Gullkorn 2.

Hugleiðsla fyrir skokkara
 Ímyndaðu þér að þú sért vindurinn.
Vindurinn fær orku sína frá sólinni.
Og ögrunina frá jörðinni.
Finndu mýktina og styrkinn sem er  í vindinum.
Mundu að vindurinn fer alltaf rólega af stað og hægir rólega á sér.
Vindurinn leikur mjúklega við hvert einasta sem á vegi hans verður,
leikur við vatnið í pollunum, strýkur fuglunum,
feykir til regndropunum, ýfir upp sjóinn
og sverfur niður fjöllin.
Ímyndaðu þér að þú sért vindurinn
þegar þú líður um.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband