Riddarar gtunnar

Hlauparar Hlaupasamtkum Lveldisins sem fara um gtur og stga eru upp til hpa hjlpsamir og velmeinandi, me feinum undantekningum. Meira um a seinna.

Hlaup hafa veri reytt sleitulaust og n uppihalds alla lgbona hlaupadaga undanfarna viku. Fr hefur veri smileg og veurskilyri smuleiis okkaleg svo halda mtti ti hlaupi. N er spurningin a halda sr hreyfingu, reyja orrann og guna og koma svo smilegur undan vetri og fara a taka v vormnuum.

a eru essir smu einstaklingar sem eru a gslast etta viku eftir viku: Einar blmasali, Bjarni Benz, lafur skrifari og lafur H. Gunnarsson. . orsteinsson og . Gunnlaugsson sunnudgum.

Jja, a voru essir fjru hlauparar fstudaginn e var og mikil umra spannst um Klausturml. Bjarni, sem hefur alla sna visku r tvarpi Sgu, sagi alveg ljst a einhver lesbskur feministi hefi brugga Gunnari Braga lyfjan svo hann seig minnishegri og fkk Frakka snum rnt. N yrfti Gunnar greyi a spandera strum summum slfringa til a komast a v hver hefi skra upptkunni. Vi hinir sum hendi okkar a etta vri allt eitt strt samsri gegn Simma, runni undan rifjum forseta Alingis. essa lund voru n umrurnar hlaupi fstudagsins ar sem vi runnum hefbundi skei og Bjarni bara rlegur til ess a gera. Birtan heldur fram innrei sinni.

Hefbundi inn Nauthlsvk og upp skgarstgana snviakta. Bjarni fremstur, lttur eins og messudrengur, vi hinir ungir, hgir og reyttir. En egar komi var Hlar birtist hi rtta innrti manna. ar sat flksbifrei fst snj og kona ddi fram og tilbaka eftir gtunni leit a hjlp. Bjarni alvitlaus, kominn undan okkur, grenjandi hinum megin vi Miklubraut: fram, fram!, svo a konan var mjg skelku. Vi rr buum fram asto okkar. Eru r vanda stdd, frken? Megum vi hjlpa yur? spurum vi. Svo var teki til vi a ta, en bllinn sat sem fastastur og rllai bara fram og aftur. a var ekki fyrr en gamli ketilsmiurinn ni almennilegu taki undir blnum a hann gat lyft blnum upp og losnai hann. Konan var full akkltis og s arna a enn eru til heiursmenn slandi. Bjarni st hins vegar gapandi af hneykslan yfir svona vitleysisgangi miju hlaupi.

Vi fram Klambra og Rauarrstg ar sem Bjarni benti okkur listaverk me beru kvenflki sem stillt hafi veri t glugga Gallers Foldar til ess eins a gra velsmiskennd allra betri borgara. N var fari niur Sbraut og var a mikill lttir fyrir okkur af tveimur stum: Bjarni mtti skra eins og naut n ess a hreyfi vi okkur og vi losnuum vi a fara svigi milli trista. Fram hj Hrpu og lei upp gisgtu og tilbaka me vikomu og krossmarki hj Jes brur. N vitum vi fyrir vst a vori er nsta leiti.

Jja, arna voru sums Denni og Smi mttir eftir sukksama fer um Mibinn. barst tal orrablt Samtaka Vorra og munu flagsmenn fljtlega f tilkynningu um sta og stund. En nst verur hlaupi morgun, sunnudag, kl 10:10, og trum vr a tttaka veri g.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband