5.8.2009 | 21:02
Hlauparar mættu í pott
Ritari átti þess ekki kost að hlaupa í dag sökum anna. Hins vegar náði hann potti. Í pott mættu Gísli, Magnús, Flosi, Bjössi og Biggi. Þar urðu til að byrja með miklar umræður um ástand mála í samfélaginu, en smásaman þróuðust þær yfir í anekdótur og skemmtisögur af ýmsu tagi sem menn bognuðu yfir af skemmtun. Ekkert þó hafandi eftir.
Þar eð ritari er í maraþonprógrammi hleypur hann á morgun, millilangt, þó ekki skemur en 17,5 km, e.t.v. 69, frá VBL kl. 17:30. Áhugasömum er boðin þátttaka. Á föstudag er síðan Fyrsti Föstudagur, tilkynnt verður um móttöku í potti að hlaupi loknu þann dag.
Í gvuðs friði, ritari.
Þar eð ritari er í maraþonprógrammi hleypur hann á morgun, millilangt, þó ekki skemur en 17,5 km, e.t.v. 69, frá VBL kl. 17:30. Áhugasömum er boðin þátttaka. Á föstudag er síðan Fyrsti Föstudagur, tilkynnt verður um móttöku í potti að hlaupi loknu þann dag.
Í gvuðs friði, ritari.
Flokkur: Pistill Ritara | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.