sjlfa sig hlaupi, a getur veri gur spotti vatn egar maur er orinn yrstur.

Vi Birgir vorum me gel og punduum okkur, g var binn me tvo pakka um mitt hlaup. Um a leytisum vi einkennilega sjn: Bjssi st kyrr vegi og talai telefn sem Flosi hafi l honum. Okkur heyrist hann vera a panta akstur. ljs kom a hann hafi a eigin mati togna og var fr um a halda fram. Hr voru meisli fer sem settu tttku Berln fullkomna vissu. Vonandi nr Bjrn a f rlausn sinna mla og kemst rtt rl aftur me asto gs sjkrajlfara. Vi skildum vi hann og hldum fram fer okkar me vatninu.

Bygg er orin mikil vi austanvert vatni, ar verur villugjarnt af eim skum, v umhverfi er breytt fr v vi vorum ar sast. v tk vi vlingur egar vi tluum a skella okkur aftur niur Vidalinn, en a hafist endanum, og vi settum fullt stm niur Elliardal, fari allhratt, eir Fririk og Birgir undan mr. Vi hittumst svo aftur vi rbjarlaug ar sem vi stoppuum fyrir teygjur, vatn og gel. Aftur haldi fram og fari tempinu 5:13 niur Elliardal - vi vorum knnir fram af tilhugsuninni um sjba sem kvrun var tekin um a bja upp vi komu Nauthlsvk. Sem fyrr var g skrefinu eftir eim kumpnum - en Fririk viurkenndi eftir a tempi hefi veri fullhratt.

Ritari viurkennir a hann er mun betra formi n en fyrir maraoni fyrra - fr alla lei n ess a finna til reytu ea orkuleysis. ur urfti hann iulega a stoppa og ganga langa speli skum reytu ea vegna ess a hann hafi ekki rek til a halda fram. N er allt anna upp teningnum. Ekki leikur vafi v a etta er vegna ess a hann hefur geta ft n truflunar allt sumar og a hann hefur vi fingar a einhverju marki haft hlisjn af leibeiningum jlfara og ekki a llu leyti veri me mtra ea andf egar settar hafa veri hugmyndir um fingar.

a var sama stmi inn Fossvoginn og verulega ljft a finna a maur tti enn heilmiki eftir batterunum. Stoppa Nauthlsvk, ar stripluu Birgir og Fririk plani og nutu hins svala sjvar. g skellti mr einnig svala lduna og lei vel. Svo var haldi fram - vi eins og sptukallar fyrstu metrana vegna klingarinnar, en svo var bara sett fluggrinn og fari 5:10 tilbaka, sem snir betur en nokku anna hvers konar formi maur er . Er kom gisu lei Birgi ekki ngilega illa svo a hann, trr hugsjnum Samtaka Vorra, setti fullt og reif sig fram r okkur og endai me fantagum ttingi.

Vi hittum nokkra hlaupara Laug. au Einar og kompan hfu villst vi vatni og breyttu leiinni, fru 32 endanum, en skal a sagt Einari til hrss og til stafestingar karaktr hans, a hann lengdi er komi var til Laugar og fr endanum 35 km. Vi hittum einnig Rnar sem virtist bsna ngur me frammistuna dag.

Legi potti um sinn og ml rdd. N er erfiasta undirbningi fyrir Berln loki, menn eru sttir og tilbnir a reyta raunina. Birgir lofai a semja lofrullu um ritara og verur hn birt jafnskjtt og hn berst.

Ltt upphitun fstudegi fyrir langt

Fir mttir dag, blmasalinn, Flosi, Vilhjlmur, ritari og Denni. Vilhjlmur var ktur dag v a hann hafi lagt fyrir . orsteinsson flkna persnufrilega gtu me vsbendingum sem fst ekki tlistu nnar fyrr en fyrsta lagi n.k. sunnudagsmorgun, ef nokkurn tma! Vilhjlmur sagi a lafur vri fur! Hann ni ekki upp nef sr af rvntingu. essi stillti og pri maur, sagi g. fur! sagi Vilhjlmur.

