Hlaupið um jólin

Hlaupasamtök Lýðveldisins bjóða upp á hlaup um hátíðarnar sem hér segir:

Aðfangadag, stutt hlaup frá Vesturbæjarlaug kl. 9:30 (laugin lokar kl. 12:30).

Annan dag jóla (sunnudag) - hefðbundið sunnudagshlaup frá Laugardalslaug kl. 12:10 (laugin opnar kl. 12).

Vel mætt! Gleðileg jól!
ritari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tveir hlupu á Þorlák - Ólafur formaður og Þorvaldur.

Tveir hlupu á annan í jólum - Kalli kokkur og Þorvaldur.

Þjóðin sinnti ekki kalli okkar en kaus að hlaupa á brettum.

Stappað var í Laugardalslaug enda allar laugar í nágrannasveitarfélögum lokaðar.

Þorvaldur Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband