30.12.2011 | 21:57
Það var hlaupið - og rúllað
Fámennt í dag. Mættir voru: Bjarni Bens, Haukur og ég, Kári. Bæði var hvasst og mikill snjór, en svo ætla víst margir að hlaupa í gamlárshlaupinu á morgun.
Haukur sneri fljótlega við vegna einhvers skavanka en við Bjarni fórum Hlíðarfót, upp að Valsheimili og eftir gömlu Hringbraut til baka.
Ægissíðan hafði ekki verið rudd og við flugbrautina voru snjóþyngslin slík að við Bjarni klofuðum snjóinn upp að mitti. Á köflum urðum við að leggjast flatir og velta okkur því snjórinn var of djúpur. Það er gott að enginn var viðstaddur til að ljósmynda þær aðfarir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Hlaupaleiðir
- 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu 11.4 km hlaupaleið fyrir golfvöll og nálægt Gróttu
- 19.6 km Sextíuogníu plúsplús 19.6 km Sextíuogníu plúsplús
- 18.9 km Sextíuogníu plús 18.9 km Sextíuogníu plús
- 17.4 km Stokkurinn 17.4 km Stokkurinn
- 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús 14.8 km Þriggja brúa hlaup - plús
- 14.3 km Þriggja brúa hlaup 14.3 km Þriggja brúa hlaup
Ljósmyndir
Nýjustu færslur
- 16.1.2022 Sögulegur Sunnudagur
- 25.7.2021 Hlaupið í kyrrþey
- 11.4.2021 Hlaupið á sunnudegi
- 13.12.2020 Glæsileg endurkoma
- 24.11.2020 Hlaupið í garðinum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.