26.6.2007 | 21:46
Óheppileg tímasetning eða hvað?
Það vekur athygli að kappakstursmaður fær tækifæri til þess að sýna "listir" sínar í Smáralind á sama tíma og hjúkrunarfræðingar í Reykjavík, Akureyri og á Selfossi standa fyrir fjöldagöngu til þess að hvetja til varkárni í umferðinni með það að markmiði að fækka alvarlegum slysum - hvort sem þau valda dauða eða varanlegri örorku. Annað hvort er þetta einkar óheppileg tímasetning eða sérdeilis merkileg kaldhæðni...
Formúluökumaður sýnir listir sínar við Smáralind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Já....þeir í Formulunni eru einmitt búnir að vera að fylgjast með fréttum á Íslandi til að skipuleggja sig hingað á þeim tíma sem þessi ganga átti að fara fram.....heimskulegt blogg!!!
Er ekki einmitt skárra að kynna íþróttina á brautum en úti á götum.
Nafnaus eins og 98% þeirra sem blogga (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 22:46
Ég verð eiginlega að vera sammála þeim sem kommenteraði fyrst. Það er kannski ekki alveg hægt að líkja saman sýningu á séhönnuðu keppnistæki sem ekur í lokaðri braut og göttukappakstri.
Nonni (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 10:01
Ég vil benda á að eina löglega keppnisbrautin sem er til á íslandi er í Hafnarfirði og hefur hún verið þar síðan 1978 Alla föstudaga kl 20:00 er opin braut fyrir félagsmenn þar sem þeir geta spyrnt og keyrt hratt löglega og fengið þannig losun fyrir adrenalínið.
WWW.KVARTMILA.IS
Jón Þór Bjarnason (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.