Brottfararsal hfu menn hyggjur af matari manna hdeginu, frtzt hafi af manni sem fkk sr 3 bita af KFC kjlla, baunastppu, sveskjur og rsnur - og raunar kom ljs a etta var bara byrjunin. Menn rifjuu upp mynd sem HalldrP. orsteinssonhafi sent fyrr um daginn af heppnum hlaupara. Er komi a v a vi upplifum eitthva svipa okkar hpi? Hva um a, rifju upp saga fr upphafsrum maraonhlaupa egar menn sem urftu a gera nmer tv brugu sr inn hsagara, leystu niur um sig og ltu vaa. etta kallar maur a kunna a bjarga sr.

a var algjr samstaa um a a fara hgt og rlega, taka etta hlaup sem upphitun, nnast sunnudagsgngu. Vi vorum eins og Grundargengi sunnudagsmorgni, og vantai bara gngugrindurnar. Enda tti etta bara a vera upphitun fyrir morgundaginn, egar vi frum 35 km. N er byrja a breikka hlaupastginn gisu og er a ngjulegt - minna ngjulegt a hann greinilega a liggja nr gtunni, annig a vi getum rugglega hlaupi menguninni fr blatrafkinni. Gaman, gaman!

Smsaman bttum vi hraann og um mija gisu vorum vi komnir gan skri. Ljst var a Denni og Flosi tluu ekki a hlaupa langt morgun, eir geystust fram r okkur hinum og fru hratt. Vi Einarhldum hpinn og rddum um kjklnga, sem Einar kallar skthoppara. Hann fr vandlega yfir matseil dagsins og kvartai reglulega yfir v ahann vri farinn a segja til sn og hafa hrif hlaupagetu. Aftur og aftur var a stoppa vegna ess a maginn blmasalanum var sammla viljanum til a hlaupa.

Vi urum snemma sttir um a fara stutt og hgt. Frum um Nauthlsvk, upp Hi-Lux (spurt: hvar er gst?),rbeint upp a Perlu og svo niurStokk, hj Gvusmnnum og lei tilbaka. Flosi var eins og lmur hestur og tk hva eftir anna sprett og skildi okkur eftir, greinilega kominn tilbaka sem sers hlaupari. Hann valdi leiina tilbaka, um Vatnsmri, yfir brr og fen hj Norrna hsinu, yfir um hj Vigdsi og annig til Laugar. etta var ljft hlaup og ltt og g upphitun fyrir morgundaginn. Spurt var hvort menn mttu neyta bjrs fyrir morgundaginn. Ritari rttai ur t gengin fyrirmli um algjrt bindindi. Magns mttur kvefaur pott. Fram yfir Berln. Sjumst fyrramli, mting kl. 8:30.

Knnun marathon.is - nokkur snilldarleg svr

a er knnun marathon.is:

Myndi a henta r a hafa hlaupi rum tma, og ef svo, hvenr?

S ekki a neinn svarmguleikanna eigi vi.
g hefi kosi a svara essu t.d.:

1) J g hefi kosi a hlaupa betri tma.
2) J g hefi kosi a hlaupa fyrra v g var betra formi.
3) g hefi kosi a vera betur vaknaur seinna a deginum.
4) Mr myndi henta a hafa hlaupi t.d. morgun, s g betra formi.
5) Mr myndi hafa henta a veri hafa uppi rum tmum - me rum mnnum.
6) Mr myndi henta a la best egar mr lur illa.

.G.

g heiti Lttfeti - g er frleikur

Sumir hlaupa til a gleyma (Benedikt), sumir bora til a gleyma (blmasali) - g hleyp til a hugsa. Svona eru mennirnir lkir, lkt og hlaup dagsins sndi me tvrum htti. Fr v og fleiru er sagt hr eftir.

a er liin t a fein rvasa gamalmenni safnist saman til hlaupa hj Hlaupasamtkum Lveldisins, n eru a harsnnir og harskeyttir alvruhlauparar sem taka afinnlifun vifangsefnum dagsins. Brottfararsal voru pokar fr Bigga fullir af gelbeltum, treyjum, geli, sokkum o.fl. Hann var a sna okkur etta. Menn rifu etta tilsn og tmdu allt, Biggi greyi ni ekkert a ntera hj sr - n bur hans a sj hvort menneru svo heiarlegir a gefa upp hva eir tku. Menn fru a mta, a sst bert hold.

Hlauparar eru misjafnir og arfir eirra eru lkar. tlun jlfara gekk t stutt hlaup og snarpt, 12-15 km me tempi. Ritari hafi rf og lngun fyrir lengra, binn a birgja sig upp af geli og drykkjum. kveinn a fara 24. Einhverra hluta vegna vakti essi tlan ekki fgnu Brottfararplani og jlfari brst kva vi, taldi etta r og uppskrift a meislum. Ritari ekkir hins vegar eigin lkama bezt sjlfur og veit hva er gott fyrir hann og kva a halda sig vi sn pln. Skrokkurinn hreinlega skrai langt dag. Vi a sat.

