27.7.2008 | 17:03
Áætlunin fyrir 9. viku - rólegt
Æfingarnar
Þessi vika á að vera hvíldarvika með aðeins þrjár æfingar (I. III.), fjórar fyrir þá sem ætla að vera í kringum 3.30. Eins og þið sjáið brjótum við regluna um að Langt eigi ekki að vera meira en 40% af heildar km vikunnar - en þetta er nú líka hvíldarvika!
Æfingaáætlun
I.a. Langt og rólegt, 25 - 27 km, 5:45 - 6:30. b. Langt og þétt, 26 km, 4:30 4:50 fyrir þá sem ætla sér að vera í kringum 3.30.
II. Brekkusprettir, 7 - 10 km, 3 km upphitun og 2 km niðurskokk, 2 - 5 km brekkusprettir, 4:15 - 4:30 - 5:15 (6 10 brekkusprettir)
III. Rólegt hlaup, 6 km, 4:50 - 5:30 - 6:00
IV. Interval, 10 km, 3 km upphitun og 2 km niðurskokk, 5 km Langt interval 5x1000m 3:30 4:00 (90s).
Flokkur: Frá þjálfurum | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.