5.1.2009 | 21:34
Dimmur dagur að hlaupum
Morgunninn færði með sér hörmuleg tíðindi fyrir hlaupara hvarvetna á landinu þegar fréttist að ungur hlaupari hefði orðið fyrir bíl rétt fyrir utan Selfoss og látist. Ekki liggur fyrir hver tildrög slyssins voru, en þar hlýtur skyggnið að hafa leikið örlagaríkt hlutverk og ástæða til þess fyrir alla að vera vel merktir og sýnilegir.
Hlauparar er mættu til hlaups frá Vesturbæjarlaug í dag voru slegnir yfir þessari sorgarfrétt.
Í virðingarskyni við hinn látna hefur ritari pistil þennan ekki lengri.
Hlauparar er mættu til hlaups frá Vesturbæjarlaug í dag voru slegnir yfir þessari sorgarfrétt.
Í virðingarskyni við hinn látna hefur ritari pistil þennan ekki lengri.
Flokkur: Pistill Ritara | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.