Skrning a baki - jlfun tekur rfandi start

Nokkrir r Hlaupasamtkum Lveldisins gengu fr skrningu sinni Laugavegshlaupi morgun. Hr rir um Einar blmasala, Jrund, Flosa og ritara. Fleiri hafa snt essu mlefni huga, svo sem Bjrn Nagli. byrjun febrar kemur svo ljs hvort vi hljtum n fyrir augum astandenda hlaupsins og verum valdir til tttku. En vi hldum trauir fram me undirbninginn og gngum t fr v a vi munum hlaupa sumri komanda.

Menn minntust fallins flaga, dr. Jns Braga Bjarnasonar, prfessors lfefnafri, eins af upphafsmnnum hlaupa fr Vesturbjarlaug.

Fjldi hlaupara mttur til hlaups dag. Magga jlfari, Magns, dr. Fririk, Melabar-Frikki, Jhanna lafs, dr. Jhanna, Tumi, Flosi, ritari, Einar blmasali, orvaldur, Jrundur, Hjlmar, Ren, Bjarni, Bjssi og Albert. Frost 6 stig, en stillt veur og urrt. Sl a hnga til viar suri og himinninn afar speisaur a lta. N fer sl a hkka lofti og vi munum merkja mun hverri viku hva vi njtum lengri slargangs. a verur ljft. jlfari mlti fyrir um langt hlaup dag (henni finnst riggjabra langt!), en fyrst rlega t a Sktast. g veit ekki hvort sumir hlauparar eru skilningssljir, en svo virist sem eim s hulin merking orsins "rlega", menn ddu af sta egar gisu eins og eir ttu lfi a leysa og skildu okkur hina eftir frostreyk.

Vi flagarnir, Jrundur, blmasali og ritari, srumst fstbrralag vegna ess a vi tlum a feta Laugaveginn saman sumar og kvum a halda hpinn rlegu ntunum, til ess a undirstrika mikilvgi ess a fara rlega byrjun (bi byrjun hlaups og vi upphaf jlfunartmabils). a var etta hefbundna 6 mn. temp sem er svo gtt byrjunartemp. a gekk vel, en blmasalinn var afar ungur sr, 94,5 kg, og tlistai hann fyrir okkur matselana sem lgu a baki essari miklu yngdaraukningu. Jrundur lsti yfir furu sinni og jafnvel vonbrigum me a maur sem ttist tla Laugaveginn sumar gti ekki reynt a hafa betur taumhald matarlystinni, snum versta vin! Slkar vangaveltur bta ekki blmasalanum, hann heldur bara fram a gera grein fyrir v sem hann hyggst sna nstu dgum.

Einhvers staar leiinni ni Bjarni okkur, en jafnframt var orvaldur a dla me okkur. Vi gerum hara hr a honum ar sem spurn hefur borizt af v a hann spili bridge vikulega og eigi fyrir makker ekki merkari mann en sjlfan Vilhjlm Bjarnason. essu hefur orvaldur haldi leyndu fyrir okkur rtt fyrir a oftar en ekki s rtt um Vilhjlm lngu mli sunnudagsmorgnum.orvaldur varist fimlega og vildi gera sem minnst r essari spilamennsku V.B. Hann vri bezta falli aukamaur.

Bjarni var lmur eins og unghross og vildi keyra upp hraann, en vi remenningar og vinir ltum ekki spilla ur gefnum heitum og dluum etta fram rlega. " nokku a fara hratt Brekkuna?" spuri Jrundur. tti hann vi Boggabrekkuna, sem er lng og erfi. "Nei, nei, vi frum etta rlega," svarai ritari. Blmasalinn drst smsaman aftur r, en Bjarni reyndi sem fyrr a keyra upp tempi. Er komi var Brekku var Jrundur viskila vi ritara, sem hlt jfnum hraa upp brekku me Bjarna, og blmasalinn rak lestina. Er upp var komi hfu eir hinir dregist aftur r, en vi Bjarni gerum stuttan stanz efra og hldum svo fram, trum v a essir gtu hlauparar myndu ekki einasta hlaupa okkur uppi, heldur tta fram r okkur og skilja okkur eftir fullkominni splingu.

fram um tvarpsh, yfir Miklubraut og t Kringlumrarbraut. Er komi var niur hj Fram-heimili stu eir tveir uppi brnni og hrpuu: "Ekki fara svona hratt!" Vi hgum ltillega okkur og bium ess a eir skiluu sr, en egar a gerist ekki var tempi sett upp aftur og vi stikuum strum niur Kringlumrarbraut og yfir Sbraut. ar var bara gler stgnum og mtti fara varlega. a var ori anzi kalt og svitinn farinn a kla skrokkinn niur. En vi hldum okkar striki og vntum ess a senn skiluu blmasalinn og Jrundur sr. a gerist ekki. Bjarni fr um gisgtuna, en ritari fr Hljmsklagarinn til ess a n 14 km. Var bara gur alla lei og lauk hlaupi gum gr.

Sal voru nokkrir hlauparar (essir sem eiga erfitt me a skilja "rlega") og teygu. g hf a teygja. A ltilli stundu liinni komu Jrundur og blmasali tilbaka, horfu kringum sig me brjlisglampa augum og gnstandi tnnum: "Hvar er hann? Hvar er svikarinn?" Ritari faldi sig bakvi slu. "Vi erum sko bnir a hugsa upp margar leiir til ess a refsa honum fyrir svikin. a var tala um a halda hpinn, og svo svkur hann." F svr voru vi essum skunum, nnur en a etta vri allt Bjarna a kenna, hann vri svo alvitlaus egar kmi a hlaupum.

Seti potti um stund og rtt um Kasakstan og Borat. Vildi ekki betur til en svo a a voru Kasakstanar fyrir pottinum, en eir virtust ekki taka a nrri sr a menn rddu heimaland eirra lttum ntum.

Nst er a svo Fyrsti Fstudagur. Blmasalinn tk v ekki fjarri a hsa viburinn a essu sinni og verur nnar greint fr v sar me hverjum htti tttakendur geta lagt sitt af mrkum til ess a gera kvldi a vel heppnari skemmtun. gvus frii, ritari.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband