4.8.2007 | 15:13
Heill þér, Haukur!
Í fyrsta sinn í samanlagðri sögu Hlaupasamtaka Lýðveldisins hefur það gerzt að félagi í hópnum hefur látið svo lítið að geta félaga sinna í fjölmiðli. Það gerðist í þættinum "Í vikulokin" sem er milli 11 og 12 á laugardagsmorgnum í Ríkisgufunni. Í þættinum í morgun hafði Haukur félagi vor Arnþórsson orð á því að hann væri meðlimur í Samtökunum, Reykjavíkurmaraþon væri framundan og liður í undirbúningi þess væru vandlega undirbúin hlaup þessar vikurnar. Þetta var mjög óeigingjarnt framtak af hans hálfu og til mikillar fyrirmyndar í alla staði. Að sama skapi hefðí það ekki átt að koma neinum á óvart að ónefndur álitsgjafi og skoðanahafi - einnig félagi í fyrrgreindum Samtökum - kom fram í útvarpsfréttum skömmu síðar og nefndi þau ekki á nafn! Svona eru nú mennirnir ólíkir! Ritari.
Flokkur: Almennt skraf | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.