Blmasalinn hafi lofa a koma langt me mr, en mtti tmhentur hlaup og var bara hissa. Sveik gefin lofor og fr stutt. Ekki arir sem gfu kost sr langt og v tlit fyrir a g yri einn dag. Lagt hann og fari austurr um Slrnarvelli og inn Nauthlsvk. Vi Sktast geru sumir hlauparar stanz, en arir hldu fram hgu. g tndi au upp hvert af ru, Villa, Helmut, dr. Jhnnu, Rnu, Bjarna og skildiau svo eftir einhvers staar vi Kringlumrarbraut og lagi hann. Fossvoginum ni Rnar mr og trekai skoun sna a g tti ekki a fara 24. Svo heyri g fnsi Benedikt a baki mr, en leiir skildi vi Vkingsvll, g upp Kpavoginn, eir beygu hina ttina og kunna a hafa fari Stokk, 16 km. Hver veit?

g fr sums Kpavoginn og hj Goldfinger. essum kafla var lan g. egar g kom Mjddina furai g mig v hversu hratt essu yndi fram, g hafi lii fram fr Vesturbjarlaug rmantskri tryllingu ea e-i fjarrnni fir og mevitundarleysi. Hva er a gerast, hugsai g me sjlfum mr. Engin rf a stoppa vi benznst - fari fram upp Stekkina og yfir Elliardal. ar fkk g mr fyrsta gelskammtinn, klrai eitt brf. Drakk vel me. Hlt svo fram upp a rbjarlaug. Hefbundinn stanz me heimskn klsett, btt brsa. Btti mig ru gel-brfi. Og haldi fram.

g lei fram niur Elliardalinn og ntti tmann til ess a huga a msum framfaramlum er lta a menntun Lveldinu. Ekkert er jafn hreinsandi og hlaup. Hinn innri maur fer gegnum algjra hreinsun og stlppu er ekki rf. Hugurinn hreinsast og heirkja er yfir hugsuninni.etta er einn af meginkostum hlaupa, styrking andans. Jja, hva um a, heilsan var bara g alla lei niurr og undir Breiholtsbrautina. Fr sem leil um Miklubraut, stoppai Ols-stinni vi lfheima og btti brsa. fram um Laugardal, Teiga og niur Sbraut. ar hvarflai a mr a g vri lkari hrossi en manni, vlkt var tempi. Faxi flaksai vindinum. g fr a humma lnurnar r lagi Hallbjrns um Lttfeta og frndur alla.

Kom til Laugar egar klukkuna vantai u..b. 10 mn. tta. Hitti fyrir kumpna Eirk og Benedikt og eir voru orlausir af adun essum ofurhlaupara. Gekk innar og hitti fyrir r frnkurfund og Afbrisemi, AKA Flosa og blmasalann. eir veittust a mr me andstyggilegheitum og sgu a hlaup mn hefu ekkert me hugsun a gera, gvri bara a reyna a n af mr strunni! Eftir etta mtti g Helmut, sem alltaf til huggunarrk og uppbyggileg or handa flgum snum. Var einn potti og hugsai mitt r. Er g gekk frLaugu lei mr eins og g vri a koma af lttu skokki gisu. Meisli, my ass!


Er sasti Framsknarmaurinn tdauur?

Af hverju var Vilhjlmur Bjarnason svona glaur egar hann kom tiklefa dag? Var sasti Framsknarmaurinn tdauur? Hann varpai okkur "kru brur" og kvast telja arft a nota hefbundi varp: skthlar, drullusokkar og arir Framsknarmenn. a vri hvort e er ekki neinum "rum" Framsknarmnnum til a dreifa. Hann lk als oddi og virtist virkilega upprifinn eftir sjnvarpsvital grdagsins ar sem hann fr kostum og lt skuldarana finna til tevatnsins. Skuldaradekur er ntt or ntmanum, komi fr frumkvlinum og skoanamtaranum Vilhjlmi.

tlun fjru viku liggur fyrir. a skyldi fari stutt og snggt. Mttir helztu Berlnarfarar nema Helmut og dr. Jhanna, og menn er fari a lengja eftir prfessor Fra sem alltaf er hugvitssamur og hugmyndarkur egar finna arf gar hlaupaleiir a hausti. Menn hugleiddu hvort ekki vri tmabrt a hann mtti vinnu. J, er a ekki, spuri einhver, er ekki kennsla komin fullt uppi Melakleppi? Ja, er hann svo mikilli kennslu essi missirin? J, nei, getur hann nttrlega dulist langt fram haust n ess a nokkur sakni hans. annig gekk dlan.

Meal merkra vistaddra skulu nefndir eir dr. Karl og dr. Fririk, Magns tannlknir, orvaldur, Flosi, Benedikt, Bjrn, Eirkur, Hjlmar, Rnar, Birgir, Una, Rna, Einar blmasali og endanum komu sk og Bjarni hlaupandi. Og a sjlfsgu ritari og Vilhjlmur. jlfari gaf upp leiarlsingu, skv. hef t a Sktast, sem ekki m kalla Kkatanga ea Skeljungsst. Stva ar og ba nnari leibeininga, .e.a.s. eir sem vildu vera innan tlunar. essi hlaupari hafi hins vegar kvei fyrirfram a fara lengra en tlun geri r fyrir, 69. Menn voru furu lostnir yfir essu ogtldu djarflega huga a hlaupi. Arir tluu a taka spretti, ekki segir af eim hr, ritari missti af eirri skemmtun.

lei Skerjafjrinn var rtt um undirbning a Berln, m.a. bindindi a sem innleitt hefur veri og arar vilka agerir, en r virast hafa komi mrgum opna skjldu og sumir sem virast ekki vera fyllilega sttir vi svo eindregnar krfur. Er kom leiarenda hlt g fram og lt hsglsur flaga minna sem vind um eyru jta. Heyri skmmu sar hlaupara a baki mr og var ar kominn Bjarni og var kveinn a fara 69 me ritara. Nauthlsvk var staldra vi vatnspst og fkk g mr orkugel, sem g hef ofurtr essar vikurnar. Svo var haldi fram Fosvoginn gu tempi. ar mttum vi Sif Jnsdttur langhlaupara og flgum hennar, hn virtist hins vegar svo tekin af hlaupi a hn s okkur ekki. Vi fram.

Vi frum hefbundi og vorum bara gum gr, yfir rnar og aftur tilbaka. Um Laugardalinn og niur Sbraut, ar vorum vi rtt lentir undir bl sem kom miklum hraa niur Kringlumrarbraut, kumaurinn ni a hgja sr, en tti vissara a eyta flautuna svona eftir , rtt til a leggja herslu rtt sinn til a aka greilega um Borgarlandi. Ekki var bilbug okkur a finna Sbraut og bara eyst fram. Lukum hlaupi heilu og hldnu og bara gum fling. potti lgu flagar okkar og voru gleigosalegir rifjuu upp krekasngva Hallbjrns Hjartarsonar.

Nst verur fari langt. gvus frii, ritari.

fingatlun fjru viku

fingarnar
etta er erfi vika me miklu klmetramagni og lengsta hlaupinu sem i taki fyrir Berln ea 30 til 35 km. Ekki fara miki yfir rj tma. Flest ykkar ttu a vera me fimm fingar (ef i vilji taka sex fingar eins og sum ykkar hafa veri a gera hafi hana rlega og ekki yfir 10 km. 6 8 km er fnt, helst sem morgunhlaup). Ef i eru reytt geti i stytt millilanga hlaupi um nokkra klmetra. Fyrir langa hlaupi laugardaginn urfi i a vera bin a kvea hva i tli a drekka Berln. Noti ekkert ntt Berln og meinum vi allt, sk, ft, nrft, sokka, hfur, salva, gel og drykki. Ef i urfi a endurnja eitthva fyrir Berln geri a essari viku og prufi a nsta langa hlaupi.

fingatlun
Mnudagur: Sprettir ea ttingar, 10 12 km. 5 km upphitun og 2 km niurskokk. 6-10x400m. Ekki taka fullri fer (90s 100s 110s - 120s). Hafi ga hvld milli spretta, allt upp 60s. eir sem treysta sr ekki spretti ttu a setja 4-6 2 mn. ttinga inn hlaup dagsins.

Mivikudagur: Temp, 12 15 km. 3 km upphitun og 2 niurskokk. 8 12 km temp hlf maraon hraa ekki hraar.

Fimmtudagur: Brekkusprettir, 10 12 km. Lng upphitun 5 km og 4 km niurskokk. Stutt brekka 8 12 sprettir (30-40s hver).

Laugardagur: Langt og rlegt, 30 35 km. Ekki fara miki yfir 3 tma. i megi gjarnan setja inn rlti hraari kafla. Drekki leiinni og bori eins fljtt og i geti a hlaupi loknu.

5 fingin: Rlegt, millilangt, 14 17 km. Stytti ef i eru orin mjg reytt.


Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband